Alþýðublaðið - 13.02.1977, Page 3

Alþýðublaðið - 13.02.1977, Page 3
bSajfð Sunnudagur 13. febrúar 1977 FRÉTTIR 9 Seðlabanki íslands segir: LITIÐ FÉ TIL ÚTLANA TIL APRÍLLOKA A siöastliönu ári var i gildi samkomulag milli Seölabank- ans og viöskiptabankanna um stefnuna i útlánamálum. Var samkomulagiö gert á grundvelli lánsfjáráætlunar rikisstjórnar- innar, sem lögö var fram i desember 1975, en þaö var fyrsta áætlunin, sem tók til allra lánastarfsemi i landinu. Tölur liggja nú fyrir um út- lánaþróun viöskiptabanka og annarra innlánsstofnana á siöastliönu ári. Sýna þær, aö út- lánaaukningin varö nokkru meiri en gert var ráö fyrir i lánsfjáráætluninni og stefnt var aö meö framangreindu sam- komulagi. Heildarútlán viö- skiptabankanna, sem sam- komulagiö náöi til, jukust um rúm 25% á árinu, en stefnthaföi veriö aö þvi, aö aukningin yröi ekki meiri en 20%. Þótt fariö hafi veriö um 5% fram úr settu hámarki, vegur þar á móti, aö aukning spariinnlána varö mun meiri á árinu en reiknaö haföi veriö meö. Jukust spariinnlán hjá viöskiptabönkunum um 36,1% á árinu 1976, en á árinu 1975 haföi aukningin veriö 26,6%. Jafnframt skal á þaö bent, aö þegar á heildina er litiö, batnaöi lausfjárstaöa viöskipta- bankanna litillega á árinu 1976. Aö undanförnu hafa fariö fram viöræöur milli banka- stjórnar Seölabankans, banka- stjórna viöskiptabankanna og formanns Sambands ísl. spari- sjóöa um útlánastefnuna á þessu ári. Til grundvallar viö- ræöunum hefur legiö skýrsla rikisstjófnarmnar um lánsfjár- áætlun fyrir áriö 1977, sem lögö var fram I desember sl. 1 áætluninni er gert ráö fyrir, aö útlán innlánsstofnana aö frá- dregnum endurseldum afuröa- lánum geti aukizt um 19% á ár- inu 1977.Mundi útlánastarfsemi þessara stofnana þá samrýmast þeim markmiöum i efnahags- málum, sem rikisstjórnin legg- ur nú megináherzlu á, en þau veru aö minnka enn hallann á viöskiptajöfnuöi þjóöarbúsins viö útlönd og draga verulega ilr hraöa veröbólgunnar, jafnframt þvi sem tryggö sé full atvinna og hagvöxtur vakinn á ný eftir afturkipp siöustu tveggja ára. Þeir sem þátt tóku i framan- greindum viöræöum voru á einu máli um nauösyn þess, aö Ut- lánaaukningin á árinu i heild fariekkifram Urþvi 19% marki, sem sett er fram i lánsfjárá- ætluninni. Jafnframt var þaö niöurstaöa viöræönanna, aö rétt sé aö skipta þessu heildarmark- miöi I minni áfanga innan árs- ins. 1 samræmi viö þessar niö- urstööur hefur oröiö um þaö samkomulag milli Seölabank- ans og viöskiptabankanna, aö aukning útlána aö frádregnum endurseldum afuröa- og birgöa- lánum til atvinnuveganna veröi ekki meiri en 6% fyrstu fjóra mánuöi þessa árs. Seölabankinn mun beina þeim tilmælum til allra sparisjóöa, aö þeir fylgi sömu stefnu og viöskiptabank- arnir i útlánum sinum, bæöi á þessu timabili og árinu i heild. Innlánsstofnanir hafa þegar veitt viöskiptamönnum sinum aukna fyrirgreiöslu á þessu ári, eins og á sér staö I upphaf i hvers árs. Vegna þess og meö tilliti til þeirrar stefnu, sem nú hefur veriö mörkuö i útlánamálum, munu innlánsstofnana setja út- lánagetu þeirra þröngar skorö- ur næstu mánuöina. 1 lok aprllmánaöar munu á ný farafram viöræöur um stefnuna i útlánamálum milli banka- stjórnar Seölabankans og stjórnenda innlánsstofnana i þvi skyni aö tryggja meö sam- ræmdum aögeröum, aö útlána- starfsemi þessara stofnana veröi á árinu öllu innan þeirra marka, sem samrýmast þeim þjóöhagslegu markmiöum, sem aö er stefnt. Vináttufélag Islands og Kúbu: KÚBÖNSK TÓNLIST Auka þyrfti þjónustu æskulýðsráðs er ályktun ársfundar æskulýðsfélaga í Reykjavík Vináttufélag íslands og Knbu gengst fyrir kynningu á kúbanskri tónlist annað kvöld, sunnudag. Kynningin fer fram i Stúdentakjall- aranum við Hringbraut (Gamla Garði) og hefst kiukkan 20.30 stundvis- lega. Kúbönsku söngvararnir Alina Sanchez og Manuel Pena. Ingibjörg Haraldsdóttir mun kynna tónlistina og ræöa kúbanska tónlist almennt, en siö- an er ætlunin aö spila plötur og rabba saman yfir kaffibolla og meölæti. Kilbönsk tónlist er eins og latin- amerisk tónlist, ákaflega fjöi- breyttog skemmtileg ogþærplöt- ur sem félagiö hefur undir hönd- um spanna nánast alla hennar breidd. Fólk er þvi eindregiö hvatt til aö fjölmenna I Stúdenta- kjallarann á morgun, sunnudag, klukkan 20.30. —hm Ársfundur hins ísienzka biblíufélags Arsfundur HINS ISL. BIBLÍU- FÉLAGS veröur i Háteigskirkju sunnudaginn 13. febr. i framhaldi af guösþjónustu, er hefst kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson predikar og þjónar fyriraltari, ásamit sr. Arn- gtími Jónssyni. Dagskrá fundar- ins: venjuleg aöalfundarstörf. í staö tveggja stjórnarmanna, þeirra Olafs ólafssonar kristni- boöa og sr. Jóhanns Hannessonar prófl, er létust á s.l. ári, veröa á fundinum kjörnir nýir menn i stjórn félagsins, sem skipuö skal vera 9 mönnum. — Arsfundur æskulýösfélaga i Reykjavik var haldinn laugar- daginn 29. janúar siöastliöinn. Fundinn sóttu alls 43 félagar, meðal annars frá skátum, templurum, KFUM og K, æsku- lýösfélögum safnaöa og skólafé- lögum. Formaöur Æskulýösráös Reykjavikur, varaformaöur og framkvæmdastjóri skýröu frá helztu þáttum i starfsemi og stefnumörkpn ráösins og gáfu yf- irlit yfir þróun fjárveitinga borg- arinnar til æskulýösmála. Fulltrúar hinna ýmsu félaga gáfu skýrslu yfir starfsemi sinna samtaka, og skýröu frá viöhorf- um til framlags borgarinnar og áætlunum um starf. Miklar umræöur fóru fram um æskulýösstarf I borginni og voru fundarmenn sammála um aö nauösynlegt væri að efla sam- starf félaga i milli, auk þess sem þjónusta æskulýösráös, einkum ráögjafaþjónusta, þyrfti aö auka- st. —AB mótmæla brauðlækkun Bakarar Á fjölmennum félagsfundi i Lands- sambandi bakara- meistara, sem haldinn var i Reykjavik nú ný- lega var samþykkt að mótmæla ákvörðun verðlagsyfirvalda um lækkun á útsöluverði á brauði frá 27. janúar. t fréttatilkynningu frá stjórn Landssam- bands bakarameistara, segir að ástæður fyrir þessum mótmælum séu margþættar, en bakar- ar vilji koma á fram- færi eftirfarandi at- hugasemdum: 1. Allar tilraunir til aö koma á raunhæfu og réttlátu verö- myndunarkerfi á brauövör- um hafa strandaö á áhuga- leysi og skilningsleysi verð- lagsyfirvalda, en Landssam- band bakarameistara hefur i fullu samráöi viö verölags- yfirvöld kostaö miklu til aö koma þessum málum i viöun- andi horf. 2. Aöilar innan Landssambands bakarameistara hafa eftir megni reynt aö ná sem hag- stæöustum innkaupum á hrá- efni. Ljóst er hins vegar aö misstór fyrirtæki hafa aö þessu leyti mismunandi aö- stööu og telja bakarar þvi mjög ámælisvert aö mioa veröákvöröun viö hagstæö- asta hráefnaverö, sem finn- anlegt er hjá einstökum fyrir- tækjum eöa eins og nú er gert aö miöa viö væntanlegt verö. Enn alvarlegri er þessi ákvöröunmeö tilliti tilþess aö mjög hægt gengur aö fá viöurkenndar hækkanir á hráefnum og er þar skemmst aö minnast veröhækkunar á sykri, sem aldrei fengust aö fullu viöurkenndar i verö- lagningu á brauövöru. Einnig er vert aö benda á aö á sama tima og bakarastéttinni iheild er refsaö fyrir hagkvæmari innkaup er heildverzluninni heitiö „umbun” fyrir hagstæö innkaup. 3. Viö veröákvörðun á brauö- vörum er sá þáttur sem fyrir- tækjunum er ætlaöur til aö standa straum af föstum kostnaöi, vöxtum, afskriftum og launum eigenda mjög naumt áætlaöur og hefur þaö bezt sýnt sig I afleitri afkomu fyrirtækjai iðngreininni. Má i þvi sambandi visa til skýrslna Þjóðhagstofnunar undanfarin ár. Þrátt fyrir þetta fæst engin viðurkenning á nauösyn þess aö framleiöendum komi á móti til góöa hagkvæmari innkaup hráefna. Sem dæmi um hækkanir einstakra fastra kostnaöarliöa, sem framleiö- endum er ætlaö aö standa undir meö óbreyttri álagn- ingu má nefna, aö á timabil- inu nóv. 1974 til nóv. 1976 hækkaöi hiti og rafmagn um 97%, póstur og simi um 119% og rekstur bifreiöa um 93%. Vextir voru hækkaöir stór- lega og allur kostnaöur viö rekstur og viöhald eigna hef- ur a.m.k. tvöfaldast. Visitala byggingarkostnaöar hækkaöi um 73%. A þessu sama timabili hefur veröi á algengustu brauövör- um veriö haldiö niöri og nú siðast lækkaö. En á umræddu tveggja ára timabili hækkaöi verö á franskbrauöi aöeins um 23%, vinarbrauöi um 33% og rúgbrauði um 43%. Til samanburöar hækkaöi fram- færsluvisitala um 89% og verö á öllum landbúnaöarvörum langt yfir 100%. 4. Bakarar telja sig sjá greini- lega ástæöuna tii þess aö reynt er eftir mætti aö pina niöur verö á framleiöslu þeirra, einkum svo-kölluöum „visitölutegundum”, enda sé engin tilviljun aö umrædd lækkun komi til framkvæmda nokkrum dögum fyrir út- reikning nýrrar visitölu. Bakarar telja sig hins vegar vanbúna til aö taka á sig þær byröar sem skyndilagfæring á visitölu framfærslukostnaö- ar hefur I för meö sér, enda virðist þeir eiga að vera þar einir á báti.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.