Alþýðublaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 11
11 Miðvikudagur 8. desember 1976 Alyktun Framhald 9 laun meðan á framhaldsmennt- un stendur eða endurmenntun til starfa, og hafi það rétt til að taka sér fri frá störfum til náms i samráði við atvinnurekanda. Fullorðnir fái sem jöfnust tækifæri við ungt fólk til hvers konar menntunar og tilsvarandi lán og styrki. Að frumvarp til laga um full- orðinsfræðslu verði samþykkt á þingi þvi sem nii situr. Að Menningar- og fræðslu- samband alþýðu, Listasafn ASÍ, Félagsmálaskóli alþýðu og Sögusafn verkalýðshreyfingar- innar fái svo riflegan styrk af almannafé til starfsemi sinnar, að þessar stofnanir geti innt af hendi skyldur sinar i fræðslu- og menningarmálum við þær 47 þúsundir manna, sem i samtök- unum eru. Það er skýlaus krafa launafólks i landinu að framlög tilfélagslegrar fræðslu á vegum verkalýðshreyfingarinnar verði stóraukin. Þingið telur nauðsynlegt, að i orlofsbyggðum verkalýðsfélag- anna viðsvegar um landið séu sköpuð nauðsynleg skilyrði til námskeiðahalds og fyrir Félagsmálaskóla alþýðu, svo unnt verði að gera hann að hreyfanlegum skóla milli lands- hluta. Þingið leggur áherzlu á að timaritið Vinnan komi út reglu- lega og telur það forsendu þess að ritið þjóni þeim tilgangi sem þvi er ætlað. Að siðustu vill 33. þing ASI taka undir eftirfarandi orð úr stefnuyfirlýsingu MFA samtak- anna á Norðurlöndum: „Námsstarfið á að styrkja samtök alþýðunnar i baráttu hennar fyrir breyttum þjóð- félagsháttum er samræmist stefnu hennar og viðhorfum. Með námsstarfinu vilja alþýðu- samtökin stuðla að þvi að auka almenna menntun og skapa raunhæfar forsendur fyrir þátt- töku þeirra fjölmennu þjóð- félagshópa i menningarmálum, sem litillar fræðslu hafa notið.” Kvartana- sími! *) y. Til lesenda blaðsins: Ef þið þurfið að koma á framfæri kvörtunum vegna dreifingar blaðs- ins er tekið við þeim í sima 14-900 frá klukkan 13 til 17 dag hvern. - Vinsamlega látið vita, ef blaðið kemur ekki. HORNW Skrifið eða hringið í síma 81866 CROWN [Z7 -íO/v-Ar.- FARÁRBR0DÐI f!p?fc VERÐ 108.615 SAMBYGGT STEREO /1 C7 \Hy Tvöþúsundasti kaupandinn verður örugglega fyrir jól. Sá heppni hlýtur tölvuúr frá Microma CROWN 3100 SHC Mest seldu stereotæki landsins MEST SELDU STEREO-TÆKI LANDSINS © • Stereo-segulband með sjálf- virkri upptöku ®stereo-plötuspilari, sjálfvirkur og handstýranlegur ©Stereo-útvarp með öllum bylgjum ^ Tveir hátalárar 20 wött hvor . 30 watta 4ra vídda magnari, stereo Tveir hljóðnemar til upptöku úr umhverfinu 60 mín. segulbandsspóla og stór plata fylgja Stereo-heyrnartæki fylgja einnig BUÐIRNAR Nóatúni, sími 23800 Klapparstíg 26, sími 19800 KOSTABOÐ á kiarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti vSimi 7 1200 — 7 1201 P0STSENDUM tULOFUNARHRINGA Jloliauncs Unisson Hp H..nign0rgi 30 é'inii Ið 200 Duno Síðumúla 23 sími 84900 Heimiliseldavélar. 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Ódinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 Onnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gomul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.