Alþýðublaðið - 25.06.1975, Page 11

Alþýðublaðið - 25.06.1975, Page 11
ÍMttTTIK GREIN UM ELMAR GEIRSSON I V-ÞÝSKA BLAIIKU KICKER Hafnaði 50 þúsund marka tilboði og kaus heldur að leika sem áhugamaður og stunda nám sitt Þannig hljóðar undirfyrirsögn- in i greininni um Elmar Geirsson sem birtist i siðasta hefti v- þýska knattspyrnublaðsins Kiekers. En blaðið er gefið út vikulega og er eitt ef ekki út- breiddasta knattspyrnublaðið sem gefið er út. 1 greininni er aðallega rætt um þann frábæra árangur islenska liðsins að sigra landslið A-Þjóð- verja og liðið hafi sýnt að jafntefl- ið i Magdeburg i fyrra hafi ekki verið nein tilviljun. I leiknum á íslandi hafi það verið Elmar sem hafi verið einn aðai ógnvaldur þýsku varnarinnar þó honum hafi ekki tekist að skora i leiknum. Hann hafi þó skorað mark gegn Hollendingum i undankeppninni fyrir HM og það var eina markið sem skorað varhjá Hollendingum þar til i úrslitakeppninni. Þá segir að Elmari sem leiki með áhugamannaliðinu Herthu Zehlendorf hafi verið boðin 50 þúsund mörk af RW Essen Sem leiki i „Bundens ligunni”, en þvi tilboði hafi Elmar hafnað og kosið frekar að leika sem áhugamaður og ljúka tannlæknanámi sinu en að fara út i atvinnumennskuna að sinni, raunar hafi félögin verið tvö þvi MSV Duisburg hafi lika sýnt mikinn áhuga á að fá Elmar i sinar raðir. Þyi muni hann að minnstakosti að sinni halda áfram að leika með félögum sinum i Herthu Zehlendorf. Greinin um Elmar Geirsson I Kickers og er hann I fyrirsögninni kall- aður ógnvaldur A-Þjóðverja. A neðstu myndinni er lið A-Þjóðverja að fagna sigri slnum yfir heimsmeisturunum og nágrönnum slnum V-Þjóðverjum. Þar segir að sennilega hafi þeir ekki verið svona borubrattir þegar þeir yfirgáfu leikvöllinn i Reykjavlk eftir hinn óvænta sigur lslands I þeim leik 2-1. Umsjófl: Björn Blöndai lerSchréckén hrDDR ÍDerlslánder iElmar Geirsson spielte als Hobby- ÍFuBballer bei Hertha Zehlendorf. ,lhm war das Studium vichtiger als 50000 DM Handgeid. Geirsson flatterten die Angebote ins Haus. Von Go Ahcad Deven- ter. anderen hollfindlschen und belgisdien Kiubs. vom MSV Duls- burg und Rot-WeiB Essen. ,HW Essen hatte lhm 50 000 DM Handgeld pro Jahr gcboten", be- richtct Höhne. .Er lehnte ab. um seln Studlum fortzusetzen." Dazu muO man wissen. daO Elmar Geirsson von Hause aus nicht un- begiitert ist und eines Tages dle groOe Zahnarztpraxis seines Va- ters in Reykjavlk ubernehmen Will. .Wenn Hertha Zehlendorf in dle zwelte Llga aufsteigt. blelbe lch in Berlln", sagte er vor elniger Zeit. Doch Zehlendorf wurde nur Zweiter und erreichte nlcht ein- mal die Aufstlcgsrunde. So ent- schioO sich Geirs8on, nach Trier zu Ubersiedeln. weil ihm dort als frlschgebackenem Zahnarzt eine gute Stelle angeboten wurde. Er wlrd — ais Amateur — för Elntracht Trler spielen. doch Prá- sident Höhne vermutet: „Vereine . wie Kalserslautern und Saarbrök- ken werdcn bestlmmt schnell auf lhn aufmcrksam. Er ist In der Form setnes Lebens. weil er mlt dem Studium fertlg und unbela- stet splelt. Wenn wir bei unseren liln „Zehiendorfcr" kippte DDR L aus dem FuOball-Europapokal. LDiese Schlagzeile einer Berli- r Tageszeitung ziert die Ein- iwngstUr zur GeschSftsstelle des Jerliner Amateur-Oberligavereins Hertha Zehlendorf. Gemeint ist V 26jahrige IslSnder Elmar 1-irsson. Ein wleselfllnker. tech- ch perfekter AuOcnstörmer be- k- Göte. KUrzlich beim 2.1-Sieg ■ ber die DDR war er tn ...... ... Lfinderspicl der Uber- eende Mann auf dem Platz. der Bhrecken der DDR-Abwehr, ”ch wenn er selbst keinen Tref- <r erzielte. FuOballzwerg Island blieb e DDR-Mannschaft. die bef der _M In Hamburg den spfitcren ^eltmeister Bundesrepublik 1:0 Kezwang. im slebten I.Snderspiel %intereinander ohne Sieg. Auch der Europameisterschaft gab es bisher drel Unentschieden — :h keinen doppelten Punktge- Die Nlederlage gegen die ?r. dle schon im Hlnspiel in lagdeburg ein 1:1 erzielten. aber ‘t die bitterste selt Jahren. Sie jdeutet das Aus in der EM und iQt den Stuhl des DDR-Trainers eorg Buschner wackeln. das gegen Edelamateure. So Elmar Geirsson. dei* vor sie- Jahren als Student der Zahn- llzin nach Berlin kam. sich _ erst 1972 den Zehlendorfern ischioO. „FuBball war fUr ihn imer ein Hobby, sonst hfitte er istimmt ln dcr Bundesliga FuB ____. lobt ihn Otto Höhne. •rfisident von Hertha Zehlendorf. wie nach dem Sieg Uber die t haben mlch meine Lands- e noch nie gefeiert", berichte- lmar, der gern Bier trinkt (was Island verboten ist) und etn perfekter Oitarrenspieler iQballer ist. FUr sclnen ___ Hertha Zehlendorf aber ieutete Elmars Triumph gegen DDR eine bittcre Pille. Ohne schled die „kleine Hertha" in deutschen Amateurmelster- ift gegen Schwarz-WelB Essen . „Mit Gelrsson wfiren wir zu- idest elne Runde wclter ge- nimmt Höhne Jedc Bchon ln den Qualiflkationsspie- n zur WM 1974 hatte Elmar die -.pfiher promlnenter Clubs auf ■ich aufmerksam gemacht. In der e III belegte Island mit 0:12 'llnlland Refeieií^ind^Norwee'en Vor olnom Jahr hatton dis DDB-Spietor nach Ihrem 1:0-Siog gogon die DFB-Mannschaft in 'r den letzten Platz, aber noch Grund ganug zum Juboin. Nach der 1:2-Niodaríage in Reykjavlk gogen Island sieht et trOb Weltrelsen in Singapur, Melbour- ne oder Saigon antraten, war er tmmer der Beste. Dann waren BUcher. Hörsaal und Ðohrer weit weg. In Berlin konnte er sich gedanklich nie richtlg vom Studi- um lösen." Hertha Zehlendorf lieB lhn un- gem zlehen. aber schlieBlich ist er Amateur. Denn mit dem 10jflh- rigen Chrlstian Sackewitz (zu Tennls Borussia) verlfiBt der ne- ben Elmar beste StUrmer den Verein. der mlt 63 (!) Mannschaf- ten. davon 46 Jugendmannschaf- ten. am Berliner Splelbetrieb teil- nimmt und ein halbes Dutzcnd Bundesllgaspieler (Kiiemann, Stolzenburg. SUhnholz. Kellner. Hanisch usw.) hervorgebracht hat. Haben sich die Berliner Profi- klubs ole fUr Elmar Geirsson 1 teresslert? Nein. Selne Leistungen. slel Studlum. waren zu unterschie lich. Nur wenn Isiands Natiom manrischaft rief. dann lieB cher tind Zfihne im Stich. Nach seiner groBen Lelstung g gen die DDR freilich errelchte d Zehlehdorfer ein Anruf von ’’ tha BSC: „Wie können wir Elmar Gelrsson in Verbindui treten?" Doch da hatten Elm und Braut Sirry dle Berlit Wohnung berelts aufgelöst u saBcn auf gepackten Koffern, u an die Mosel zu reisen. Heute nlmmt Elmar Gelrsson ne Tfitigkeit als Zahnarzt In Tri auf, demnfichst wird er slch auch die Anhfinger der ElntrBC begeistern. Dieter Dc Jóhannes Eðvaldsson .... leikur nú sem miðvörður hjá Holbæk og sækir svo fram I auka- og hornspyrnum eins og hann gerir meö landsliðinu. JÓHANNES HELDUR SÍNU STRIKI Jóhannes Eðvaldsson á nú hvern stórleikinn á eftir öðrum með félögum sinum í 1. deildar- liðinu Holbæk. Um siðustu helgi lék Holbæk við Vanlöse á heima- velli og sigraði i leiknum 2-1. Leikinn sáu 5 þúsund áhorf- endur og fögnuðu þeir innilega þegar Jóhannes sem nú leikur sem miðvörður, kom upp i vita- teig andstæðinganna, stökk þar hærra en aðrir og skallaði á frian samherja sem svo skallaði áfram i mark Vanlöse. úrslit leikjanna i 1. deildar- keppninni dönsku ásamt stöðunni i 1. deild: Ilolbæk—Vanlöse 2-1 Næstved—B 1901 'l-o Aa B—B 93 4-4 KB—Esbjerg 1-2 B 1903—Rds.Freja 4-0 Frem—B 1909 2-0 Vejle—Fremad A 2-1 Köge . 14 9 3 2 32-12 21 Holbæk . 15 9 2 4 25-19 20 Esbjerg . 15 5 8 2 23-16 18 Vanlose . 14 8 1 5 27-23 17 B 1901 . 15 6 4 5 22-19 16 B 1903 . 15 5 5 5 24-17 15 KB . 15 6 3 6 26-29 15 AaB 14 6 2 6 25-23 14 B 93 15 4 6 5 19-18 14 Vejle . 15 5 4 6 16-18 14 Fremad A ..., . 14 6 1 7 20-23 13 Næstved. .1..., . 14 4 5 5 19-29 13 Frem .14 5 2 7 20-24 12 Randers Fl ... 15 4 4 7 17-29 12 B 1909 . 14 4 1 9 27-31 9 Siagelse . 14 4 X 9 13-25 9 Fá KR-ingar fyrstu bandarísku körfuboltamennina? Bíða eftir svari frá Bandaríkjunum ,,Ég held að félögin almennt hafi ekki hlaupið til handa og fóta, þó að samþykkt hafi verið að gefa stjórn KKl heimild til að gefa keppnisleyfi fyrir erlenda náms- menn”, sagði Gunnar Gunnars- son gjaldkeri körfuknattleiks- deildar KR i gær. „Hitt veit ég, að félögin hafa sýnt þessu máli áhuga og er ég illa svikinn ef þau hafa ekki þeg- ar, eða eru i hugleiðingum um að leita fyrir sér erlendis. Við hjá KR höfum þegar sent bréf til Bandarikjanna þar sem við biðjum um upplýsingar og meðmæli. Við munum samt flýta okkur hægt i þessu máli, þvi það er engin hætta á að við verðum þeir siðustu i þessu máli. Eins og málin standa i dag, þá á ég ekki von á að neitt gerist fyrr en i fyrsta lagi i ágúst. Þá verða menn almennt komnir úr sumar- frium og ættu þvi að geta unnið úr þeim upplýsingum sem við verð- um væntanlega búnir að fá fyrir þann tima”. FÉLAGS- MÓT KR “ 1 kvöld gengst frjálslþrótta- ■ deild KR, fyrir innanfélags- "móti á Laugardalsvellinum. ■ Þá verður keppt I 80 metra “hlaupi kvenna, stangarstökki, • kúluvarpi, 110 metra grinda- “hlaupi og langstökki. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Fallegasta mark tslands I iandsleiknum gegn Færeyingum skoraði Matthlas Haligrfmsson eftir horn- spyrnu. Myndin er tekin rétt eftir aö Matthlas hafði spyrnt og boltinn hafnaði efst I markhorninu fjær. o Miðvikudagur 25. júní 1975

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.