Alþýðublaðið - 08.03.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.03.1978, Blaðsíða 10
Miðvikudagur 8. marz 1978 Heilsugæslustöð á Vopnafirði Heildartilboð óskast i innanhússfrágang heilsugæslustöðvar á Vopnafirði. Innifalið i verkinu er t.d. múrhúðun, hita- og vatns- lagnir, raflagnir, málun, dúkalögn og inn- réttingasmiði. Verkinu skal vera lokið 15. júli 1979. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik gegn 15.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikud. 29. mars, 1978, kl. 11.30 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGÁRTÓNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Bambushúsgögn Glæsilegt úrval Ruggustólar 4 gerðir. Stakir stólar. Sófa- sett. Borð. Einstakl. rúm. Hjónarúm — Fataskápar og fl. © Vörumarkaðurinn hf. | Armúla 1 a. Simi 86112. 27. leikvika —leikir 4. marz 1978 Vinningsröö: 1X1 — ÍXX — X2X — ÍXX l.vinningur: lOréttir — kr. 139.000.- é 7610 (Rvk) 30846 (Kpv) 32712 (Rvk) 34646 (Arns) 54682 (Kopav) 2. vinningur: 9 réttir — kr. 4.400.- 65 6541 + 10427 + 31816 32818 33582 391 6571 10462 31980 32820 33584(3/9) 40586 1014 6887 30164 32062 32949 33832 40826+ 1906+ 7609 30318+ 32183 33073+ 34338 41108+ 2801 8586 30511(2/9) 32521(2/9) 33075+ 34644 41162 3892 9131 30828 32525 33144 34645 54330 4439 9913 31089 32690 33268+ 34646(2/9) 54580 4971 10161 31171 32739+ 33293 40371 54604 5448 10345 33194 »2745 33581 40438 54675 Kærufrestur er tii 27. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og aöalskrif- stofunni. Vinningsupphæöir geta iækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvisa stefni eöa senda stofninn og fullar uppiýsingar um nafn og heimiiisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga, sem er 28. marz. GETRAUNIR — iþröttamiöstööin — BEYKJAVíK HEYRT, SÉD - OG HLERAÐ V._________J Heyrt: Aö nú sé veruleg hætta á mikilli offramleiöslu mjólkur og smjörs i mörgum löndum. Fátæku löndin ku vera utan hættusvæöisins. Lesiö: Lögberg-Heimskringla skýrir frá þvi, aö mikil eftir- spurn hafi verið eftir land- kynningarmynd Feröamála- ráös íslands og Flugleiöa hf. „Þeir ættu ekki aö kalla Island Island”, en rösklega 1200 manns hafa séð myndina i Kanada. Séö: Frétt i dönsku blaöi um skoplegan atburö i stúlknaskóla I Suöur-Afriku. Innbrotsþjófur haföi komizt inn I skólann, en stúlkurnar vöknuöu, réöust á hann meö tennisspööum og öörum tiltækum vopnum og flúöi kauöi. Þegar stúlkurnar voru beönar aö gefa lýsingu á honum sögöu þær, aö hann heföi veriö buxnalaus og meö stórt nef!!! Lesiö: Að japanskir visinda- menn séu nú aö gera tilraunir meö 1700 ára gamalt grasfræ, sem fyrir skömmu fannst I Gunma-héraöi 150 kilómetra fyrir noröan Tókió. Visinda- mennirnir settu fræiö i gróður- mold, og þaö hefur þegar náö 20 sm hæö. Fræiö mun hafa fundizt i lokuðu og loftlausu leirkeri. Heyrt: Aö enn muni fjölga á vinstri væng islenzkra stjórn- mála, þar eö samtökin EIK-ML hafi boöaö stofnun nýs kommúnistaflokks. Fyrir er aö minnsta kosti annar kommúnistaflokkur KFl-ML, sem stofnaður var af sam- tökunum KSML. Alitiö er, aö hinn nýi flokkur muni heita KF1-L,M,N, og einnig P..„ Heyrt: Að ýmsir útgeröarmenn séu grunaöir um að færa marg- víslegan kostnaö af heimilis- haldi og rekstribila á útgeröina. En liklega hefur enginn gengiö lengra en útgeröarmaöurinn, sem keypti vakran gæöing fyrir son sinn og lét skrá hann á bátinn sem hrossakjöt, og reið- tygin, hnakk og beizli, sem nýjan reiða á bátinn. smáauglýsinga- sími VfSIS er 86611 Spurzt fyrir um ættingja Vestur-islendingana Helgu og Helga Tómasson i Mikley fýsir aö komast i samband viö ættingja sfna á íslandi, og eru þeir, sem kynnu aö gefa sig fram, beðnir aö hafa samband viö Jón Björnsson, Hliöar- hvammi 13 I Kópavogi, simi 40913. Móöurforeldrar Helga voru Kristmundur Jónsson á Keis- bakka á Skógarströnd, fæddur 1857, og Kristjána Þorsteins- dóttir frá Giljalandi f Hauka- dal, fædd 1865. Fööurforeldrar hans voru Siguröur Tómasson frá Hermundarfelli I Þistilfirði, fæddur 1847, og Margrét Þórarinsdóttir frá Vestara- Landi i öxarfiröi, fædd 1841, og var móöir hennar Rósa Vigfúsdóttir frá Byrgi i Keldu- hverfi. Forfeöur Helgu I móöurætt voru Jónas Jóhannesson frá Sigríöarstööum I Fljótum, fæddur 1833, kvæntur Ingi- björgu Jóhannesdóttur, og bjuggu þau um skeiö i Ashildarholti i Skagafiröi, og Sólmundur Simonarson frá Mávahlíö I Lundarreykjadal, átti aö konu Guörúnu Aradóttur. Fööurfaðir hennar var Eggert Sigurösson, kvæntur Þorbjörgu Böðvarsdóttur, og voru þau bæöi frá Alftanesi á Mýrum, en Eggert alinn upp hjá Blöndalsfólki frá ellefu ára aldri. Kröfluvirkjun framleidir nú 6 megavött — Rafmagnsframleiösla Kröfluvirkjunar hefur gengiö vel og er nú u.þ.b. 6 megavött, aö sögn Einars Tjörva Elíassonar yfirverkfræöings Kröflunefndar. — Framleiöslan komst mest i 7,5-7,6 megavött út á linu. Nú er mikill snjór á Kröflusvæöinu og erfitt aö feröast bar um. Þaö var þvi heldur dregiö úr framleiösl- unni þar sem erfitt er aö komast til aö gera viö ef bilun veröur. Framleiöslan nú er sem fyrr sagöi um 6 megavött út á linu, en eigin notkun virkjunarinnar er á milli 0,5-0,6 megavött, eöa 10% af framleiöslunni. —ATA Vinstri menn 3 læknadeild sé I samræmi viö reglugerö Háskólans. 1 sam- ræmi viö þaö hefur fulltrúi Vöku i háskólaráði ekki mótmælt Numerus Clausus heldur látiö vinstri mönnum eftir aö halda uppi málsvörn fyrir lækna- nema. Þaö er þvi ljóst aö meö þvi aö kjósa nýjan Vökumann i há- skólaráð er verið aö kjósa gegn hagsmunum stúdenta. Hætta er á£vl aö þá myndist meirihluti i ráiinu sem er fjandsamlegur réttindum stúdenta og kann aö koma á takmörkunum i fleiri háskóladeildum. Vinstrimenn skora á stúdenta að kjósa ekki lista Vöku til há- skólaraös og benda á aö kjör- seöillinn er tvlskiptur, svo þeir sem vilja styöja Vöku I stú- dentaráö geta kosiö tvo ein- dregna andstæöinga fjöidatak- markana, Pétur Orra Jónsson viöskiptanema og Vilhelminu Haraldsdóttir læknanema, i há- skólaráö meö þvi aö greiöa lista vinstrimanna þar atkvæði sitt. Atkvæöi greitt B-Iistanum er at- kvæöi gegn Numerus Clausus! Engan stuöningsmann fjölda- takmarkana I háskólaráö! Margir nota 9 ur ekki veriö skýrt til fulls. En vist er aö stjórn Gandhis glataöi trausti og mögulegum vinsældum almennings eftir aö sonur Gandhi, Sanjay Gandhi, fór aö beita sér fyrir þvi aö gera Ind- verja ófrjóa og beitti öllum brögöum i þvi starfi sinu. í landi þar sem félagsleg samhjálp og opinber umhyggja fyrir fólkinu er litt þekkt fyrirbrigöi, er fjölskyld- an raunar eina vörn einstaklings- ins og skipulegar ófrjósemisaö- gerðir fannst fólki vera stefnt gegn þvi helgasta: fjölskyldunni. — Þess vegna verða yfirvöldin aö starfa af varúö. Fjölskyldu- skipulagning er nauðsyn, en viö megum ekki þvinga fólk, segir maöur einn á stofnun sem annast heilbrigöismál og heilsugæzlu i Nýju Delhi. Þetta er stefna Jan- ata-stjórnarinnar. 80 milljón kjósendur Kosiö var á dögunum i 6 af 22 fylkjum á Indlandi. 1 þeim öllum var Kongressflokkurinn allt aö þvi einráöur, en Janata-banda- lagiö reyndi aö hnekkja valdi Kongress meö stuöningi komm- únista. Indira Gandhi ásakaöi Janata fyrir að ógna múhameöstrúar- mönnum i kosningabaráttunni og einnig stjórnin heföi misst taum- hald á verölagi á ris. Andstæöing- ar hennar ásökuöu hana hins veg- ar um lýöskrum, sem væri liður I persónulegri hagsmunabaráttu hennar. Ljóst var þvi að Indira Gandhi var miðpunktur kosningabarátt- unnar. HUn haföi fengiö leyfi dómstóla til aö taka þátt 1 kosn- ingunum, þaö var hún sem dró flesta áheyrendur til sin á fram- boðsfundi. Kosningahelgin sannaöi, aö hún á enn i'tök i kjósendum og hefur þar meö ekki lokiö sinum kafla i stjórnmálasögu Indlands. Kauptaxtar 1 Einmitt þessar láglaunabætur voru helzta réttlæting forsætis- ráöherra og vinnuveitenda á lög- unum. Kauptaxtar VSl og fjár- málaráðuneytisins eru þvi bæði brot á löglega gerðum kjara- samningum og kjaraskeröingar- lögum rikisstjórnarinnar” , segir iyfirlýsingu ASt i gær. Þá er þess aö lokum getiö aö láglaunafólk innan BSRB hafi fengiö útborgaö um siöustu mánaðarmót I sam- ræmi viö hina skertu taxta fjár- málaráðuneytisins, — þ.e. án lág- launabóta. Sömu rök 7 verki furðulegt, gamalt ihalds- sjónarmið meöal þjóöarinnar, sem vilji draga merkjalinu milli unga fólksins og hinna nokkru eldri. Nú er á þaö að lita, aö þjóöþingiö samþykkir á hverju ári allskonar lög, sem fyrirfram er alls ekki öruggt, aö meirihluti þjóðarinnar gæti sameinazt um, hverju sinni. Stöðvun frum- varps um lækkun kosninga- aldurs getur naumast leitt til annars en aö reisa múra — ranglega — milli verulegs hluta af þegnunum og löggjafarsam- kundunnar. Reynslan af þjóðaratkvæöa- greiöslunni 1969 er alls ekki á neinn hátt bindandi nú, né heldur boröleggjandi aö á sömu lund færi og þá. En jafnvel þó svo færi — mót von — hefðu þó löggjafarnir gert sitt til að afnema augljóst misrétti, og aö þvi hlýtur aö koma fyrr en slöar, aö augljöst réttlætismál nái fram aö ganga. Dropinn holar steininn! Cr Aktuelt. Ert þú félagi i Rauöa krossinum? ( Dejldir félagsins eru um land allt.* RAUÐI KRÖSS tSLANDS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.