Alþýðublaðið - 14.05.1974, Page 11

Alþýðublaðið - 14.05.1974, Page 11
„Bara byriunin” „Þetta er bara byrj- unin hjá okkur", sagöi Jón ólafsson, fyrirliöi Víkings, þegar hann og félagar hans voru orðnir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu. Jón kvaðst vilja þakka þjálfara liðsins, Antony Sanders, þennan árang- ur. „Þetta er eins og að byrja alveg upp á nýtt. Andinn í liðinu er mjög góður og við ætlum okk- ur að gera stóra hluti í sumar". Iþróttir Kampakátir Viking- ar með bikarinn, sem nú fer á hilluna hjá þeim eftir 34 ára hlé. ► EINS OG ÞEIR VÆRU FLEIRI A VELLINUM Vikingur tryggði sér sigur i Reykjavikurmótinu, þegar liðið sigraði Val i siðasta leik mötsins sl. sunnudagskvöld. Fyrir leik- inn var staðan þannig að KR hafði hlotið átta stig en Vikingur sjö stig. Þannig að Vikingur varð að vinna leikinn, til að hljóta Reykjavikurmeistara tit- ilinn. Jafntefli i leiknum hefði þýtt aukaleik við KR, en tap að KR hefði orðið Reykjavikur- meistarar. Það kom strax i ljós að hverju stefndi,leikmenn Vik- ings voru miklu fljótari og börð- ust um hvern bolta. Á 4. min. lá Hvergi hræddur en spáir samt 1:4! boltinn i marki Vals, þar var að verki Jóhannes Bárðarson, sami maður var aftur að verki á 20. min. með fallegu marki eftir einleik. Þannig var staðan i hálfleik. Strax á fyrstu min. i siðari hálfleik skoraði Jóhannes sitt þriðja mark og hinn bráð- efnilegi unglingalandsliðsmað- ur Oskar Tómasson bætti þvi fjórða við um miðjan seinni hálfleik. Um liðin er það að segja að lið Vikings fékk ekki á sig mark i mótinu og verður að telja það gott afrek hjá liðinu. t leiknum virtist manni sem þeir væru nokkrum mönnum fleiri á vellinum og i heild átti liðið skinandi leik. Lið Vals var hvorki fugl né fiskur i þessum leik og þurfa þeir nú að taka sig alvarlega á ef þeir ætla ekki að spila i II. deild að ári. „Þetta er uppbyggingin, sem er að koma i ljós hjá okkur núna”, sagði Kristján K. Páls- son, formaður knattspyrnu- deildar Vikings, þegar blaða- maður Alþýðublaðsins spurði hann, hverju hann vildi þakka hinn góða árangur félagsins i Reykjavikurmótinu. ,,Við höfðum aldrei haft neinn völl né samastað, fyrr en við komumst á svæðið i Smáibúðar- hverfi og nú erum við að upp- skera i árangri það sem þar hef- ur verið byggt upp”. B.B. Lokastaðan i mótinu varð þessi. Vikingur KR Fram Valur Þróttur Árm. 5410 11:0 5401 10:4 5 3 11 5 112 5 113 5 0 0 5 9 8 8:5 7 9:11 3 3:9 3 3:13 0 3:1 Á sunnudaginn fór fram bæjarkeppni i knattspyrnu mili Akurnesinga og Vestmannaey- inga á Akranesi. En Vest- mannaeyingar hafa dvalið i æf- ingabúðum i Sviþjóð nú um þriggja vikna skeið og eru þeir nýkomnir úr þeirri ferð. Leikn- um lauk með sigri heimamanna sem skoruðu 3 mörk gegn 1 marki Vestmannaeyinga, eftir að jafnt hafði verið i hálfleik. Fyrir Akranes skoraði Teitur Þórðarson 2 mörk og Karl Þórðarson 1. Haraldur Július- son skoraði eina mark Vestmannaeyinga. ,,Við erum ekki hræddir við útlendingana og höfum aldrei verið”, sagði Sigurður Stein- dórsson í Keflavík, þegar við höfðum samband við hann sið- degis I gær og spurðum hann, hverju hann vildi spá um úr- slit leiks Keflvikinga og York City”. „Við töpum leiknum 1:4”, sagði Sigurður. „Minni mun tel ég mjög góðan árang- ur hjá okkur, þvi þetta lið er mjög gott.” ÚRSLIT! 4-2 York City, England, vann I.B.K., Kefla- vík, 4:2 i gærkvöldi. Staðan i hálf leik var 3:1. Mörkin fyrir Í.B.K. skoruðu Steinar Jóhannsson og Gísli Torfason. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga i heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast i heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur frá 1. júni n.k. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Ljósmæður Ljósmóðir óskast til sumarafleysinga (júli og ágúst) i mæðradeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Læknar óskast til afleysinga i barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur i sumar. Upplýsingar gefur yfirlæknir barna- deildar. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. I§5wa Vesturgötu 12 — Simi Reykjavik. 13570 Rýmingarsala, ótrúlega lágt verð Flauelsjakkar, 900 kr. Matrósaföt 2600 kr. Herraföt 3000 kr. Drengja terylenebuxur 700 kr. Skyrtur 95 kr. Peysur 160 kr. Barnasokkar 49 kr. Herrasokkar 75 kr. Sokkabuxur 195 kr. Undirkjólar 200 kr. Slæður 95 kr. Koddar 690 kr. Damaskefni 140/m 165 kr. Fiðurhelt léreft 200 kr. Pattons ullargarn 68 kr. Tvinni, hnappar ofl. Þriðjudagur 14. mai 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.