Alþýðublaðið - 30.12.1978, Síða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1978, Síða 2
2 Laugardagur 30. desember 1978. Gleðilegt nýtt ár Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum gott samstarf á liðnu ári. Kaupfélag Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri Sendum starfsfólki og viðskiptavinum beztu óskir um farsælt og gleðilegt ár. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Höfn i Hornafirði Um leið og Alþýðubankinn sendir lesendum blaðsins nýárskveðju vill hann minna á markmið sitt sem er að efla menningarlega og félagslega starfsemi verkalýðshreyfingarinnar og treysta atvinnuöryggi verkafólks. Gleðilegt nýtt ár 4=^ Alþýðubankinn hf. Laagaveg 31 sími 28-700 a'BÍNAÐARBANKI j islands Breyttur afgreiðslutími Frá 3. jan. 1979 verður afgreiðslutími útibúsins í Garðabæ sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 9.15 -12.30 og kl. 13.00 -16.00 Síðdegisafgreiðsla föstudaga kl. 17.00 -18.00 BUNAÐARBANKI ISLANDS útibúið í Garðabæ — Sími 53944 [DAGSBRUNI Verkamannafélagið Dagsbrún Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin i , Lindarbæ miðvikudaginn 3. janúar 1979 og hefst kl. 3. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9 , simi 25633 og við innganginn. Nefndin. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi óskar starfsfólki sínu og viðskiptavinum farsæls komandi árs Þakkar viðskiptin á liðnum árum Farsælt komandi ár Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum gott samstarf á liðnum árum Kaupfétag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga Gleðilegt nýtt ár Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum gott samstarf á liðnum árum Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík Oskum landsmönnum gleöilegs árs þökkum samskiptin á liðnum árum. Model-húsgögn hf. Dugguvogi 2 Símar 36955 34860 Reykjavfk

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.