Alþýðublaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 4
CfTgefandi Aiþýöuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- Fimmtudagur 28. desember 1978. múla 11/ sími 81866. áætlunarleiöa helzt verBlagiö hátt, en þegar lengra kemur frá lækkar veröiö. Þarna bygg- ist verðiö á þvi, aö hiö opinbera heldur uppi samgöngum. Jafnaöarmenn hafa alltaf hald iö því fram, aö þaö sé gott að fólk eigi sinar ibilöir sjálft. Og margir hafa byggt yfir sig i trausti nUgildandi laga. Þeir eiga kröfu til að þessí lög séu virt. Þaö er þvi nauðsynlegt aö verfiiækkunargjaldinu sé þann- ig fyrir komiö, aö fólk geti áfram bUiö isinum eigin hUsum. Veðsetning. Mér viröist þaö þvi ágæt lausn, að menn geti látið verö- Ef eignin er svo seld áriö 1978, er gróöinn reiknaöur Ut frá þvi. En fyrst fær seljandinn alls konar frádrætti. Þaö er reiknaö- ur frádráttur vegna veröbólgu og siöan kemur frádrag, sem miöast viö verögildi skulda- bréfa, sem seljandinn fær. Aö þessu loknu reiknast svo skatt- urinn. Framboð og eftirspurn. Endanlega er svo eignaauka- skatturinn háður framboöi og eftirspurn. Ef margir vilja kaupa, þá getur seljandinn látiö kaupandann greiöa skattinn. Ég hef sem borgarstjóri i Baljerup oröiö fyrir þvi, aö boö- iö var visst verö fyrir jaröar- skika. Seljandinn fór fram á aö út yröi reiknaður eignaauka- skatturinn, siöan kraföist hann þess aö borgin greiddi þá upphæö fram yfir umsamiö verö. Þetta gat seljandinn leyft sér, vegna þess aö hann haföi möguleika á að selja jöröina einkaaöila, sem vildi byggja á henni. Hvaöa áhrif hefur hiö opinbera I slikum tilfellum á ; veröhækkunina? Hlutur samfélagsins. Mjög mikiil hluti af hinum geysilegu veröhækkunum, sem oröiö hafa á siöari árum, hafa oröið vegna aögeröa hins opin- bera. Það geta veriö góöar sam- göngur, góöir skólar, verzlunar- hverfi og almainingsgaröar I nágrenni eignarinnar. 1 þessum tilfellum er þaö þjóöfélagiö meö sinu skipulagi og sinu framlagi, sem veröur til þess aö auka eignarverömæti einkaaöila. Þess vegna er þaö ekki ósanngjarnt, aö þaö hljóti hluta af þessum veröhækkun- um. — Hve mikiö hækka fasteign- ir í Danmörku i veröi? — Ariö 1973 varö samtals 35 miljaröa veröhaáckun,áriö 1977 varö hún fjórum sinnum meiri. Er þar reiknað með 20 til 25 prósent veröhækkun. Tapið er það sama 1 sambandi viö þetta er mikils- vert aö gera sér grein fyrir þvi, að á móti hverri einustu krónu, sem eign hækkar i veröi, kemur fram tilsvarandi tap annars staöar i' þjóöfélaginu. Þaö eru þeir, sem meira mega sin i þjóöfélaginu, þeir sem eiga hús og jaröir, sem hlj- óta gróðann. Þessi ágóöi greiö- ist svo aftur m.a. af þeim, sem leigja. Og enginn veröur eins illa Uti i þessu og æskulýðurinn. Þaö er athyglisvert, aö opin- berar skýrslur frá árinu 1977 greina frá þvi, aö fjölskylda sem á sitt IbúðarhUs, hefur möguleika á aö nota 30 prósent meira fé til eigin nota, en sam- svarandi fjölskylda, sem verður aö búa I leiguhúsnæöi. Hluti af hinum miklu verðhækkunum á að koma samfélaginu til góða Á móti hverri einustu krónu, sem fasteignir stiga i verði, kemur fram jafnmikið tap á öðrum stað i þjóðfélag- inu. Hver einasti dagur færir fasteignaeigend- um 350 miljónir króna i verðhækkunum. Mikill hluti þessarar upphæð- ar er til kominn beint eða óbeint fyrir til- verknað samfélagsins. Ber þvi þess vegna að fá hiuta af ágóðanum, segir Ove Hansen, upphafsmaður hug- myndarinnar um verð- hækkunarskatt. Hvern einasta dag áriö um kring hækka fasteignir i Danmörku i veröi um upphæö sem nemur 350 miljónum danskra króna. A einu ári gerir þetta 130 miljaröa króna. Þaö er bara litill hluti af þessari gifur- legu upphæð, sem samféiagiö vill fá i sinn hlut. Samkvæmt áætlunum rikis- stjórnarinnar um veröhækk- unarskatt skalhiöopinberaeftir 5 ár fá um þaö bil 3.5 miljaröa árlega. En til þess tima mun árleg veröhækkun nema yfir 200 miljaröa króna. Þaö er áriöandi aö þaö komi ljóst fram, aö hér er ekki veriö að sækjasteftirgjaldiaf ibúöum i sambýlishúsum. Neit þvert á móti, segir fyrrverandi ráö- herra og þingmaöurinn Ove Mikil reiði í þessu sambandi má geta þess, aö þaö öryggi, sem hiö opinbera telst veita þeim sem i leiguhúsnæöi búa, er mjög litils viröi. — 1 sambandi viö veröhækk- unarskattinn hefur veriö mikiö um þaö rætt, aö flytja grunntöl- una frá árinu 1965 iil ársins 1977. Finnst þér þaö sanngjarnt? — Mln fyrstu viöbrögö voru geysileg reiöi. Mér fannst þaö ó- sanngjarnt, aö gefa fólki I einni svipan 12 ára ávinning hækkana fasteigna. Þarna er um aö ræöa margra miljaröa gróöa. En viö nánari yfirvegun finn ég, aö þaö er svo ákaflega mikilsvert aö koma þessu máli af staö, að þaö er hægt aö fallast á aö semja um þetta atriði. Ég ef ast ekki um aö jafnaöar- menn hafa gert allt, sem þeir máttu, til þess að fyrirbyggja, aö árið 1977 yröi lagt til grund- vallar. — En þú álitur samt aö á þetta megi fallast? Hátt verð — Þaö er svo mikilsvert aö' koma á þessum lögum um skattlagningu veröhækkana, aö það má gjalda þann ávinning háu veröi. Þaö er nefnilega eng- inn vafi á aö vinstriflokkurinn hefur átt erfitt meö aö fallast á þessi sjónarmið. — Hvaö mun skatturinn gefa rikinu mikiö i aöra hönd? — Eins og áöur er greint frá mun árlegt gjald nema 3.5 mil- jöröum króna fimm árum eftir aö hann gengur í gildi. En væri miöað viö áriö 1965 væri um margfalt hærriupphæö aö ræöa. — Mun veröhækkunarskattur- inn hafa áhrif á verö fast- eigna? — Ég trúi ákveöiö aö þetta muni draga úrhinum himinháu verðhækkunum. 1 frásögn í einu sunnudagsblaöanna las ég, aö leigusali heföi i brúttó hUsa- leigutekjur 2800 kr. á mánuöi. En nettó varö hUsaleigan aöeins 1200 kr. eftir 1600 kr. skatta- ivilnun. Þetta er aöeins eitt af hundruöum dæma um, hvernig eigendur fasteigna hækka verö- iö, þar sem þeir vita aö léigj- endur fá skattalækkanir. Ég hef trú á þvi aö draga muni úr þessum geysilegu verðhækkunum, þvi eftir þvi sem verðið hækkar þarf aö greiöa meira i verðhækkunar- skatt. (Aktuett 22. okt.) Hansen, sem i tuttugu ár hefur unniö aö þessum málum, og sem aö vissu leyti má telja . upphafsmanninn aö hugmynd- inni um veröhækkunarskatt, sem rikisstjórnin er nú aö vinna aö. Þaö eru tiu ár siöan Ove Hansen setti fyrstu tillögurnar fram. En mikill hluti af veröhækk- ununum er til oröinn fyrir til- verknaö hins opinbera, og þvi ekki ósanngjarnt aö samfélagiö njóti hluta af hagnaöinum. Staðreyndir. Aö stór hluti veröhækkana er til oröinn fyrir aögeröir hins opinbera er auövelt aö sanna, ef litiö er á höfuöborgarsvæöiö. Eignir þar eru I hærra veröi en annars staöar á landinu. Viö getum meira aö segja eftir verölaginu rakiö hvert leiöir strætisvagna ogáætlunar- bila liggja. Aö endastöövum hækkunarskattinn standa sem veö á eignunum, sem aðeins fellur viö eigendaskipti. — En er þá ekki hinn núverandi eignaaukaskattur fullnægjandi? — Nei, hann dugir alls ekki. Hannereinsogpilla.sem deyfir sársaukann, en læknar ekki meiniö. Aö nokkru leyti gildir j»rna handahóf, og I mörgum tilfellum kemur hann sem álag á kaupveröiö: O g lendir hann þá sem aukagreiösla á kaupandann. Tilgangurinn meö eignaauka- skattinum var sá, að ná inn smá hluta af verulega miklum gróöa af sölu eigna. En aöeins! i einstöku tilfellum gat þetta gilt, ef um smærri eignir var aö ræöa. Eignaaukagjaldiö er reiknaö ágrunntölu verölagningar 1965.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.