Alþýðublaðið - 05.04.1975, Page 3
Þeir, sem aka framhjá Arbæjarsafni, fá ekki betur séö en
gamli söluturninn, sem áöur stóö viö Arnarhólinn, sé aö
grotna niöur, þar sem hann liggur i algerri vanhiröu viö Ar-
bæ.
Eins og kunnugt er hefur borgarráö gert tillögu um aö setja
turninn niöur á Lækjartorgi og hefur hugmyndinni veriö vis-
aö til arkitektastofu Gests Ólafssonar o.fl., en hún annast
vinnu viö skipulagningu gamla miöbæjarins.
Samkvæmt upplýsingum skrifstofustjóra borgarstjóra hef-
ur umsögn enn ekki borist frá arkitektastofunni.
A meöan er þessi gamla bæjarprýöi látin grotna niöur og
viröast veöurguöirnir ekki eiga mikiö eftir til aö ganga end-
anlega frá henni,—
- á hvorra svæði
Það er óumdeilanlegt, aö verk-
smiöja, sem reist yröi á Grundar-
tanga við Hvalfjörð er á okkar fé-
lagssvæði,” sagöi Skúli Þóröar-
son, formaöur verkalýösfélagsins
á Akranesi, viö blaöiö i gær. „Það
hefur nú verið staöfest af réttum
aöilum,” hélt hann áfram, ,,að fé-
lagssvæöi okkar takmarkast af
Urriöaá-Eiösvatni og aö mörkum
Hvalfjaröarstrandarhrepps og
Skilmannahrepps. Verkalýðsfé-
lagiö hér hefur fengiö endurtekin
skrif frá hreppsnefnd o.fl. I Leir-
ár- og Melasveit, þar sem bornar
voru fram kröfur þeirra um önn-
ur takmörk félagssvæöis okkar,
þar sem þeir kæmu inn i mynd-
ina. Þetta hafa þeir taliö afar
mikilsvert hagsmunamál sitt,
yröi verksmiöjan reist á Grund-
artanga. Hingaö til hefur aldrei,
þaö ég veit, verið amast viö, þó
EINAR ER
AHÆGÐUR
,,Ég er ánægöur yfir að hafa átt
þess kost aö heimsækja Sovétrík-
in,” hefur sovéska fréttastofan
APN eftir Einari Agústssyni, ut-
anrikisráðherra, i viötali viö hann
i Moskvu i gær. Eins og kunnugt
er dvelur Einar nú I Moskvu og er
hann fyrstur islenskra utanrikis-
ráöherra til að fara i opinbera
heimsókn til Sovétrikjanna.
i frétt APN er ennfremur haft
eftir utanrikisráðherra: ,,Ég hef
hlotiö afbragös viötökur og hef átt
mjög ánægjulegar viöræöur hér I
Moskvu viö Aleksi Kosygin, for-
sætisráðherra Sovétrikjanna,
Andrei Gromyko, utanrikisráð-
herra, A. Isjakof, sjávarútvegs-
ráðherra, og Nikolai Patolitsjef,
utanrikisverslunarráöherra. Viö-
ræöurnar viö alla þessa ráöherra
voru ánægjulegar og fóru fram I
vinsamlegum anda og lauk meö
góöum árangri.”
Þá segir i frétt APN: „Spurn-
ingu blaöamanna um afstööu is-
lands til öryggismálaráðstefnu
Evrópu svaraöi Einar Agústsson:
— Viö höfum jákvæöan áhuga á
ráðstefnunni og teljum, aö hún
veröi skref I friöarátt. Viö vonum,
aö hún geti lokið störfum ekki siö-
ar en i júll nk. I Helsinki.”
er verksmiðjan?
þeir hafi unniö hér á Akranesi eöa
á félagssvæöi okkar, og hef ekki
grun um, að á þvi sé nein brey ting
I bigerð,” lauk Skúli máli sínu.
A almennum fundi hreppsbúa I
Leirár-og Melasveit.sem haldinn
var 29. marz sl., komu fram á-
skoranir á Alþingi að stööva af-
greiöslu frumvarps um járn-
blendiverksmiðju á Grundar-
tanga, þar til könnun á hugsan-
legum umhverfisáhrifum af
verksmiöjunni heföi fram fariö á
vegum „óvilhallra visinda-
manna,' sem tekið sé tillit til viö
endanlega afgreiðslu málsins. Þá
skorar sami fundur á stjórnvöld
aö sjá til þess, aö gildandi lögum
um mengunarvarnir sé framfylgt
aö öllu leyti viö undirbúning,
byggingu og framleiðslu verk-
smiöjunnar, ef af framkvæmdum
veröi.
EINSTÆÐIR
Á ÍSAFIRÐI
SAMEINAST
t byrjun marsmánaðar var
haldinn stofnfundur Félags
einstæöra foreldra á tsafiröi.
Tuttugu og fimm manns
mættu á stofnfundi og var
stjórn félagsins kosin og skipa'
hana: Bára Guömundsdóttir,
formaöur, Guöbjörg Arna-
dóttir, varaformaður og meö-
stjórnendur Þyri Símonar-
dóttir, Sesselja Ingólfsdóttir
og Bjarndís Friðriksdóttir.
Félagið mun starfa I tengslum
og eftir sömu starfsreglum og
Félag einstæöra foreldra á
Reykjavikursvæöinu, svo og
Suöurnesjadeild FEF.
Fram kom á fundinum,
hversu mikil þörf er fyrir
barnaheimili á ísafiröi og mun
helsta baráttumál félagsins nú
verða aö fá bætt úr þvi ó-
fremdarástandi, sem er á
þeim málum i bæjarfélaginu.
Félagar geta einstæðir for-
eldrar oröiö sem hafa forræöi
barna sinna og sömuleiðis
verður leitaö eftir þvi aö safna
styrktarfélögum, enda mikill
velvilji og áhugi veriö á fé-
lagsstofnun þessari á ísafiröi.
Einstæöir foreldrar I nærliggj-
andi byggöarlögum við ísa-
fjörö eiga og rétt til aöildar aö
félaginu.
Hafiö sambaní viö
afgreiöslu blaðsins.
alþýdu
Skiphóll auglýstur til sölu
Veitingahúsið Skiphóll I Hafn-
arfiröi hefur nú veriö auglýst til
sölu, en þaö hefur verið rekiö sem
almennur vinveitinga- og
skemmtistaður I sex ár, eöa frá
þvi skömmu eftir aö þaö var opn-
aö.
Mikill styr stóö á sinum tima
um opnun hússins sem vínveit-
ingastaöar og þurfti til þess sér-
staka almenna atkvæöagreiöslu
meöal bæjarbúa. Var þá lögum
breytt á þá lund, aö ekki þurfti aö
opna útsölu frá ATVR I Hafnar-
firöi til aö vinveitingar fengjust á
skemmtistaönum.
Hrafnkell Asgeirsson lögfræö-
ingur, einn af átta hluthöfum I
Skiphóli hf., mun annast söluna,
og vildi hann engar tölur nefna
um hugsaniegt söluverð og enga
ástæöu nefna fyrir þvi, aö veit-
ingastaöurinn væri nú boöinn til
sölu.
Blaðburðarfólk
óskast til að
bera blaðið út
i eltirtaldar
götur
Dunhagi
Oddagata
Dyngjuvegur
Norðurbrún
Vesturbrún
Fornhagi
Aragata
Fálkagata
SKÚGAFOSS Á
VEGGSPJALDI
Flugleiöir ásamt Feröaskrif-
stofu rikisins og Utanrikisráöu-
neytinu létu gera veggspjald meö
mynd af Skógafossi. Vegg-
spjaldiö var sýnt ásamt 200 öör-
um sllkum viösvegar aö úr heim-
inum á sýningu I Stuttgart. Af 160
þús. gestum, sem sóttu sýninguna
greiddu 40 þús. atkvæði um bestu
myndirnar. Skógafossmyndin
varð 3. i röðinni. Mats Wibe Lund
tók myndina.
Austurbrún
Jökulgrunnur
Sporðagrunnur
Laugarásvegur
Efstasund
Skipasund
Hagamelur
Kvisthagi
Framkvæmdastjóri konsert-
fyrirtækisins Art Musica i Edin-
borg hefur óskaö eftir þvi aö fá
Poly fónkórinn til aö flytja
Messias i Edinborg I byrjun mai.
Eru nú samningar um pað i
gangi. Skoski tenórsöngvarinn,
Neil Mackie, sem söng meö kórn-
um nú I Háskólabiói var þessa
mjög hvetjandi og lét svo um
mælt, að jafn vandaðan flutning
væri ekki aö finna, né jafngóöa
kóra I Bretlandi, að bestu kórun-
um I Lundúnum undanskildum.
Edinborg er mikil tónlistarmið-
stöö og þar er einhver mesta tón-
listarhátiö heims haldin árlega.
EDINBORGAR
HÁTÍDINA?
MESSIAS Á
Byggingafélag Alþýðu Reykjavík
Aðalfundur
verður haldinn miðvikudaginn 9. þ.m. kl.
20.00 að Hötel Sögu, Átthagasalnum.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
SLYS-SKÝRSLAN
ER A LEIÐINNI
Skýrsla Rannsóknarnefndar flugslysa vegna þyrlu-
slyssins á Kjalarnesi 17. janúar siöastliöinn, er nú svo til
fullgerö. í gær fékk Alþýöublaöiö þær upplýsingar hjá ein-
um af nefndarmönnum, aöbúast mætti viö, aö hún yröi af-
hent samgönguráöherra eftir tvær vikur. Formaður
nefndarinnar, Jóhannes Snorrason flugstjóri, er sem
stendur I Bandarikjunum að þjálfa flugmenn Flugfélags-
ins og kemur hann ekki til landsins fyrr en um miöjan
þennan mánuö. Tefur þetta störf nefndarinnar nokkuö,
þar sem ekki er unnt aö ganga frá skýrslunni án hans aö-
stoöar.
Rifstjórn
Alþýðublaðsins
er í Síðumula 11
Sími 81866
o
Laugardagur 5. apríl 1975