Alþýðublaðið - 22.09.1978, Page 3

Alþýðublaðið - 22.09.1978, Page 3
Haiu Föstudagur 22. september 1978 3 1 g- ir. Þessi leiö, sem eins og áöur segir hefur einna helzt veriö kölluö efnahagslýöræöi, hefur veriö farin i' miklu minna mæli en sú fyrri, enda hefur hún mun róttækari breytingar i fór meö sér. Ýmislegt hefureinnig veriö fundiö henni til foráttu af hálfu þeirra, sem vilja hlut vinnu- framlagsins sem mestan. Sumir vilja meina, aö meö þvi að láta áhrif á stjórn atvinnu- fyrirtækjanna áfram vera bundin f jármagnseign, en dreifa fjármagninu út til laun- þeganna, sé veriö aö gera alla þegnana aö „smákapitalist- um”. Þannig leiöi þessi aöferö til þess, að auömagnshyggjan njótí enn meirivegs og virðing- ar en verið hefur. Einnig er þaö útbreidd skoð- un, að i raun og sannleika skipti þaðekki meginmáli hver sé tal- inn eignaraöili aö atvinnufyrir- tæki, heldur séu stjórnendur þess. Stjórnendurnir ráöi oft miklu meiru um stefnu fyrir- tækisins en þeir eigendur, sem ekki stjórna rekstrinum beint. Ljóst er aö þetta á fyrst og fremst viö um fyrirtæki, þar sem eigendurnir eru margir og •ósamstæðir. Hefur i þessu sam- bandi m .a. verið bent á atvinnu- fyrirtæki i kommúnistarikjun- um, sem talin eru vera i eigu þjóðarinnar, en ekki stjórnend- anna, og á svonefnd almenn- ingshlutafélög á Vesturlöndum, sem talin eru vera i eigu jafnvel hundruöa þúsunda einstaklinga. Stjórnendur fyrirtækja sem- þessara ráöa algerum úrslitum um meöferö mála i fyrirtækjun- um, og ákvarðanir þeirra i ein- stökummálum geta veriöjafnti ósamræmi viö hagsmuni og vilja eigendanna og starfsfólks fyrirtækjanna. Þess vegna telja ýmsir, aö fyrri leiöin, þ.e. aö veita starfsfólkinu aöild aö- stjórn fyrirtækjanna sé væn- legri til aö tryggja áhrif Vinn- unnar. —k. Meira fyrir 4 I þau séu tekin alvarlega. Á þessum þremur vikum sem stjórnin hefur setið, hefur athyglin fyrst og fremst beinst að kjara og atvinnumálum. Vegna þess ástands sem hefur skapast var nauösynlegt að gripa til róttækra aögerða. Það er þvi ástæða til að fagna þvi að það sem gert var, hefur verið framkvæmt i fullu samráöi viö verkalyöshreyfinguna. Skrif Morgunblaösins missa þvi al- gjörlega marks, þegar kaup- ránsbullinu er hent á loft. Þegar fólkið finnur að laun þess duga betur i matarinnkaupunum, er kauprán orð sem þvi dettur sist i hug. Náttúrulækningadagur 2 Hátiöin hefst kl. 13.00 meö hátiöamat i borösal heilsu- hælisins og er veröinu stillt i hóf, siðan sérstök hátiöardagskrá i samkomusalnum. A eftir gefst gestum kostur á aö skoöa heilsuhæliö. Það er Náttúrulækningafélag Reykjavikur (N.L.F.R.) sem hefur veg og vanda dagsins. Það er ósk okkar aö félagar og áhugamenn sjái sér fært aö koma i heimsókn þennan dag. 1 þvi tilefni veröur bifreiö til taks staðsett aö Laugavegi 20, uppl. simi 16371. MATSEÐILL Hlaðborð: Bauna-hnetubúöingur meö ávöxtum og sveppasósu Blómkálshlaup m/remúlaöi- sósu Soöiö rauökál, hvitkáls-epla- salat Paprikusalat Eplahringur m/þeyttum rjóma Hrátt grænmetisfat Söl, laukar og bleyttar sveskjur Abætisréttur: Eplakaka m/þeyttum rjóma Egill Ferdinandsson 82722 Útlendu 1 annaðhvort vegna friðunar eöa ekki selst. Aðspuröur um gjaldeyristekj- urnar af erlendu stangveiöi- mönnunum svaraöi Þorsteinn þvi til aö þær hefðu numið 700 milljónum. Orlitill hluti af þeim væri þó vegna veiðileyfanna. Gat Þorsteinn þess þó til gam- ans aö þessar gjaldeyristekjúr hefðu verið jafnmiklar peninga- lega séö og allur isfiskútflutn- ingurinn fyrstu 6 mánuði ársins. 1 lokin sagöi Þorsteinn aö hann teldi rétt að fækka milliliö- um varðandi veiöileyfi. en þess i stað bæri að hafa meiri sam- vinnu við Landssamband stang- veiðifélaganna. þvi ágreiningur væri i rauninni ekki þaö mikill aö ekki mætti leiörétta hann. Ritstjórn Alþýðu- blaðsins er #■ Síðumúla 11 Sími 81866 KEFLAVÍK - GRINDAVÍK - NJARÐVÍK - GULLBRINGUSÝSLA Laust er starf á skrifstofu embættisins i Keflavik frá og með 1. neóvember n.k. Laun skv. kjarasamningum B.S.R.B. nú launaflokkur B 9. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyr- ir 10. október 1978. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. 19. september 1978. T Frá Sjúkrasamlagi — Hafnarfjarðar Þar sem Eirikur Björnsson læknir hefur hætt störfum, þurfa þeir sem höfðu hann að heimilislækni að koma með skirteini sin i skrifstofu samlagsins og velja sér annan lækni. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. Sólbekkir Smiðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið litaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin) Simi 33177 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin aila daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA GriIIiö opiö alla daga. Mímisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. W% Garðabær — ^ Lóðaúthlutun Auglýst er eftir umsóknum um nokkrar ibúðarlóðir við Ásbúð i Garðabæ. Um er að ræða lóðir fyrir einbýlishús, parhús eða raðhús. Lóðunum verður úthlutað i næsta mánuði, en þær verða væntanlega bygg- ingarhæfar i júli 1979. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu v/Vifilsstaðaveg (simi 42311). Umsóknir skulu berast undirrituðum eigi siðar en 5. október n.k. Bæjarstjóri. Byko býöur þilplötur I þúsundum! Þilplötuúrvalið hjá okkur hefur aldrei verið annað eins, og þá er mikiö sagt. Þú kemur aðeins með málin og færð þá þilplöturnar afgreiddar, beint úr upphituðu húsnæðinu, i þeim stærðum sem þú óskar. Úrval og þjónusta sem fagmenn meta mikils. Þvf er þér alveg óhætt. BYKO BYGGINGAVÖRUVERSLUN KÖPAV0GS SF. SÍMI41000

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.