Alþýðublaðið - 03.04.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.04.1977, Blaðsíða 6
6 LISTIB/IWIEIUIUIIUfi Sunnudagur 3. april 1977 Síw&ð1' Guðrún Svava Svavars^ dóttir opnar málverka- sýningu í Galleri SUM í dag. Listakonan synir þarna 15 málverk/ en auk þess eru á sýningunni nokkrar tgikningar og graf ikmyndir. Myndirn- ar eru flestar málaðar síðastliðið eitt og hálft ár og er verð þeirra frp 80 þúsund til 180 þúsund. Guðrún Svava segist ekki telja sig fylgja neinni sérstakri listastefnu. Það fer þó varla á milli mála, að þarna er á ferð- inni einhverskonar Realismi, jafnvel Súrrealismi á köflum» eða Neorealismi. Guðrún Svava er tæknileg i listinni og blessunarlega laus við alla yfirborðsmennsku. Gaðrún Svava kemur til dyranna eins og hún er klædd. ssi leyiiaíBér ekki, hvorki$ mynd- unun né heldur þegar rabb^) er við hana um^myndlist almennt. Guðrún Svava kemur til dyr- anna eins og hún er klædd. og þegar myndir hennar eru skoðaðar fær maður það ein- hvernveginn á tilfinninguna að hún sé að segja sannleikann, mála eitthvað sem hún vill mála, og á þann hátt sem hún vill. Guðrún Svava Svavarsdóttir ”er fædd í Reykjavik 1944. Hún stundaði nám i Myndlistar- skólanum i Reykjavik 1963-1965. Siðan fór hún til Rússlands og var við nám i Straganov mynd- listarháskólanum 1965-1966. Hún hélt siðan áfram námi við Myndlistarskólann i Reykjavik frá 1972-1977. Guðrún hefur*innið. mikið við leikbrúðugerð, gerð leikbúninga e og leiktjaldagerð hjá Leikfélagi Reykjavikur. Þá hefur hún einnig annast bókaskreytingar fyrir bókaútgáfu Helgafells. —BJ ðm Þorsteinsson með einkasýningu Örn Þorsteinsson listmálari opnar sýn- ingu i Galleri Sólon ís- landus á morgun. Sýn- ingin verður opin til 17. april. A þessari sýningu eru 29 málverk, harðar og ákveðnar teikningar með skörpum liturn. örn Þorsteinsson segir að þetta séu allt hlut- lægar myndir, enda þótt við fyrstu sýn mönnum detti helst i hug hið gagnstæða. Sumar myndirnar hafa einskonar kúbiska byggingu, og ef til vill má segja hið sama um þær allar að einu og öðru leyti. 1 sýningarskrá segir Aðal- steinn Ingóifsson: „tn þótt örn tefli djarft meö liti sina, verða þeir aldrei óþægilega skerandi eða ósamstæðir I meöförum hans, heldur er þeim ætið fundin myndræn og tilfinningaleg sam- svörun innan hverrar mynd- heildar”. Það er mikið til i þessum orð- um Aðalsteins og ýmsu öðru sem hann segir um þessa sýn- ingu f sýningarskránni. Þetta er mjög góð sýning hjá hinum unga myndlistamanni Erni Þorsteinssyni og er þvl kinnroðalaust hægt að benda mönnum að lita þarna inn I Galleri Sólon íslandus að þessu sinni. örn hefur tekið þátt i mörgum samsýningum, m.a. Haustsýn- ingu FIM 1971, Nordisk Grafik Union f Lundi 1971, Nutida Nordisk Konst I Hasselby 1972, og Nordisk Grafik i Norræna húsinu 1972 og tslensk Grafik I Norræna húsinu 1975. Þá hefur örn tekið þátt i mörgum samsýningum út um Guðrún Svava með Neo Real- isma í SÚM Lis ta m a ðu r inn smlðar rammana sjálfur. land, i Keflavfk, á Isafirði og 76, Haustsýning FÍM 76 og sam- Akureyri. Einnig má nefna s,ýn- sýning i Galleri Sólon fyrr á ingarnar Atta ungir á Loftinu þessu ári. ' — BJ Síðustu hljómleikar Pólyfónkórsins Pólýfónkórinn hefur nú starfað i 20 ár. Þetta er að visu ekki langur timi á mælikvarða eilifðar- innar, en á mælistiku einstaklingsins er þetta nokkuð stór partur mannsæfinnar. Það fer heldur ekki á milli mála, að Pólýfónkórinn hefur skilið eftir sterk spor i menningar- og sönglifi þjóðarinnar og munu áhrif hans án efa verða metin að verðleikum um langa framtið. A skirdag efnir kórinn til veg- legra hljómleika i tilefni 20 ára star s. Verður þar flutt fjöl- breyttasta og glæsilegasta efnisskrá Pólýfónkórsins til þessa. Flytjendur eru 150 söngvarar kórsins ásamt 50 manna Kammersveit og sinfóniuhljórn- sveit. Konsertmeistari er Rut Ingólfsdóttir en einsöngvarar eru Ann-Marie Conners, Elisa- bet Erlingsdóttir, Sigriður Ella Magnúsdóttir, Keith Lewis og Hjálmar Kjartansson. Ingólfur Guðbrandsson stjórnar kór og hljómsveit eins og hann hefur gert frá upphafi. Hljómleikarnir sem Pólý- fónkórinn efnir nú til eru jafn- framt lokahljómleikar kórsins, þvi Ingólfur Guðbrandsson hefur nú ákveðið aö láta af störfum sem söngstjóri kórsins. Á fundi með stjórn Pólýfón- kórsins i fyrradag sagði form. kórsins, Friðrik Eiriksson: ,,Það er enginn Pólýfónkór ef Ingólfur er ekki til að stjórna honum.” Þetta eru mikil meðmæli með söngstjóranum, og munu allir sem til þekkja geta skrifað undir þetta vottorð. A hinn bóginn hlýtur það aö vekja nokkurn söknuð i hugum söngunnenda ef Pólýfónkórinn verður nú lagður niður fyrir fullt og allt. Vonandi verður svo ekki. Eitt er þó vist að erfitt mun að fylla það skarð sem eftir verður þegar Ingólfur Guðbrandsson lætur af störfum sem stjórnandi og leiðtogi kórsins. Að lokum skal á það bent, að um eitt þúsund manns hata i lengri eða skemmri tima sungið og numiö I Pólýfónkórnum og verður það framlag til islenzkrar söngmenntar seint fullþakkað. —BJ Pólýfónkórinn flytur Messias Eggert G. Þorsteins- son A Alþingi á miðvikudag fylgdi Eggert G. Þorsteinsson úr hlaði tillögu Alþýðuflokksins til þingsályktunarum aö fela ríkis- stjórninni aö skipa neínd til aö kanna efnahagslega og félags- lega stöðu ellilifeyrisþega á tslandi. tfjarveruGylfa Þ. Gislasonar s.l. haust tók annar varamaður Alþýðuflokksins i Reykjavik, Eyjólfur Sigurðsson, prentari, sæti hans á þingi og flutti þá fyrrnefnda tillögu til þings- ályktunar. Er Eggert G. Þorsteinsson fylgdi tillögunni úr hlaöi, flutti hann fróðlega og athyglisverða ræðu um kjör og aðstöðu elli- lifeyrisþega. Ræða hans fer hér á eftir: Tillagan sjálf Tillagan, sem er á þingskjali 96, hljóðar svo, með leyfi forseta: „Alþingi ályktar að fela rikis- Hvernig 9» í velfer stjórninni að skipa nefnd til aö kanna efnahagslega og félags- lega stöðu ellillfeyrisþega á tslandi. Aðalverkefni nefndarinnar verði: 1. Að kanna lifskjör ellilifeyris- ° þega. 2. Að kanna félagslega stöðu ellilifeyrisþega. 3. Að kanna hver sé munur á aðstöðu eliilifeyrisþega, er c dveija á elliheimilum og ^ öörum likum stofnunum, og cþeirra, er dvelja utan þeirra. , 4. Að kanna hvaöa munur sé á aðstöðu ellilifeyrisþega, er búa i þéttbýli, og þeirra, er búa I dreifbýli. 5. Að kanna hvernig ástatt sé um heilbrigðisþjónustu við ald#aða. 6. Aö leggja fram tillögur til úrbóta i framhaldi af niður- •> stöðu könnunarinnar”. Við núlifandi tslendingar, viljum gjarnan láta telja okkur meðal velferðarþjóðfélaga. Er allt fullkomið? 1 beinu framhaldi af þessari hugsun, sem að minu viti er þó of oft byggð á óskhyggju fremur en staðreyndum og má I þvi sambandi benda á mörg dæmi þar um, — þvi miður. Þaö situr aö öllu athuguðu a.m.k. ekki á okkur aö fyllast drambi og of- metnaöi yfir „þvi öryggi, sem öllum þjóðfélagsþegnum eru i raun tryggð”. — Þóttafullar fyrirsagnir sjást og heyrast i fjölmiðlum okkar, þegar við, þessi afkastamikla þjóð til sjós oe lands. er i erlendum blöðum og skýrslum nefnd „vanþróuð þjóð” I tilteknum atriöum. Það, sem hér er um að ræöa, er aöstoð okkar við öryrkja, lamaða eða fatlaða og siðast en ekki sfst eldri kynslóðina. Sannleikurinn er og einnig sá, að yngsta kynslóðin geldur þess einnig, aö við vanrækjum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.