Alþýðublaðið - 01.03.1977, Síða 15

Alþýðublaðið - 01.03.1977, Síða 15
FRÉTTIR15 mSÉm1* Þriðjudagur 1. marz 1977 Bíoriit / Lerikhúsrin 3*2-21-40 Mjúkar hvílur — mikið stríð Soft beds — hard battles S<Prenghlægileg, ný litmynd þar sem PETER SELLERS er allt i öllu og leikur 6 aöalhiutverk. Auk hans leika m.a. Lila Kedrova og Curt Jurgens. Leikstjóri: Roy Boulting. ISLENZKUR TEXTI Góöa skemmtun! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slöasta sinn. 3*M5-44 MALCOLM McDOWELL ALAN BATES FLORINDA BOLKAN-OLIVER REE The greatest swordsman of them alll Ný, bandarisk litmynd um ævin- týramanninn Flashman, gerö eft- ir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LEfKFÉLAG 2Í2 2(2 vRin'KJAViKlIR SAUMASTOFAN i kvöld, uppselt. Sunnudag kl. 20,30. STÓRLAXAR miövikudag kl. 20,30. Laugardag kl. 20,30. Allra siöasta sinn. MAKBEÐ fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. Miöasala i Iönó kl. 14-20,30. Simi 16620. hafnarbíá 3*16-444 Kvenhylli og kynorka Bráöskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Anthony Kenyon Mark Jones ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30 ásamt Húsið sem draup blóði meö Peter Cushingi Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.30. Sími 11475 Rúmstokkurinn er þarfa- þing Ný, djörf dönsk gamanmynd I lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bleiki Pardusinn birtisf á ný. (The return of the Pink Panth- er) The return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaösins Even- ing News i London Peter Sellers hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Christopher Plummer., Herbert Lom Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl 9. í&MÓÐLBKHÚSÍfi i______________ GULLNA HLIÐIÐ miöviku dag kl. 20, laugardag kl. 20. NÓTT ASTMEYJANN fimmtudag kl. 20. Næst siðasta sinn. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. DYRIN 1 HALSASKÓGI laugardag kl. 15. Litla sviðið: MEISTARINN aukasýningar miövikudag og fimmtudag kl. 21. Siöustu sýningar. Miöasala 13,15-20. 3*3-20-75 , Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer stærsta og mest spennandi sjó- ræningjamynd, sem framleidd hefur verið siöari árin. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujoldog Beau Bridg- esBönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1-.89-36 &st með fullu frelsi Violar er bla ÍSLENZKUR TEXTI Sérstæö og vel leikin dönsk nú- timamynd I litum, sem oröiö hef- ur mjög vinsæl vlöa um lönd. leikstjóri og höfundur handrits er Peter Refn. Aöalhlutverk: Lisbeth Lundqist, Lisbeth Dahl, Baard Owe, Annika Hoydal. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. lonabíó ' *3t 3-1 J-82 Enginn er fullkominn Some like it hot Ein bezta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd víöa erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. RENAULTMESTSELDI BÍLLINN [ EVRÓPU Þctta er Renault 4, ein vinsælasta gerö Renault hérlendis (Ab- mynd: GEK) Arlega er gerö könnun á þvi, hvaöa bllar seljast mest I Evrópu. Könnunin er gerö I Efnahagsbandalagslöndunum niu en má þó telj- astnokkuö marktæk fyrir söluna lEvrópu Iheild. Viö könnun fyrir áriö 1976 kom I ljós, aö Renault-verksmiöjurnar eru þær verksmiöjur sem selja flesta blla á Evrópumarkaöi og er þaö annaö áriö i röö. Af heildarsölunni er Renault meö 12,5% (var meö 12% áriö 1975) I ööru sæti er evrópski Fordinn meö 11.9% (10,5% ’75) I þriöja sætier Fiat meö 10,7% (11,5 áriö ’75) I fjóröa sæti evrópsku General Motors bilarnir meö 10,4% heildarsöiunnar (9,4% ’75) og I 5. sætier Volkswagen meö 8,5% (8,6% ’75. Ensku bilarnir mest seldir hér á landi. Þó þessi könnun sé marktæk fyrir heildarsöluna I Evrópu, þá skera tslendingar sig hér úr. Hlutfall enskra blla hérlendis er mjög hátt, um 25% heildarsölunnar og Reunalt á hverfandi lltinn hluta hennar. Viö höföum samband viö ólaf Kristinsson hjá Kristni Guönasyni h.f. en f yrirtækiö hefur umboö fyrir Renault bifreiöar hérlendis. Sagöi hann ástæöuna fyrir tiltölulega lltilli sölu Renault bifreiöa hér á landi meöal annars vera þá, aö frankinn væri mun óhag- stæöari okkur tslendingum en til dæmis enska pundiö, ensku bflarn- ir væru tiltölulega ódýrari. Einnig ætti sinn þátt I þessu aö sala á Renault bilum lá niöri á árunum 1968-1970 en áriö 1970 tók Kristinn Guönason viö Renault umboöinu. Sagöi ólafur, aö salan hafi tekiö betur viö sér undanfariö og væru núna um þaö bil 800-900 Renault bifreiöar á landinu. Renault er mjög sparneytinn bill og væri þaö stór þáttur I vinsældum bilsins á meginlandinu, en þar er benzinverö viöa mjög hátt. En nú er benzinveröiö aö veröa svo hátt á islandi, aö þessi liöur ætti aö fara aö skipta verulegu máli hér- lendis einnig, sagöi Ólafur Kristinsson aö lokum. __ATA r LEIÐRETTING Þau mistök urðu viö vinnslu laugardagsblaðsins, aö mynda- vixl uröu á slöu 4, þar sem birt var viðtal við Hörö Arinbjarnar fulltrúa. 1 staö myndar af Heröi kom mynd af trésmiö viö iöju sina. Mistök þessi uröu ljós þeg- ar prentun blaösins var hafin og var hún stöövuö og myndin af Heröi sett á sinn staö. Mun helmingur af upplagi laugar- dagsblaðsins vera meö rangri mynd. En hvaö sem þvi liöur, þá birtum við hér meö hina réttu mynd af Herði Arinbjarnar fulltrúa, þar sem hann er viö störf sin á Reiknistofii Háskól- ans. Biðjum viö viökomandi velviröingar á mistökunum. AUKASÝNINGAR A MEISTARANUM Vegna mikillar aösóknar aö siöustu sýningu Þjóöleikhússins á hinu nýja leikriti Odds Björns- sonar, MEISTARANUM, veröa tvær aukasýningar á leikritinu nú i vikunni. Veröur sú fyrri á miövikudagskvöld (2.3.) og hin siðari kvöldiö eftir. Þetta nýja leikrit Odds þykir töluvert frá- brugöiö hans fyrri verkum og hlaut ágætar umsagnir gagn- rýnenda. Leikstjóri er Benedikt Árnason og er þetta fyrsta leik- stjórnaverkefni hans i Þjóöleik- húsinu um alllangt skeið vegna dvalar erlendis en Benedikt var áöur i röö fremstu leikstjóra ieikhússins. Aöalhlutverkin leika þeir Róbert Arnfinnsson og Gisli Alfreðsson, og auk þeirra leikur Margrét Guömundsdóttir I sýningunni. Leikmynd geröi Birgir Engilberts. Leikritiö er sýnt á Litla sviö- inu og hefjast sýningarnar kl. 21. MusIjmb Iií Grensásvegi 7 Simi .(2655. Hafnartjarðar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 918.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. SvefnbekKir á verksmiðjuverði ; Hcfðatúnl 2 - Sími 15581, Reyklavik

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.