Alþýðublaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 15
SSff Miðvikudagur 5. janúar 1977 SJÖNARMIÐ 15 Bíóin / Leikhúsin 3* 3-20-75 Jólamyndir Laugarásbíó 1976 Mannránin ALFRED HITCHCOCK’S AUMVERSMPCIDRE TKHMCOUIR* Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern”. Bókin kom út i isl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Isl. texti. Martraöargaröurinn HOVSEw tltmMK pm Ný, bresk hrollvekja með Ray Milland og Frankie Howard i aðalhlutverkum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7,15 og 11,15. *& 2-21-40 Marathon Man Alveg ný bandarisk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtal- aðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Oliver Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bugsy Malone Myndin fræga Sýnd kl. 7.15 Sama verð á öllum sýningum lonabíó . & 3-11-82 Bleiki Pardusinn birtist á ný. (The return of the Pink Panth- er) The return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaðsins Even- ing News i London Peter Sellers hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Christopher Plummer, Herbert Lom Leikstjóri: Blake Edwards Sýndkl. 5, T. 10 og 9,20 Athugið sama verð á allar sýningar. h;ix(.ox lil* Grensásvegi 7 Simi <í2655. Sími 502.49 Síðasta sendiferöin (The last Detail) Islenzkur texti / Frábærlega vel gerö og leikin ný amerisk úrvalskvikmynd. Laikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stór- kostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverðlaun fyrir bezta leik i kvikmynd árið 1975, Otis Young, Randy'Quaid. Sýnd kl. 9 ^ Bönnuð innan 12 ára. .3*1-.89-36 Simbad og sæfararnir íslenzkur texti Afar spennandi ný amerisk ævin- týrakvikmynd i litum um Sinbad sæfara og kappa hans. Leikstjóri, Gordon Hessler. Aðalhlutverk John Phillip Law, Carolino Munro. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára 3*16-444 Jólamynd 1976 Borgarljósin ■a 1-15-44 Hertogafrúin og ref urinn CEÖRGE SEGAL GOLDIE HAWN I •>*?? I 2W*'. Æ A MEIVIN f RAMK THE DUCHESS AND THE DIRTWATEB FOX If the rustlcrs didn't you, thc hustlcrs did. Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og9. GAMLA BIÓ J Simi 11475 Jólamyndin Lukkubíllinn snýr aftur Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. Éitt ástsælasta verk meistara j Chaplins, — sprenghlægileg og hrifandi á þann hátt sem aðeins [ kemur frá hendi snillings. ‘ Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari. CHARLIE CHAPLIN tslenzkur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Sama verð á öllum sýningum r LEIKFÉLAG 3(2 2l2 iREYKjAVlKUR SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. STÓRLAXAR fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20,30. Siðasta sinn. MAKBEÐ frumsýning þriðjudag. — Upp- selt. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. 4&ÞJ0ÐLE!KHUSÍfi GULLNA HLIÐIÐ 5. sýning fimmtudag kl. 20. Uppselt. 6. sýning föstudag kl. 20 laugardag kl. 20. Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA miðvikudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Auc^sendu' AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906 InnlánMtidMkipfi leic> t lil li'uiNYÍikkipta fBlINADARBANKI \?y ISI.ANDS n AusTurstræti 5 Simi 21-200 Hafnartjaröar Apatek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 918.30 'Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 1112 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. I„haliargarði Kaifasar’ ’ ? Tvær dómsrannsóknir A siðastliðnu vori varð kunnugt, að tveir löggæzlu- menn, sem mikið hafa komið við rannsóknir viðtækra saka-' mála voru kærðir fyrir meinta ólöglega handtöku útlendinga. Báðir þessir menn, Kristján • Pétursson deildarstjóri i toll- gæzlunni á Keflavikurvelli og Haukur Guðmundsson, rann- sóknarlögreglumaður i Kefla- vik, eiga það sameiginlegt, að hafa gengið hart fram i þvi að ljóstra úpp um allskyns mis- ferli, og virðast ekki hafa gert sér þar neinn mannamun. 1 lok aprilmánaðar var settur setu- dómari i þetta handtökumál. Hvort sem rétt er ályktað eða ekki, mun almenningur þó lita svo á, að það að setja setu- dómara i mál þyði fyrst og fremst að dómsmálayfirvöld óski þess, að málin fái nokkurn forgang, með öðrum orðum sé hraðað eftir föngum. Þegar um ræðir málshöfðun á hendur löggæzlumönnum mega allirsjá að enn rikari ástæða er til en ella, að fá úr þvi skorið, hvort þeir hafa gerzt sekir um misferli eða ekki. t fyrsta lagi er hér um að ræða opinbera embættismenn, sem hafa þar að auki með höndum vörzlu laga og réttar svo langt sem það nær. Væru þessir menn sekir, er það ekki beint hugnanlegt, að þeir héldu störfum áfram. Þvi hefði mátt ætla að rannsóknar- störfum væri hraðað eftir föngum. Setudómari i máli þeirra félaga hefur látið það i ljós, að hann hafimiklar embættisannir og meðalannars af þeim sökum hafi málið dregizt. Það er næsta ótnílegt, að dómsmálayfirvöld, sem létu skipa hann sem setu- dómara hafi verið alls óvitandi um annir hans, sem hér verða ekki dregnari efa, aðhann skýri rétt frá. Það liggur þvi sem næst á borðinu, að ekki hafi hér verið neinn sérstakur áhugi á, frá þeirra hálfu sem ráða, að sköru- lega og fjótt væri fram í málinu gengið. Hvers vegna hljóta menn að spyrja? Nú er heldur ekki annað vitað en að handtaka þessara útlend- inga væri að þvi leyti réttmæt, að þeir munu hafa játað ein- hverjar sakir og greitt sektir. Varla getur þá málshöfðunin verið reist á öðru en þvi sem helzt mætti kalla einhver ófull- nægð (?) formsatriði. Það er svo ótrúlegt, að þvi verður að hafna alger- lega, unz annað kemur i ljós, að það þurfi heila átta mánuði til að rannsaka slika hluti. Um aðra málsmeðferð er það að segja, að fyrir þessi áramót sem nú eru nýliðin, höfðu sak- borningar ekki verið kallaðir fyrir setudómarann! Hér skal engum getum leitt að,hvað þvi veldur, en þó munu margir undrast, að sakborn- ingar séu ekki leiddir fyrir rétt, til þess að aðilaskýrsla sé af þeim tekin, fyrr en eftir dúk og disk og eftir margháttaðar vitnaleiðslur. Ætla má, að svo sendi setu- dómari máliö áfram til ri'kis- joddur A. Sigurjónssor saksóknara, þegar hann hefur lokið rannsókn sinni, og sak- sóknariákveði,hvaða leið málið gangi þar eftir. Með þeim gangi, sem verið hefur á þessu máli hingað til má vist ekki vænta neins sérstaks hraða á ákvörðun hans! Og nú hljóta menn að spyrja. Er einhver sérstakur tilgangur með þvi, að fá þetta mál einmitt i hendur svo önnum köfnum manni, sem ekki hefur ti'ma til að sinna þvi, nema við sleitur? Er ástæða til að hengja eitt- hvert Damóklesarsverð yfir höfuð þessara manna og láta það hanga þar sem lengst? Hér er ekki hægt annað en spyrja. Svörin verða að koma frá þeim, sem betur vita! Þvi er á þetta minnzt hér, að nú er i gangi annað mál, sem annar þessara manna er við riðinn, og þar virðist vera gengið fram með fullri einurð, að ekki sé meira sagt. Handtaka Guðbjarts Páls- sonar um daginn, sem Haukur Guðmundsson stóð að, virðist hafa ólikt meiri forgang i réttarkerfinu, heldur en hið fyrr 1 um rasdda. Svo mikil virkt hefur þvi máli verið sýnd, að sjálfur vararikissaksóknari var látinn leggja það á sig að vera viðstaddur sex tima réttarhöld yfir Hauki. Hæstiréttur heíur verið til kallaður að úrskurða um réttmæti gæzluvarðhalds Guðbjarts og varla verður annað séð en að sá hái réttur hafi hnotið fyrst og fremst um einhver formsatriði. Þetta er ekki sagt til að mót- mæla þvi, að formsatriðum eigi að fylgja. En þó voru ekki allir dómarar á einu máli. Hér virðist sem sagt skipt i tvö horn um áhuga fyrir framgangi mála. Annað er dregið von úr viti, en hitt rekið áfram með fullri hörku. Þegar litið er á það, sem á undan er gengið i málefnum sakborninga, verður ekki séð, að jafnræði sé á i tiltektum lag- anna varða. Alþjóð veit, að Guðbjarti hefur áður orðið hnot- gjarnt á hinum þrönga vegi. Og þó hér sé enginn dómur felldur um sekt hans eða sýknu að þessu sinni, væri full ástæða til að rannsaka þá hluti ekki siður en að binda sig i formsatriði. Um þá félaga, Hauk og Kristj- án gegnir talsvert öðru máli. Það er fremur ótrúlegt, að dugnaður þeirra við að ljóstra upp um allskyns misferli bygg- ist á þvi að þeir séu að leika sér að þvi að kasta grjóti úr gler- húsum! Þvi verður að krefjast þess að ákæran á þá sé ekki látin verða eitthvert eilifðarmál, hvað sem önnum setudómara og rikissaksóknara kann að liða HREINSKILNI SAGT ílts % SENDlSILASrom Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.