Alþýðublaðið - 05.04.1975, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.04.1975, Blaðsíða 5
HORNIÐ Ólöglegfundarboðhjá verkalýðsfélögum? Iðjufélagi hafði samband við blaðið vegna frétta af félags- fundum um samningana á fimmtudagskvöldið. Hann kvað það slæman ósið hjá forsvarsmönnum verka- lýðsfélaganna, þegar þeir boða ekki almenna félagsfundi með löglegum fyrirvara. Samkvæmt 23. grein félagslaga Iðju beri að tilkynna fund með minnst tveggja sólarhringa fyrirvara, en fundurinn nú um samning- ana hefði aðeins verið auglýstur i blöðum daginn áður. Þá hefði hann ekki verið sérstaklega auglýstur á helstu vinnustöðum. I útvarpsfréttum á föstudag- inn hafi svo verið frá þvi skýrt, að samningarnir hefði verið samþykktir með 130 atkvæðum gegn 30. Sannleikurinn i málinu væri sá, að atkvæði hefðu aldrei verið talin, aðeins slumpað á þau. Hann dró jafnvel i efa að fundarmenn hefðu náð tölunni 100. Það hafi reyndar verið auð- sætt, að stór meirihluti hafi ver- ið fylgjandi þessum samning- um, en aðferðin væri jafnslæm, að sleppa þvi að telja atkvæðin. ORLOFSFERÐIR Erum fluttir að Skólavörðustíg 16 Sími 28899 Samtök okkar bjóða á grundvelli hagkvæmra samn- inga, sem þau hafa náð við íslenzku flugfélögin og ferðaskrifstofur verkalýðshreyfingarinnar á Norður- löndum og víðar, eftirfarandi ferðir: Flogið er frá Keflavíkurflugvelli eða Akureyri í leigu- flugi og áætlunarflugi annað hvort beint á áfangastað eða með millilendingu í Oslo / Stokkhólmi eða Kaup- mannahöfn samkvæmt nánari ferðaáætlunum. Notaðar' verða Boing 707/720 þotur Air Viking í leiguflugi en Boing 727 þotur Flugleiða í áætlunar- flugi. 1 öllum leiguflugum okkar verða íslenzkir farar- stjórar, en í áætlunarflugum einungis ef um stærri höpa verður að ræða, hins vegar verða fararstjórar frá ferðaskrifstofum þeim sem við skiptum við á Norður- löndum, sem mæla á einhverju norðurlandamála. Hægt verður að velja um margvíslega gististaði, hótel, íbúðir með og án fæðis. Birtar verða ferðaáætlanir um hvert land þar sem kynnt verða, verð o.fl. Eru þær væntanlegar næstu daga. BROTTFARARDAGAR: ÁFANGASTAÐIR: SPÁNN: Mallorca Costa Brava Costa del Sol: Kanarieyjar: FRAKKLAND: St. Cyprien Plage: PORTUGAL: Estoril — Lisboa: JUGOSLAVÍA: Portoros ÍTALÍA: Pinetamare: Lignano: Garda: DANMÖRK: Kaupmannahöfn NOREGUR: Oslo: SVÍÞJÓÐ: Stokkhólmur: ENGLAND: London: 29. marz. Rinarlönd - Amsterdam - París -Hamborg GRIKKLAND: Rhodos. um Stokkhólm Krit: um Kaupmannahöfn SIGLING UM MIÐJARÐARHAFIÐ: SPÁNN: Ibiza um Kaupmannahöfn MALTA: um Stokkhólm SOVÉTRÍKIN: Fyrsta leiguflug til Moskvu / Leningrad Leningrad / Moskva um Stokkhólm Sigling til Helsinki / Tallinn um Stokkh: Ferð til Siberiu um Khöfn: Ferð til Mið-Asiu um Khöfn: Ferð til Kákasiu um Khöfn: Sviss um Kaupmannahöfn Lugano — Milano um Kaupmh. ÞÝZKALAND: Rugen um Khöfn: Pólland.- Ungverjal Austurr- Tókkó Austur-Þýskaland: PÓLLAND: um Stokkhólm: Nordkap um StokkhÓlm: ALBANÍA: um Khöfn / Stokkhólm: AUSTURRÍKI: Vin eða hringferð. um Kaupmannahöfn. Sigling um Doná frá Vin um Kaupmannahöfn. RÚMENÍA: Hressingarferðir um Kaupmannahöfn: RÚMENÍA: Svartahafið — Poiana Brasov o.fl.: Um Kaupmannahöfn: A-Þýzkaland: Hressingarhæli Bad E UNGVERJALAND um Khöfn: TÉKKÓSLÓVAKlAum K.höfn: Apríl Mai Júní Júli Ágúst Sapt. Okt. Nóv. Des. 4. 18 1.15. 29. 13 27. 10. 24. 7.21. 5 4.18. 1.15. 29 13. 27. 10. 24. 7.21. JL 10. 24. 7. 21. 5. 19. 2. 16.30. 6 13. 20. 4. 5. 18. 1.15. 29. 13. 27. 10. 24. 7. 21. 5 10. 24. TTT 5. 19. 2.16. 30. 13. 27. 16. 30. 13. 27. 11.25. 8. 22 5 19. 16 30. 13 27 1 1.25. 8. 22 5. 19. 16. 30. 13. 27. 11.25. 8 22. 5. 19. 16 30. 13. 27. 11. 25. 8 22 5. 19. 24. 31 7. 14 21 29. 5. 12. 19 27. 2. 9. 16. 26. 30 6. 13. 30. 6 13. 20. 27. 7. 11. 18. 27. 1.8. 15. 22 29. 5. 12. 5. 12 19. 26. 3. 10. 17. 24. 31. 7. 14. 21. 28 5. 12. 19. 26. 2. 9 16. 23.30 6. 13. 20 27. 4. 11. 18. 25. 8. 15. 22.29 6. 13. 20 12 26. 10. 24. 7 21. 4. 30 6. 13 20. 27. 11.18. 1.8. 15. 22 29 5 12. 24. 31 7. 14. 21 29. 12 19. 27, 2 9. 16. 30. 6. 13. 15 29 13. 27. 10. 24. 7. , 24 31 7. 14. 21 29 12. 19. 27. 2. 9. 16. 30. 6 13. 30 6. 13. 20 27. 1118. 1.8. 15. 22. 29 5 12. r— 5. 30. 6 n 30 271 7. 18. 1118.15.22.2 91 5. 12 6. 13. 20 27 7. 11. 18 1.8. 15. 22. 29. 14 12 9. 13. 27 16. 2. 30. 7.14.21 29 1219.27 2 9 15 30 6. 13. 7. 21.29. 8 12.27 1. 19 7. 14. 21 12. 19 2 9 akia T~TC 12. 19 2. 30 13. ,6. 13. I 20. 27 11. 18. 1.8.15. 122. 29. 5. 6 13. 20. 27 7. 11.18. 1.8. 15. 22. —14. 21 27 "TT'Ttr 2. 8. 16“ 24. 31 7-Í4 21.29 12.19.27' 2. 9. 16. 23 30 6. 13 24 31 7. 14. 21. 29 12.19.27 2. 9. 16. 23. 30. 6. 13. 8.15.29 6. 20 27. 7. 14. 21 7.18. 27 2. 15. 30 14. 21. 14. 21 29. 12 19.27 2. 7. 29 19. 9. 30. 29 8 12. 19. 27 1.8. 15. 29 8. 12. 25.7J 1.8.15 Skipuleggjum ennfremur ferðir um Kaupmannahöfn til Búlgaríu — Túnis — Israel — Egyptalands, fyrir einstaklinga og hópa. í tengslum við flug okkar til Oslo — Stokkhóim og Kaupmannahöfn skipuleggjum við oriofsdvalir í sumarbústöðum ennfremur ferðir um Noreg, Svíþjóð og Danmörku. Höfum umboðsskrifstofur á öilum Norðurlöndum sem eru: Norsk Folke Ferie í Noregi. Dansk Folkeferie — RESODAN f Danmörku og RESO í Svfþjóð og Matkarengas f Finnlandi. Við seljum og afgreiðum farmiða með flugvélum, skipum, járnbrautum, langferðabifreiðum, ferjum, útvegum hótel. Reynið viðskiptin þar sem þau eru hagkvæmust. Verzlið við eigið fyrirtæki. LANDSYN- ALÞYÐUORLOF s: 5 a .2 S (0 Auglýsið í Alþýöublaðinu Laugardagur 5. apríl 1975 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.