Alþýðublaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 4
alþýðu-
bladiö
Útgefandi Alþýðuflokkurinn
Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu-
múla 11, sími 81866, ‘ *
--------------------------------1
Föstudagur 15. desember 1978
Velmegunin
Fáir bera á móti þvi
að Reykjavik sé falleg
og snyrtileg borg,
svona að öllu jöfnu. í
Reykjavik búa rétt
rúmlega hundrað þús-
und ibúar. Það er um
helmingur islensku
þjóðarinnar.
Það andlit Reykja-
vikur sem að erlendum
gestum snýr, er aðlað-
andi, slétt og fellt.
Margir gestanna hljóta
að hugsa með sjálfum
sér, að skelfing hljóti
íslendingar að vera
hamingjusöm þjóð.
Eflaust óheyrilega rik-
ir enda verðlag eftir
þvi. Hér sé friðsælt
með afbrigðum, og
aðalstarf lögreglu-
þjóna i þvi fólgið að
skrifa sektarmiða á
bila, sem hefur verið
lagt á ólöglegan hátt.
Þessi hliB á islensku þjóBlifi er
oft á tiBum lika sú eina sem
mörg okkar vita um. 1 sumum
tilfellum er kannski réttara aB
segja, vilja vita um. ÞaB er
nefnilega svo aB undir vel
snyrtu andliti þjóBarinnar leyn-
ast ýmsar hrukkur, og sumar
þeirra dýpri en i meBaUagi.
Vissulega er velmegun á Is-
landi, og varla er vogandi aB
mótmæla þvl, þar sem velmeg-
unin er sannanleg meB skýrsl-
um. Vissulega hafa allir nóg aB
borBa á tslandi, skýrslur bera
þvi vitni. Vissulega búa allir i
góBuhúsnæBiá tslandi, skýrslur
sýna þaB ljóslega. Enginn skyldi
dirfast aB mótmæla skýrslum,
allra sist þeir sem skýrslur hafa
sýnt fram á aB hafi þaB gott.
Allflestir Islendingar eyBa
sinum bestu árum i aB koma sér
þaki yfir höfuBiB. Þetta er kall-
aB afi koma sér áfram I lífinu, og
stærB og gerB IbúBanna sem
hver og einn kemst yfir, er tákn
sem ber vitni dugna&i hvers og
píns Hiá sumum verBur þaB
árátta aB sanna dugnaB sinn
þannig aB baráttan fyrir loka-
takmarkinu — einbýlishúsinu,
stendur yfir mest allt lifiB. Heil
mannsævi hefur þá fariB i þaö
eitt, aB komast I velmegunar-
tákn númer eitt, einbýlishús.
Þaö liggur I hlutarins eöli aB
fólk þarf aB leggja misjafnlega
mikiB á sig, þegar veriB er aB
koma sér þaki yfir höfuöiB. Til
er þaB fólk sem finnst varla um-
talsvert aB byggja eöa kaupa
ibúB, en þeir eru miklu fleiri
sem leggja þurfa nótt viB dag á
mefian húsnæöisfjárfestingar
standa yfir. Og oft stendur þessi
þrældómur yfir árum saman, og
i sumum tilfellum alla ævina.
Þetta sérislenska fyrirbrigöi
sem oft hefur veriö bent á sem
sönnun fyrir einstaklingshyggju
okkar, er þó oftast kallaö I sam-
tölum manna á meBal, aö láta
veröbólguna hjálpa sér aö
byggja. Treyst er á sifellda
rýrnun krónunnar, sem þýöir
fleiri krónur I launaumslagiö til
aö borga meö lánin. En þrátt
fyrir þetta er þrældómurinn
fyrir húsnæöinu gifurlegur, og
hann bætist svo aö sjálfsögöu of-
an á stritiö fyrir saltinu I graut-
inn.
Eflaust kemur þaö vel út i bú-
reikningum þjóöarbúsins aö
fólk vinni myrkranna á milli.
Þaö sýnir á skýrslum háar meö-
altekjur þannig aö sannanlegt .
verBur aö allir hafi þaö gott.
Háir skattar eru af miklum |
tekjum, og þá er hægt aö auka
niöurgreiöslur á landbúnaöar-
vörum og Styrkja atvinnuveg-
ina, og þá er hægt aö sanna meö
skýrslum aö atvinnuvegirnir
hafi þaö ekki gott. En þaö fer
ekki mikiö fyrir þvi aö reynt sé
aö sýna fram á meö skýrslum,
hvort fólk hafi gott af svona
mikilli vinnu. ÞaB fer ekki hátt
þegarkannanir eru geröar á þvi
hvaöa áhrif þaö getur haft á
börn, aö sjá aldrei foreldra sina
nema á kvöldin, og eru þá for-
eldrar misjafnlega upplagöir til
aö sinna þörfum barna sinna.
Þaö tiBkaöist i Rússlandi aö
þaö verkafólk sem sýndi mikinn
dugnaö og lagöi á sig mikla
vinnu, var verölaunaö meö þvi
aö fá mynd af sér hengda upp á
verksmiöjuveggina. Á Vestúr-
löndum hefur þetta alltaf þótt
lágkúruleg umbun. Hér á landi
er þvi þó þannig fariö, aB ekki er
einu sinni um aB ræöa mynd á
vegginn. Sú gegndarlausa yfir-
vinna sem fólk þarf á sig aö
leggja, er aB mestu leyti tekin til
baka I formi skatta. Velmegun-
in sem allir keppast viö aö verBa
aönjótandi viröist þegar allt
kemur til alls, vera nútima
þrælahaldari miöaö viö þaö
kerfi sem hér rikir. Hinn al-
menni launamaBur lifir ekki af
dagvinnutekjum, og þarf þvi aö
bæta á sig yfirvinnu. Lán til
húsnæBiskaupa ogbygginga eru
I flestum tilfellum til svo
skamms tima, og eru svo litiö
brot af byggingarkostnaöinum,
aö til aö geta staöifi i skilum
þarf óhemju aukavinnu. A.m.k.
gildir þetta fyrir allt venjulegt
fólk.
ÞaB er þvi ekki aö ófyrirsynju
aB rætt hefur veriö um, aö timi
væri kominn til aö setja vökulög
fyrir landverkafólk. En slikum
I' viku-
lokin
lögum þyrfti aö fylgja margs-
kyns hliöarráöstafanir. Tryggja
þyrfti aö þeim sem ekki væru
búnir aö koma sér upp ibúB meö
velmegunarþrældómi hagstæö
lán, og eöa hafa framboB af
leiguhúsnæöi á félagslegum
grundvelli nóg. Þá fyrst væri
hægt aö tala um velmegun, þeg-
ar hún byggist ekki lengur á
þrældómi þegnanna. -L
... að árgjald flestra liknar- og styrktarfé-
laga er sama og verð eins til þriggja
sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al-
mennt tifalt ársgjald.
Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að
aðstoða og likna. Við höfum hins vegar
flest andvirði nokkurra vindlingapakka til
að létta störf þess fólks sem helgað hefur
sig liknarmálum.
Þrjár nýjar kápur frá Max
Tegund: 936
Stærðir: 36-42
Litir: Dökkbrúnt/ gráft, svart,
dökkblátt, grænt.
Tegund: 934
Stærðir: 36-42
Litir: Dökkbrúnt, dökkblátt, fölgrænt,
rauðgult
Tegund: 940
Stæröir: 36-42
Litir: Dökkbrúnt, grátt, svart,
dökkblátt, grænt.
Sendum gegn póstkröfu. — Opið til kl. 10 á laugardag