Alþýðublaðið - 22.09.1978, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.09.1978, Qupperneq 4
alþýóu blaóiö Sprek <z> Lúlli og sér- fræðingarnir Lúövik Jósepsson er eins og alþjóö veit einn merkast stjórnmálamaöur islenzkur þeirra sem nú eru á meöa vor. Hann er kunnur aö þvi aö hafa ofurlitiö sérstæöar skoö anir á efnahagsmálum og litið álit á sérfræöingum. Fyrir kosningar hömpuöu þeir Alþýöubandalagsmenn mjög einum itarlegum bækl ingi um stefnu sina i efnahags málum i litlum 100 liöum. A þessum bæklingi byggöi svo Alþýöubandalagiö tillögur sin ar til lausnar efnahagsvand anum i stjórnarmyndunarviö ræöunum. Hinar undarlegustu sögur ganga um tilurö þessarar efnahagsstefnu Alþýöubanda lagsins. Ein þeirra fer hér á eftir ibort án ábyrgöar). Fyrst var kosin litil nefnd ti' aö semja efnahagsplaggiö, og áttu m.a. sæti i henni tveir ágætir hagfræöingar úr rööum Alþýöubandalagsins. Sem sannur vinur lýöræöisins átt- aöi Lúlli sig strax á þvi, aö þaö þyrfti aö veita sem flestum tækifæri til aö móta efnahags- stefnuna, og var þvi nefndin stækkuö. Ekki leiö á löngu þar til hinn „praktiski sans” Lúö- viks sagði til sin og hann sá nú deginum ljósara, aö svona stór nefnd yröi allt of þung i vöfum. Var þá nefndin minnk- uö aftur, og lentu nú hagfræö- ingarnir utan hennar.... Já, hann er ekki allur, þar sem hann er séöur hann Lúö- vik.... Upp með endurskins- merkin Astæða er til aö benda fólki aö nú er sá timi, sem um- feröaslys eru hvaö flest. Fariö er að skyggja snemma og er )vi kominn timi til aö taka ram endurskinsmerkin, og íengja þau i yfirhafnirnar. Al- Varlegt slys i umferðinni a- alltaf hryggilegur atburöur, svo fólk ætti aö gera allt sem i >ess valdi er til aö foröast slysin. Endurskinsmerkin eru ódýr slysavörn, og þvi ættu allir aö eiga slik merki i fórum sinum. Þau eru til i ýmsum út- gáfum og meö margs konar áletrunum á, og eru þvi oröin >annig úrgaröi gerð, aö hægt er að flokka þau undir skraut. Viö skulum þvi öll taka fram gömlu merkin frá þvi i vetur og hengja þau i okkur, en þeir sem eru svo grunnhyggnir aö eiga ekki slik merki, ættu ekki aðlátaþaö dragast öllu lengur aöfá sér þau. Þaö er ekki vist að þau fáist i sölubúöum sjúkrahúsanna. Otgefandi Alþýðuf lokkurinn Rifstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- múla 11, sími 81866. Föstudagur 22. september 1978 Fyrirhyggjuleysi Sá háttur hefur verið lengi við liði hérlendis, að taka ekki á neinum vandamálum af fullri einurð, fyrr en þau eru orðin það mikil að vöxtum, að lausn þeirra er orðin stór- verkefni. Dæmi um þetta eru þvi miður alltof mörg, og er mál- efni fatlaðra nýjasta dæmið um þetta. Þær sjálfsögðu kröfur fatl- aðra um þau lágmarks mannréttindi, að kom- ast hindrunarlitið leið- ar sinnar kosta offjár i framkvæmd. En þó kostnaðurinn sé mikill verður vitaskuld ekki gengið fram hjá þess- um jafnréttiskröfum fatlaðra. Ef fyrirhyggja og framsýni hefði ráöið við byggingu mann- virkja og lagningu gangstétta,. heföi litill sem enginn auka- kostnaöur fylgt þvi, þó hönnun verksins heföi gert ráö fyrir þvi aðtil værifatlaö fólk. En eins og bent hefur veriö margoft á af talsmönnum fatlaöra, hafa nær allar byggingar veriö geröar af heilbrigöu fólki fyrir heilbrigt fólk. Og nú þegar fatlaðir hafa sameinast oghróflaö harkalega við samvisku okkar sem heil- brigö erum, eru mannréttindi þeirra oröin svo kostnaöarsöm, aö ekki er ósennilegt aö fjár- veitingavaldið eigi eftiraö velta vöngum enn um sinn. En ekki er fyrirhyggjuleysinu fyrir aö fara, þegar billinn er annars vegar. Þaö gleymist aldrei aö ganga þannig frá gangstéttum aö bilar komist sem auöveldastf stæöi sin. Þaö þykir ekki tiltökumál aö gera bilum mögulegt aö komast i geymslu, hvort sem er neðan- jarðar eöa á þaki bygginga. Ekkert til sparaö til aö biiaum- ferö gangi sem greiölegast. En upp i hnapp á gangbrautarljós- um nær engin úr hjólastól, og ekki er mér kunnugt um hljóö- vita fyrir sjóndapra. En þvi miöur er fyrirhyggju- leysiö ekki bundiö viö fatlaða. Þaö kemur viöar fram i þjóö- félaginu,á hinum ýmsu sviöum. Mörg þau vandamál sem viö ff aö glíma i dag, og þykja illyfir- stiganleg, eiga einmitt rætur sinar aö rekja til þröngsýni. Flestum er liklega í fersku minni þegar sild óö hér um allan sjó. Og á vetrarvertið þótti engin þorskur meö þorskum, nema vera helst um tiu ára gamall. Landburður af þessum fisktegundum var svo gott sem á h verju krummaskuöi hringinn i kringum landið. En svo þegar veiíjlan stóð sem hæst, gengu veisluföng allt aö þvi til þurrö- ar. Heilir bæir jööruöu viö þaö aö fara i eyöi. Milljaröa verö- mæti f formi söltunarstööva og sildarbræöslna grottnuöu niöur. Fjölmargt fólk stóö uppi á tekjulitlu ári, meö skattana af sildargróöanum á bakinu. Og loks þegar allt var aö veröa steinastopp, rámaði menn i hjá- róma raddir sem höföu spurt á meðan allt stóö i blóma : Er ekki betra aö fara aöeins hægara i sakirnar? Endist allur þessi fiskur til eiliföar? Aö sjálfsögöu spilar fleira inn i þessi mál heldur en fyrir- hyggjuleysi okkar islendinga. Erlendar þjóðir hafa vissulega stundað hér rányrkju á fiski- miöum . En þaö er ekki fyrr en hin allra siöustu ár sem einhver skilningur verður fyrir hendi, á hættu á ofveiöi. Meira aö segja enn þann dag i dag, er fiski- fræöingum aö sumu leyti litill gaumur gefinn. Þrátt fyrir aö deila megi um þekkingu fiski- fræöinga á fiskmagninu i sjón- um, hlýtur þaö að vera hafiö yf- ir allan vafa, aö þeirra þekking hlýtur aö ná lengra en þekking misviturra stjórnmálamanna. En þrátt fyrir allar deilur verö- ur ekki fram hjá þvi litiö, aö ástand fiskistofna er uggvæn- legt. Mörg ár liöa ugglaust þar til unnt veröur aö nýta okkar helstu fiskistofna i jafn miklum mæli og áöur var. Efnahagslif. okkar hefur þegar boriö mikiö tjón vegna ofveiöi fyrri ára, Og þaö tjón kann aö aukast ef ekki veröur staöiö aö fiskivernd i fullu samráöi viö þá sem sér- þekkingu hafa á þessum mál- um. I' viku- lokin Þaö má ekki gleyma landeyö- ingunni, þegar fjallaö er um skammsýni okkar islendinga. Þaö var ekki fyrr en eftir ellef- uhundruö ára byggö i landinu, aö veitt var fjármagn til upp-. græðslu sem eitthvaö kvaö aö. Og nú munu þeir peningar vera svo gott sem uppurnir og óvist um framhald fjárveitinga. Einn af okkar þekktari fræöi- mönnum á þessu sviöi er óhræddur við aö halda þvi fram, að sauðkindin sé búin aö éta þjóðargjöfina upp til agna. Þvi er lika haldiö fram aö sé gengiö út frá heildarflatarmáli skóg- lendis á landinu, minnki þaö ár frá ári þó aö einstaka skóglend- issvæði vaxi. Færö hafa veriö sterk rök fyrir þessu meö loft- myndum, en hart er deilt af sér- fræðingum um þessi mál. Bændasamtökin taka aö sjálf- sögöu óstinnt upp allt tal um skaösemi sauökindarinnar. Þau halda þvi fram aö hún láti meira frá sér farasem áburð heldur en hún étur. Það er þvi miöur svo, aö meira er deilt um þetta mál heldur en framkvæmt er. Þaö verður að viöurkennast aö rök' svartsýnismanna virðast sterk- ari en rök þeirra bjartsýnni. Það veröur bara aö vona aö meðan allar þessar deilur standa yfir, blási landiö ekki upp aö fullu. Svona mætti lengi telja en hér skal staðar numiö. Skammsýni okkar viröist vera illlæknandi. Þaö getur veriö gott aö geraráö fyrir þvi aö annar dagur risi, og honum fylgi vandamál sem hefði veriö hægt aö komast hjá. Meira fyrir peningana Upp úr , mánaöamót- um þegar Alþingi kemur saman á ný, má búast við þvi að ihaldsáróðurinn magnist um allan helming. Sjálfstæðis- flokkurinn mun til hins ýtrasta reyna að færa sér i nyt, að hann er nú einn i stjórnarandstöðu. Málflutningur hans mun, ef að; likum lætur vera hástemmdur af umhyggju fyrir almenningi. Reynt mun veröa meö öllu mót'' að sprengja stjórnarsamstarfið, og haldið verður áfram af auknum krafti fullyrðingum um sundrung innan stjórnarflokk- anna. Óliklegt er þó að málflutn- ingur ihaldsmanna gangi greið- lega i eyru fólks. Fjögurra ára stjórn Geirs Hallgrimssonar er i of fersku minni til þess. Stjórn sem hafði þaö aö aðalmarkmiði aö stöðva verðbólgu, en kom henni upp i rúmlega 50% gleymist ekki svo glatt. Það er þvi hætt viö að ihaldspostularnir tali fyrir daufum eyrum, þegar þeir hefja upp raust i þingsölum i vetur. Sennilegt er lika aö Morgunblaðið hafi fundið það nú þegar, að skrif þess virka fremursem aðhlátursefni, en að Framhald á bls. 3 - Kjarabót verkafólks staðreynd Þaö er Ijóst eftir þriggja vikna setu vinstri st jórnarinnar, að al- menningur í landinu hefur kunnaö að meta aö- gerðir hennar í kaup- gjaldsmálum. Fólk er byrjað að finna hvað það fær meira fyrir pening- ana sina nú, en áöur en stjórnin tók við völdum. Láglaunafólkinu er nú orðið Ijóst, að sá hluti kjarabaráttunnar sem fór fram á kjördag, er til lykta leiddur að sinni. Allir verða samt að gera sér ljóst að langt er i land með allur vandi sé úr sögunni. Margir horfa brúnaþungir til áramóta, en vist er, aö hvað sem viö tekur þá, veröur áfram stefnt að þvi aö láta þá lægst launuðu njóta réttar sins. Uppskuröur efnahagslifsins er mjög aðkallandi; og ljóst er að þann uppskurö reynir ihalds- pressan að koma i veg fyrir. Ihaldið veit sem er að þeirra hagsmunir eiga litla samleiö með þvi fólki, sem verið er aö reyna aö létta byrðarnar á. Hagsmunir ihaldsmanna liggja hjá fjármagnseigendunum. Það er þvi ekki nema von aö Morgunblaöið láti öllum illum látum, og reyni af veikum mætti aö koma þvi inn hjá fólki að kaupránsstjórn sitji nú viö völd. Að þær aðgerðir sem framkvæmdar hafa verið stefni öllu þjóöarbúinu 'yoða. Að svona skrifum brosir fólk. 1 fyrsta lagi af þvi, að þaö finnur best á launum sinum aö afkoma þess hefur batnað. I öðru lagi vegna þess, að engum heilvita manni dettur þaö i hug, að nokkur stjórn hversu góð sem hún kann að vera, geti kippt öllu í gott lag á aðeins þrem vikum. Ekki sist eftir þá arfleifð, sem fyrri stjórn skildi eftir sig.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.