Alþýðublaðið - 05.11.1977, Síða 2

Alþýðublaðið - 05.11.1977, Síða 2
2 Laugardagur 5. nóvember 1977 SS&1' Benedikts Gröndal Prófkjörid 12. og 13. nóv. Stuðningsfólk Benedikts Gröndal i prófkjöri þvi sem Alþýðuflokkurinn held- ur til undirbúnings næstu Alþingiskosn- ingum, og fram fer dagana 12. og 13. nóvember næstkomandi, hafa opnað skrif- stofu að Freyjugötu 1 i Reykjavik. Skrifstofan er opin frá klukkan 17-22 virka daga, en 14-18 um helgar. Stuðningsfólk Ritari Óskum eftir að ráða ritara til starfa sem fyrst. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. ^ SAMBANO ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Starfsmannafélag ríkisstofnana Kynningarfundur um samningsdrög, mánudaginn 7. nóvem- ber kl. 17.30 i Tjarnarbúð. Fjölmennum. Starfsmannafélag rikisstofnana. Skipulagsstörf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða mann til að annast skipulagsstörf og skyld verkefni á vegum bæjarins. Krafizt er arkitekts- menntunar eða hliðstæðrar menntunar og reynslu. Umsóknir skulu sendar undir- rituðum sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði JC klúbburirm Reykjavík 10 ára I dag laugardag eru tíu ár liðin frá þvi félagsskap- urinn Junior Chamber í Reykjavik var stofnaður. Sautján ár eru slðan JC sam- tökin hófu starf sitt hérlendis og fyrstu sjö árin starfaði aöeins ein félagsdeild, en árið 1970 var sam- tökunum breytti landssamtök, en jafnframt stofnaður sérstakur JC klúbbur i Reykjavfk og annar á Suðurnesjum. í dag eru klúbb- arnir 22 talsins og forseti samtak- anna er Fylkir Agústsson. —GEK Bjallan í nýtt húsnædi Bókaútgáfan Bjallan er f lutt i nýtt húsnæði og er nú til húsa að Bröttugötu 3A. Bókaútgáfan Bjallan var stofnuð árið 1973 og hefur einbeitt sér að útgáfu fræðibóka fyrir börn og unglinga. Tveir bókaflokk- ar hafa komið ú á vegum Bjöllunnar: Bjöllubækur: Mannslik- aminn, Geimferðir, Merk- ar uppfinningar, Bíllinn, Næturhiminninn og Ljós, speglar og linsur. Alfræði Barnanna: Forsöguleg dýr, Tölur og hlutföll, I fjöruborðinu, Úr heimi skordýranna, Vatnið og Blómjurtir. Þessum bókaflokkum hefur verið tekið mjög vel af kennurum, og hafa bækurnar veriö nikið not- aðar við sjálfstæða heimildaöflun 1 skólum. Leið Þau leiðu mistök urðu I blaöinu I gær aö meðfylgjandi mynd, sem átti að vera með minningargrein um Jófriði Ásmundsdóttur vantaði. Blað- ið biðst afsökunar á þessu um leið og myndin birtist hér. tltgáfan hefur gefið út þrjár nýjar bækur i haust: Berin i lynginu, sem er úrval ævintýra, ljóða, leikja og sagna. Þýöandi er Þorsteinn frá Hamri. Örvar-Odds Saga. Hún kemur nú út I fyrsta skipti hérlendis I elztu og upprunalegustu gerð sinni. Sagan á heima i þeim flokki fornra rita, er tiðast er nefndur Fornaldarsögur Norðurlanda. Þorsteinn frá Hamri bjó söguna til prentunar með nútimastaf- setningu og samdi skýringar. Guðrún Svavarsdóttir teiknaði myndir i bókina. Ættum viö að vera saman.Bók- in fjallar um Tómas, sem er heilaskaöaður. Tómas segir frá ýmsu, sem hann getur gert einn eða með aðstoð annarra. Hann hefur ánægju af sömu hlutum og önnur börn en hann þarfnast meiri hjálpar til að framkvæma þaö, sem taliö er sjálfsagt að börn á hans aldri geti. Höfundur er Hanne Larsen, Bryndis Viglunds- dóttir þýddi. Vikulegir jazz- hljómleikar Aðalfundur Jazzvakningar var Starfið mun verða með svipuðu nýlega haldin. Ný stjórn var kosin sniði I ár eins og undanfarið. og skipa hana eftirtaldir menn: Pétur Grétarsson, formað- Jazzhljómleikar verða hvert ur,Agatha Agnarsdóttir, varafor- mánudagskvöld að Frikirkjuvegi maöur, Linda Christine Walker, 11, kynningar verða I skólum og ritari, Helga Asmundsdóttir, auk þess verður reynt aö halda gjaldkeri, og Guðmundur Stein- Heiri tónleika viðsvegar um borg- grimsson, meðstjórnandi. ina. „Lukkubakkar” á basar Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra efnir til bas- ars i Lindarbæ klukkan 14 á morgun, sunnudag. Þar verður seld glæsileg handavinna, rúm- fatnaður, kökur og hinir vinsælu „lukkubakkar”. Fólk er beðið að koma tlman- lega til aö koma I veg fyrir þrengsli. Agóði af basarnum rennur til Afingastöðvar lamaðra og fatlaðra og til starfsins i Reykjadal. Stuðningsfólk Eggerts G. Þorsteinssonar Stuðningsfólk Eggerts G. Þorsteinssonar i prófkjöri Alþýðuflokksins vegna næstu Al- þingiskosninga, sem fram á að fara 12. og 13. nóvember næst komandi, opna i dag, laugardag, skrifstofu að Grensásvegi 22 — 24, á horni Miklubrautar og Grensásveg- ar. Simar skrifstofunnar verða 83912, 82653 og 83054. Suðningsfólk Eggerts i prófkjörinu er beð- ið að hafa samband við skrifstofuna um öll störf varðandi prófkjörið. Stuðningsfólk. Argerö 1978. verömæti um 2 millj. kr. VERDLAUMN 1. FEBRCAR. FORD FAIRMONT Argerö 1978, verömæti 3,4 millj. kr. VERÐLAUNIN 1. APRIL. □ SIMCA 1307 Argerö 1978, verömæti 2,3 millj. kr. VERÐLAUNIN 1. JCNL VÍSIII Á FULLIII FERO EKKI EINN—HELDUR BÍLAfí í ÁSKRIFENDAGETRAUNINNI VISIR Simi 86611 VÍSIR Simi 82260 VISIR Simi 86611 VISIR Simi 82260 VISIR Simi 86611

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.