Alþýðublaðið - 29.01.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.01.1977, Blaðsíða 4
Laugardagur 29. janúar 1977 SSSS 4 Nýr flokkur i megrun og fæðuvali hefst miðvikud: 2. feb. Leiðbeint verður um matarvenjur og gefnar uppskriftir á grennandi og hollum réttum. Innritun mánudag kl. 1-5 i sima 14106. Kennslustaður er Miðbæjarskóli kennslutimi miðvd. kl. 5.30. Kennslugjald kr. 4.000.- Myndvefnaður Nýtt námskeið hefst i byrjun febrúar. Kennslutimi: mánud. kl. 8. Innritun i sima 14106 i Miðbæjarskóla mánud. kl. 1-5. Kennslugjald: kr. 6000.00. Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Hnýtingar (Makrame) Nýtt námskeið er að hefjast. Kennslustað- ur Miðbæjarskóli. Kennslutimi: mánu- dagar kl. 5.15. Kennslugjald: kr. 6000.00. Innritun i sima 14106 mánudag kl. 1-5. Spænska hraðnámskeið Hraðnámskeið i spænsku hefst i byrjun febrúar. Kennslustaður Miðbæjarskóli. Kennd verða viss gagnleg atriði i talmáli á lifrænan hátt (intensive course). Kennslu- stundir verða 24,11/2 kennslustund i senn tvisvar i viku, þriðjudaga og föstudaga, þ.e. 16 skipti. Kennari: Steinar Arnason. Innritun i Miðbæ jarskóla (simi 14106) kl. 1-5 á mánudag Kennslugjald kr. 4000.00. Gjöf Jóns Sigurðssonar Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar hefur til ráðstöfunar á árinu 1977 1,8 millj. kr. Um verðlaunaveitingu og úthlutun fjár úr sjóðnum gilda þær reglur, að fénu skuli verja til „verðlauna fyrir vel samin visindaleg rit, og annars kostar til þess að styrkja útgáfu slikra rita og til þess að styrkja útgáfur merkilegra heimildar- rita”. Heimilt er og að „verja fé til viður- kenningar á viðfangsefnum og störfum höfunda sem hafa visindarit i smiðum.” öll skulu rit þessi „lúta að sögu Islands, bókmenntum þess, lögum stjórn og fram- förum.” A siðastliðnu ári veitti verðlaunanefndin tvenns konar viðurkenningu, verðlaun og starfslaun. Upphæð verðlaunanna var 100 þús. kr.,en starfslauna 250 þús. kr. Verðlaun hlutu Arnór Sigurjónsson rithöfundur fyrir framlag til íslenskrar sagnfræói, Heimir Þorleifsson menntaskólakennari fyrir 1. bindi Sögu Reykjavfkurskóla og ólafur Halldórsson handritafræöingur fyrir ritiö Græn- land í íslenskum miöaldaheimildum. Starfslaun hlutu Gunnar Karlsson sagnfræöingur til aö ganga frá útgáfu ritsins Frelsisbarátta Suöur-Þingeyinga og Jón á Gautlöndum, Höröur Agústsson listmálari til aö semja ritiö Staöir og kirkjur I, Laufás, og séra Kolbeinn Þorleifsson til aö ljúka ævisögu séra Egils Þórhallssonar Grænlandstrúboöa. Verölaunanefnd Gjafar Jóns Sigurössonar auglýsir hér meö eftir umsóknum um f járveitingar úr sjóönum. Skulu þær stilaöar til verölaunanefndar, en sendar mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6 f Reykjavfk, fyrir 15. marz n.k. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgeröir eöa greinargeröir um rit I smlöum. Reykjavik i janúarmánuði 1977 1 verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðsson- ar Gils Guðmundsson Magnús Már Lárusson Þór Vilhjálmsson 140 millj. B arar fyrir4500 veiöidaga kemur i Ijós aö gjaldeyristekjur vegna þeirra heföu átt aö nema rúm- um 170 milljónum króna miðaö viö 100% nýtingu þessara 4500 veiöidaga. Sé miðaö viö 10% af- föll á veiöidögum eru enn eftir rúmar 150 miljónir sem heföu átt aö innheimtast bara fyrir veiöileyfi og þá þjónustu sem innifalin er i þeim hverju sinni. Þó hér sé ekki um visindalega útreikninga að ræöa gefa þeir þó til kynna aö mjög liklegt er aö enn vanti nokkuö á aö sá gjald- eyrir sem fæst af erlendum lax- veiöimönnum skili sér til gjald- eyrisyfirvalda, sérstaklega ef tekiö er tillit til þess aö þær 140 milljónir sem innheimtust á siöasta ári eru ekki aöeins tekj- ur af veiöileyfum, heldur er þar um miklu fleiri þætti aö raeöa sem allir tengjast þessari at- vinnugrein. —GEK m/s Hekla fer frá Reykjavik miðvikudaginn 2. febrúar austur um land i hringferð. Vörumóttaka: til há- degis á þriðjudag til Vestmannaeyja, Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavikur og Akureyrar. m/s Baldur fer frá Reykjavik fimmtudaginn 3. febrúar til Breiða- fjarðarhafna. Vöru- móttaka: alla virka daga til hádegis á fimmtudag. VANTI YÐUR HÚSNÆÐI ÞÁ AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Orðsending frá Hitaveitu Reykjavfkur til viðskiptavina sinna i Reykjavik, Kópa- vogi, Garðabæ og Hafnarfirði Hitaveitan hefur lagt niður simsvara i númer 25524 samanber simaskrá. Tekið á móti bilanatilkynningum i sima 25520 kl. 8-17, og simi næturvaktar er framvegis 27311 (bilanavakt borgarstofnana). Hitaveita Reykjavikur. Lausar stöður Veðurstofa Islands óskar eftir að ráða tvo eftirlitsmenn fjarskipta. Laun eru sam- kvæmtflokki Bll i kjarasamningum rikis- ins við opinbera starfsmenn. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi loft- skeytamanns, eða prófi rannsóknarmanns hjá Veðurstofunni. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt öðrum upplýsingum, ef fyrir hendi eru, skulu sendar Veður- stofunni, pósthólf 5330, fyrir 12. febrúar 1977. Veðurstofa íslands. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍ TALINN HJUKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast til starfa á gjörgæzludeild, bamaspitala Hringsins og hjúkr- unardeildina við Hátún nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstak- ar vaktir kemur til greina. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri spitalans, simi 24160. SJUKRALIÐAR óskast til starfa á hjúkrunardeildina við Hátún og lýtalækningadeild spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi svo og ein- stakar vaktir kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjórinn, simi 24160. KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÖRI óskast á deild II frá 1. febrúar n.k. og á deild I frá 15. april n.k. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri spitalans og veitir hún einnig móttöku umsóknum. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast nú þegar eða eftir samkomu- lagi á hinar ýmsu deildir svo og á næturvaktir. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstakar vaktir kem- ur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri spitalans, simi 38160. Reykjavik, 28. janúar, 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.