Alþýðublaðið - 14.05.1974, Qupperneq 12
alþýðu
II
Bókhaldsaðstoð
með tékka-
færslum
BÚNAÐAR-
BANKINN
KÓPAVOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Sunnudaga milli kl. 1 og 3
Sannkallað vorveð-
ur áfram hér á höf-
uðborgarsvæðinu:
Austan gola með
smáskúrum, skýjað
en hlýviðri.
KRILIÐ
1 2. 3 A 6
7- ■8
9 f
ÍO U
ir
/>
Skvringar:
I.ÁRfcTT:
1. Fikt. 4. Hraða. 7. Kuldaverk
8. Hefti. 9. Gjaldmiðilinn. 10
Háð. 12. Lyftiduft. 15. Heppni
16. Eyjarskeggja. 17. Timabils
18. Flet.
I.ÓÐRfcTT:
1. Þrir eins. 2. Óhreinindi. 3.
ttölsk borg. 4. Óhultir. 5.
Evrópskt fljót. 6. Káma. 10.
Berja. 11. Tvö. 12. Munu vera.
13. Hás.
I.AUSN: siðasta krílis.
I.ARÉTT:
1. Hrókur. 5. Æt. 6 Kastrup. 9.
Klifrið. 11. Að. 12. Biskup.
1. ÓÐRÉTT:
2. Ræsti. 3. Ótt. 4. Skák. 7.
Rærðu? 8. Peðs. 10. Fák.
J-lista fagnaðurinn með öldr-
uðum borgurum á Hótel Borg sl.
sunnudag var afburða glæsileg-
ur og til ánægju fyrir aldraða
fólkið. Mun meira húsrúm hefði
þó þurftað vera til þess að rúma
vel hinn mikla mannfjölda, sem
til fundarins kom. J-listinn i
Reykjavik og aðstandendur
hans —■ Alþýðuflokkurinn og
SFV — þakka öldruðu borgur-
unum góða og skemmtilega
miðdegisstund sl. sunnudag og
hversu vel aldraða fólkið tók
boði J-listans um að mæta til
fagnaðarins.
GLÆSILEGUR
FUNDURMED
OLDRUÐUM
Listi jafnaðarmanna i
Reykjavik — J-listinn — sam-
eiginlegur framboðslisti Al-
þýðuflokksins og SFV efndi til
stórglæsilegs fagnaðar fyrir
aldraða borgara i Reykjavik á
Hótel Borg sl. sunnudag. Mikið
fjölmenni var á fundinum.
Hvert sæti i aðalsölum hússins
var setið og jafnframt varð að
koma sætum fyrir i baksölum,
bar og göngum. Svo mikill
mannfjöldi var á fundinum, að
tviskipta þurfti framreiðslu svo
allir gætu fengið kaffi.
A fundinum var flutt fjöl-
breytt dagskrá. Sönglagatrióið
Trióla flutti nokkur lög.
Guðmundur Guðjónsson, óperu-
söngvari, flutti lög m.a. eftir
Sigfús Halldórsson við undirleik
Sigfúsar og Karl Einarsson
flutti bráðsnjallan gamanþátt.
Þá stjórnaði Guðmundur
Magnússon, skólastjóri, sem
skipar þriðja sætið á J-iistan-
um, fjöldasöng og var vel og
rösklega sungið af fundargest-
um.
Tvö ávörp voru flutt af tveim-
ur efstu mönnum listans —
borgarfulltrúunum Björgvin
Guðmundssyni og Steinunni
Finnbogadóttur. Var góður
rómur gerður að máli þeirra.
Fundinum stjórnaði Alfreð
Gislason, læknir, fyrrv. borgar-
fulltrúi.
A fundinum voru bornar fram
ókeypis kaffiveitingar.
Tekur þú þátt í kosningaundirbúningi?
Aðalsteinn Asgeirsson,
verkamaður: Nei, þaö geri ég
ekki, hef heldur ekki gert og
kem ekki til með að gera það.
Ég fylgist þó með og kýs að
sjálfsögðu þótt ég sé ekki
fiokksbundinn, ég kýs nefnilega
þann flokk sem mér list best á
hverju sinni.
V
Sævar Sigurösson
bifreiðastjóri: Ég tek þátt i
kosningarundirbúningi og hef
gert það þrjár undanfarnar
kosningar. Ég legg talsverða
vinnu i þetta og er flokksbund-
inn.
Agúst Björgvinsson, verkamað-
ur: Ég tek ekki þátt i þvi og
langar ekki til þess. Þó nota ég
kosningaréttinn og hef einu
sinni kosið, en ég býst ekki við
að kjósa sama flokkinn aftur.
Steingrfmur Þorsteinsson: Nei,
alls ekki og það hef ég aldrei
gert. Þann stjórnmálaáhuga,
sem ég hef, hef ég við ákveðinn
flokk og hans mál.
Kristinn Björnsson, sálfræðing-
ur: Já, það hef ég alltaf gert, og
þar sem ég er nú á framboðs-
lista, kemur það auðvitað af
sjálfu sér. —