Alþýðublaðið - 25.06.1975, Page 10

Alþýðublaðið - 25.06.1975, Page 10
Borgm ídag Heilsugæsla Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 13.-19. jiiní er I Garös- apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka.daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opiö virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á há- degi á laugardögum. Siysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Eftir skiptiborðs' lokun 81212. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni: Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17-18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á Göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. — Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Kynfræðsludeild Heilsuvernd- arstöövar Reykjavikur verðui opin alla mánudaga i júni og júli klukkan 17-18.30. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna i Kópavogi Ónæmisaögeröir gegn mænusótt fara fram aö Digranesvegi 12 kl. 4—6 daglega fyrst um sinn. Hafiö samband viö hjúkrunar- konur. — Aðgerðirnar eru ókeyp- is. Héraöslæknir. Ýmislegt Aöaifundur Prestkvennafélags islands veröur haldinn að Skál- holti, þriðjudaginn 24.júni, að lok- inni setningu prestastefnu.Nánari upplýsingar hjá Rósu, simi: 43910, Herdisi, simi: 16337, og Ingibjörgu, simi: 33580. Siðastliðinn sunnudag opnaði Guðmundur Karl málverkasýn- ingu að Kjarvalsstöðum. Hann sýnir þar 92 málverk, flest eru landslagsmyndir. Sýningin hefur verið vel sótt, og 18 málverk hafa selst. Þetta er þriðja sýning Guðmundar. Hann hefur áður sýnt i Bogasal, 1966, og sýningar- salnum að Lækjarteig 32, árið 1969. Hann nam málaralist við Rikislistaskólann i Flórenz 1960—64, og fór siöan til fram- haldsnáms á Spáni i eitt ár við listaskóla 1965. 17.júni var opnuð i Stofnun Arna Magnússonar handritasýning Verður sýningin opin i sumar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum, frá kl.2—4.A sýn- ingunni verða ýmiss þeirra hand- rita sem smám saman eru að ber- ast heim frá Danmörku.Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. Gengid NR. 112 - 24. júnf 1975. Sala Bandarí'kjadolla r 154, 00 * Sterlingspund 347,80 * Kanadadolla r 150, 40 * Danakar krónur 2822, SO Norakar krónur 3135,65 Sænskar krónur 3923, 70 Finnak mörk 4357, 15 Franakir frankar 3847,20 * Bolg. frankar 439, 50 * Svissn. frankar 6159,55 * Gyllini 6349, 95 * V. - Þýzk míirk 6564, 10 * Lírur 24, 53 * Auaturr. Sch. 927.70 * Eecudoa 633, 30 * Peseta r 275,70 # Y en 52, 18 * Reikningskrónur - Vöru8kiptalönd 100, 14 Reikninasdollar - Vöruflkiptalönd 154, 00 * Breyting frá sfðuetu skráningu Bíóin HlFNtRBÍÖ ISAAC HAYES Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd, um miskunnarlaus átök i undirheimum stórborgarinnar, þar sem engu er hlift. Aðalhlut- verkið leikur hinnkbaftalegi og vinsæli lagasmiður Isaac Hayes. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SlAUeflRÁSBfð Maf íuforinginn Haustið 1971 átti Don Angelo Di- Morra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðug- ustuiitökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Fors;t- er‘ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, 19. júní ,,19. júni 1975”, ársrit Kvenrétt- indafélags tslands, er nú komið út, i 25. sinn, og flytur að vanda margskonar efni um kvenrétt- indamál. Auk þess eru I blaðinu greinar um annað efni, svo sem þátttöku íslands viö þróunar- löndin, minnihlutahópa, kyn- þáttavandamál, og einnig er þar að finna grein um sólarlönd. Höf- undar efnis I blaðinu er að mikl- um meirihluta konur, eins og vera ber, en þrir karlmenn skrifa þó I blaðið, þeir Ólafur Björnsson prófessor, Jón Jónsson jarðfræð- ingur og Þorvaldur Guömundsson skipstjóri. Ritstjóri er Lára Sigurbjörns- dóttir, og ritnnefnd skipa ein- göngu konur. A kápumynd er merki alþjóöakvennaársins 1975, sem bandarfska listakonan Valerie Pettis hannaði, en Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt hannaöi sjálfa kápuna. Blaðiö er prentað I prentsmiöjunni Leiftri. Hin heimsfræga mynd með Marion Brando og A1 Pacino. Sýnd kl. 10, aðeinslörfáa daga. \ Síðasti dalurinn imeð Michaei Caine óg Omar i Shariff. Isl. texti. Sýnd.kl. 8. Bönrruð innan 16 ára. TÖHABÍÖ Simi 31182 Moto-Cross On any sunday Mota-Cross er bandarísk heimildakvikmynd um kapp- akstra á vélhjólum. 1 þessari kvikmynd koma fram ýmsar frægar vélhjólahetjur eins og Maicolm Smith, Mert Lawwill og siðast en ekki sizt hinn frægi kvik- myndaleikari Steve McQueen sem er mikill áhugamaður um vélhjólaakstur. . Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÖLABIÓ Simi 2214(1 j Flótti frá lífinu Running scared Magnþrungin og spennandi, ensk litmynd. Leikstjóri: David Hemmings. ISLENZKUR TEXTI. Súnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra siðasta sinn. Raggi rólegi Fjalla-Fúsi ÚTIVISTARFF.RÐiH NÝJA m Slmi Gordon og eiturlyf jahringurinn Leikhúsin á^LEÍKFÉLM^ BfjŒYKJAVÍKURjBÍ Leikvika landsbyggðarinnar Leikfélag Dalvikur HART 1 BAK eftir Jökul Jakobsson Sýning i kvöld kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Gönguferðin I kvöld er á Grimm- ansfell kl. 20.00 frá Umferðarmið- stöðinni. Verð 400 krónur. Ferðafélag islands. S. Helgason hf. STEINIÐJA íinhohi 4 Stmar 2(6JT og 142U 20th CENTURY-FOX PreSírtS A RALOMAR PCTURE MULWINFIELD Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarisk sakamálamynd I litum. Leikstjóri: Ossie Pavis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STIORHOBIÓ Simi 18936 Miðvikudagskvöld 25.6. kl. 20 Kvöldganga vestan Straumsvik- ur. Fararstjóri Gísli Sigurðsson. Verð 500 kr. Otivist. TECHNICOIOR C01UMBIA PICTURESpresents POPIMttW A KURT Víðfræg og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Anderson. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maximili- an Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Jóhanna páfi ÍSLENZKUR TEXTI Itltf UllMANN. 0 Miðvikudagur 25. júní 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.