Alþýðublaðið - 14.05.1974, Qupperneq 9
KASTLJÓS • O • O
Q
EGGERT ER OMYRKUR I MALI
Eggert Guðmundsson, list-
málari, opnaði sýningu að
Kjarvalsstöðum á iaugardag-
inn. Á sýningunni eru á annað
hundrað málverk og teikningar,
sem listamaðurinn hefur unnið
úr islensku þjóðlifi á löngum
tima, sögu þjóðtrú og atvinnu-
lifi. Er sýningin persónulegt
framlag Eggerts til þjóð-
hátiðarinnar, og tileinkar hann
sýninguna kennurum sinum,
meðal annars Stefáni Eiriks-
syni, myndskera, Einari Jóns-
syni, myndhöggvara, og
Rikharði Jónssyni, myndlistar-
manni, auk erlendra manna.
I formála að sýningarskrá
skrifar Eggert þanka lista-
manns. Er hann ómyrkur i máli
um ýmsa þætti islensks listalifs,
svo sem Listasafn rikisins og
listaverkakaup þess, Bandalag
islenskra listamanna og áhrif
þess á þróun lista á íslandi, is-
lenska listdómara, umsagnir
þeirra og vinnubrögð. bá fjallar
Eggert i „þönkum” sinum um
listir og listamenn frá ýmsum
hliðum.
,,I flestum tilfellum er mynd-
listin framleidd til þess að vera
verslunarvara eða annar gjald-
miðill, til afkomuþarfa, allri
listsköpun til tjóns og skaða”,
segir Eggert. „Sönn list á það
sammerkt með ástinni og góð-
leikanum að teljast til andlegra
hneigða eða kennda, sem ekki
verða flokkuð undir efnisheim-
inn eða jarðnesk form”.
Ekki hvað sist beinist athyglin
að lifandi myndum af atvinnu-
háttum, sem nú heyra til liðinni
tið, en listamaðurinn þekkti vel
af eigin raun. Hér fylgir mynd
af konum við þvott i gömlu
bvottalaugunum. Hefur
Reykjavikurborg fest kaup á
henni.
BIOIN
HVAÐ ER í
UTVARPINU?
Þriðjudagur
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Morgun-
leikfimi kl. 7.20. Fréttir kl.
7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.),
9.15 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barnanna kl.
8.45: Oddný Thorsteinsson les
framhald „Ævintýris um Fávis
og vini hans” eftir Nikolaj
Nosoff (20). Útvarp vegna ung-
lingaprófs i dönsku kl. 9.00.
Morgunleikfimi kl. 9.20. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli atriða. Morgunpopp kl.
10.25 Morguntónleikarkl. 11.00:
Felix Ayo og I Musici leika tvo
árstiðakonserta eftir Vivaldi,
„Vorið” og „Sumarið” /
William Bennett, Harold
Lester og Denis Nesbitt leika
Sónötu i h-moll fyrir flautu,
sembal og viólu da gamba eftir
Hándel/ Agustin Anievas leikur
á pianó Tilbrigði og fúgu eftir
Brahms um stef eftir Handel.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Eftir hádegið.Jón B. Gunn-
laugsson leikur létt lög og
spjallar við hlustendur.
14.30. Siðdegissagan: „Hús
málarans” eftir Jóhannes
Helga.óskar Halldórsson les
(4).
15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk
tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og
pianó eftir Fjölni Stefánsson.
Rut Ingólfsdóttir og Gisli
Magnússon leika. b. „Alþýðu-
visur um ástina” eftir Gunnar
Reyni Sveinsson við texta eftir
Birgi Sigurðsson. Söngflokkur
syngur undir stjórn höfundar.
c. „Ólafur Liljurós”, ballett-
músik eftir Jórunni Viðar. Sin-
fóniuhljómsveit Islands leikur:
Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45. Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Bókaspjall, Umsjónar-
maður: Sigurður A. Magnús-
son.
19.55 Lög unga fólksins. Ragn-
heiður Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
21.00 A vettvangi dómsmálanna
Björn Helgason hæstaréttar-
ritari talar.
21.30 Á hvitum reitum og
svörtum. Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
22.00 Fréttir,
22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Eiginkona i álögum” eftir Al-
berto Moravia. Ragnhildur
Jónsdóttir islenzkaði Margrét
Helga Jóhannsdóttir leikkona
les (3).
22.35 Harinonikulög. Jo Ann
Castle leikur.
23.00 A hljóðbergi. „Vitisvélin”,
leikrit eftir Jean Cocteau; —
slðari hluti Með aðalhlutverk
fara Margaret Leighton,
Jeremy Brett, Alan Webb,
Patrick Magee og Diana
Cilento. Leikstjóri er Howard
Sackler.
TDNABÍÚ símj
31182
Morö í 110. götu
LAIIGARASBfd
Simi 32075
Leitin aö Gregory
Dularfull og spennandi ævintýra-
mynd i litum með íslenzkum
texta.
Julie Christie og
Michael Sarrazin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frábær, ný, bandarisk saka-
málamynd með Anthony Quin i
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innau 16 ára.
HAFNARBÍÚ
Síini 16111
Táknmál
ástarinnar
Einhver mest umdeilda mynd
sem sýnd hefur verið hér á landi,
gerð i litum af Inge og Sten
Hegeler.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Sálfræöingur forsetans
(The president's
Analyst)
Viðfræg bandarisk litmynd tekin
i cinemascope
Aðallilutverk:
James Coburn
Godfrey Cambridge
islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBÍO
Simi 41985
Ekki er sopiö káliö
Ein glæsilegasta afbrotamynd
sem gerð hefur verið, enda i nýj-
um stil, tekin i forvitnilegu um-
hverfi.
Framleiðandi: Michael Deeley.
Leikstjóri: Piter Collineso.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAD ER Á
SKJÁNUM?
Reykjavík
Þriðjudagur
20.00 Veður og auglýsingar.
20.30 Steinaldartáningarnir. Nýr,
bandariskur teiknimynda-
flokkur iframhaldi af myndun-
um um Fred Flintstone og
félaga hans. Nú eru börn Freds
og samtiðarmanna hans vaxin
úr grasi, og um þá ungu og upp-
vaxandi kynslóð fjallar þessi
myndaflokkur. 1. þáttur. Lista-
konan Vala. býðandi Heba
Júliusdóttir.
21.00 St jórn m á la viðhorf ið
Umræðuþáttur i sjónvarpssal.
Umsjónarmaður Ólafur
Ragnarsson.
21.40 Skák, Stuttur, bandariskur
skákþáttur. býðandi og þulur
Jón Thor Haraldsson.
21.50 Heimshorn F'réttaskýringa-
þáttur um erlend málefni.
Umsjónarmaður Jón Hákon
Magnússon.
Ilagskrárlok
Keflavík
Þriöjudagur
14. mai
2,55 Dagskráin.
3,00 Fréttir.
3,05 Another world.
3,25 Kvennaþáttur, Dinah’s
world.
3,50 Úr dýragarðinum, New zoo
revue.
4,20 Life with blondie, kvik-
mynd.
5.30 Electric company.
5,55 Dagskráin
6,05 Skemmtiþáttur Buck
Owens.
6.30 Fréttir.
7,00 Johnny Mann.
7.30 Jonathan Winters.
8,00 Appointment with desteny.
8,50 Skemmtiþáttur Doris Day.
9,15 Flip Wilson.
10,05 Cannon.
11,00 Fréttir.
11,15 Helgistund.
11,20 Late show, Tomorrow at
ten, mynd um mannræningja
sem er búinn að undirbúa full-
kominn flótta frá Englandi,
með lausnargjaldið. John
Gregson og Robert Shaw i aðal-
hlutverkum.
Hafnfirðingar
Þar sem áhrif mænuveikibólusetningar
kunna að verða óvirk að liðnum 5 árum frá
bólusetningu, er fólk eindregið hvatt til að
láta bólusetja sig á ný, þannig að aldrei
liði meira en 5 ár milli bólusetninga.
Mænusóttarbólusetning fer fram á Heilsu-
verndarstöðinni, Strandgötu 8—10, 4. hæð,
þriðjudaginn 14. og fimmtudaginn 16. mai
n.k. kl. 18—19.
Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar.
ANGARNIR
\I
Þriöjudagur 14. mai 1974.