Alþýðublaðið - 05.03.1978, Síða 3
Sunnudagur 5. mars 1978
Það er ekki ýkja oft að
viðtöl við íslendinga birtast
i kínverskum blöðum eða
tímaritum. I janúarhefti
kínverska tímaritsins „El
popola Cinio" er þó viðtal
við ungan íslending, Ragn-
ar Baldursson að nafni, en
hann stundar nú nám við
Peking-Háskóla. Tímaritið
„El popola Cinio" er eitt
þeirra 5 eða 6 timarita sem
„islenskur esperantisti
sóttur heim".
tslenskur esperantisti hr.
Ragnar, en hann stundar nám viö
háskólann hér i Peking, var einn
þeirra er sóttu Alheimsþing
esperantista i Reykjavik, þaö 62. i
rööinni, þá er hann dvaldist i
heimalandi sinu s.l. sumar. Er
hann snéri aftur til Kina brá viö
einn blaöamanna okkar og heim-
sótti hann. Meöan þeirr ræddu
saman i einlægni notaöi blaöa-
maöurinn tækifæriö og lagði
vitni aö er þú dvaldist heima i
sumar meöan á alheimsþinginu
stóð?
Ragnar: Fyrst er frá þvi aö
greina aö ég, mér til mikillar
ánægju, fékk séö foreldra mina og
vini að nýju eftir langa útivist.
Þau spuröust mjög fyrir um dvöl
mina hér i Kina. Ég svaraöi og út-
skýröi af miklum móö og tókst
þannig að svala aö nokkru
forvitni þeirra.
Þá var ég meðal þátttakenda á
alheimsþingi esperantista, þvi
Viðtal við íslending
í kínversku tímariti
gefnu út á Esperanto
kínverska útgáfufyrirtæk-
ið Guozi Shudian gefur út.
Þau tímarit er fyrirtækið
stendur að er dreift á
heimsmælikvarða.
„El popola Cinio" er það
tímarit fyrirtækisins sem
út er gefið á alþjóðasam-
skiptatungumá linu
Esperanto. Ritið f jallar að
mestu um kínversk
málefni, ætlað útlending-
um, einskonar upplýsinga
og — áróðursrit, það er 50
siður að stærð, ætið skreytt
nokkrum litmyndasíðum.
Nú hefur brugðið svo við
að viðtal hefur birst við
Ragnar í ritinu, undir fyr-
(Jrsögninni Esperanto-
f réttir, fylgir hluti þess hér
á eftir lauslega þýddur.
nokkrar spurningar fyrir Ragnar.
Ritstjóri.
Blaðam.: Ragnar gæturöu rakið i
stuttu máli þá atburði er þú varst
Ragnar i kinverskum garöi.
fyrsta sem haldið er á Islandi.
Þingiö naut tvimælalaust athygli
rikisstjórnar Islands sem
almennings. Forseti Islands,
menntamálaráðherra landsins og
borgarstjóri Reykjavikur voru
viðstaddir setningarathöfnina,
ráöherra og borgarstjóri tóku til
máls á esperanto. Dagblöðin, út-
varp og sjónvarp dreiföu fjölda
upplýsinga varðandi esperanto
meðan á þinginu stóð, i sjónvarp-
inu birtist 30 minútna umræðu-
þáttur um esperanto.
Þetta var ööru sinni sem ég tók
þátt i alheimsþingi esperantista
og þótti mér það áhrifamikiö,
andrúmsloftiö fullt vináttu og
alþjóðahyggju. Þaö hve þingiö
Hér má sjá rithönd Mao Tse Tung
fyrrum þjóðarleiötoga i Kina.
Mao reit nokkuö um esperanto og
var mjög veiviijaöur I garö
tungumálsins.
a/ 64/71/0/1 /sJ/o
Islanda esperantisto S-ro Ragnar, kiu studas en la Pekina Universitato, partoprenis
en la 62-a Universala Kongreso de Esperanto okazigita en Rejkjaviko, kiam li reiris al
sia hejmo en Islando en somero de 1977. Post lia reveno al Pekino nia raportisto lin
vizitis. Dum ilia intima interparolado S-ro Ragnar ankaú respondis kelkajn dcnian-
dojn faritajn de nia raportisto. Ci-sube estas parto de ilia dialogo.
— La Red.
Raportisto: S-ro Ragnar, cu vi povas iom
Iparoli pri la travivajoj cn via hcjmlando kaj cn
Jla Universala Kongrcso?
Ragnar: Trc bonc, ci-fojc mi rcvidis nc nur
foúajn famitíanojrr, scd ankau multajn gcami-
kojn. Ili ciuj multe dcmandis pri mia vivo en
Cinio kaj ili cstis scivolcmaj pri cio, kion mi vidis
ci-tic. Mi faris muitajn rcspondojn kaj klarigojn,
kaj ticl mi iom provis kontcntigi ilian scivolc-
mon.
Mi ankau partoprcnis cn la 62-a Univcrsala
iKongrcso dc Espcranto. Tio^stis la unuafojo.
ke tiu kongrcso cstis okazigita cn Islando. La
Kongrcso guis la favoron de la rcgistaro kaj la
publiko dc Islando. La prczidcnto dc Islando,
ia ministro dc la Islanda -Kultura Ministrcjo kaj
la urbcstro dc Rcjkjaviko cccstis la inaúguron
kaj la du lastaj alparolis al la Kongrcso cn Espc-
ranto. La jurnaloj, radio-disaúdigoj kaj tclcvi-
do de Islando donis amason da informoj pri Ia
Kongrcso, kaj cn la televido prczcntigis duon-
hore koogrcsa diskuto cn Esperanto.
Ni ankaú gojis pro la fakto, kc la unua sc-
krctario dc la ambasadoreio_ijc Cinio cccstisla
Hluti viötalsins viö Ragnar.
var vel undirbúiö og skipulagt átti
einnig sinn þátt i þvi hve vel það
tókst yfirleitt.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
„Ég er að sama skapi húsmóðir sem graf iklistamað-
ur" — segir Ragnheiður Jónsdóttir.
I danska dagblaðinu
Aktuelt þ. 18. febrúar s.l.
kemur fram í viðtali við
Ragnheiði Jónsdóttur
grafíklistamann að hún
heldur nú sýningu á verk-
um sínum hjá Jytte Blech
í Galleri Melliggeist í
Kaupmannahöf n.
I viðtalinu má og lesa
að Ragnheiður fjallar í
list sinni mjög um þau
vandamál. er hún sem
húsmóðir verður að yfir-
stíga ætli hún sér að inna
af hendi grafíklist.
Aktuelt segir Ragnheiði
vera heimsþekkta á sínu
sviði um leið og þess er
getið að hún á 5 syni á
aldrinum 9-23 ára. „ Ég er
i sama mæli móðir sem
listamaður og með tilliti
til þess finnst mér ég
njóta forréttinda. Ég hef
haft tækifæri til þess að
tjá mig á þann hátt sem
ekki hefur eingöngu
auðgað sjálfa mig, en
einnig hjónaband mitt og
börn", segir Ragnheiður.
Ragnheiður hefur s.l.
23 ár verið búsett í Kaup-
mannahöfn ásamt manni
sínum sem er tannlæknir
og þakkar hún honum
skilning og velvilja i garð
listar sinnar. T.d. hefur
hann auk ættingja gætt
bús og barna þá er Ragn-
heiður hefur ferðazt um
heim á sýningarferðalög-
um.
Ragnheiður grafíklistamað-
ur sýnir í Kaupmannahöfn
JC
m
óskar þess sama fyrir
hönd annarra kvenna.
„Það er þessi aðstaða
sem ég óska öðrum kon-
um, og það reyni ég að tjá
í list minni", segir Ragn-
heiður.
Nokkur þeirra tákna
sem hún notar í grafík-
verkum sínum eru sólin,
sem tengist konunni,
tjáningarform einangr-
unar, þols og vanmáttar.
Túlipanaformið, tákn-
mynd náttúrunnar og
þess kerf isbundna, þess
er mætti sem frekast lifa
og tjá sig i hinu daglega
umhverf i.
„Það er erfitt að fá
þessa hluti til að passa
saman, vegna þess að
maður verður að berjast
gegn þeirri mynd af kon-
unni sem ástríkri og fórn-
fúsri er liggur svo djúpt í
undirmeðvitundinni.
Þessa kvenmynd hef ég
verið að burðast með og
hrasa um í gegnum árin,
en ég held þó að nú hafi
mér tekizt að losa mig
undan valdi hennar,"
segir Ragnheiður að lok-
um.