Alþýðublaðið - 28.08.1977, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 28.08.1977, Qupperneq 4
4 Sunnudagur 28. ágúst 1977 SSSu Skrifstof ustörf Rafmagnsveitur rikisins óska ao Iav3 skrifstofufólk nú þegar. Verzlunarskóla eöa hliðstæð menntun æskileg. Laun eru skv. kjarasamningum rikis- starfsmanna. Upplýsingar um störfin gefur starfs- mannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 REYKJAVÍK Húsgagnasmiðir Aðstoðarfólk Viljum ráða húsgagnasmiði og aðstoðar- fólk til starfa i verksmiðju okkar að Lág- múla 7. Upplýsingar gefnar á staðnum, ekki i sima. Kristján Siggeirsson h.f. Húsgagnaverksmiðja. Lágmúla 7. Atvinna Eftirtalda starfskrafta vantar nú þegar: — Á saumavélar — Á suðuvélar — Aðstoðarmanneskju við sniðastörf. Aðeins heils dags vinna kemur til greina. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. Sjóklæðagerðin h/f Skúlagötu 51 ÚTBOÐ Stjórn verkamannabústaða á Eskifirði óskar eftir tilboðum i að ganga frá lögn- um, múrverki, tréverki og efni samkvæmt útboðslýsingu sem afhent er á Bæjarskrif- stofu Eskifjarðar, Eskifirði.og Verkfræði- stofunni Hönnun h.f., Höfðabakka 9, Reykjavik, gegn 10.000.- kr. skilatrygg- ingu. Tilboð skulu hafa borist á Bæjarskrifstof- ur Eskifjarðar fyrir 7. sept. 1977 kl. 11.00 og verða þau þá opnuð i viðurvist þeirra bjóðenda, er viðstaddir kunna að verða. Lögtaks úrs kurður f fógetarétti Rangárvafiasýshi hinn 18. ágúst 1977 var uppkveðinn svofelldur lög- taksúrskurður: Lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum þinggjöidum ársins 1977 álögðum i Rang- árvallasýslu svo og söluskatti, bifreiða- sköttum, skipulagsgjöldum 1977 sem i ein- daga eru fallin, ennfremur fyrir yiðbótar- og aukaálagningum söluskatts, frá fyrri timabilum,má framkvæma án frekari fyr- irvara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð rikissjóðs að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessa úrskurðar, ef full skil hafa ekki fyrr verið gerð. Skrifstofa Rangárvallasýslu, 18. ágúst 1977 Björn Fr. Björnsson svslumaður. TRULOF^ UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla 'Sendum gegn póstkröfu Guðrriundur Þorsteinsson gullsmiður ' Bankastræti 12, Reykjavfk. . íþróttafélagið Gerp!a auglýsir Innritun i fimleika 23. ágúst-3. september milli klukkan 13 og 15 i sima 43335 á skrifstofu UMSK Aifhóisvegi 32, Kópa- vogi. Félagar, athugið að láta skrá ykkur strax vegna skorts á húsnæði til æfinga. Fimleikar fyrir alla aldursflokka. Ahaldafimleikar, nú- timafimleikar, jazz, ballett, trampolinstökk og slökun. Kvennaflokkar og karlaflokkar. Fimleikadeild í.G.K. ÍSIR máauglýsingahappdrætti Vinningur er PHIUPS 26" litsjónvarpstæki meö eölilegum litum frá heimifistæki sf aö verðmæti kr 352.000 Smáauglýsingamóttaka isíma 86611 alla da(Sþ ingarbás Visis á sýningunni Heimilið '77 vikunnar kl. 9-22 nema laugardaga kl. 10-12 og Smáauglýsingin kostar kr. 1000,- sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h.) Ekkert innheimtugjald. Einnig er tekið á móti smáauglýsingum á Ath. sérstakur afsláttur, ef auglýsing birtist Auglýsingadeild VISIS Síðumúla 8 og í sýn- oft. Allir þeirsem birta smáauglýsingu í Visi, dag- drætti Visis. Eingöngu verður dregið úr ana 26. ágúst til 11. september 1977, meðan númerum greiddra auglýsingareikninga. sýningin Heimilið'77 stendur yf ir, verða sjálf - Dregið verður 15. sept 1977. krafa þátttakendur i smáauglýsingahapp Smáauglýsing i Visi er engin sma auglýsing. sími 86611 Auglýsingdsími blaðsins er 14906 Allt til heimilisins í smáauglýsinýfum Vísis t n 'P9*C>

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.