Alþýðublaðið - 16.04.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.04.1977, Blaðsíða 9
ftlfisvAu* Uhm Laugardagur 16. apríl 1977 ... TIL KVÖLDS 9 20.15 Tvær Italskar fiOlusónötur frá gömlum tlma Nathan Mil- stein leikur Sónötu I g-moll „Djöflatrillu-sónötuna” eftir GiuseppeTartini og Sónötu i A- dúr op. 2 nr. 2 eftir Antonio Vivaldi, Leon Pommers leikur meö á pianó. 20.35 Hljómskálamiísik Guö- mundur Gilsson kynnir 21.30 „Valdsmaöur og vandræöa- hrútur”, smásaga eftir Guð- mund G HagallnHöfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. apríl 8.00 MorgunandaktHerra Sigur- björn Einarsson biskup flytur ritningarroð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Hver er I simanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti i beinu sam- bandi viö hlustendur á Dalvik. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. Concerto grosso i a-moll op. 6 nr. 4 eftir Georg Friedrich Handel. Hátiðarhljómsveitin i Bath leikur, Yehudi Menuhin stj. b. Fagottkonsert I B-dúr eftir Johann Christian Bach. Fritz Henker og kammersveit- in i Saar leika, Karl Ristenpart stj. 11.00 Messa i Kópavogskirkju (Hljóör. 27. f.m.Séra Sigfinnur Þorleifsson á Stóra-Núpi predikar. Séra Arni Pálsson þjónar fyrir altari. Organleik- ari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Hugleiðing um, hversvegna Jón Sigurðsson var ekki á þjóðhátiðinni 1874. Lúövik Kristjánsson rithöfundur flytur siðara hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu i Stuttgart Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins leikur, Daniel Oren stj. a. „Gigues” og „Rondes de printemps” eftir Debussy. b. Sinfónia nr. 7 i A- dúr eftir Beethoven. 15.00 „Lifiö er saltfiskur”, — ann- ar þáttur Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- maöur: Þorbjörn Sigurðsson. 16.00 tslensk einsöngsiög Snæ- björg Snæbjarnardóttir syngur, Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16. Staldrað við á Snæfeilsnesi. Jónas Jónasson ræðir við Grindfirðinga: — þriðji þátt- ur. 17.30 tltvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn” eftir Halvor Floden Freysteinn Gunnarsson Isl. Gunnar Stefánsson les (5). 17.50 Stundarkorn meðVirgilFox organlcikara. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Visur Svantes, — annar hluti Hjörtur Pálsson þýðir kafla úr bók eftir Benny Ander- sen og kynnir lög á hljómplötu, sem Povl Dissing syngur. Þorbjörn Sigurðsson les þýðingu visnatextanna I óbundnu máli. 20.20 Sinfóniuhijómsveit tslands leikur I útvarpssal. Einleikar- ar: Guðný Guömundsdóttir, Jörgen Besig, Duncan Campell og Péturs Þorvaldsson. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. a. „Titus”, forleikur eftir Mozart. b. „Concertone” i C-dúr eftir sama höfund. 20.55 Frá kirkjuviku á Akureyri i fyrra mánuði. Helgi Bergs bæjarstjóri flytur ræöu I Akureyrarkirkju. 21.25 Gestur i útvarpssal: Viktorla Spans frá Holiandi syngur islensk þjóðlög, Lára Rafnsdóttir leikur á pianó. 21.45 „Messan á Mosfeili ”, þjóðsaga eftir Einar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. Heiðar Astvaldsson danskenn- ari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 18.april 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmála- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hreinn Hjartar- son flytur (einnig tvo næstu daga). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Geirlaug Þorvalds- dóttir byrjar aö lesa „Mál- skráfsvélina” eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Bún- aöarþátturkl. 10.25: Eðvald B. Malmquist ráðunautur fjallar um spurninguna: Hvernig er kartöflurækt hagkvæmust þjóðinni? tslensktmálkl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aöal- steins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit útvarpsins I Moskvu leikur Sinfónlu nr. 1 I Es-dúr eftir Alexander Borodín, Gennadi Rozhdest- venský stj. — Arthur Grumiaux og Lamoureuxhljómsveitin I Paris leika Fiðlukonsert nr. 5 I a-moll op. 37 eftir Henri Vieuxtemps, Manuel Rosenthal stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson Isl. Astráöur Sigur- steindórsson les (14). 15.00 Miödegistónleikar: íslensk tónlista. Pinaósónata nr. 1 eftir Hallgrim Helgason. Jórunn Viðar leikur. b. „Alþýðuvisur um ástina”, lagaflokkur eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Söng- flokkur syngur undir stjórn höfundar. c. „Mild und meist- ens leise” eftir Þorkel Sigur- björnsson. Hafliði Hallgrims- son leikur á selló 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnús- son kynnir. 17.30 Tónlistartlmi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn.Dag- björt Höskuldsdóttir I Stykkishólmi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.40 Ofan I kjölinn. Kristján Arnason stjórnar bókmennta- þætti. 21.10 Frá tónlistarhátið I Berlin I fyrrasumar. Tónskálda- kvartettinn leikur Strengja- kvartett op. 11 eftir Samuel Barber. 21.30 Otvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson Herdis Þorvaldsdóttir leikkona les (8) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kristnillf Séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýðsfulltrúi og Guömund- ur Einarsson sjá um þáttinn. 22.55 Kvöldtónleikar a. „Moldá”, þáttur úr tónverkinu „Fööur- landi minu” eftir Smetana. Filharmoniusveitin i Berlin leikur, Ferenc Fricsay stj. b. ítalskar kaprisur eftir Tsjaikovský. Filharmóniu- sveitin i Berlin leikur, Ferdinand Leitner stj. c. Ung- versk rapsódia nr. 1 eftir Liszt. Sinfóniuhljómsveitin i Bam- berg leikur, Richard Kraus stj. d. „Keisaravalsinn” eftir Johann Strauss. Sinfóniuhljóm- sveit Berlinarútvarpsins leik- ur, Ferenc Fricsay stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp Laugardagur ló.apríl 17.00 tþróttir (L að hl.) Umsjón- armaöur Bjarni Felizson. 18.35 Karius og Baktus Leikrit eftir Thorbjörn Egner. Leik- stjóri Helgi Skúlason. Leikend- ur Borgar Garöarsson og Sig- riður Hagalin. Siðast á dagskrá 25. ágúst 1974. 19.00 iþróttir (L að hl.) Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Læknir á ferð og fiugi Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Ur einu I annaö Umsjónar- menn Berglind Asgeirsdóttir og Björn Vignir Sigurpálsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Fangarnir i Altona (The Condemned of Altona) Banda- risk biómynd frá árinu 1963, byggö á samnefndu leikriti eft- ir Jean-Paul Satre. Leikritið var sýnt i Iönó áriö 1963. Leik- stjóri Vittorio De Sica. Aöal- hlutverk Sophia Loren, Maximilian Schell, Frederic March og Robert Wagner. Sag- an gerist i Altona einu úthverfi Hamborgar áriö 1961. Stóriðju- höldur kemst að þvi, að krabbamein er að leiða hann til dauða. Hann hefur átt þrjú börn, Franz , sem lést skömmu eftir strlðslok, dótturina Leni sem býr hjá fööur sinum, og sonurinn Werner hefur enginn samskipti átt við föður sinn um langt skeið. Nú fær Werner boö frá föður sinum um aö taka aö sér stjórn fyrirtækisins. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. apríl 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Sýnd verður mynd um svöl- urnar litlu og mynd um einkennilega veru, Snúöinn, sem er úti i bæ að horfa á krakka. Siðan er mynd um Ragga, sem er að hjálpa mömmu sinni og að lokum fyrsta myndin af þremur frá Sviþjóð i myndaflokknum Þaö var strið I heiminum, Barbro segir frá. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guömundsdóttir. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.05 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Daglegt lif I dýragaröi. Þessi mynd, sem tekin var i dýragarðinum i Lundúnum, lýsir störfum og viðhorfum þeirra, sem i garðinum vinna. Einnig er fylgst meö dýrunum og gestum, sem koma i garðinn. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.15 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Köld eru kvennaráð. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Skrafaö við skáldið. Gripið niöur I viötalsþætti við Halldór Laxness, sem Sjónvarpið hefur flutt á undanförnum árum. Þessi þáttur var að stofni til fluttur á sjötugsafmæli skáldsins 23. april 1972, en er nú endursýndur með nokkrum breytingum. Samantekt Eiður Guðnason. 22.55 Að kvöldi dags. Árni Sigurjónsson bankafulltrúi flytur hugleiðingu. 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 18. apríl 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Sextánda vorið (L) Finnsk sjónvarpskvikmynd. Leikstjóri Lauri Törhönen. Aöalhlutverk Anne Konttila og Tarja Heinonen. Marja er 16 ára skólastúlka. Gamall draumur hennar rætist, þegar hún eignast mótorhjól. Þýðandi Kristin Mantyla. (Nordvision-- Finnska sjónvarpið) 22.00 Hvers er að vænta? Maöurinn og umhverfið. Bandarisk fræðslumynd um þau áhrif, sem iðnmenning tuttugustu aldar hefur á umhverfið. Þýðandi Július Magnús. Þulur Stefán Jökulsson. 22.50 Dagskráriok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.