Alþýðublaðið - 08.03.1978, Síða 8

Alþýðublaðið - 08.03.1978, Síða 8
8 AAiðvikudagur 8. marz 1978 Simi flokks- skrifstof- » unnar i Reykjavik er 2-92-44 Seltjarnarnes Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu- flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam- band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sauðárkrókur. Vegna bæjarstjórnarkosninga á Sauðárkróki hefur verið ákveðið að cfna til prófkjörs um skipan 3ja efstu sæta á lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar I vor. Kjörgengi til framboðs I prófkjöri hefur hver sá er full- nægir kjörgengisákvæði laga um kosningar til sveitar- stjórnar. Hverju framboði þurfa að fylgja meðmæli minnst 10 flokksfélaga. Framboð skulu berast eigi sfðar en 10. marz til formanns kjörnefndar Friðriks Sigurðsson- ar Hólavegi 3, en hann veitir nánari upplýsingar ásamt formönnum félaganna. Alþýðuflokksfélag Sauðárkróks. Kvenfélag Alþýðuflokksins. Auglýsing um prófkjör Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Alþýðuflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akranesi 1978 fer fram laug- ardaginn 11. mars og sunnudaginn 12. mars. Atkvæðisrétt hafa allir búsettir Akurnesingar sem náð hafa 18 ára aldri þegar kosningar til bæjarstjórnar fara fram og ekki eru flokksbundnir I öðrum stjórnmálasam- tökum. Kjörstaður verður i Félagsheimilinu Röst að Vesturgötu 53. Kjörfundur verður frá kl. 14.00 til 19.00 báða dagana. Þeir sem óska að kjósa utankjörstaðar hafi samband við einhvern eftirtalinna timabilið frá föstudegi 24. febr. til föstudags 10 mars. Jóhannes Jónsson Garðabraut 8 s.: 1285 Svala tvarsdóttir Vogabraut 28 s.: 1828 Önundur Jónsson Grenigrund 7 s.: 2268. Frambjóðendur eru: Guðmundur Vésteinsson i 2. sæti. Rikharður Jónsson i 1. og 2. sæti. Rannveig Edda Hálfdánardóttir i 3. sæti. Sigurjón Hannesson i 1., 2., 3., og 4. sæti. Skúli Þórðarson i 1., 2., og 3. sæti. Þorvaldur Þorvaldsson i 1. og 2. sæti. Niðurstöður prófkjörsins eru bindandi hljóti sá fram- bjóðandi, sem kjörin er 20 af hundraði af kjörfylgi Alþýðu- flokksins við siðustu sambærilegar kosningar. Stjórn fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna. Sigluf jörður Prófkjör Alþýðuflokksfélags Siglufjarðar um skipan 6 efstu sæta á lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórppr- kosningarnar á Siglufirði 1978 fer fram laugardag 11. marz nk. kl. 14-18 og sunnudag 12. marz nk. kl. 14-18. Kjörstaður verður að Borgarkaffi. Atkvæðisrétt hafa allir ibúar Siglufjarðar, 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks- bundnir i öðrum stjórnmálaflokkum. Frambjóðendur i prófkjöri eru: Jóhann G. Möller, Laugarvegi 25, i 1. og 3. sæti. Jón Dýrfjörð, Hliðarvegi 13, i 1., 2., 3., 4., 5., og 6. sæti. Viktor Þorkelsson, Eyrargötu 3, i 2., 3., og 4. sæti. Anton V. Jóhannsson, Hverfisgötu 9., i 3., 4., og 5. sæti. Arnar Ólafsson, Suðurgötu 59, i 3., 4., og 5. sæti. Björn Þór Haraldsson, Hafnargötu 24, i 4. og 5. sæti. Sigfús Steingrimsson, Fossvegi 17 i 5. og6. sæti. Hörður Hannesson, Fossftegi 27, i 6. sæti. Niðurstöður prófkjörs eru bindandi. Hljóti kjörinn frambjóðandi 20% eða meira af kjörfylgi Alþýðuflokksins við siðustu sambærilegar kosningar. Kjósandi merkir með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur i hvert sæti. Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann, nema i eitt sæti, þótt hann bjóði sig fram til fleiri sæta. Eigi má kjósa aðra en þá, sem i framboði eru. Til þess að atkvæði sé gilt, ber að kjósa frambjóðendur i öll 6 sætin. Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla fer fram dag- ana 25. febrúar — 10. marz, að báðum dögum meðtöldum. Þeir sem taka vilja þátt i utankjörstaðaratkvæðagreiðslu hafi samband við Þórarinn Vilbergsson, eða Sigurð Gunn- laugsso* KJÖRSTJÓRN Kópavogsbúar. Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opið hús öll miðviku- dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1. Umræður um landsmál og bæjarmál. Mætið — verið virk — komið ykkar skoðunum á framfæn. Stjórn og framkvæmdastjóri Húseigendafélags Reykjavikur. Talið frá vinstri: Birgir Þorvaldsson, Siguröur Guðjónsson, Alfreð Guðmundsson, Páll S. Pálsson, Guðmundur Karlsson og Lárus Hall- dórsson. Húseigendafélag Reykjavíkur 55 ára Siöastliöinn fimmtudag varð Húseigenda félag Reykjavíkur 55 ára. Það var hinn 23. febrúar 1923/ að stofnað var félag í Reykjavik er nefndist Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur. Arið 1957 var nafninu svo breytt i Hús- eigendafélag Reykjavíkur. Tilgangur félagsins hef- ur frá öndverðu verið sá sami: ,#Aðstuðla að þvi, að fasteignir í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur verði sem tryggust eign og að hafa vakandi auga með öllum samþykktum og lög- um er snerta fasteignir í Reykjavík og út kunna að vera gefin af bæjarstjórn eða alþingi", eins og stend- ur í 1. grein laga félagsins. Höfuðhvatinn að félagsstofnun- inni voru húsaleigulögin svo- nefndu, sem samþykkt voru af alþingi 1917 og siðan áfram á næstu þingum. Húseigendum þótti of langt gengið með lögunum og lengi mótaðist starfsemi félagsins af baráttunni gegn húsaleigulögunum. Starfsemi félagsins nú er tvi- þætt. Annar þátttur starfseminn- ar er að gæta á sem flestum svið- um hagsmuna húseigenda al- mennt, sbr. baráttu félagsins gegn húsaleigulögunum forðum. Hinn þátturinn er upplýsinga- miðlun og leiðbeiningarstarf- semi. Þessi þáttur snýr að hinum einstaka félagsmanni og hefur vægi hans i starfsemi félagsins farið sivaxandi og með hverju ár- inu fjölgar þeim sem til félagsins leita með vandamál sin. Núverandi stjórn Húseigenda- félags Reykjavikur er þannig skipuð: Formaður er Páll S. Pálsson, meðstjórnendur eru Alfreð Guðmundsson, Birgir Þor- valdsson, Guðmundur R. Karls- son og Lárus Halldórsson. í vara- stjórn eru Gylfi Thorlacius, Þor- steinn Júliusson og Kristinn Guðmundsson. Framkvæmda- stjóri félagsins er Sigurður H. Guðjónsson. Húseigendafélag Reykjavikur starfrækir skrifstofu að Berg- staðastræti 11 a. Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 17 og 18. Félagsmenn eru nú hátt á þriðja þúsund og er i ráði að hef ja öfluga söfnun nýrra félaga og er takmarkið að fá alla húseigendur i Reykjavik undir merki félags- ins. Þvi fjölmennara sem félagið er, þvi öflugri og árangursrikara getur starfsemin orðið. FtokksstarfM Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur boðar til almenns stjórnmálafundar i Iðnó mánudaginn 13. mars nk. kl. 20.30. Stuttar framsöguræöur flytja og svara fyrirspurnum: Benedikt Gröndal Helga Möller Sigurður E. Guðmundsson Vilmundur Gylfason Allir velkomnir. STJÓRNIN. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar. Heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 9. mars n.k. kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu Hafnarfirði. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. EFLIÐ ALÞÝÐUFLOKKINN - ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vinnum að eflingu Alþýðuflokksins með þvi að gera Alþýðublaðið að sterku og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á islandi. Gerizt áskrifendur i dag. Fyllið út eftirfarandi eyðublað og sendiö það til Alþýðublaðsins, Siðumúla 11, Reykjavik eða hringið i sima 14-900 eða 8-18- 66. PlilSbMllf GrensásVegi 7 Simi 32655. 1 Ri RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson %\m\ B-42-44 Auö^senciur'. AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. 2- 50-50 Sendi- bíla- stödin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.