Alþýðublaðið - 06.01.1977, Page 15

Alþýðublaðið - 06.01.1977, Page 15
2£8? Fimmtudagur 6. desember 1977 SJÖNARMIÐ 15 Bíóln / Leikhúsln £111' *& 3-20-75 Jólamyndir Laugarásbíó 1976 Mannránin ALFRED HITCHCOCK’S AUMVERSALRCIURE ramou*® Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern”. Bókin kom út i isl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ísl. texti. Martraðargarðurinn Tf?£ mvsEw mHTMKE PARK Ný, bresk hrollvekja með Ray Milland og Frankie Howard i aðalhlutverkum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7,15 og 11,15. *& 2-21-40 Marathon Man Alveg ný bandarisk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtal- aðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Dustin Hoffnian og Laurence Oliver Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bugsy Malone Myndin fræga Sýnd kl. 7.15 Sama verð á öllum sýningum "lonabíó & 3-1J-82 Bleiki Pardusinn birtist á ný. (The return of the Pink Panth- , er) The return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaðsins Even- ing News i London Peter Sellers hlaut verðlaun sem bezti leikaci ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Christopher Plummer, Herbert Lom Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd ki. 5, 7T10 og 9,20 Athugið sama verð á allar sýningar. Híisím Iií Grensásvegi 7 Simi .<2655. Sími50249 Síðasta sendiferðin (The last Detail) Islenzkur texti Frábærlega vel gerð og leikin ný amerisk úrvalskvikmynd. Laikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stór- kostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverölaun fyrir bezta leik i kvikmynd árið 1975, Otis Young, Randy>Quaid. Sýnd kl. 9 ^ Bönnuð innan 12 ára. 1-.89-36 Simbad og sæfararmr a 1-15-44 Hertogaf rúin og refurinn GEORGE SEGAL GOLDIE HAWN lw AMRVW FRANKFkM THE DUCHESS AND THE DIRTWATEB FOX I! the rustlcrs didn't gct you, thc hustlers did. Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. GAMLA BIO 3 Sími 11475 Jólamyndin Lukkubíllinn snýr aftur Islenzkur texti Afar spennandi ný amerisk ævin- týrakvikmynd i litum um Sinbad sæfara og kappa hans. Leikstjóri, Gordon Hessler. Aðalhlutverk John Phillip Law, Carolino Munro. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára AUra siöasta sinn JinfnarhiÉ & 16-444 Jólamynd 1976 rBorgarljósin Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. LEIKFÉLAG 2i2 2l2 iREYKJAVlKUR Éitt ástsælasta verk meistara Chaplins, — sprenghlægileg ogj hrifandi á þann hátt sem aðeins | kemur frá hendi snillings. Höfundur, leikstjóri og aöalleik- ari. CHARLIE CHAPLIN íslenzkur texti. Sýnd.kl. 3-5-7-9 og 11 Sama verð á öllum sýningum STORLAXAR i kvöld kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20,30. Siðasta sinn. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. MAKBED frumsýning þriðjudag. sclt. — Upp- Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. Ritstjórn fllþýðu blaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906 InnláitNiidMkipli leid lil lúi>N%i«>Mki|»ia 'RUNADARBANKI V^y ISI.ANDS AusTurstraeti 5 5imi 21-200 Hatnartjaröar Apotek Afgreiöslutimi: Virka daga kl. 9:18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Hvað erfa börnin?. Reikningsskil og fyrirheit. Andlegir og veraldlegir höfð- ingjar þessa lands hafa nú talað til okkar landsins barna, að sjálfsögðu i föðurlegri tónteg- und, sem ekki ber að lasta við ■ þessi reikningsskil liðins árs. Ekki verður beint sagt að orð- ræðurnar hafi komið mönnum • ókunnuglega fyrir, það er að segja þeim, sem á hafa hlýtt sömu menn og svipaðan mál- flutning á undanförnum ára- mótum. Þetta þarf ekki í sjálfu sér að vera neitt sérstakt furðuefni. Mannleg vandamál og viðfangs- efni eru hér, með örfáum undantekningum, svipuð frá ári til árs. Og þvi miður verður að segja, að aðferðirnar til lausnar eru næsta áþekkar, jafnvel þó laklega hafi til tekizt áður. Sagan geymir ýmislegt um fyrirheit, sem menn gerðu við hátiðleg tækifæri og gera enn, þó liðin sé sú tið að menn bein- linis stigi á stokk. Mörgum verður fyrir að vilja taka alvarlega það, sem af munni landsfeðranna gengur, þó þvi miður orki það, vegna endurtekninga, eins og hljóm- andi málrrur og hvellandi bjallaá hugi áheyrenda. Samt er aldrei að vita, þvi það er mála sann- ast, að menn eiga leiðréttingu orða sinna og sumra gerða, þó engan veginn allra. Forsætisráðherra kom í út- varp og sjónvarp til að flytja sínar hugleiðingar, prúður og hirðmannlegur að vanda, og við fengum að vita hverjir eiga að vera þeir prófsteinar, sem hann og húskarlar hans ætla fyrir að leggja á þessu ári. Við fengum að vita það, að prófsteinn sjálfstæðrar þjóðar sé i fyrsta lagi, að standa i skil- um og vera óháð lánardrottnum sinum. Efalaust er þetta sann- mæli. Við vitum þá lika, að það erufleiri en postulinn, sem und- ir þásök eru seldir, að þaðgóða, sem menn vilja gera, geri þeir ekki, fremur hið illa, sem þeir vilja ekki gera. Það er dapur- legt hlutskipti. Annar prófsteinn á að vera sá, að bretta nú upp ermarnar í fullrialvöru og rekaverðbólguna hreinlega á dyr. Þá er sem sé kominn timi til að láta sér loksins skiljast, að þessi „landsins forni fjandi” verður ekki veginn með orðum einum, fremur en þeir langlifu. t þriðja lagi verður það svo að skoðasteitt af fyrirheitunum, að skipta þjóðartekjunum með réttsýni og samkomulagi milli landsins barna, ekki meiru en aflað er og að sinna þeim bezt, sem minnst hafa fyrir sig að leggja. En hve vel verður þeirra mál- um sinnt, kann að vera þýð- ingarmeira atriði en það að þörfum þeirra verði bezt sinnt. Það hefur löngum verið hátt- ur tslendinga, að sækja andlega upphafningu og merkileg ihugunarefni i sjóð höfuðskálda okkar, lifandi og dauðra. Þess er að vænta, að svo verði enn um ókomnar aldir. Skáldin hafa verið blysberar- eygt lengra en aðrir sjá, og fellt Oddur A. Sigurjonssor istuðlanna skorður bæði f imleg- ar og timabærar áminningar með orðræðum um heimsósóma og spakleg heilræði. Að þessu sinni brá forsætis- ráðherra á það ráð, að vitna nokkuð i skáldin, enda þótt hann hafi orð á sér fyrirannað frekar en að vera „ljóðrænn” svo sem grallarinn Stefán Jónsson hefur eftir Pétri Hoffmann i lýsingu hans á vestfirzka steinbitnum. Forsætisráðherra er ekki einn um það að blöskra aldarandinn, sem yfir vötnunum svifur nú til dags. Og það er full ástæða til þess, að taka undir af heilum hug, þegar hann ýjar að þvi, að við megum ekki afrækja and- leg og siðferðileg verðmæti i sókn eftir veraldlegum gæðum. En ætti ég að tiunda það, sem mér fannst eftirminnilegast og athyglisverðast i ræðunni, er það hiklaust ljóðbrotið með þeirri spurningu, sem i' þvi felst, sem hann las, áður en hin mikla lokasetning var látin fjúka. „Aldirnar liða. Kynslóðirnar hverfa./ En hvað er það, sem börnin erfa?” Mér liggur við að halda, að þessi spurning, borin fram af einum æðsta ráðamanni þjóðar- innar á þeim stað og tima sem það var, mætti kallast setning ársins. Hversu mikilvægt væri það ekki, ef menn, og alveg sérstak- lega ráðamenn þjóðarinnar, iðkuðu oftar en raun virðist á, að leggja þessa spurningu fyrir sig áður en þeir taka örlagarik- ar ákvarðanir. Það verður aö teljast liklegur skilningur með hliðsjón af ábendingum ráðherrans um verðmætamat, eigi hann ekki við.þegar hann ræðir um, hvað börnin erfi, eignarhluti i gróða- fyrirtækjum, ekki við „bók- menntir”, sem einkum séu staflaraf hlutabréfum, en frem- ur eitthvað upphafnara. Við hljótum að skilja það svo ogtaka undiraf heilum huga.að arfurinn eigi ekki að vera hjartalag, sem hirðir án þess að kveinka sér siðasta eyri ekkj- unnar og hinna föðurlausu, heldur hið gersamlega gagn stæða. I ljósi þessa skilnings væri sennilega við hæfi, að ráðamenn letruðu á veggi sina, til þess að hafa sifellt fyrir augum spurn- inguna um arfinn. Ef til vill myndi það forða næstu kynslóðum frá hrakföll um. Væri það ekki tilraunar vert. iil HREINSKILNI SAGT

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.