Alþýðublaðið - 08.03.1978, Side 11

Alþýðublaðið - 08.03.1978, Side 11
'"Miðvikudagur 8. marz 1978 11 LAUGARÁft Hörkuspennandi ný bandarisK kvikmynd. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon, John Ericson ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. TONABÍÓ ÍS* 3-11-82 Gauragangur ! gaggó THEY WERE THE GIRLS OF Þaö var slöasta skólaskylduáriö ...slöasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ífÞJÓflLEIKHÚSIfi REFIRNIR Eftir: Lillian Hellman Eftir: Lillian Heliman Þýöing: Sverrir Hólmarsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Lýsing: Daniel Williamsson, Gissur Páisson Leikstjóri: Steindór Hjörlcifsson. Frumsyning: 1 kvöld. Uppselt 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Rauö kort gilda. SKALD-RÓSA Föstudag. Uppselt Sunnudag Uppselt SKJ ALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Slmi 16620 TRUL0F-V UNAR- HRINGAR Fljót aígreiftsla Sendum gegn póstkröfuj Gudmundur Þorsteinsson guilsmiöur ^Bankastræti 12, Reykjavlk. J SS 1-15-44_______ Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarísk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdrekasveit. Aöalhlutverk: James Coburn, Su- sannah York og Robert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ð 19 OOO - salur/Á— Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggö á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhaldssaga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michael Vurk Islenskur texti Bönnub innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7.05 — 9 og 11 ■ salur My Fair Lady Sýnd kl. 3-6.30- og 10 *lslenzkur texti • salur Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráöskemmtileg sakamálamynd I litum. Michael York, Angela Landsbury ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ■ salur Persona Hin fræga mynd Ingimars Berg- mans meö Bibi Anderson og Liv Ullmann ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 6, 7, 8.50 og 11.05 lufnnrnin Bærinn sem óttaðist sólarlag eða Hettu- morðinginn An AMERICAN INTERNAUONAl Releasc Slamng BEN JOHNSON ANÐREW PRINE DAWN WELLS Sérlega spennandi ný bandarisk litmynd byggö á sönnum atburö- um. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Svnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 3* 2-21-40 Orustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarlsk stórmynd er fjallar um mannskæöustu orustu slöari heimsstyrjaldarinn- ar þegar Bandamenn revndu aö ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er I litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur I mynd- inni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO 1Í Villta vestrið sigrað HOW THE - *• WEST WASWON From MGM and ClNERAMA /r * il - ,"1 r=i í/í/v"!'A',a” METROCOLOR [Gj«> ’ Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö islenzkum texta. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. 1-89-36 Odessaskjölin ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerísk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir F'redrick Forsyth sem út hefur komiö í íslenzkri þýö- ingu. Leikstjóri: Ronald Neame. Aöalhlutverk: Jon Voight, Maxi- milian Schell, Mary Tamm, Maria Dchell. BönnuÖ innan 14 ára. Athugiö breyttan sýningartlma. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. wmM Slmi 50249 The Streetfighter Charles Bronson James Coburn ÍSLENZKUK TEXTl Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope meö úrvalsleikurum. Bönnuö börnum innan ]4 ára. Sýnd kl. 9 1 skóla herra Gradegrinds. I kvöld kl. 21.30 verður á dagskrá sjónvarpsins fyrsti þátturinn i brezka myndaflokknum Erfiðir tímar sem byggður er á samnefndri sögu Charles Dickens. Þættirnir í myndaf lokknum verða alls 4 tals- ins. Efni fyrsta þáttar er í stuttumáli eitthvað á þessa teið að f jölleikaf lokkur kemur til borgarinnar Coke- town. Stúlka úr flokknum, Sissy Jupe, hefur nám i skóla herra Gradgrinds þar i bæ. Sissy býr á heimili Gradgrinds og vinnur brátt vináttu Lovisu dóttur hans. Aðalhlutverk myndarinnar leika Patrick Allen, Ti mothy West Alan Dobie og Jacquline Tong. Ekki er að efa að margir aðdáendur Dickens munu tilla sér fyrir framan tækin í kvöld. 7.00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.05. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar 9.00. Samræmd próf i erlendum málum 9. bekkjar grunn- skóla :Próf idönsku kl. 9.15: próf i ensku kl. 9.45. Létt lög milli atr. Minnst Grafar- kirkju á Höföaströnd kl. 10,25: Séra Ragnar Fjalar Lárusson segir frá þessari gömlu torfkirkju, endur- reisn hennar fyrir aldar- fjóröungi og les hluta ræöu sinnar frá þeim tíma. Passiusálmalög kl. 10,45: Sigurveig Hjaltested og Guömundur Jónsson syngja Páll Isólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar i Reykja- vik. Morguntónleikar kl. 11.00: Hugo Ruf leikur ásamt kammersveit Líru- konsert nr. 3 i G-dúr eftir Haydn/Elly Ameling, Janet Baker, Peter Schreier og Dietrich Fischer-Dieskau syngja söngkvartetta eftir Schubert: Gerald Moore leikur meö á pianó,/Maria Littauer og Sinfóniuhljóm- sveitin i Hamborg leika Pianókonsert nr. 1 i C-dúr op. 11 eftir Weber: Siegfried Köhler stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan : „Reynt aö gleyma” eftir Alene Cor- liss Axel Thorsteinsson les þýöingu sina (4). 15.00 M iödegistónleikar: György Sandor leikur á pianó „Tuttugu svipmynd- ir” op. 22 eftir Serge Prokofjeff. André Navarra og Eric Parkin leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir John Ireland. Borodin-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 11 i f-moil op 122 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Dora” eftir RagnheiÖi Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (13). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19Í35 Samleiku? i útvarpssai: Arto Noras og Gisli Magnússon leika sónötu i A-dúr fyrir selló og pianó eftir Boccherini og Svitu eftir Kilpinen. 20.00 Af ungu fólki. Anders Hansen sér um átt fyrir unglinga. 20.40 Dómsniál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og núGuömundur Gilsson rek- ur söngferil frægra þýskra söngvara. Sjöundi þáttur: Lauritz Melchior. 21.30 I árdaga flugsins Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri flytur erindi. 21.55 Kvöldsagan: „í llófa- dynssal” eftir Heinrich Böll Franz Gislason islenzkaði. Hugrún Gunnarsdóttir les (1). 22.20 Lestur Passiusálma Þór- hildur Ólafs guðfræöinemi les 37. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. mars 18.00 Daglegt líf i dýragarði (L) Tékkneskur mynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.10 Bréf frá JUlíu (L) Hollenskur myndaflokkur um börn, sem eiga i erfiö- leikum. Júlia er ellefu ára gömul stúlka, sem á heima á Noröur-Italiu. Ariö 1976 uröu miklir jaröskjálftar i heimabyggö hennar. Þús- und manns fórust og um 70 þúsund misstu heimili sin, þar á meðal Júlia og fjöl- skylda hennar. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hérerstuð(L) Rokktón- list. Geröir hafa verið átta þættir sem veröa á dagskrá vikulega á næstunni. 1 fyrsta þætti skemmtir hljómsveitin Geimsteinn. Stjórn upptöku Egill EÖ- varðsson. 19.00 On We GoEnskukennsla. Atjándi þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skiöaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. 2. þáttur. Þýöandi Eirikur Haraldsson 21.00 Nýjasta tækni og visindi (L) U m s j ón ar m aöu r örnólfur Thorlacius. 21.30 Erfiðir tímar (L) Bresk- ur myndaflokkur I fjórum þáttum, byggður á sögu eft- ir Charles Dickens. Aöal- hlutverk Patrick Allen, Timothy West, Alan Dobie og Jacquline Tong. 1. þátt- ur. Fjölleikaflokkur kemur til borgarinnar Coketown. Stúlka úr flokknum, Sissy Jupe hefur nám i skóla hr. Gradgrinds. Hún býr á heimili hans og henni og Lovisu dóttur Gradgrinds veröur brátt vel til vina. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.20 Dagskrárlok Heilsugæsla Slysavaröstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjrööur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Síminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, slmi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspltali Hringsins kl 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30# laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga,laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 Og 18.30-19.30. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Neyðarsfmar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabllar I Rcykjavlk — simi 11100 i Kúpavogi— simi 11100 i HafnarlirAi — Slökkviliöib simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Hvík — slmi 11166 Lögreglan I Kópavogi — slmi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Sfmabilanir simi 05 Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i slma 18230. 1 Hafnarfiröi isima 51336. Tekiö viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borg- arstofnana. Neyöarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Slmi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. | Vmislegt Kvcnfélag óháöa safnaöarins Aöalfundur verður haldinn laugardaginn 11. marz kl. 3.00 i Kirkjubæ. 25 ára afmæli kvenfélags Bú- staöasóknar, veröur mánudaginn 13. marz kl. 8.301 safnaðarheimil- inu. Skemmtiatriöi og þálttaka tilkynnist fvrir 10. marz í slma 34322 Ellen, 38782 Edda, 33675 Stella. Stjórnin. Flóainarkaöur veröur i sal Hjálp- ræðishersins á morgun, miöviku- dag, frá 10-12 og 14-19. Komið og gerið góö kaup. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræ^. Frá Kvenféttindafélagi Islands og Menningar- og minningarsjóöi kvenna. Samúöarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eft- irtöldum stööum: I Bókabúö Braga i Verzlunar- höllinni aö Laugavegi 26, 1 Lyfjabúö Breiðholts aö Arnar- bakka 4-6, i Bókabúö Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins aö Hall veigarstöðum viö Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjóösins Else Mlu Einarsdóttur, s, 24698. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins aö Berg- staðastræti 11, Reykjavlk er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriöi varöandi fast- eignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprent- aniraf lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Asgrimsafn. Bergstaöastræti 74, er opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aögangur ókeypis. Hjálparstörf Aöventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriöjudaga, miövikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö- ingur FEF til viðtals á skrifstof- fyrir félagsmenn. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 10/3 kl. 20 Gullfoss, Bjarnarfell, Sandfell og viöar. Gisí aö Geysi, sundlaug. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Far- seölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Einsdagsferö aö Gulifossi d sunnudag. — Otivist.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.