Alþýðublaðið - 09.01.1977, Qupperneq 4
10
Sunnudágur 9. janúar 1977
Orkustofnun
óskar að ráða til sin ritara i hálft starf frá
1. febrúar að telja.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, óskast sendar Orkustofnun,
Laugavegi 116, Reykjavik, fyrir 15.
janúar.
Orkustofnun.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kleppsspitalinn.
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á
deild IV nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Umsóknum ber að skila
til hjúkrunarforstjóra spitalans,
sem veitir allar nánari uppl-
ýsingar.
Hjúkrunarfræðingar óskast á
næturvaktir nú þegar. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri simi
38160.
Vifilsstaðaspitalinn.
Aðstoðarmaður meinatæknis
óskast til starfa á rannsóknarstofu
spitalans nú þegar. Upplýsingar
veita meinatæknar á spitalanum,
simi 42800.
Tjaldanesheimilið, Mosfellssveit.
Starfsstúlka óskast til starfa nú
þegar eða eftir samkomulagi. Um-
sóknum ber að skila til forstöðu-
manns, sem veitií* nanari uppl-
ýsingar, simi 66266.
»
Reykjavik 7. janúar 1977
SKRIFSTOFA
RlKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
MYNDL/STA-
OG HANDÍÐASKÓL/
ÍSLANDS
Ný námskeið hefjast
20. janúar til 1. mai 1977.
1. Teiknun og málun fyrir böm og ung-
linga.
2. Teiknun og málun fyrir fullorðna.
3. Bókband.
4. Almennur vefnaður.
5. Myndvefnaður.
Námskeiðin hefjast föstudaginn 21.
janúar. Innritun fer fram daglega 10—12
og 2—5 á skrifstofu skólans, Skipholti 1.
Námskeiðsgjöld greiðist við innritun áður
en kennsla hefst.
Skólastjóri.
Reykjavik, Skiphoit 1. Sími 19821
Flokksstarfid
Frá SUJ
Fundur Framkvæmdastiórnar
S.U.J. veröur haldinn
laugardaginn 8. januar n’k'.
kl. 11 f.h. Á skrifstofum Al-
þýöuflokksins.
Sigurðúr Blöndal.
form.
Fundur utanríkismála-
nefndar SUJ verður haldinn
laugardaginn 8. janúar kl. 9.30
á skrifstofu Alþýðuflokksins.
Gunniaugur Stefánsson.
FUJ I Keflavík
Fundur mánudaginn 10. janúar i
Vik og hefst hann kl. 20 30. Sjá
nánar fréttabréf frá félaginu á
öörum staö i blaöinu I dag.
Stjórnin.
Saga nazista 8
Fossakaup og framkvæmda
áform. Fjallað er um fyrsti
fossakaupin 1897—99 og un
afskipti Alþingis af lagasetningi
til að hindra yfirráð erlendr;
manna yfir islenzkum fasteign
um. Loks er gerö grein fyri •
fossalögunum 1907.
Bergsteinn Jónsson hefur ritab
grein um afstöðu Alþýðuflokksins
til Sambandslagasamninganna
1918 og för Ólafs Friðrikssonar t;l
Danmerkur vegna þeirra.
Þá má nefna að i Sögu 1976 ritar
Jón Guðnason minningarorð um
Sverri Kristjánsson sagnfræðing
og birt er skrá um öll hans helztu
ritverk. Loks er i ritinu tvær rit-’
fregnir og ritaukaskrá um sagn-
fræði og ævisögur 1975.
Dagbókin 1
Þetta gekk svo langt, að fljót-
lega var ég farinn að forðast
kantsteina, horfði ekki á þá og
lét, sem þeir væru ekki til. Nú
eru liðnir einn til tveir mánuðir
siðan mér og kantsteininum
lenti saman, svo málið er að
mestu gleymt. Einstaka
leiðindagaur spyr mig þó enn að
þvi með hvaða kantsteini ég hafi
verið i bió um daginn (þetta er
farið að ganga út i öfgar, ekki
satt?), en sem sagt málið er að
mestu gleymt, eða á ég að segja
var?
Undirritaður
orðinn hetja
Það var einn daginn, hér i
hálkunni, að undirritaður ók um
á fina bílnum sinum. A fáfarinni
götu stóð maður á kantsteini við
veginn, þar sem ég átti leið um.
Er ég kom i námunda við mann-
inn, sá ég að eitthvað var að
gerast. Maðurinn komst allur á
ið, hann renndi sér fótskriðu
niður kantsteininn, tók siðan
bakfall og datt á afturendann
með lappirnar upp i loft. Tók
hann nú að renna hægt og rólega
út á götu með skelfingarglampa
i augum, svo að ég sá að
leikfimisýning þessi hafði ekki
verið sjálfviljug.
Nú átti ég um tvennt að velja:
1 fyrsta lagi að stiga á fóthemil-
inn og reyna að sveigja frá
manninum og lenda þarmeð á
ljósastaur, eða að láta vaða á
karlfiflið, hvað var hann lika að
álpastupp á kantstein? Ég valdi
fyrri kostinn, sveigði fram hjá
manninum og stefndi á ljósa-
staurinn mg rakst á. Ég hafði
sem sagt bjargað mannslifi. Ef
allir gerðu sér nú jafn glögga
grein fyrir þvi, hvað mannslif er
dýrmætt. Maðurinn stóð nú upp,
kom til min og þakkaði mér
fyrir lifsbjörgina, var alsæll,
þurfti að visu að fara heim og
skipta um buxur, þvi þær höfðu
blotnað á leið yfir skvapið á
götunni.
Jæja, sagan er búin, nema
hvað mér láðist að segja, að ég
ók ekki á ljósastaurinn og fékk
heiðarlega beyglu, þegar ég
sveigði framhjá manntötrinu,
heldur ók ég á — , já, Kantstein,
braut bilinn og bramlaði ...
o.s.frv.
Kennslugreinar
veturinn 1976-1977
Almennir flokkar
Gitarleikur, flautuleikur, pianóleikur,
leikræn tjáning (dramik), teiknun,
megrun, skattaframtal, stafsetning f
LESBLINDA, esperanto, latina f.
byrjendur, færeyska, danska, sænska,
norska, þýska, enska, franska, italska,
spænska og sérstakir talflokkar, vélritun,
bókfærsla, verslunarenska, stærðfræði,
hjálparflokkar i stærðfræði á framhalds-
skólastigi, samfélagsfræði (um einstak-
linginn, réttindi hans og skyldur i
þjóðfélaginu), barnafatasaumur, sniðar,
kjólasaumur (ath. sniðar á efnum ekki
innifaldar i verði), postulinsmálning,
myndvefnaður.
Kennslugreinar f
Laugalækjaskóla sænska, vélrit-
un, bókfærsla, enska.
Árbæjarskóla enska, þýska
bamafatasaumur.
í þessum þremur skólum fer
kennsla fram á þriðjudögum.
Breiðholtsskóli: Mánudaga og
fimmtudaga enska, þýska,
bókfærsla og barnafatasaumur.
Fellahellir. Dagkennsla,
mánudaga og miðvikudaga,
enska, myndvefnaður, spænska,
leikfimi, leirmunagerð, ljós-
myndaiðja (kvöidkennsla)
AðaIkennslustaður Námsflokka
Reykjavfkur er Miðbæjarskóli
sfmi 14106
Kennslugjald
Kr. 4.000.00 fyrir 22
kennslustundir
Kr. 6.000.00 fýrir 33 kennslustund-
ir
Kr. 8.000.00 fyrir 44
kennslustundir.
Innritun fer fram:
i Miðbæjarsk ó.la 10. óg 11. jan. kl. 19—22.
i Fellahelli 12. jan. kl. 13.—15.
i Breiðholtsskóla 13. jan. kl. 19.30—22.
i Árbæjarskóla 18. janúar kl. 19.30—22.
i Laugalækjarskóla 18. jan. kl. 19.30—33.
Fyrsti kennsludagur er 12. janúar.
Kennslugjald greiðist við innritun