Alþýðublaðið - 05.04.1975, Side 6
BÍÓIN
KÓPAVOGSBíd Simi 41 »85
Soldier Blue
Candice Bergen, Peter Strauss,
Ponald Pleasence, Bob Carra-
way.
Bönnuð innan 16 ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6 og 8.
Dagur i lífi
Ivans Deniesovich
Brezk-norsk kvikmynd gerð eftir
sögu Alexander Solsjenitsyn.
Leikstjóri: Casper Wrede
Aðalhlutverk: Tom Courteney
Bönnuð börnum.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 10.
Makleg málagjöld
Cold Sweat
Afar spennandi og viðburðarik ný
frönsk-bandarisk litmynd, um
spennandi og hörkulegt uppgjör
milli gamalla kunningja. Charles
Bronson, Liv Ullman, James
Malson.
Leikstjóri: Terence Young.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
HÁSKÓLABÍÓ sím í 221 to
Verðlaunamyndin
Pappírstungl
Leikandi og bráðskemmtileg lit-
mynd.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og
Tatum O’Neal, sem fékk Oscars-
verðlaun fyrir leik sinn i mynd-
inni.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ »2075
Flugstööin 1975
Bandarisk úrvals mynd byggð á
sögu Arthurs Haley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
NÝJA GÍÓ *imi ,154K;
Poseidon slysiö
ÍSLENZKUR TEXTI.
Geysispennandi og viðfræg
bandarisk verðlaunamynd, gerð
eftir samnefndri metsölubók eftir
Paul Gallico.Mynd þessi er ein sú
frægasta af svokölluðum stór-
slysamyndum, og hefur allsstað-
ar verið sýnd með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Ernest Borgnine, Carol Lynley og
fleiri.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
STJÖRNUBÍÓ sí™í
Oscarsverðlaunakvikmyndin
Brúin yfir
Kwai-fljótið
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg verðlaunakvikmynd i
litum og Cinema Scope. Myndin
hefur hlotið sjöföld Oscars-verð-
laun. Þar á meðal.
1) Sem bezta mynd ársins 1958.
2. Mynd með bezta leikara ársins
(Alec Guinness).
3) Mynd með bezta leikstjóra árs-
ins (David Lean).
Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói
árið 1958 án islenzks texta með
met aðsókn. Bióið hefur aftur
keypt sýningarréttinn á þessari
kvikmynd og fengiö nýja kópiu og •
er nú sýnd með islenzkum texta.
Aðalhlutverk: Alec Gufnness,
William Holden, Jack Hawkins.
Sýnd kl. 4, 7 og 10
Bönnuð innan 12 ára.
Athugið breyttan sýningartima.
TÓNABÍÓ Simi 31182
I leyniþjónustu
Hennar Hátignar
Ný, spennandi og skemmtileg
brezk-bandarisk kvikmynd um
leynilögregluhetjuna James
Bond.sem i þessari kvikmynd er
leikinn af George Lazenby.
Myndin er mjög iburðarmikil og
tekin i skemmtilegu umhverfi.
önnur hlutverk: Diana Rigg,
Telly Savalas.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
HVAD EB I
llTVARPINU?
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 iþróttir. Umsjón: Jón
Ásgeirsson.
14.15 Að hluta á tónlist, XXIII.
Atli Heimir Sveinsson sér um
þáttinn.
15.00 Vikan framundan. Magnús
Bjárnfreðsson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
íslenskt mál. Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn.
16.40 Tiu á toppnum. örn Peter-
sen sér um dægurlagaþátt.
17.30 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „Sadako viil lifa”
eftir Börje Nyberg. Samið upp
úr sögu eftir Karl Bruckner.
Fyrsti þáttur. Leikstjóri: Sig-
mundur örn Arngrimsson.
18.00 Söngvar i léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Iðnnám á íslandi i 30 ár, —
fyrri þáttur. Umsjónarmenn:
Þorbjörn Guðmundsson, Ragn-
ar Bragason og Arni Stefán
Jónsson.
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn
Hannesson bregður plötum á
fóninn.
20.45 „Feitu konurnar í Antibes”,
smásaga eftir Somerset Maug-
ham. Steinunn Sigurðardóttir
les þýðingu sina.
21.25 Söngleikja- og kvikmynda-
lög eftir Robert Stolz. Höfund-
urinn stjórnar hljómsveit sinni,
sem leikur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SUNNUDAGUR
8.00 Morgunandakt. Séra Sig-
urður Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
11.00 Prestvigslumessa i Dóm-
kirkjunni. (Illjóðrituð á skir-
dag).Biskup Islands vigir Ölaf
Odd Jónsson cand. theol. til
Keflavikurprestakalls.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Jón Guömundsson lærði og
rit hans. Einar G. Pétursson
cand. mag. flytur siðara há-
degiserindi sitt.
14.00 Staldrað við á Eyrarbakka,
— fyrsti þáttur. Jónas Jónasson
litast um og spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Umræðuþáttur um fóstur-
eyðingar og ákvörðunarrétt
konunnar.
17.25 Unglingahljómsveitin i
Reykjavik leikur i útvarpssal.
17.40 útvarpssaga barnanna:
„Vala” eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir
les sögulok (12).
18.00 Stundarkorn með sópran-
söngkonunni Sylviu Geszty.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Þekkirðu land?” Jónas
Jónasson stjórnar spurninga-
þætti um lönd og lýði. Dómari:
Ólafur Hansson prófessor.
Þátttakendur: Pétur Gautur
Kristjánsson og Þórður Jó-
hannsson.
19.45 Pianókonsert i Es-dúr (K-
482) eftir Mozart.
20.25 Þáttur af Ólafi Tryggvasyni
Noregskonungi. Aðalhöfundur
efnis: Oddur Snorrason. Siðari
hluti.
21.25 Kórsöngur. Svend Saaby
kórinn syngur danska söngva.
21.45 Einvaldur i Prússlandi. Jón
R. Hjálmarsson skólastjóri
flytur fyrsta erindi sitt: Ætt og
uppruni Friðriks mikla.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Hulda Björnsdóttir danskenn-
ari velur lögin.
23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
MÁNUDAGUR
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær
bezt....” eftir Asa I Bæ.Höfund-
ur les (3).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Tónlistartimi barnanna.
17.30 Aö tafli.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál.Bjarni Einarsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Steinunn Finnbogadóttir talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 Blöðin okkar.Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
20.35 Ileilbrigðismál: Heimilis-
ANGARNIR
Égsagði XViðhöfðum
þetta sama um \ ekki mikið,
slðustu páska, — ) þá.og ég'
manstu eftir þvíy sagði „Þetta1
eitki mikið, en" gaéti
Við sættum
okkur við,
þaðþá,
en nú er
örugglega
verra.
lækningar, V.Bergþóra Sigurð-
21.30 Utvarpssagan: Banda-
manna saga. Bjarni Guðnason
prófessor les fyrsta lestur af
þremur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Byggðamál.
Fréttamenn útvarpsins sjá um
þáttinn.
22.45 Hljóinplötusafnið i umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.40 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAÐ ER . w A
Laugardagur
16.30 iþróttir. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
19.15 Þingvikan Umsjónarmenn
Björn Teitsson og Björn Þor-
steinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir og veður,
< 20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Oscar Hammerstein Sjón-
varpsþáttur helgaður minningu
Oscars Hammerstein yngri.
Upptakan var gerð á háskóla-
hátlð I Kalifornlu þar sem fjöldi
þekktra listamanna flutti verk
eftir Hammerstein, þar á með-
al úr söngleikjunum „South
Pacific”, „Sound of Music” og
„Oklahoma”. Meðal flytjenda
eru Janet Blair, Helen Hayes,
og Burt Lancaster. Þýðandi
Heba Júliusdóttir.
21.25 Ugla sat á kvisti
22.20 Hoffman Bresk gaman-
mynd, gerðárið 1971. Leikstjóri
Alvin Rakov. Aðalhlutverk
Peter Sellers, Sienad Cusack og
Jermy Bulloch. Benjamln
Hoffman er einmana, miðaldra
maður. Hann verður ástfang-
inn af samstarfsstúlku sinni, en
hún er heitbundin öðrum og
lætur sér fátt um finnast, þegar
Hoffman býður henni að snæða
með sér. En hann gefst ekki
upp við svo búið og bruggar
ráð, sem hann telur að muni
duga. Myndin var sýnd I Há-
skólabiói fyrir fáum árum, og
er þýðingin frá þeim tima.
23.30 Dagskrárlok.
LEIKHÚSIN
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15.
50. sýning sunnudag kl. 14 (kl. 2)
Ath. breyttan sýningartima.
KAUPMAÐUR í FENEYJUM
i kvöld kl. 20.
20. sýning
Fáar sýningar eftir.
HVERNIG ER HEILSÁN?
sunnudag kl. 20.
Leikhúskjaliarinn:
LÚKAS
sunnudag kl. 20.30.
HERBERGI 213
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20
DAUÐADANS
I kvöld kl. 20.30.
miðvikudag kl. 20.30.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20.30.
7. sýning.
Græn kort gilda.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20.300.
251. sýning.
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20.30.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
föstudag kl. 20.30.
Austurbæjarbíó
ÍSLENDINGASPJÖLL
miðnætursýning I kvöld kl. 23.30.
Allra siðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan I Austur-
bæjarbióer opin frá kl. 16. Slmi 1-
13-84.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
o
Laugardagur 5. apríl 1975