Alþýðublaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 4
aiþýðu- Útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- múla 11, sími 81866. Miðvikudagur 29. nóvember 1978 Ofaglært verkafólk fjölmenn- ast meðal útivinnandi kvenna sagt frá niðurstöðum jafnréttiskönnunar Eins og frá var greint i blaðinu i gær, gekkst jafnréttisnefnd Kópa- vogs fyrir könnun á jafnréttismálum þar i bæ, og var að ósk jafn- réttisnefnda i Garða- bæ, Hafnarfirði og á Neskaupstað einnig gerð samsvarandi könnun á þeim stöðum. Hér i blaðinu verður fjallað nokkuð um ein- staka þætti þessarar könnunar með saman- burði milli kaupstað- anna f jögurra, og verð- ur hér fyrst rætt um þátttöku kvenna á þessum fjórum stöðum i atvinnulifinu. Atvinnuþátttaka giftra kvenna Hlutfallslega flestar giftar konur stunda vinnu utan heim- ilis i Hafnarfiröi, eöa 57% þeirra. Alika margar konur vinna úti á Neskaupstaö og i Kópavogi, eöa um 55% á hvorum staö. Nokkru færri vinna utan heimilis i Garöabæ, eöa um 49% giftra kvenna. Þannig vinnur og yfir helm- ingur giftra kvenna utan heim- ilis f kaupstööunum fjórum. Þær konur, sem ekki vinna utan heimilis, eru i langflestum tilfeUum húsmæöur, og stendur fjöldi þeirra i nokkurn veginn öfugu hlutfalli viö fjölda úti- vinnandi kvenna. Þannig eru húsmæöur flestar f Garöabæ, um 49%, en fæstar í Nes- kaupstaö og Hafnarfiröi, um 41% giftra kvenna. Nokkrar giftar konur eru nemar i bók- legu námi, t.d. um 2% i Garöa- bæ, og nokkrar svara ekki spurningu um atvinnuþátttöku. Starfsvettvangur úti- vinnandi giftra kvenna I þessari könnun er starfe- stéttum skipt i f jóra flokka sem nefadir eru A, B, C og D, og er „fínasta” fólkiö i A-flokknum i þessu tilfeUi, eins og gefur aö skilja, meiri háttar atvinnurek- endur, æöri embættismenn o.fl., en i D-flokknum er svo verka- fólk og almennt skrifstofu- og verslunarfólk. 1 B-flokknum eru minni háttar atvinnurekendur og sjálfstæöir einyrkjar, og i C-stétt minni háttar yfirmenn og verkstjórar, sérmenntaö starfsfólk, löggæslu- og bruna- varnafólk. 1 öllum bæjunum er D-flokkurinn, sá „lægsti” fjöl- . mennastur meöal útivinnandi giftra kvenna. Um 46% allra giftra kvenna, tilheyra þeirri starfsstétt á Neskaupstaö, um 40% i Kópavogi og Hafnarfiröi, og um 29% i Garöabæ. Yfirleitt er undirflokkurinn D-4, tíaglært verkafólk I verslun og þjónustu, fjölmennasti undirflokkur D-stéttar meöal giftra kvenna, nema i Garöabæ, þar sem almennt skrifstofu- og versl- unarfólker fjölmennari flokkur, meö um 16%, en D-4 flokkurinn er aöeins meö um 10%. Annars tilgeyra milli 17 og 21% giftra kvenna i hinum kaupstööunum þremur flokknum D-4. Vert er aö benda á, aö þessi undir- flokkur var alls staöar hverf- andi litill meöal karlmanna. Ofugt er þessu variö meö undir- Störf einhleypra kvenna 1 skýrshinni um jafnréttis- könnunina er einnig gefiö yfirlit um þaö, hvernig stwf ein- hleypra kvenna skiptast, en mun minna er á þeim tölum aö byggja, þar sem um er aö ræöa miklu færri einstaklinga á hverjum staö, og hlutfallslega miklu fleiri gáfu ekki svar viö anir, má þó glöggt sjá, aö þátt- taka þessara kvenna I atvinnu- lifinu er miklu almennari en hinna," enda gefur aöeins 1 úr hópi þessara 118 kvenna sig upp sem húsmóöur. Þá er nokkuö um nema i bóklegu námi i þessum hópi, t.d. um 17% I Kópavogi, og stafar þaö aö sjálfeögöu fyrst og fremst af æsku einhleypra k venna, flestra hverra. flokk D-2, hann er langsamlega stærsti undirflokkur D-stéttar meöal karla en hverfandi fáar konur tilheyra honum. 1 undirflokknum D-l, almennt skrifstofu- og verslunarfólk, eru allmargar konur i öllum kaup- stööunum 4, enmjög mismikiö á hverjum staö. Þannig eru aöeins um 9% giftra kvenna á Neskaupstaö f þessum flokki, um 11% í Hafnarfiröi, um 13% I Kópavogi, en heil 16% i Garöabæ, eins og áöur segir. Flokkurinn D-3, ófaglært verkafólk i framleiöslu, er einn- ig nokkuö fjölmennur, nema i Garöabæ, þar sem aöeins um 2% giftra kvenna tilheyra honum. A hinum stööunum eru 7-8% i'þessum flokki i Kópavogi og Hafnarfirði, en heil 16% á Neskaupstaö, en þar munar sjálfsagt mest um fiskvinnsl- una. Um 14% kvenna i hjúskap, bæöi iKópavogi.ogHafnarfiröi, eru I starfsstétt C, um 12% þeirra i Garöabæ eru þar, en rúm 8% á Neskaupstaö. Nær allar þessar konur eru I undir- flokknum C-4, sérmenntaö starfsfólk, sem einpig er fjöl- mennasti undirflokkur C-stéttar meöal karla. í B-flokknum, þar sem eru minni háttar atvinnurekendur og sjálfstæöir einyrkjar, eruum ■7% giftrakvenna í Garöabæ, um 4% IHafnarfiröi, 2% i Kópavogi, en um 1% á Neskaupstaö. Hverfandi fáar konur eru i A-flokknum, þar sem eru meiri háttar atvinnurekendur, æöri embættismenn o.fi. Flestar eru þær I Garöabæ, um 2%, en finnast varla i hinum bæjunum. spurningu um starfsvettvang. Þannig náöi könnunin til 1.417 giftra kvenna i kaupstööunum fjórum, og I aðeins 7 tilfellum var ekki gefinn upp starfsvett- vangur. Hins vegar voru ein- hleypar konur, sem könnunin náöi til aöeins 118, þar af 5 á Neskaupstaö, og af þeim hópi gáfu 13 ekki upp starfsvettvang. Þrátt fyrir þessar takmark- Alyktanir uin uppbyggingu atvinnu- lifsins á stöðunum fjórum Sé boriö saman, hvernig giftar konur skiptast á starfe- stéttir i kaupstööunum fjórum, kemur i ljós, aö skiptingin er mjög misjöfneftir stööum. Nes- kaupstaöur hefur langmesta sérstööu, og atvinnuskiptingin i Garöabæ er talsvert frábrugöin þvi, sem er I Kópavogi og Hafnarfiröi, en þeir tveir bæir eru nokkuö iikir i þessu tilliti. A Neskaupstaö vekur þaö mesta athygli, hve margar konur eru í „lægstu” starfs- stéttunum. Um 46% giftra kvenna eru I D-stétt. Þar af er 21% ófaglært verkafólk I verslun og þjónustu, og ófaglært verkafólk i framleiðslu er um 16%. Sú starfsstétt er helmingi fjölmennari hlutfallslega á Neskaupstaö en i Kópavogi, sem kemur næst i þessu tilliti. Almennt skrifstofu- og versl- unarfólk er um 9% á Neskaupstaö. í C-stétt eru um 7% á Neskaupstaö, flest sér- menntaö starfsfólk. í Garöabæ vekur þaö athygli, hve húsmæöur eru hlutfalls- legar margar, 49%, og hve margar konur eru I „finni” starfsstéttunum. Almennt skrif- stofu- og verslunarfólk er fjöl- mennasta starfsstéttin þar, meö um 16%, þá kemur sérmenntaö starfsfólk meö um 12% og ófag- lært verkafólk i verslun og þjónustu er um 10%, en sára- litiö, eöa um 2% er ófaglært verkafólk i framleiöslustörfum. 1 B-stétt, þar sem eru minni háttar atvinnurekendur og sjálfstæðhc einyrkjar, eru heil' 7% f Garðabæ, i C-stétt eru um 12% (sérmenntaöstarfsfólk), og i D-stétt, sem er „lægsta” stéttin, eru um 29%, minna en i nokkrum hinna kaupstaöanna. 1 Kópavogi og Hafnarfiröi eru um 38% á hvorum staö i D-stétt, og um 14% I C-stétt á báöum stööum. Fjölmennasti undir- flokkurinn er ófaglært verkafólk i verslun og þjónustu, 17% i Kópavogi en 19% i Hafnarfiröi, og ófaglært verkafólk i fram- leiöslu er i 4. sæti á báöum stöö- um um 7-8%. 1 Kópavogi er al- mennt skrifstofu- og verslunar- fólk og sérmenntaö starfsfólk álika margt, eöa um 13% hvor flokkur, en f Hafnarfiröi er sér- menntaö starfefólk sýnu fleira en almennt skrifstofu- og versl- unarfólk, þar eru tölurnar 13% og 11%. —k KROFUR ALÞYÐUSAMBANDSINS Alþýðusamband ís- lands hefur lagt fram við rikisstjórnina ósk- ir, varðandi þær ráð- stafanir sem Alþýðu- sambandið telur að gera þurfi á næstu vikum. Eru þær ráð- stafanir sem Alþýðu- sambandið fer fram á, settar fram sem forsendur fyrir þvi að Sambandið samþykki þær efnahagsaðgerðir sem taka eiga gildi nú um mánaðarmótin. Á óskalista ASí er m.a. farið fram á að eftirvinna verði löggð niður i áföngum, þannig að strax að lokinni dagvinnu taki við næturvinnutaxti. Gert er ráð fyrir að þetta fyrir komulag kæmi til með að kom- ast i framkvæmd á árunum 1979—1983. Varöandi orlofsgreiöslur er fariö fram á aö þaö orlofsfé sem lagt er inn hjá Pósti og ' Sima, veröi greitt launþegum aö viöbættum vöxtum, og veröi miöaö viö hæstu innláns- vexti 12 mánaöa sparisjóös- bóka. 1 kröfum ASl er fariö fram á aö rikisstjórnin útvegi at- vinnufyrirtækjum iánsfé, sem notaö veröi til framkvæmdar á meiriháttar umbótum á aö- búnaöi, öryggismálum og hollustuháttum á vinnustöö- um. 1 framhaldi af þvi er þess svo krafist aö trúnaöarmenn á vinnustööum fái aukiö vald. Þess er krafist aö þeir fái heimild til aö stööva vinnu hjá fyrirtækjum sem ekki full- nægja reglum um aöbúnaö og hollustuhætti. Þá er fariö fram á aö verka- l)'ðsfélö_gúnum sé tilkynnt um fyrirhugaöar breytingar á starfsemi fyrirtækja meö góöum fyrirvara, svo aö félögur.um gefist timi til aö ræöa þær starfshátta- breytingar sem fyrirhugaöar séu. Ýmsra félagslegra um- bóta er krafist fyrir sjómenn. Þess er krafist aö fyrir árs- lok 1978 veröi sett löggjöf varðandi öryggismál og aö- búnaöarmál sjómanna. Sjó- menn skuli hafa fritt fæöi og krafist er umbóta i öryggis og heilbrigöismálum á skipum. Krafist er haröari aögeröa og sektarákvæöa i lögum varöandi brot á lögskrán- ingu sjómanna I skipsrúm. Varöandi sjómenn er auk þess krafist aö sjómannafrá- dráttur skattalaga fari hækk- andi miöaö viö f jölda skráningardaga, og aö gjaldeyrisyfirfærsla sjó- manna á farskipum hækki úr 30% f 40%. —L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.