Alþýðublaðið - 22.09.1978, Síða 1
alþýöu-
Föstudagur 22. september 179. tbl. 59. árg.
Jafnaðarmenn
Gerizt áskrifendur að málgagni ykkar
— Alþýðublaðinu, strax í dag
Getum ekki keppt við
erlenda auðhringa
— ER KAUPA ÖLL VEIÐILEYFIN Á BESTA
VEIÐITÍMANUM SEGIR KARL ÓMAR JONSSON
FORMAÐUR LANDSSAMBANDS STANGVEIÐI-
FELAGA
Á undanförnum ár-
um hefur mikillar
óánægju gætt meðal is-
lenskra stangveiði-
manna. Hefur sú
óánægja stafað af þvi
að fjársterkari aðilar
utan úr heimi koma og
yfirbjóða markaðinn,
borga jafnvel tvöfalt
hærra verð heldur en
almennt þekkist. Ein-
oka þeir bestu veiði-
árnar á besta veiði-
tímanum.
Vegna þessa haföi Alþýöu-
blaöið tal af Karli Omari Jóns-
syni formanni Landsambands
stangveiöifélaga og innti hann
álits á þessu m4i.
Sagöi Karl ömar þaö vera
rétt aö útlendingar og jafnvel
erlendir auöhringar tækju lax-
veiöiárnar á leigu og þá aöal-
lega á besta veiðitimanum þ.e. i
júli. Þaö væri skiljanlega mjög
erfitt fyrir islenska stangveiöi-
menn aö keppa viö þessa aöila
og væri svo komið aö þetta gæti
ekki gengið svona til lengdar.
Eitthvaö þyrfti aö gera.
Benti Karl Omar einnig á þaö,
að jafnvel þótt islendingar byöu
jafnhátt þeim erlendu virtist
sem ekki giltu sömu lögmál
fyrir islendingana, þvi út-
lendingarnir væru látnir sitjar
fyrir. Það væri þvi krafa stang-
veiðifélaganna aö islendingar
yrðu látnir sitja fyrir er ám væri
úthlutað. Þ.e. aö islendingar
fengju forgangsrétt til þess aö
velja og hafna, sjöan gætu
útlendingar fengið þaö sem eftir
væri.
Sagöi Karl ómar aö hingaö til
heföu útlendingar ráöiö
markaösveröi laxveiöiánna, is-
lendingar heföu oröiö aö hækka
sig eftir þvi hversu mikið út-
lendingurinn vildi borga. Þaö
væri hinsvegar erfitt fyrir is-
lendinga, sem yfirleitt heföu
mun lægri laun heldur en þeir
erlendu aðilar sem hingaö
kæmu til að veiöa. Eigendur
laxveiöiáa sem i flestum til-
fellum væru bændur kreföust
þess aö islensku stangveiöi-
mennirnir borguðu jafnt á viö
þá útlendu þó svo aö þeir væru
engan veginn samkeppnisfærir.
Alþýöublaðið getur tekiö
undir þessi orö Karls Omars og
vill benda þeim bændum á sem
eiga laxveiöiáraðþaðþættiekki
eðlilegt ef islendingar greiddu
ekki niður kjötiö svo hægt væri
aö selja þaö á erlendum mark-
aöi. Ef þaö væri ekki gert væri
þaö ekki samkeppnisfært gagn-
vart þeirri vöru sem þar er á
boöstólum. Afstaöa bænda skýt-
ur nokkuð skökku viö, þvi óeöli-
legt má teljast aö þeir skuli
krefjast þess aö islenskir stang-
veiöimenn standist samkeppni
við erlenda auðhringi á sama
tima og bændur krefjast gifur-
legra útflutningsbóta, svo vörur
þeirra standist samkeppni
erlendis.
Utlendu stangveiðimönn-
unum fer fækkandi
- SEGIR ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON
FORMAÐUR LANDSSAMBANDS VEIÐIFÉLAGA
Alþýðublaðiö hafði
samband við Þorstein
Þorsteinsson formann
Landssambands Veiðifé-
laga og innti hann álits á
ummælum Karls ómars
Jónssonar formanns
Landssambands stang-
veiðifélaga, þar sem
hann segir i viðtali við
Alþýðublaðið i dag að ís-
lenskir stangveiðimenn
geti ekki keppt við erlent
auðvald sem nota besta
veiöitímann og eins þvi
hvort íslendingar ættu að
hafa forgang á veiðileyf-
um.
Sagöf Þorsteinn hvaö varöaöi
veiöileyfin. að þa teldi hann
réttast aö jafnrétti gildi i þess-
um efnum. Enginn ætti aö hafa
forgang fram yfir annan. Þa
sagöi Þorsteinn aö sér findust
ummæli Karls Omars bera þaö
meö sér aö útlendingar héldu
verðlaginu uppi þar sem islend-
ingar gætu ekki keppt viö þa
peningalega séö. Þetta væri
ekki rétt þvi þó nokkur hópur is-
lenskra stangveiðimanna væri
tilbúinn til aö borga hæsta verö
fyrir bestu arnar Hvaö varöar
veiöitimann, þa væri það spurn-
ing um hagræöingu aö hafa alla
útlendingana a sama tima.
Aöspuröur hvort einhverjar
ár væru i höndum utlendinga
sagöi Þorsteinn aö Bandarikja-
menn heföu keypt öll veiöileyfin
ieinni eöa tveimur am Þa he.föi
skoskur maöur haft veiöileyfi i
einm annari a. L'm fleiri utlenda
aöila vissi hann ekki nakvæm-
lega um en þeim færi fækkandi
utlendu stangveiöimönnunum
meö hverju arinu. Sagöi Þor-
steinn aö i ar heföu um 5000 dög-
um verið uthlutaötil utlendinga.
en alls heföu stangveiöidagarnir
verið 32000 a arinu. Af þeim
heföi veriö uthlutaö til islend-
inga um 19000 dögum. en um
8000 dagar heföu verið ónyttir.
Framhald á bls. 3
Atvinnulýðræði - efnahagslýðræði
Enda þótt atvinnu-
lýðræði hafi um ára-
tugaskeið verið ofar-
lega á baugi i ná-
grannalöndum okkar,
Hefur málinu verið sýnt
ótrúlegt tómlæti hér-
lendis. Gerðar hafa
verið ályktanir um að
komið, skuli á atvinnu-
lýðræði af hálfu flestra
ef ekki allra stjórn-
málaflokkanna, og ASÍ
hefur tekið málið inn i
nýsamþykkta stefnu-
skrá sina, og samt hef-
ur ekkert raunhæft
verið gert til að hrinda
málinu i framkvæmd.
Siðustu tiðindi eru þau,
að nú hefur vinstri
stjórnin tekið upp í
samstarfsyfirlýsingu
sina ákvæði um
atvinnulýðræði, og
verður að gera ráð fyr-
ir, að þar með sé loks
tryggk að skriður kom-
ist á málið.
Alþýöuflokkurinn hefur staöiö
i fylkingarbrjósti þeirra, sem
hér berjast fyrir atvinnulýö-
ræöi. Er þaö aö vonum, þvi mál-
iö á sér djúpar rætur i grund-
vallar viöhorfum jafnaöar-
manna. 011 verömætasköpun
veröur i höfuödráttum viö sam-
vinnu vinnuafls og fjármagns.
og jafnaöarmenn hafa frá
öndveröu lagt megináherzlu á
þátt vinnunnar i þvi sambandi,
meöan kapitalistar eöa frjáls-
hyggjumenn, eins og þeir vilja
frekar kalla sig, hafa lagt meg-
ináherzlu á frelsi fjármagnsins.
Hingaötil hafa hins vegar eig-
endur fjármagnsins yfirleitt
einir haft ákvöröunarrétt um
rekstur fyrirtækjanna, en þeir,
sem leggja til vinnuafliö hafa
engin áhrif haft á stjórn rekst-
ursins.
Þessu vilja jafnaöarmenn
breyta. Þeir vilja aö vinnan ööl-
ist viöurkenningu sem framlag
er vieti rétt til áhrifa og ákvarö-
anatökuí málefnum atvinnufyr-
irtækja. Leiöirnar aö þessu
marki eru margvislegar. en i
grófustu dráttum tvenns kónar.
önnur leiöin hefur yfirleitt
veriö kölluö atvinnulýöræöi i
umræöu hér á landi, en fyrir-
tækjalýöræöi ætti e.t.v. betur
viö úm þetta fyrirbæri.
Hin leiöin aö markinu hefur
varla komizt á dagskrá hér á
landi, þótt hún sé nú mjög í
brennidepli sums staöar annars
staöar, t .d. i Sviþjóö. Hér er um
aö ræöa þaö sem stundum hefur
veriö kallaö efnahagslýöræöi
hérlendis. en þaö orö mætti aö
sjálfsögðu ná yfir báöar leiöirn-
ar, þvi inntak þeirra beggja er
aö sinu leyti aö innleiöa þaö lýö-
ræöi. sem þegar er komiö á i
stjórnkerfinu, einnig á sviöi
efnahagslifsins.
At\innulýðræði (f\rir-
tækjalýðræði)
Atrinnulýöræöi er það nefnt.
þegar starfsmenn fyTirtækja
eiga einhvers konar aöild aö
stjórnum fyrirtæk janna. A
a.m.k. sumum hinna Noröur-
landanna hefur þessi aöild
starfsfólksins veriö bundin i lög.
t.d. i' Danmörku og Noregi hvaö
varöar öll hlutafélög meö meira
en 50 manns i þjónustu sinni.
Hér á landi hafa viðhorfin
hins vegar hjá sumum veriö
þau. aö þessi mál skuli rædd
milli aöila vinnumarkaösins i
tengslum viö kaup- og kjaramál
og hugsanlega gerö kjarasamn-
inga. Hefur mönnum jafnvel
dottiö i hug aö innleiösla
atvinnulýöræðis vröi þá meún
til jafns viö einhvers konar
kjarabætur eöa kauphækkanir.
En atvinnulýöræöi er ekki
mál. sem prútta má um. Hér er
um aö ræöa almennt mannrétt-
indamál, þjóöfélagslegt fram-
faramál. sem á heima i löggjöf.
Samstarfsyfirlýsing vinstri
stjórnarinnar kveöur beinlinis á
um þaö. aö slik löggjöf veröi
sett. og ber þvi mjög aö fagna.
Efnahagslýðræði
Hin leiöin aö þvi marki aö
auka veg vinnuframlagsins
gagnvart fjármagninu, felst i
þvi að hinu vinnandi fólki er
veitt hlutdeild i aröi af starf-
semi atrinnufyrirtækjanna. Sú
hlutdeild getur veriö i marg\'ls-
legri m\Tid. Ýmist hefur veriö
um þaö rætt aö aröur yröi
greiddur beínt til einstakra
launþega. eöa aö stofnaöir veröi
sérstakir sjóðir i umsjá laun-
þegasamtaka. sem atvinnu-
rekendur greiöi til ýmist ákveö-
inn hundraöshluta af útborguö-
um launum eöa ákveöinn
hundraöshluta af aröi. Er þá um
þaö rætt aö þessir launþega-
sjóöir veiti atvinnúfyrirtækjun-
um lán eöa ávaxti fé sittá annan
hátt i atvinnulifinu. Þannig
kæmi aö þvi um siöir aö megin-
hluú atrinnuf\TÍrtækja væri i
eigu launafólks, sem þannig
heföi þá öölazt þann rétt til
Framhald á bls. 3