Alþýðublaðið - 09.09.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.09.1977, Blaðsíða 8
8 r HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ' Arekstrabylgjan í Reykjavík: Viðbrögð ökumanna mjög óeðlileg” — segir Óskar Ólason, yfirlögregluþjónn áþ-ReykjavIk — Þvl miftur gctum viö ekki gert okkur neina grein fyrir ástK&unni fyrir þessum mikla fjölda árekstra I Reykjavlk á undanförnum dögum, sagöi óskar ólafsson yfirlögregluþjónn fræðslu- i Lista- I samtali viö Tlmann I gsrr. En á mánudag og þriöjudag uröu yfir 70 árekstrar á höfuöborgarsvseö- inu. — Þaö viröist vera nokkuö mikill hraöi i umferöinni. Ég hef veriö aö ræöa þetta viö sam- sUrfsmenn mlna og okkur kemur saman um aö viöbrögö manna hafi veriö mjög óeölileg undan- farna daga. óskar sagöi aö mikiö heföi ver- iö um utanbcjarblla I Reykjavlk aö undanförnu m.a. I sambandi viö sýningu I Laugardalshöll, og eins eru skólarnir aö byrja og fólk streymir til þeirra um þetta leyti. A mánudaginn uröu 36 árekstrar og ef reiknaö er með aö tveir bllar þaö 72 bifreiöir. Oskar sagö um 26 utanbæjarbifreiöir h lentf árekstrunum, en þar af \ bílar tlr Kópavogi og Hafnarf — Þetta hefur komib fyrir l aö svona bylgjur hafa risiö, s óskar — og þetta byrjaöi ekk I morgun. Eg held aö þaö oröiö sex árekstrar fyrir hád dag og ef árekstrum fer ekk fækka eralvara á feröum. Ei I lögreglunni erum meö men aö fylgjast meö stöövunarsk og I hraöamælingum og viö r um aö gera þaö sem hægt er þvi miöur er ekki hægt aö n allra ökumanna. Menn þurfi gera sér grein fyrir aö þvi aö Ekki er það nú gott ★ Kirkjuferd Fálldins Ýmsar sögur eru sagðar um sænska for- sætisráðherrann, sem hér var á ferð fyrir skömmu. Flestar koma þær úr herbúðum sænsku kratanna. Ein er á þessa leið: Falldin lét einbilstjóra sinn aka sér til kirkju i Stokkhólmi. Þegar þangað kom steig hann út og gekk að aðal- kirkjudyrunum. Þ*ar var allt lokað og læst og enginn opnaði hvað mikið sem ráðherrann bankaði. Hann gekk siðan að hliðardyrum, en allt fór á sömu leið. Þegar forsætisráð- herrann sá, að hann komst ekki inn gekk hann út i bil sinn og sagði við bilstjórann: „Hvernig getur staðið á þessu Ég var ábyggi- lega boðinn i Brúðkaup Fígarós”. Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Nokkrir nýir nemendur verða teknir inn i skólann i haust. Inntökupróf verður mánudaginn 12. sept. kl. 17. Gengið inn um dyr á austurhlið hússins. Umsækjendur hafi með sér æfingaföt og stundatöflu og séu ekki yngri en 9 ára. Eldri nemendur komi föstudaginn 9. september. Þeir sem voru i I. fl. i fyrra komi kl. 17.30 Þeir sem voru i II. fl. i fyrra komi kl. 18 Þeir sem voru i III. fl. i fyrra komi kl. 18.30 Þeir sem voru i IV. fl. i fyrra komi kl. 19. r Neydarsímar Slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabilar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði— Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Köpavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir slmi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubiianir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Rafmagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugssia Slysavaröstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200: Stminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöid-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. | Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. I—. • Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. *' Hafnarfjöröur: Lögreglan sii. 51166, slökkviliöiö slmi 51100. Sjúkrabifreiö simi 51100. Tekiö við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúa • telja sig þurfa aö fá aðstoð borg- arstofnana. Ýméslegt Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást i Bókabúö Braga, Verzlunar- höllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar i Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum i sima 15941 og 1 getur þá innheimt upphæðina i I giró. Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30— 4. Aö- gangur ókeypis. Hjálparstörf Aöventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Kvennaskólinn i Reykja.«rik. Nemendur skóians komiö til viö- iais i skólanum mánudag 5. sept. Uppeldisbraut og 9. bekkur kl. 10. 7. og 8. bekkur kl. 11. Arbæjarsafn er lokað yfir vetrar- timann. Kirkjan og bærinn sýnd eftir umtali. Simi 84412 kl. 9-10 virka daga. Flóamarkaöur Félags ein- stæöra foreldra veröur innan tiöar. Við biöjum velunnara að gá I geymslur og á háaloft. Hvers konar munir þakk- samlega þegnir. Simi 11822 frá kl. 2-5 daglega næstu vikur. Föstudagur 9. september 1977 ?}^du’ ( Flohksstarfió j Sími flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfélag Reykjavikur Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóöendur Alþýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (í október) og Alþingiskosninga (I nóvember) i Reykjavik og er allt flokksbundiö fólk þvi hvatt til að mæta og gera skil hið allra fyrsta. Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.l., lið 10, segir svo: „Með- mæiendur: Einungis löglegir félagar i Alþýöuflokknum 18 ára og eldri, búsettir á viökomandi svæöi, geta mælt með framboði”. Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöldin. Félagsgjöldum er. veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al- þýðuhúsinu, 2. hæð. Stjórn Aiþýöuflokksfélags Reykjavikur. / Prófkjör i Reykjaneskjördæmi Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs i Reykjaneskjördæmi um val frambjóöanda á lista flokksins viö næstu Alþingis- kosningar og mun prófkjöriö fara fram hinn 8. og 9. októ- ber næstkomandi. Kjósa ber i prófkjörinu um tvö efstu sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til Alþingis, og hafa meðmæli minnst 50 flokksbundinna og atkvæöis- bærra Alþýöuflokksniannai kjördæminu. Tilkynningar um framboð skulu sendast formanni kjördæmisráös Hrafn- kcli Askelssyni, Miövangi 5, Hafnarfiröi, og veröa þær aö hafa borizt honum eöa veriö póstlagöar til haus fyrir 10. september næstkomandi og veitir hann jafnframt allar nánari upplýsingar. t fjarveru Hrafnkels Asgeirssonar geta nienn snúiö sér til ólafs Haraldssonar, Hrauntungu 36 Kópavogi simi 40397. Hann tekur og viö framboðum. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins aö Berg- staðastræti 11. Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriöi varöandi fast- eignir. Þar fást einnig eyöublöö fyrir húsaleigusamninga og sér- prentanir af lögum og reglu- gerðum um fjölbýlishús. Skrifstofa Félags einstæöra for- eldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. að Traöarkotssundi 6, simi 11822. Aðstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Ónæmisaögerðir gegn mænusótt Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna 1 gegn mænsótt, fara fram í Heilsu- ! verndarstöö Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meö ónæmis- , skirteini. Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi 81533. Teppi Ullarteppi, nýlonteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnan- ir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. m TEPRABVDIN Reykjavikurvegi 60 Hafnarfiröi, simi 53636 1*1 í|| UTB0Ð Tilboð óskast til hálkueyöingar fyrir Hreinsunardeild Reykjavikurborgar. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3, R. TilBoöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 21. september n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÖRGAR Frílcirkjuvegi 3 — Sími 25800 Volkswageneigendur Höfum fyririiggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum dcgi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verö. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.