Alþýðublaðið - 08.03.1978, Síða 3
Miðvikudagur 8. marz 1978
3
Svelnn Óskar
Þórann Jón R.
Einar Margrét
Siguröur ' - Inga
Fílfirik Haukur
Kosningar í Há-
skólanum á morgun
Á morgun, 9. marz,
fara fram i Háskóla
íslands kosningar til
háskóla- og stúdenta-
ráðs. Kjörstaður er
einn: hátiðarsalur
Háskólans i aðalbygg-
ingu og verður opið þar
frá kl. 9 árdegis til kl.
18 siðdegis. Kosninga-
rétt hafa allir þeir sem
skráðir eru til náms i
H.í. samkv. 15. gr. laga
um stúdentaráð.
t kosningunum eru aö venju
tveir listar i kjöri, A-listi Vöku,
fél. lýöræðissinnaöra stúdenta
og B-listi, vinstri manna. Efstu
menn á framboðslistum eru: af
lista Vöku til háskólaráös,
Sveinn Guðmundsson, læknis-
fræði, A-listi tíl stúdentaráðs:
Óskar Einarsson, læknisfr.,
Þórunn Hafstein, lögfr., Jón R.
Sigurvinsson, jaröfr., Einar
Thorlacius, lögfr., Margrét
Björnsdóttir, hjúkrfr., Siguröur
Siguröarson, lögfr., Inga Arnar-
dóttir, lyfjafræði og Friörik
Friðriksson, viöskfr.
Af B-lista tíl háskólaráös:
Pétur Orri Jónsson, viöskfr., af
B-lista til stúdentaráös: Tómas
Einarsson, heimspd., Kristin
Björnsdóttir, hjúkrfr., Kolbeinn
Bjarnason, heimspd., Arni
Óskarsson, heimspd., Finnur
Pálsson, verkfr. og
raunvisindad., Þorsteinn
Bergsson, heimspd., Sigurjón
Leif sson, guöfræöi og Einar Ingi
Magnússon, félagsvd.
Vaka: aukið svigrúm til náms
,,VAKA félag lýöræöissinn-
aöra stúdenta viö Háskóla
Islands býöur aö þessu sinni
fram til stúdentaráös- og
háskólaráöskosninga, undir
kjöroröinu „Aukiö svigrúm til
náms”. Félagiö hefur þegar
kynnt stúdentum i dreifiritum
og kosningablaöi tillögur sinar i
þeim efnum. Er gert ráö fyrir
þvi aö allar aðgangstakmark-
anir aö deildum háskólans veröi
afnumdar. Og jafnframt aö þær
deildir sem i dag setji nemend-
um sínum timatakmörk leggji
slikt fyrir róöa, þar sem aö slikt
samrýmist ekki hugmyndum
um val nemenda á háskólastigi.
Námslán eru forsenda fyrir þvi
aö nemendur hafi frelsi til aö
haga námshraða eftir eigin
höföi. VAKA gerir þvl ráö fyrir
þvi aö námslánakerfiö veröi
sveigt að þessum hugmyndum,
þannig að aukin afköst i námi
tryggi hærra lán fyrir 40 stunda
vinnuviku, og kjósi hann til aö
mynda aö lesa aö sumri til fái
hannlán fyrir þá vinnu. Hér er
miöaö viö þaö aö lánin séu aö
minnsta kosti jafnhagstæö og
lán á hinum almenna lána-
markaöi þ.e. ekki visitölubund-
in. Jafnframt itrekar VAKA þá
kröfu sina aö námslán séu i hópi
hagstæðustu lána á hverjum
tima, þar sem slikt er forsenda
fyrir jafnrétti til náms.
Kjörfundur veröur haldinn i
hátiöarsal Háskólans fimmtu-
daginn 9. mars n.k. og hefst
klukkan 9 og lýkur klukkan 18.
Kosningarétt hafa allir þeir sem
innritaöir eru i Háskóla Islands.
Efsta sætiö á lista VÖKU til
stúdentaráös skipar Óskar
Einarsson, en efsta sætiö á
háBkólaráöslistanum skipar
Sveinn Guömundsson”.
Vinstri menn: greiðum at-
kvæði gegn Numerus Clausus
Eitt helsta deiluefni i stú-
dentabaráttunni i Háskólanum
er afstaöan til fjöldatakmark-
ana (Numerus Clausus). Af-
staöa vinstrimanna er skýr og
afdráttarlaus. Þeir berjast gegn
öllum takmörkunum undir kjör-
oröinu menntun er mannrétt-
indi.Þeir telja aö faglegar kröf-
ur eigi aö ráöa framvindu náms
en hvorki duttlungar aftur-
haldssamra prófessora né s.n.
„þarfir atvinnuveganna”, þ.e.
atvinnurekenda.
Afstaöa Vöku einkennist af
hálfvelgju og hiki. 1 staö þess aö
berjast gegn öllum takmörkun-
um vilja Vökumenn velja
, „skástu leiöina” og makka viö
háskólayfirvöld um þaö
hvernig fara eigi að þvi aö
skeröa réttindi stúdenta. Vaka
hefur tekið afstööu meö þeirri
fráleitu kenningu eins af laga-
prófessorum ihaldsins aö nú-
verandi f jöldatakmörkun i
Frh. á 10. siöu
Pétur Orri Tómas
Kristin Kolbeinn
Arni
Finnur
Þorsteinn Sigurjón
Einar Ingi Sigriöur
Þjódleikhúsid efnir
til listdanssýningar
i kvöld og annaö kvöld
verða sýningar í Þjóöleik-
húsinuá fimm nýjum ball-
ettum, sem Islenski dans-
flokkurinn dansar ásamt
nokkrum nemendum list-
dansskólans og Svein-
björgu Alexanders. Stjórn-
endur sýningarinnar eru
þau Yuri Chatal, sem verið
hefur ballettmeistari og
þjálfari Islenska dans-
flokksins í vetur og Svein-
björg Alexanders, sem
starfað hefur um árabil
sem listdansari í Þýska-
landi. Eftirfarandi ballett-
ar verða dansaðir:
Sumarleikir og Metelitza eftir
Yuri Chatal, sá fyrr nefndi meö
tónlist eftir Ravel, hinn er rúss-
neskur dans. Sinfónlskar Etýöur,
Angistaróp nætur minnar og I
gömlu góðu Vin allir eftir Jochen
Ulrich. Tónlistin viö balletla
Ulrich er eftir , Schumann,
Mindeniths og að sjálfsögöu
Strauss.
Verö aðgöngumiöa er hiö sama
og á leiksýningar. Einungis eru
ráðgeröar þessar tvær sýningar i
dag og á morgun.
Þótt listdans eigi kanski álika
mikið skiit meö þjóödönsum og
islendingar meö rúmenum birt-
um viö hér mynd af rúmenskum
þjóödönsum. Myndin er aö vissu
leyti táknræn, þvi hún birtist fyrir
skömmu i kinversku timariti.
Varð föður sínum að bana,
giftist slðan móður sinni
tJt er komið i bókar-
formi leikrit griska leik-
ritahöfundarins
Sófóklesar ,,ödipús kon-
ungur” i þýðingu Helga
Hálfdánarsonar. Þetta
mun vera með eldri bók-
menntaverkum er
komið hafa út a
islenzku, enda samið um
400 fyrir upphaf tímatals
vors. útgefandi bókar-
innar, sem er 62 siður, er
Mál og menning.
Leikurinn „ödipús konungur”
er fyrstur i timaröð svonefndra
Þebu-leikja Sófóklesar, en þeir
eru þrir, hinir eru ödipús i
Kólónos og Antigóna. Antigóna
hefur þegar veriö gefin út á is-
lenzku, einnig i þýðingu Helga.
Leikrita- og ljóöaþýðingar hans
hafa hlotið mikiö og veröskuldaö
lof gagnrýnenda. Þýöingin á
„ödipúsi konungi” er gerö var
sérstaklega fyrir Þjóöleikhúsiö
og kom út samdægurs og leik-
urinn var frumsýndur, er i forn-
legum ljóðastil. örstuttur þáttur
leikritsins fylgir hér, ödipúsi
verður ljóst af viöræðum við
sauöamann nokkurn, aö hann
hefur óaövitandi oröiö fööur
sinum aö bana og gifst siðan
móður sinni:
Sauðama&ur: Ó, herra i guöa
nafni,
spuröueinskis meir!
ödipús:Þinn bani skal þaö, ef ég
oftarspyrjaþarf.
Sauðamaður: Ég veit aö sveinn-
inn var
úrhúsumLajosar.
ödipús: Af þrælum f æddur, eba af
kyni konungs sjálfs?
Sauðamaöur: Mér brenna á
tugnu orö,
sem ég fæsárustsögö.
ödipús: Og ég fæ sárust heyrð:
en heyra verö ég þó.
Sauöamaöur: Þaö var svo sagt,,
þaö væri konungs eigiö barn:
en eiginkona þin mun þar
á kunna skil.
ödipús: Svo þaö var hún, sem
fékk
þérsveininn?
Sauðamaöur: Svo var þaö.
ödipús: t hvaöa skyni þá?
Sauöamaður: Hún baö mig bera’
hann út.
ödipús: Hún? móöir hans?
Sauðamaður: Af ótta viö grimm
álög, já.
ödipús: Hver voru þau?
Sauöamaöur: Hann vega skyldi
fööur sinn.
ödipús: Hvi léztu barniö þá I
hendur þessa manns?
Sauðamaður: Af vorkunnsemi,
herra,
þvimér þótti vist
hann heföi barnið heim
meö sér i annað land.
Þar hefur hann þá bjargaö
ölluböli þess:
þvi ef hann segir satt,
var bölvuð fæöing þin.
ödipús: Ó, vei! mig auman!
alltfram komiö! allt, alltsatt!
C, ljós! þig vil ég aldrei,
aldrei framar sjá!
i bölvun fæddur! kvongast þeirri
sem skalsizt!
og veg þann sem ég ver ja skyldi
mannahelzt!