Alþýðublaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 7
Bíódn HÁSKÓLABÍD Simi 22140 | Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Morðið í Austurlanda hrað- lestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komið hefur út i is- lenzkri þýðingu. Fjöldi heims- frægra leikara er i myndinni m.a. Albert Finney og Ingrid Berg- man, sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. HÝJA ttíÓ Keisari flakkaranna EMPEROR OF THE NORTH tSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: ltobert Aldrich. Aðal- hlutverk: Lee Marvin, Erncs Borgnine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Leikhúsin Æ'ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 1>JÍ)ÐN tDINGUR 6. sýning i kvöld kl. 20. Hvit aðgangskort gilda. SILFURTÚNGLIÐ sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNl i kvöld kl. 20.30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. FJÓLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. Siðasta sýning. Ath. siðasta tækifærið til að sjá FLÓ A SKINNI Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. HÚRRA KRAKKI miðnætursýning Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðasalan i Austurbæj- arbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. Ath. Siðasta tækifærið til að sjá Fló á skinni. HAFNARBíd Simi 16444 TÓNtBÍIÍ Simi 31182 Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og A1 Pacino. Sýnd kl. 10, aöeins örfáa daga. Auglýsið í Alþýðublaðinu Fræg bandarisk músik gaman- mynd, framleidd af Francis I’ord Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUBÍÓ S.mi ,8936 Bankaránið The Heist Produced by ÍT). J. FHHriHOVlCH Directed by RICHORD BROOHS Distributed by COLUMBIP PICTUR6S Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvikmynd i lit- um. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10,10. laugarásbM Simi 32075 Tataralestin Alistair Macleans Hörkuspennandi og viðburðarrik ný ensk kvikmynd i litum og Panavision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean sem komið hefur út I islenzkri þýð- ingu. Aðalhlutverk: Charlotte Rampling, Pavid Birneyog gitar- snillingurinn Manitas De Plata. Leikstjóri: Geoffrey Reeve. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. KÓPAVOGSBÍO Simi 41985 Lestar- ræningiarnir Gefðu duglega á 'ann All the way boys. Þið höfðuð góða skemmtun af Natn mitt er Trinity — hlóguð svo undir tók af Enn heiti ég Trinity. Nú eru Trinity-bræðurnir i Gefðu duglega á ’ann, sem er ný itölsk kvikmynd með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frábærar viðtökur. Aðalhlutverk: Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: John Wayne, Ann Margrel, Rod Taylor. Sýnd kl. 8. A sunnudag: Barnasýning kl. 3 Tigrisdýr heimshafanna Hörkuspennandi ævintýramynd i litum. ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER Msamvinnubankinn Tilboð óskast i að steypa upp og fullgera ibúðarhús fyrir Alþýðuskólann Eiðum. Á árinu 1975 skal húsið gert fokhelt og lok- ið skolplögn. Húsinu skal skila fullgerðu i júlí 1976. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn skilatryggingu kr. 5.000,- Tilboð verða opnuð á sama stað 24. júni 1975 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Nessóknar efna fil sumarferða- til Vestmannaeyja Flogið verður frá Reykjavik sunnudaginn 15. júní ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar hjá kirkjuverði Neskirkju i sima 16783 kl. 5-6 daglega til þriðjudags- kvölds. Hjálpar- tæki REMEDIA HF lækningatækjaverzlun, Miöstræti 12. S. 27511 — 27632. til notkunar í heimahúsum og á stofnunum. Einnig tæki til þess að létta hreyfiskertum störfin HÖFUM FYRIRLIGGJANDI ÚRVAL AF TÆKJUM TIL ENDURHÆFINGAR Laugardagur 7. júní 1975 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.