Alþýðublaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 4
10 Sunnudagur 23. janúar 1977 Frœdslufundir um kjarasamninga Y.R. VINNUlOGGjOFIN Mánudaginn 24. jan. 1977 Framsögumenn: Björn Þórhallsson. Böðvar Pétursson Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bif- reiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudagiftn 25. janúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri ki. 5. Sala varnarliðseigna. Aðstoða rf ra m kvæm dast jóri Iðnaðardeild Sambandsins óskar eftir að ráða aðstoðarframkvæmdastjóra. Mennt- un á sviði rekstrarhagfræði eða rekstrar- verkfræði nauðsynleg. Skriflegar um- sóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 31. þ.m. Starfsmannahald SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Framhaldsaðalfundur bifreiðaiþróttadeildar F.í.B. verður hald- inn að Hótel Loftleiðum, ráðstefnusal laugardaginn 29. janúar n.k. kl. 14. Kynntar reglur um Rallý-Cross Stjórnarkosningar og fleira Áhugamenn velkomnir. Stjórnin. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á þvi, að samkvæmt auglýsingu Viðskipta- ráðuneytisins, dags. 5. jan. 1977, sem birt- ist i Stjórnartiðindum og 3. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1977, fer 1. úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1977 fyrir þeim innflutningskvótum, sem taldir eru i auglýsingunni, fram i febrúar 1977. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borist Landsbanka Islands eða Utvegs- banka Islands fyrir 1. febrúar 1977. Gjaldeyrisdeild bankanna. Reykingar 11 er við prófárangur og eftir þvi sem menn klifu hærra i mennta- stiganum urðu reykingar fátiðari. Aðspurð um, hver væri ástæðan fyrir þvi að fólk hætti að reykja, töldu margir að væri betri upp- .lýsing um skaðsemi reykinga. Bezt reyndist ástandið i íþrótta- háskólanum þar reyktu aðeins 6%. Fram að þessu hafa reykingar kvenna farið stöðugt i vöxt. En nú virðast vera að verða straum- hvörf 1 þvi. Þannig hefur hlutfall. reykjandi kvenna lækkað úr 46% 1974 I 39% 1976. Heimdellingar 1 lýsing sem birtist á innsiðum blaðsins i dag. Þá var stjórnmálöyfirlýsing félagsins sem samin var á aðal- fundi félagsins 22. september ekki birt fyrr en 19. nóvember, eða tveimur mánuðum siðar. Við bjuggumst að sjálfsögðu ekki við þvi að þessar yfirlýs- ingar okkar yrðu birtar með fyrirsagnaletri i Mbl. enda kannski ekki við þvi að búast, þar sem þær skoðanir sem i þeim koma fram samrýmast ekki alltaf þeirri stjórnmála- stefnu sem blaðið hefur sett fram i leiðurum. Það skal tekið fram, að ég geri mér fullkomnlega grein fyrir þvi að Mbl. er ekki flokks- blað Sjálfstæðisflokksins, held- ur sjálfstætt og rekið af einka- aðilum.” GEK/ARH UTIVISTARFERÐIP Sunnud. 23/1. kl. 13 Mosfell eða fjöruganga á Aifsnesi. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guð- johnsen. Verð 800 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. vestanverðu. Ctivist 'SIMAR. 1179.8 0G.1R5.3J. . Sunnudagur 23. jan. kl. 13.00 Gengið um Alfsnes. Létt og róleg ganga. M.a. verða skoð- aðar rústirnar við Þerneyjar- sund, en þar er talið að fyrsti verzlunarstaður i nágrenni Reykjavikur hafi verið. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson, Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag islands. FRAMTALS AÐSTOÐ INEYTENDAÞJÖIVIÍSTAN LAUGAVEGI84, 2.HÆÐ i SÍMI28084 HRINGAR Fljót afgreiðsia jSendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavik. j RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast, bæði i fullt starf og hluta starfs. Upplýsingar veita hjúkrunarfram- kvæmdastjórar, simi 42800. Reykjavik 21. janúar 1977 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5,SÍM111765 Laust starf Staða bókara, karls eða konu, við bæjar- fógetaembættið i Bolungarvik er laus til umsóknar. Laun eru skv. launakerfi starfsmanna rik- isins nú launafl. B14. Krafist er bókhaldsmenntunar eða stað- góðrar reynslu við bókhaldsstörf. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum sendist undirrituðum fyrir 1. marz n.k. Bolungarvik, 15. janúar 1977 Bæjartógetinn. Takið eftir Útsala i Hofi Þingholtsstræti á garni og hannyrðavörum. Aukaafsláttur af heilum pökkum. Dalagarn nýkomið á útsöluna. Hof Þinghoitsstræti. Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 26. janúar 1977 kl. 8.30 e.h. i Domus Medica v/Egils- götu. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Astand og horfur i kjaramálum Ásmundur Stefánsson hagfræðingur A.S.Í. mætir á fundinum. 3. önnur mál Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna. t Maðurinnminn Kjartan Einarsson. Frá Bakka, Seltjarnarnesi andaðist 17. janúar. Útförin fer fram mánudaginn 24. janúar, ki. 13.30 frá Fossvogskirkju. Unnur Oladóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.