Alþýðublaðið - 30.12.1978, Side 3
Laugardagur 30. desember 1978.
3
Fyrstu önn Félagsmálskóla Alþýðu lokið
Skólastarfið með sama sniði og áður
Félagsmálaskóli al-
þýðu var settur i ölfus-
borgum sunnudaginn 29.
okt. 1978. Var það fyrsta
önn og starfaði eins og
venja er til i hálfan
mánuð.
Viö setningu skólans fluttu
ávarpsorö Stefán Ogmundsson og
Karl Steinar Guönason. Aö setn-
ingu lokinni ræddi Tryggvi Þór
Aöalsteinsson viö þátttakendur
um hlutverk og starf MFA. Enn-
fremur rakti Tryggvi I fáum orö-
um sögu ölfusborga sem orlofs-
byggöar.
I húsakynnum skólans prýddu
listaverk úr Listasafni ASl alla
veggi, svo sem á fyrri önnum
skólans, og haföi listamaöurinn
Þorbjörg Höskulddóttir komiö
þeim fyrir.
Karl Steinar Guönason haföi
meöhöndum námsstjórn skólans,
en i forföllum hans, sakir anna
viö þingstörf, Tryggvi Þór Aðal-
steinsson fræöslufulltrúi MFA.
Félagsmálaskólinn hefur nú
starfaö slöan 19751 8 önnum (6 I.,
2 II.). Hafa á því tfmabili sött
skólann 165 nemendur frá 48
verkalýösfélögum.
Aþessari önnvoru25manns frá
19 félögum, 12 frá 11 félögum utan
Reykjavikur, 13 frá 8 félögum i
Reykjavik: 11 konúr, 14 kariar.
Skólastarfiö var meö svipuöu
sni'ðí og‘ fyrr7 Ná'msefni voru
eftirfarandi auk þess, sem aö
framan getur:
D Leióbeining i hópstarfi. 2)
Skráning minnisatriöa. 3) Fram-
sögn. 4) Undirstöðuatriöi ræöu-
flutnings. 5) Félags- og fundar-
störf. 6) Bréfaskólinn kynntur. 7)
Umræöa um fulloröinsfræöslu, 8)
Trúnaöarmaöurinn 9) Heilbrigöi
og öryggi á vinnustaö. 10) Saga
verkalýöshreyfingarinnar fram
til 1916.11) Upphafsár Samvinnu-
hreyfingarinnar. 12) Stefnuskrá
ASl. 13) Skipulag og starfshættir
ASIogalþjóöasamstarf. 14) Hver
er réttur þinn, tryggingamál. 15)
Rætt viö forystumenn. 16) Skóla-
slig.
Aö námsverkefnunum unnu
nemendur mikiö I sjálfstæöu hóp-
starfi, auk málfunda, sem nem-
endur stjórnuöu meö leiösögn.
Leiöbeinnendur um einstök
verkefni voru þessir:
Gunnar Amason, Karl Steinar
Guönason, Gunnar Eyjólfsson,
Tryggvi Þór Aöalsteinsson, Birna
Bjarnadóttir, Snorri Konráösson,
Bergþóra Sigmundsdóttir, Bolli
B. Thoroddsen, Hrafn Friöriks-
son, Ólafur R. Einarsson, Helgi
Skúli Kjartansson, Snorri Jóns-
son, Sigurlaug Ottesen, Hannes
Þ. Sigurösson. Viömælendur af
hálfu forystumanna verkalýösfe-
laga: Einar ögmundsson,
Magnus L. Sveinsson, Karl Stein-
ar Guönason.
Kvöldunum vöröu menn mikiö
aö eigin vild; var spiiaö, teflt og
aldrei meira sungiö. A föstudags-
kvöldi fyrri viku kom Björn Th.
Björnsson, sýndi litskyggnur um
islenskan tréskurö og vefnaö og
ræddi um foma myndlist Islenska
auk minja sem eru aö glatast.
Eitt kvöldiö heimósttu skólann
Jakob S. Jónsson og Hjördis
Bergsdóttir meö gitara sina og
sungu og léku. Mánudagskvöld
siðari viku heimsótti skólann
stjórn Nemendasambands Fé-
lagsmálaskólans og kynnti starf
sambandsins hinum nýju nem-
endum. A ööru kvöldi flutti einn
nemenda, Sveinbjörn Þorkelsson,
frumsamin ljóö úr nýútkominni
ljóöabók sinni meö gitarundirleik
Brynleifs Hallssonar, sem einnig
var nemandi I skólanum. Þá flutti
einnig gestkomandi piltur, Siggi
Jó, frumsaminn skáldskap. Einn
daginn I „langa hléinu” fóru
margir nemenda i skoöunarferö 1
Garöyrkjuskóla rikisins f Hvera-
geröi og nutu þar leiðsagnar.
Snanma I fyrri viku var kosin
skemmtinefnd og starfaöi hún
m.a. aö undirbúningi kvöldvöku,
sem haldin var á föstudagskvöld-
inu 10. nóv., meö söng, hljómlist,
leikþáttum og annarri
skemmtan.
A laugardagsmorgni 11. nóv.
voru skólaslit. Innkölluö voru
könnunareyöublöö, sem deilt var
út deginum áöur, eins og venja er
til. Þar eru iagöar fram spurning-
ar til nemenda varöandi skóla-
starfiö á önninni: ennfremur uröu
nokkrar umræöúr, þar sem fram
komu af nemenda hálfu ábend-
ingar, sem athuga ber og til bóta
mættu horfa. Aö þvi búnu flutti
formaöur MFA nokkur kveöju-
orö. Þá talaöi Asa Helgadóttir af
hálfu nemenda og flutti skólanum
árnaöaróskir. Aö siöustu afhenti
Karl Steinar nemendum viöur-
kenningarskjal um veru þeirra i
skólanum, flutti þakkarorö og
kveöjuræöu og sagöi skólanum
slitiö og var þá sunginn Inter-
nationalinn.
Aöloknum skólaslitum var sest
aö miödegisveröarboröi. Þar
flutti Siguröur PéturssMi Auöi
Guöbrandsdóttur matráöskonu
og Sigriöi Guömundsdóttur aö-
stoö hennar, ljúfar þakkir fyrir
frábæran viöurgerning.
Skólastarfiö var nú sem fyrr
undirbúiö af starfsmönnum MFA,
i samráöi viö námsstjóra.
Sú nýlunda varö á þessari önn
aö nýtt námsgagn var komiö til
skjalanna: Trúnaöarmaöurinn á
vinnustaö. Þetta er rit I aögengi-
legu og þekkilegu formi og var
þaö notaö af nemendum og þeim
sem stýröu þessum dagskrárliö.
Þá haföi og veriö tekiö saman af
Jakobi S. Jónssyni Söngkver Fé-
lagsmálaskóla alþýðu, 23 ljóö, og
kom þaö aö góöu gagni, ásamt
ööru, þeim söngvinna hóp, sem
skipaöi I. önn F. 1978.
Tilkynning frá,
Fiskveiðisjóði íslands
Samkvæmt reglugerð frá 5. september
1978, um ráðstöfun gengishagnaðar til að
greiða fyrir hagræðingu i fiskiðnaði, hefur
verið ákveðið að veita lán til fiskvinnslu-
fyrirtækja.
Við veitingu lánanna skal við það miðað,
að þau stuðli að betri nýtingu hráefnis
m.a. með endurnýjun á vélum og vinnslu-
rásum, hagkvæmni i rekstri, stjórnunar-
legum umbótum og samræmi milli veiða
og vinnslu, þ.á.m. einnig að greiða fyrir
þvi, að fyrirtæki geti lagt niður óhag-
kvæmar rekstrareiningar.
Umsóknir um lán þessi sendist Fiskveiði-
sjóði íslands fyrir 25. janúar 1979 og fylgi
þeim eftirtalin gögn:
1. Rekstrarreikningur fyrir áriö 1977 og fyrir 3 fyrstu árs-
fjóröunga ársins 1978.
1. Rekstrarreikningur fyrir áriö 1977 og fyrir 3 fyrstu
ársfjóröunga ársins 1978.
2. Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1977 og 30. sept-
ember 1978.
3. Skýrslur á eyöublöðum þeim, sem send voru til frysti-
húsa frá Þjóöhagsstofnun i nóvember s.l. merkt fskj. 1.-
6. um framlegöarútreikning, greiöslubyröi vaxta og af-
borgana, veltufjárstööu, framleiösluskýrslu, tæknibún-
aö og hráefnisöflun. Þessi eyöúblöö eru einnig fáanleg á
skrifstofu Fiskveiöasjóös.
Við veitingu lánanna verður metinn
rekstrarárangur fyrirtækjanna og þar
sem fram kemur, að nýting er léleg og
framlegð lág getur sjóðsstjórnin skipt
hagræðingarláni i tvo hluta og bundið
afgreiðslu seinni hlutans skilyrði um
regluleg skil á gögnum, m.a. varðandi
nýtingu, framlegð o.fl.
Tilkynning frá
Nýja hjúkrunarskólanum
Geðhjúkrunarnám hefst i mars 1979 ef
næg þátttaka fæst. Upplýsingar gefur
skólastjóri i sima 81045 kl. 11-12.
Öskum starfsfólki og
viðskiptavinum
farsældar á nýja árinu
Þökkum viðskipti á liðnum árum
Kaupfélag Berufjarðar Djúpavogi
^ A Í
Einn glæsilegastijLskemmtistaður Evrópu
Vórs
OPIÐTILKL. 2
Lúdó og Stefán
FJÖLBREYTTUR
MATSEÐILL
Borðpantanir M
i sima 23333 §
Lokað gamlárskvöld
Lokað Nýárskvöld
Óskum landsmönnum
gleðilegs nýárs
Hittumst heil á i
nýja árinu
staður hinna vandlátu