Alþýðublaðið - 14.09.1976, Side 14

Alþýðublaðið - 14.09.1976, Side 14
Þriðjudagur 14. september 1976 FRÉTTA- GETRAUN 1. Hver er maöurinn? 2. Nú er unniö aö endurskipu- lagninu llfeyrissjóöakerfisins. Hve margar nefndir vinna aö þessu verkefni? 3. Fyrir 3 árum gerðu herfor- ingjar i her Chile byltingu og steyptu löglega kjörnum forseta landsins úr stóli. Hvaö hét hann? 4. Enn um herforingjabylt- inguna i Chile. Hvaö hét foringi uppreisnarmanna og núverandi leiötogi stjórnarinnar i Santiago? 5. Nú er lokið laxveiöi i Elliöa- ánum i ár. hve margir laxar skyldu vera komnir á land eftir sumariö? 6. Fatlaöir eiga sina eigin Ólym piuleika, sem vekja æ meiri athygli. Hvar voru þessir leikar siöast haldnir? 7. Og meira um Olympiuleika fatlaöra. Hvar veröa næstu vetrarleikar haldnir? 8. Hvaö heitir framkvæmda- stjóri Sambands almennra lif- eyrissjóöa? 9. Haustsýningu FIM er nýlokiö. Hvar var sýningin haldin? 10. Hvað heitir umboösmaöur Alþýöublaösins i Vestmanna- eyjum? SvÖT 'uoss^ijnSíS l8l3H '01 . v - •uinQojssieAjetM (jv ’6 •uossnugEiv ujejh "8 'WM!AS I ^!Aspióti|sujo 'i epeuEH ! ojuojox J '9 3691 'S jaqooujd ojsnðny 'I’ apuajjv JopeAjes '£ Z 'Z 'jeuuiuddaqjeqiq Vdafl -uin *i i uiejj ifjaqjpui J3 uias ‘ueA9is SUIS9JI eqsauqq^j jnqeui -qj8|jeuqps jjseQæqs ue/(jeiv •\ er upp á svalir og inn um eldhúsgluggann. "8 HÚN VARÐ FÓRNARLAMB SIÐFERÐISGLÆPAMANNS Einstæð auglýsingaherferð vestur-þýzku lögreglunnar t vestur-þýzkum dagblööum gat nýlega aö lesa hálfsiöu aug- lýsingu af lltilli telpu, sem haföi veriö nauögað. Vestur-þýzka rannsóknarlögreglan stóö fyrir birtingu augiýsingarinnar, og fleiri álika eiga aö fylgja I kjöl- fariö. Vestur-þýzka lögreglan haföi afskipti i fyrra af um 95.000 siö- feröisbrotum. Þaö eru 300 mál daglega, en iögreglan bendir á, aö þar hafi langtþvi fráöllkurl komiö til grafar. Mörg slik má! eru aldrei kærö. Tilgangurinn meö aug- lýsingaferöinni er að minnka fjölda siðferðisbrota gegn börn- um. Auglýsingarnar eiga aö brýna fyrir foreldrum að vara börn sin við „lokkurum” og öörum siðferðisbrotamönnum. Texti auglýsingarinnar segir, aö næstum öll siðferöisbrot gegn börnum stafi af tilviljunum. Af tilviljun getur smátelpa sem er aö leika sér villzt frá hinum börnunum — og hitt „skritinn mann”. Fæstsiðferöisbrot gegn börnum eru fyrirfram ákveöin. í auglýsingunni stendur, aö þaö sé sérstaklega mikilvægt aö gæta barna innan við sjö ára aldur. Það er auöveldast aö tæla þau. Foreldrunum er sagt, aö þeir verði aö leggja áherzlu á þaö við börnin, að þau megi ekki fara langt frá heimilinu, og aldrei fylgjast meö ókunnugum mönnum o.s.frv. Atvinnuauglýsingamenn hafa hannað þessar auglýsingar fyrir vestur-þýzku lögregluna. Hún hefur einnig gefiö út bækling um máliö. I auglýsingunni er tekiö fram, aö bæklingurinn gáist I söluturnum og „kosti minna en einn sigarettupakki” eöa 1.50 þýzk mörk. Rannsóknarlögreglan viöur- kennir, að þessi herferð sé farin til aö vekja ótta i brjóstum manna, og aö hún hafi ekki ver- ið ákveðin fyrr en eftir langar og miklar umræöur. KONUR, SEM ERU ÁFENGISSJÚKL- INGAR EIGNAST VANSKÖPUÐ BÖRN Sum kornabörn fæöast undir áhrifum áfengis. Læknar og ljósmæöur hafa fundið vinlykt út úr nýfæddum börnum. t naflastreng sumra þeirra hefur áfengisprómilliö i blóöinu veriö helmingi hærra en leyfiiegt er til aö ökumaöur sé ekki ákæröur fyrir ölvun viö akstur. Vaxandi. Þetta stóð i brezka læknaritinu „Pulse”. Hér er um að ræöa vaxandi fjölda kvenna, sem eru áfengissjúklingar. í greininni er rætt um rannsóknir i Bandarikjunum og Frakklandi og þar eru talin upp þau atriöi, sem geta valdiö fósturskaöa hjá börnum mæðra, sem eru áfengissjúklingar. Vansköpun. Mörg börnin þroskast ekki eðlilega i móöurkviöi eöa eftir fæöingu. Niu af hverjum tiu þjást af heilaskemmdum. Helmingurinn af hjartagöllum. Þriöji hlutinn er með vansköpuö kynfæri. Svo til öll eru eitthvaö vansköpuð I útliti. „Pulse” segir, aö bandariskir visindamenn geri ráð fyrir þvi, aö milli 800 og 2.000 vanfærar konur þar i landi séu alvarlegir áfengissjúklingar. Óbætanlegt. 1 Frakklandi er gert ráð fyrir, aö þessar tölur séu mun hærri. Þaö er engan veginn hægt aö bæta þann skaða, sem fóstriö verður fyrir vegna áfengis- eitrunar.Eini möguleikinn er fyrirbyggjandi meöferð, sem krefst þess að læknarnir séu stöðugt á verði. FBAMHALPSSAGAN drungalegt. Kyrröin, sem virtist biöa eftir aögerðum rikti um allt húsiö, en i kjallaranum var hún enn magnaðri. Brucé'leit á Ruth og kveikti á rafmagnsljóskastaranum, sem hann haföi komiö meö og fór bak viö miðstöðina. Pat elti hann orðalaust og bar þyngra kúbeiniö á öxlinni. Hann haföi fariö úr frakka og jakka uppi og tekiö af sér bindið, oghann var meö mikla vööva, sém sáust greinilega undir skyrtunni. Ruth hafði aldrei haft meira álit á Bruce fyrir hugrekki. Korndu heim, Ammí Höfundur: Barbara Michaels Þýðandi: Ingibjörg Jóns ottir Aö vera veiddur I gildru inn I ryk- ugri lokaöri holu ásamt manni, sem var vopnaöur til að myröa, anda, sem brann enn af óöri heift, sem hafði lifað af tvær aldir.... „Sestu,” sagði hún viö Söru og bentihenni aö setjast i stigann, en sjálf fór hún þangað sem hún gat séð til mannanna. Hún var enn i kápu og haföi afsakaö sig meö þvi, aö þaö væri kalt I kjall- aranum, en höndina haföi hún i djúpum, stórum vasanum. Bruce leit til hennar um öxl og Ruth brosti til hans og reyndi aö óska honum alls góös meö návist sinni og vitneskju.Hann brosti þvingaö á móti, og hún hugsaöi, ég hef gert honum órétt. Ef Sara fær hann fyrir mann, fær hún mjög góöanmann. Þetta er ekki neinn leikur fyrir hann; hann er aö hætta lifi sinu fyrir geöheilsu hennar. Hvað margir menn gætu gert þaö fyrir konu? Þá féll öxin I hendi Pats og dynkurinn bergmálaði i kjallar- anum. Þaö tóktæplega klukkustund aö slá huröina inn. Kraftar Pats gerðu muninn. Viöarbútarnir höföu harönaö meö aldrinum, naglarnir voru ryðgaöir fastir og hvernbita varðaö höggva I fllsar, áöur en unnt var aö tlna þá út. En loks var aðeins örþunnt þil milli þeirra og þess, sem að baki lá. Ekkert sást, þaö kom ekkert ljós úr innri kjallaranum. En móti þeim lagöidauninn af innibyrgöu, dauöu lofti og báðir mennirnir hörfuðu undan. „Hviliö þiö ykkur smástund,” sagöi Ruth. Hún var hálfsjúk sjálf. Þetta haföi gengiö of vel/, hún trúöi þvi ekki, aö þau kæmust aö loka- markinu truflunarlaust. Nema leit þeirra hér væri til einskis, og leynistaöurinn reyndist ekkert meira en tómurkjallari, sem hætt var aö nota. En innst inni trúöi hún þvl ekki. Þenslan gat ekki veriö Imyndun; eitthvað af henni hlaut að koma að utan. Um stund haföi hún haldið aö hún fyndi þennan náku) og hætt á að yfirgefa gæslu- staöinn nógu lengi til að hlaupa upp og loka dyrunum. Henni fannst hún öruggari meöan þunn hurö var milli hennar og setu- stofunnar. A leiöinni niöur munaði minnstu, að hún hrasaði um eitthvaö, sem lá I stiganum við hliöina á Söru. Hún þekkti þaö aftur — þaö var stóra biblían. sem stúlkan haföi tekiö meö sér úr setustofunni. Ruth kunni að meta þá forsjá, enþaðvar ekkert, sem gladdi augu hennar, þegar hún leit á Söru, sem sat þarna þögul og innilokuð eins og stytta. Núna var lokatrafalinn eftir og lófar hennar voru rakir af köldum svita, svo aö þeir runnu af hálu yfirborði úöbrúsans I vasa hennar. „Af hverju hviliö þiö ykkur ekki smá stund? ” endurtók hún. „Það borgar sig ekki að bíöa,” sagði Pat stuttur I spuna. Hann stakk kúbeininu milli miö- boröanna. Þau létu undan meö braki og brestum, og Pat tók fyrir andlitiö, þegar daunillt loftið streymdi út. „Úff,” sagði hann. „Þetta minnir á forna gröf. Biddu, Bruce, eftir þvi aö loftiö hreins- ist.” Bruce kinkaöi kolli. Hann hall- aði sér upp að veggnum, bringa hans hófst og seig snöggt og tlt t og skyrtan Umdist við Ukama hans. Ruth vissi, aö þreyta hans stafaði ekki eingöngu aflikamlegu erfiði. Eftir smá stund, sagöi Pat: „Það hefur batnað. Hann tók öxina og hjó niður þaö, sem eftir var. Hann tók upp vasaljósiö ogfór inn um gatið, en þaö birti fyrir innan. Bruce leit örvæntingaraugum á Ruth og elti. Ruth leit á Söru, sem sat þarna þögul og einkennÚeg. Henni var ekki um, aö Sara sæti svona ná- lægt dyrunum niður i kjallara, en við þvi var ekkert aö gera.og það var meiri þörf fyrir hana nálægt mönnunum. Fyrst olli kjallarinn henni von- brigðum. Þar var enn færra aö sjá, en i fremri kjallaranum. Þessi hluti hans haföi alltaf veriö glugga- laus. Veggirnir voru hlaönir úr grjóti, en ekki steinsteyptir, og þaktir sllmugum fléttum, sem voru sjúklega gulgrænar, og svo rakar, aö rakinn glitraöi I birt- unni. Gólfið var moldargólf og svo hart, aö rakinn haföi ekki sig- iö niöur I jörðina heldur var á yf- irborðinu eins og grá móöa. 1 horninu fjarst þrifust sveppir, mjög stórir, mjöghvltir, og óeðli- lega bólgnir að sjá. Bruce var ekki meö sjálfum sér, þó aö allt virtist meö felldu. Hann stóð viö vegginn — eöa eins nærri honum og hann gat án þess aö koma viö sllmugar flétturnar — og hann hélt á kúbeini og reyndi að sýnast kæruleysislegur. Pat einn virtist rólegur. Hann leit KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Siini 74200 — 74201 **■ P0STSENDUM TROLOFUNARHRINGA Joljaimts ItifBBon laugnlitsi 30 S>nni 19 209 DÚÍIA Síðumúla 23 Sími 84SOO Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gðmul húsgögn >

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.