Alþýðublaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 14
BIOIN KÚPAVOGSBlO Simi 41985 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pieasence, Bob Carra- way. Bönnuö innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd i dag og annan páskadag kl. 6 og 8. Klórað í bakkann Scratch Harry Sérstæðog vel gerð, ný bandarisk litkvikmynd. ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Alex Matter. Aðalhlutverk: Harry Walker Staff, Victoria Wilde. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd i dag og annan páskadag kl. 10. Barnasýning i dag og annan páskadag kl. 4: Lad bezti vinurinn HAFNAR8I0 Simi 16444 Makleg málagjöld Cold Sweat, Afar spennandi og viðburðarik ný frönsk-bandarisk litmynd, um spennandi og hörkulegt uppgjör milli gamalla kunningja. Charles Bronson, Liv Ullman, James Malson. Leikstjöri: Terence Young. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd i dag og annan páskadag kl. 5, 7, 9, og 11,15. Aiakazam sýnd kl. 3, I dag og annan páska- dag. HÁSKÓLABÍQ Simi 22140 Verðlaunamyndin Pappírstungl Leikandi og bráðskemmtileg lit- mynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal, sem fékk Oscars- verðlaun fyrir leik sinn i mynd- inni. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd i dagkl. 5,15, 7,15 og 9,15. Sýnd annan i páskumkl. 5, 7 og 9. Barnasýning annan i páskum kl. 3. Ævintýri Marco Polo Ein skemmtilegasta og tvlmæla- laust listrænasta teiknimynd, sem hér hefur verið sýnd, gerð af áströlskum listamönnum. Islenzkur þulur lýsir söguþræði. NYJA Simi 1154K Poseidon slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico.Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur allsstað- ar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd i dag og annan i páskum kl. 5 og 9. Hækkað verð. 4 grínkarlar Bráðskemmtileg gamanmynd Barnasýning kl. 3. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvikmynd I litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verð- laun. Þar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd með bezta leikstjóra árs- ins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning I dag og annan páskadag kl. 2: Hrakfallabálkurinn fljúgandi Sprenghlægileg gamanmynd I lit- um með islenzkum texta. TÚHABfÚ Simi 31182 I leyniþjónustu Hennar Hátignar Ný, spennandi og skemmtileg, bandarisk kvikmynd um leyni- lögregluhetjuna James Bond, sem i þessari kvikmynd er leikin af George Lazenby. Myndin er mjög iburðarmikil og tekin i skemmtilegu umhverfi. önnur hlutverk: Diana Rigg, Telly Savalas. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Bönnuð börnum. Sýnd i dag og annan páska- dag kl. 5 og 9. Barnasýning í dag og annan páskadag kl. 3: Tarzan og guliræningjarnir LAUGARASBfÚ Simi 32075 Charlie Warrick Ein af bezt sakamálamyndum, sem hér hafa sézt. Leikstjóri: Don Siegal. Aðalhlutverk: Walther Matthou og Joe Ðon Baker. Sýnd i dagkl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 31 dag og annan I páskum. Jesus Christ Superstar Flugstöðin 1975 Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd annan I páskum kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. HVAO ER A S Föstudagur 17.00 „Hann skal erfa vindinn” (Inherit the Wind) Bandarlsk biómynd frá árinu 1960, byggð á atburöum, sem áttu sér stað I smábæ I suðurrikjum Banda- rikjanna, þegar skólakennari var leiddur fyrir rétt, sakaður um að hafa frætt nemendur sina um þróunarkenningu Darwins. Aðalhlutverk Spencer Tracy og Fredrich March. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Aður á dagsskrá 11. mai 1974. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.15 Töfraflautan. Ópera eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.30 Þin byrði er mln. Finnsk heimildamynd um málarann Lennart SegerstrSle, sem nú er á niræðisaldri, og hefur á löng- um listferli getið sér fræðgarorð fyrir fjölhæfni og kunnáttu i málaralist. Kunnastur er hann fyrir trúar- legar myndir og meðal þeirra má nefna altaristöfluna, sem hann gaf Hallgrlmskirkju I Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Þýðandi og þulur Hrafn Hallgrimsson (Nordivison — Finnska sjónvarpið) 23.20 Dagskrárlok. HVAÐ ER I ÚTVARPINU? FIMMTUDAGUR 27. marz Skirdagur 8.00 Létt morgunlög. (8.15 Fréttir og veðurfregnir). 9.00 Fréttir. Úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson les framhald „Sögunnar af Tóta” eftir Berit Brænne (22). 9.30 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Konsert i C- dúr fyrir flautu og hörpu (K299) eftir Mozart. 11.00 Messa I Bústaöakirkju. Prest ur: Séra Lárus Halldórsson. Organleikari: Daniel Jónasson. Kirkjukór Breiðholtssóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frlvaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.25 Milton og Bægisárklerkur, Heimir Pálsson lektor i Uppsöl- um flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Tvær smásögur eftir Matthias Johannessen. „Sið- asti vikingurinn” og „Mold undir malbiki”. Höfundur les. 16.40 Barnatlmi: Agústa Björns- dóttir stjórnar. Á skiðum: Ýmislegt um skiðaiþróttina, m.a. verður flutt efni frá skiða- skólanum I Kerlingafjöllum. 17.30 Miðaftanstónleikar. 18.25 Tonleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25. Mælt málBjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur i útvarpssal: Þurlður Pálsdóttir syngur gamlar, Italskar ariur við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar. 20.00 Framhaldsleikritið „Húsið” eftir Guðmund Danielsson. 20.55 Pianósnillingurinn Rudolf Serkiná tónleikum Tónlistarfé- lagsins I Háskólabiói 18. jan. I vetur. 21. Spámaðurinn. Gunnar Dal skáld les úr þýðingu sinni á ljóöabók eftir Kahlil Gibran. 22. Fréttir. 22. 15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: „Færeyingar” ANGARNIR Þessi kassabill, sem þú seldir mér gengur ekki nema með höppum og glöppum eftir Jónas Arnason.GIsli Hall- dórsson leikari les sjöunda og siðasta hluta frásögu úr „Veturnóttakyrrum”. 22.40 Arstíðakonsertarnir eftir Antonio Vivaldi.I Musici leika. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. FÖSTUDAGUR 28. marz Föstudagurinn langi 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa I Frikirkjunni i Reykjavik. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.30 Mannssonurinn, Magnús Torfi Ólafsson alþingismaður flytur hugleiðingu um pislar- söguna. 14.00 óratórian „Messias” eftir Georg Friedrich HandeL 15.00 Michelangelo, lif hans og list Aðalsteinn Ingólfsson list- fræðingur flytur erindi. 15.35 Samleikur I útvarpssal 16.15 Veðurfregnir, Meistari Jón Dagskrá tekin saman af herra Sigurbimi Einarssyni biskupi. 17.20 Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur andleg lög Stjórnandi: Þorgerður Ingólfs- dóttir. 17.40 Ctvarpssaga barnanna: ,,Vala” eftir Ragnheiði Jóns- dóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (9). 18.00 Miðaftantónleikar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Sveitakirkjunar gömlu.Þór Magnússon þjóðminjavörður flytur erindi. 19.45 Einleikur i útvarpssal: Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal.Enska svitu nr. 3 I g- moll eftir Johann Sebastian Bach. 20.10 Frá hátiðarsamkomu I Hallgrlmskirkju I Saurbæá 300. ártið Hallgrims Péturssonar 27. okt. i haust. 21.15 Triósónata I D-dúr eftir Jo- hann Christoph Friedrich Bach 21.30 „Blómið blóðrauða”, frá- ; saga eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Pétur Sumarliða- son kennari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. óaratórian „Messias” eftir Handel: —sið- ari hluti. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl KARDEMOMMUBÆRINN I dag kl. 15. Uppselt. 2. I páskum kl. 15. HVERNIG ER HEILSAN? I kvöld kl. 20. COPPELIA 2. i páskum kl. 20. fimmtud. 3. april kl. 20. Næst siðasta sinn. HVAÐ VARSTU AÐ GERA I NÓTT? miðvikud. 2. april kl. 20. Siðasta sinn. Leikhúskjallarinn: LOKAS 2. i páskum kl. 20.30. Miðasala 13,15—20 i dag, lokuð föstudag, laugardag, sunnudag en opnar 2. i páskum kl. 13,15. FLÓ A SKINNI i dag kl. 15. SELURINN HEFUR MANNSAUGU i kvöld kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN annan páskadag ki. 20,30. 5. sýning. — Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. 250. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. 0 Fimmtudagur 27. marz 1975. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.