Alþýðublaðið - 27.03.1975, Síða 2
FJOLBRAUTARSKOLINN
[ BREIÐHOLTI TEKUR
TIL STARFA í HAUST
F j ö 1 b r a u t a r s k ó 1 i n n i
Breiöholti tekur til starfa á
hausti komanda, um mánðar-
mótin september og október.
Skólinn er hverfisskóli, ætlaður
öllum ungmennum i Breiðholts-
hverfunum þrem, sem lokið
hafa prófi úr 9. bekk og fæddir
eru árið 1959. Skólinn mun þeg-
ar á fyrsta ári bjóða nemendum
margar námsbrautir, en skipa
þéim i fjórar námsbrauta-
heildir: menntaskólabrautir,
iðnfræðslubrautir, viðskipta-
brautir og loks samfélags- og
uppeldisbrautir. Á mörgum
brautum getur verið um mis-
langan námsferil að ræða, frá
eins árs námi til fjögurra ára
náms. Engin námsbraut á
samt að enda i blindgötu heldur
veita tækifæri til framhalds og
viðbótarmenntunar.
Fjölbrautaskólinn hefur
þegar hafið kynningu á væntan-
legri starfsemi sinni.
AKRABORGIN SIGLIR
HRAÐBYRI AÐ ÞVÍ AÐ
VERÐA EINN VINSÆL-
ASTI SKEMMTISTAÐUR
REYKVÍKINGANNA
’ .Hfy:
Stéttarfélögin skortir
fjárhagslegt bolmagn
Alþýðublaðið greindi i gær
frá lauslegri athugun, sem það
hafði gert á styrk verkfalls-
sjóða hjá nokkrum stéttarfé-
lögum á suð-vesturhorni
landsins. Nokkuð voru þessir
sjóðir missterkir, en allir
veikir, þegar tekið er tillit til
fjölda félagsmanna. Sterkasti
sjóðurinn getur greitt um 3.500
kr. á hvern félagsmann i verk-
fallsstyrki, en sá veikasti ekki
nema nokkur hundruð krónur.
Alveg laust við það, hvort til
þessara sjóða þarf nú að
gripa, eða ekki, er ljóst, að
verkalýðshreyfinguna á Is-
landi skortir mjög fjárhags-
legt bolmagn. Sjóðir stéttarfé-
laganna eru rýrir ef frá eru
taldir lffeyrissjóðirnir, sem
raunar eru ekki beinir sjóðir
verkalýðshreyfingarinnar
heldur miklu fremur lána-
stofnanir, sem verkalýðs-
hreyfingin hefur itök i. Það
fjármagn, sem verkalýðs-
hre-yfingin i raun hefur til þess
að standa undir starfsemi
sinni og tryggja félagsmönn-
um ákveðið félagslegt öryggi
— t.d. i vinnudeilum — er
mjög takmarkað.
Fjárskorturinn hefur
háð verkalýðspólitik
Það fer ekkert á milli mála,
að fjárskortur hefur mjög háð
starfsemi verkalýðsféíaga á
Islandi. Hann hefur m.a. kom-
ið í veg fyrir að hægt væri að
halda uppi öflugu fræðslu- og
kynningarstarfi á vegum
stéttarfélaganna og þvi bein-
linis orðið til þess, að verka-
lýðshreyfingin hefur orðið
vanmáttugri bæði félagslega
og pólitiskt, en eðlilegt og
æskilegt getr talist. Þessi
veiki blettur á verkalýðsmál-
unum á Islandi kemur t.d.
glöggt I ljós þegar fjármál og
fjárhagsstaða islenskrar
verkalýöshreyfingar eru borin
saman við fyrirkomulag
slikra mála hjá verkalýðs-
hreyfingum nágrannaþjóð-
anna. Með stofnun Alþýðu-
bankans urðu þó timamót að
þessu leytinu til á Islandi og
ætti hverjum verkalýðssinna
að vera mikið i mun að styðja
starfsemi bankans.
En hvað sem þvi liður, þá
ber brýna nauðsyn til þess að
verkalýöshreyfingin taki fjár-
málastöðu sina til athugunar
ogyfirvegunarog stefni að þvi
að byggja upp traustan fjár-
hag og trausta sjóði. Slikt er
ein af forsendum þess, að
verkalýðshreyfingin geti
gegnt hlutverki sinu i nútima
samfélagi og þótt komið sé við
viðkvæma bletti á mönnum éf
rætt er um hækkun félags-
gjalda þá er raunin sú að slik
ráðstöfun yrði þegar til leng-
dar lætur til aukins styrks ekki
aöeins fyrir samtök launa-
fólksins I landinu heldur jafn-
framt fyrir hvern einstakan
félagsmanna þeirra.
SB
Akraborgin siglir hraðbyri
að þvi að verða einhver vin-
sælasti skemmtistaður
borgarbúa, jafnframt þvi,
sem hún heldur uppi
áætlunarferðum milli Reykja-
vikur og Akraness.
Hefur þessi fljótandi
skemmtistaður þegar farið
nokkrar ferðir á laugardags-
kvöldum, auk þess, sem vitað
er, að ein brúðkaupsveisla var
haldin þarna um borð, og
siðastliðið föstudagskvöld
Nýtt timarit hefur hafið
göngu sina: „Hljóðabunga”
sem gefið er út á ísafirði og
ætlað er að koma út tvisvar á
ári.
1 fyrsta hefti Hljóðabungu er
m.a. endurminningar Jóns
Jónssonar skraddara á
ísafirði, viðtal við Ragnar H.
Ragnar skólastjóra tónlistar-
skólans á tsafirði, sögulegt
yfirlit um ungmennafélags-
héldu starfsmenn Loftleiða hf.
árshátið sina á Akraborginni.
Með þvi að taka upp stóla i
efri sal skipsins fæst rúmgott
dansgólf og tekur skipið með
góðu móti um 250 manns um
borð, að sögn Þórðar Hjálms-
sonar, framkvæmdastjóra,
sem hefur skipulagt þessa
starfsemi og tekið skipið á
leigu til hennar. Hljómsveit
leikur fyrir dansi og fást
veitingar keyptar i skipinu.
Ekki eru þar þó vinveitingar,
hreyfinguna, greinar um sam-
vinnuhreyfingu, Bahaitrú,
samskipti Islands og Banda-
rikjanna, kvæði o.fl.
Hljóðbunga er 64 bls. að
stærð og prýtt fjölmörgum
myndum. Timaritið verður
selt um alla Vestfirði, en út-
sölu staðir þess i Reykjavik
eru bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar, bókaverslun
Máls og menningar og
Bóksala stúdenta.
nema félagssamtök fái
sérstakt leyfi fyrir þeim.
Þegar þessar ferðir hafa
verið farnar, er siglt inn á
sund og venjulega legið þar
nokkurn tima, en aftur komið
„Ljóst er, að hækkun
persónufrádráttar frá útsvör-
um, sem gert er ráð fyrir i
frumvarpi þvi, sem nú liggur
fyrir Alþingi, mun valda
sveitarfélögum tilfinnanleg-
um tekjumissi frá þvi sem ráð
er fyrir gert i fjárhagsáætlun-
um þeirra”. Þannig er m.a.
komist að orði i greinargerð
frá Sambandi islenskra
sveitarfélaga um efnahags-
málafrumvarp rikisstjórnar-
innar, sem nú er til meðferðar
Alþingis og send hefur verið
Geir Hallgrimssyni, forsætis-
ráðherra, og Gunnari
Thoroddsen, félagsmálaráð-
herra.
1 greinargerðinni segir enn-
fremur, að verði ákvæði frum-
varpsins um hækkun persónu-
frádráttar frá útsvörum að
lögum telji stjórn Sambands
islenskra sveitarfélaga óum-
flýjanlegt, að sveitarfélögun-
um verði bættur sá tekjumiss-
ir, sem af þvi myndi leiða.
„1 þvi sambandi visar
stjórnin á itrekaðar tillögur
sambandsins um verkaskipt-
ingu rikis og sveitarfélaga,
þar sem m.a. er bent á, að
skilja beri sem mest að verk-
efni rikis og sveitarfélaga
bæði hvað varðar tekjuöflun
og ráðstöfun tekna. 1 tillögum
sambandsins hefur sérstak-
lega verið bent á, að óeðlilegt
sé, að sveitarfélögin greiði
framlög til sjúkratrygginga. A
þessu fékkst viðurkenning i
ársbyrjun 1972, þegar þessi
framlög voru með lögum
lækkuð verulega. Stjórnin tel-
ur eðlilegt, að nú verði skrefið
stigið til fulls og þessum út-
gjöldum verði algerlega létt af
sveitarfélögunum ”, segir i
greinargerðinni.
að bryggju i Reykjavik kl. 2
eftir miðnætti.
1 dag er fyrirhuguð
skemmtisigling inn i Hval-
fjörð og gefst þá farþegum
kostur á að sjá bræðsluskipið
Nordglobal. Einnig verður
skoðað „lifriki” Hvalfjarðar
og meðal annars fyrirhugað
verksmiðjustæði á Grundar-
tanga. Þá verður sigit til
Akraness og stansað þar um
stund en áætlaður komutimi
til Reykjavikur er kl. 18.00.
Áformuð er önnur skemmti-
sigling á Páskadag, en að
sjálfsögðu eru allar áætlanir
með þeim fyrirvara að veður
leyfi.
ÓHÆF
HYGLUN
Á fundi stjórnar Félags
starfsmanna stjórnarráðsins,
hinn 24.3,1975, var gerö eftir-
farandi ályktun i tilefni af af-
greiðslu Borgarráðs Reykja-
vikur á lóðarumsókn
Byggingarsamvinnufélags
starfsmanna stjórnarráðsins:
„Stjórn Félags starfsmanna
stjórnarráðsins harmar þá
ákvörðun meirihluta Borgar-
ráðs Reykjavikur að ganga
fram hjá Byggingarsam-
vinnufélagi starfsmanna
stjórnarráðsins við úthlutun
lóðarinnar Hagamelur 51-55 i
Reykjavik, þrátt fyrir
jákvæðar undirtektir borgar-
innar um tveggja ára skeið.
Akvörðun borgarráðs hefur
valdið mörgum félagsmönn-
um óþægindum og fjárhags-
tjóni.
Stjórn Félags starfsmanna
stjórnarráðsins gerir sér ljóst,
að Byggingarsamvinnufélag
stjórnarráðsins átti ekki til-
kall til lóðarinnar umfram
aðra, en átelur þau vinnu-
brögð sem hér um ræðir og
telur að hyglun af þvi tagi,
sem átti sér stað við úthlutun
þessa, sé ekki við hæfi.”
SVEITARFÉLÖGiN
KREFJAST BÓTA
FYRIR HÆKKAÐAN
PERSÓNUFRÁDRÁTT
FRÁ ÚTSVÖRUNUM
VESTFIRSKT
TIMARIT
§ .
É Dafnarfjarðar Apótek
^ Afgreiðslutími:
Virka daga kl. 9-18.30
Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasimi 51600.
$
,1
I
I
WWÉMFILL
Sími 8-55-22.
Opið allan sólarhringinn
ÞAÐ B0RGAR SIG
AÐ VERZLA IKR0N
Dúnn
í GlflEflBflE
/ími 84900
i
1
0
Fimmtudagur 27. marz 1975.