Alþýðublaðið - 27.03.1975, Side 16
alþýðu
mRmm
Bókhaldsadstoö
meó tékka-
feerslum
BÚNAÐAR-
BANKINN
KOPAVOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 12
(H)ROS f HNAPPAGATID
í PÁSKASÓL
I páskasól við ökum út úr bænum
og yfirgefum sérhvert foldarból
og það er ennþá frost i fjallablænum
og fjalladýrð og snjór og páskasól.
I páskasól við ökum upp til fjalla
með augu fest á hvítum tindastól
og þykjumst vera öll með öllum mjalla
í útileguferð í páskasól.
i páskasól við prílum fjöll og kletta,
við prílum fjöll og kletta og tindastól
og það er bara bara eitt að frétta:
hinn blái himinn, snjór og páskasól.
(H)rós Alþýðublaðsins er að
þessu sinni veitt Ingólfi Guð-
brandssyni, fyrir hönd Pólýfón-
kórsins, sem um árabil hefur
glatt hjörtu landsmanna og lifg-
að upp á tónlistarlif f landinu,
með flutningi verka gömlu
meistaranna, ásamt margvis-
legri annarri starfsemi sinni.
V
*
Sérstaklega er kórinn vel að
(h)rósinni kominn nú, þegar
hann hyggst flytja óratoriuna
Messias, eftir Handel, i Há-
skólabiói um hátiðarnar.
Ingólfi Guðbrandssyni brást
ekki riddaramennskan, þegar
hann tók við (h)rós Alþýðu-
blaðsins i gær, þvi hann krafðist
þess þegar, að mega gefa hana
lengra og festa i barm ensku
ópransöngkonunnar Janet
Price, en hún er einn af ein-
söngvurunum i Messiasi. Ann-
ars var Ingólfur ákaflega önn-
um kafinn við æfingar og gat lit-
inn tima gefið sér til að ræða við
blaðamenn, þvl það er ekki hrist
fram úr erminni að stjórna 150
manna kór, hljómsveit og ein-
söngvurum, rösklega 180
manns.
KflKTUS-
ORDAN
Forseti Sameinaös þings,
Ásgeir Bjarnason, hlýtur að
þessu sinni kaktusorðu
Alþýðublaðsins fyrir hönd
Alþingis tslendinga.
Tilefni þessarar ákvöröunar
er fjáraustur vegna veislu-
halds fyrir þingmenn og
starfsmenn Alþingis á sama
tima og stjórnvöld þrengja
sifellt kjör almennings i
landinu og stjórnmálamenn
prédika fyrir þjóðinni nauðsyn
sparnaðar almennt. Eins og
fram kom i frétt Alþýðublaðs-
ins i gær er þingveislan 1975
nýafstaðin og að þvi næst
verður komist mun kostnaður
vegna veisluhaidsins naumast
vera undir einni milljón
króna.
Kaktusinn biður rétthafa
sins á ritstjórn Alþýðublaðsins
að Siðumúla 11 i Reykjavik.
V fáeinir reim V for manns álitur V órækt eins y herma eftir fjölþj fyrirt. félag ann korn V látin fara
dægrið
taia> þjóðar menn ► t/ w
fangam ódug legur J ► ▼ TT
versla > drykk "krili * ►
hægur > æði J>skagf * ►
ísl. > maður w ► skst.
fituna