Alþýðublaðið - 05.02.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.02.1975, Blaðsíða 11
LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVAD VARSTU AÐ GERA t NÓTT? i kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? 3. sýning fimmtudag kl. 20. KAUPMAÐUR t FENEYJUM OVATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR Dagurinn er svo óræður, að þú skalt forðast allar ákvaröanir i fjármálum. Vinir þinir og áætlanir þeirra geta orðið þér til baga, en þér ætti að tak- ast að ná einhverju af markmiðum þinum i dag, ©FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR Þér hættir við ruglingi fyrrihluta dagsins og ætt- ir ekki að taka mikilvæg- ar ákvarðanir. Þér hættir til of mikillar bjartsýni i dag, svo þú skalt fara varlega i fjármálum. Ahrifafólk gæti orðið þér hjálplegt, en farðu vel með það. 21. marz - 19. apr. HAGSTÆÐUR Þótt missætti við þina nánustu setji nokkurn svip á daginn, verður hann góður til skapandi starfa. Listræn störf ættu að ganga sérlega vel. Ef þú átt i ástarsambandi við einhvern sem fjarlæg- ur er, hefur dagurinn góð áhrif á það. 20. apr. - 20. maí HAGSTÆÐUR Farðu sérlega varlega i umferöinni i dag. Útlitið varöandi ferðalög er ó- rætt. Heimilismálin i lagi og þetta er góður dagur til að vinna heima. Þetta er ekki dagurinn til að hafa orð á þeim skoöunum þin- um, sem þú veist að eru óvinsælar. föstudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní BREYTILEGUR Ruglingur og misskiln- ingur i heimilislifinu staf- ar liklega af tilfinninga- næmi þinna nánustu. 1 dag átt þú möguleika til þess að fá hjálp sem þú þarfnast og dagurinn er góður til að sinna sam- böndum við f jarlæga ætt- ingja og vini. ©KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí BREYTILEGUR Þú lendir i vandræðum við að gera upp á milli mismunandi hagsmuna þinna, en reyndu að vera eins ákveðinn og atorku- samur og þér er unnt. Kæruleysi gagnvart smá- atriðum getur orðið þér dýrt, en yfirmenn þinir ættu að vera sanngjarnir 21. júlí - 22. ág. GÓÐUR Ef þú átt til imyndunarafl og notar það, verður dag- urinn mjög góður. Hugs- aðu ekki um peninga i dag, en hlustaðu á þina nánustu. Umfram allt, ekki leyfa þér mikið i fjármáluin i dag, þú gæt- ir brennt þig illa á þvi. ©MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. BREYTILEGUR Missætti innan fjölskyld- unnar liklegt, svo að ef þú ert að leita aðstoðar eða gefa ráð, þá reyndu að koina i veg fyrir mis- skilning. Haltu fast um peningana þina, ákveðni er æðsta dyggðin i dag. Vinnan ætti að ganga vel SELURINN HEFUR MANNSAUGU 7. sýning i kvöld. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 15 Aðgöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. BREYTILEGUR Misskilningur á auðvelt uppdráttar i dag. Vertu nákvæm(ur), sérstaklega i vinnu. Góður dagur til skapandi starfa, en hóf- semiskalgætt. Ahrifafólk er þér liklega sammála og þú skalt leita stuönings þess. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. BREYTILEGUR 1 dag verður þú að gæta þin sérlega vel i fjármál- um. Þú gætir gert ljóta skyssu — eða þá einhver er að svikja út úr þér pen- inga. thaldssemi borgar sig nú. Þetta er dagurinn til þess að tryggja þér stuðning áhrifamanna. ©BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR Þetta er ekki dagurinn til að ræða fjármál við fjöl- skylduna, þar sem mikil hætta er á misskilningi. Þú átt við eyðslusemi að striða, en það er þin eigin sök. Þú gætir eignast góða vini i dag. 22. des. - 19. jan. BREYTILEGUR Ekki treysta yfirborði hlutanna, gakktu ekki út frá neinu sem visu og sýndu ekki of mikið traust i dag. Það er einnig óráð- legt að breyta i nokkru á- ætlunum þlnum — ef þú fylgir þessu, ættu yfir- menn þinir og þeir sein þú hefur til að sækja, að vera i góðu skapi_______ HVAÐ ER A SEYÐI? NÆTURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuver'ndarstöðin: Opið laugarda£d;óg sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. , Sími lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lagkna 11510. Upplýsingar un vaktir lækna’ og lyfjabúða i simsvan 18888. V Jöklarannsóknir Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn (öskudag) 12.febr. n.k. kl. 20,30 IJ’jarnarbúð (áður Oddfellowhús) niðri. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf/laga- breytingar. 2. önnur mál. 3. Kaffi. 4. Guðmundur Sigvaldason talar um KVERKFJOLL og sýnir myndir. 5. Sigurður Þórarinsson rabbar um ALÞJÓÐLEGAR JÖKLARANNSÓKNIR. STJÓRNIN. KJARVALSSTAÐIR Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Fundartími A.A.-deilda i Reykjavík. Tjarnargata 3c. Mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9. e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju Föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti Fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, sim- svari allan sólarhringinn. Viðtalstimi aö Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar i sima samtakanna, einnig á fundartimum. MíR-fundur verður haldinn i Þjóðleikhúskjallaranum laugardagirin 8.- febrúar nk. kl. 2 siðdegis. Rædd veröa félagsmál og greint frá fyrir- huguðum kynningar- og vináttumánuði i mars og hátiðahöldum i tilefni 25 ára af- mælis félagsins. Þá segir Asgeir Höskuldsson póstmaður frá ferð sinni til Moskvu fyrr i vetur og ráðstefnu Sam- bands sovésku vináttufélaganna. Kaffi- veitingar. Félagar, eru eindregið hvattir til að fjölmenna, — Stjórnin. ° RAGGI RÓLEGI JULIA Júlfa er i öngum sinum vegna vandræða þeirra sem Melissa Borine er i en Melissa segist vera dóttir hins fiæga látna listamanns, Roger Bor ine... Ég held að hún sé heima Owen... FJALLA-FUSI Miðvikudagur 5. febrúar 1975. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.