Alþýðublaðið - 30.12.1978, Side 6
6
Laugardagur 30. desember 1978.
Óskum starfsfólki og viðskiptavinum farsæls komandi árs
Þökkum viðskiptin á liðnum árum
Kaupfélag Suðurnesja
J Gleðilegt nýtt ár
Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum
gott samstarf á liðnum árum.
Kaupfélag Steingnmsfjarðar
Hólmavík og Drangsnesi
r
Oskum starfsfólki og viðskiptavinum farsældar
á komandi ári
Þökkum viðskiptin á liðnum árum
Kaupfélag
Fáskrúðsfirðinga
Fáskrúðsfirði
r
Oskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegs nýs árs
Þökkum viðskiptin á liðna árinu
Kaupfélag Stöðfirðinga
Stöðvarfirði og Breiðdalsvík
Oskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegs árs
Þökkum viðskiptin á liðnum árum
Kaupfélag Vestmannaeyja
Sendum starfsfólki kveðjur
og óskir um farsælt komandi ár
Þökkum viðskiptin á liðnum árum
Kaupfélag ísfirðinga
Staða forstöðumanns
við leikskólann i Grindavík er laus til um-
sóknar frá 1. febrúar 1979 að telja.
Umsækjendur sem hafi próf frá Fóstur-
skóla íslands, sendi undirrituðum skrif-
legar umsóknir fyrir 20. janúar n.k.
Bæjarstjórinn i Grindavik.
VEISTU...
... að árgjald flestra liknar- og styrktarfé-
laga er sama og verð eins til þriggja
sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al-
mennt tifalt ársgjald.
Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að
aðstoða og likna. Við höfum hins vegar
flest andvirði nokkurra vindlingapakka til
að létta störf þess fólks sem helgað hefur
sig liknarmálum.
lausar stöður
TJ ALD ANESHEIMILIÐ
STARFSMAÐUR óskast i vakta-
vinnu. Upplýsingar gefur for-
stöðumaður i sima 66266
LANDSPÍTALINN
H JOKRUN ARDEILD ARST J ÓR A-
STÖÐUR á eftirtöldum deildum eru
lausar til umsóknar nú þegar:
Handlækningadeild (4-A)
Barnadeild (7-C)
öldrunarlækningadeild, Hátúni 10B.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist
hjúkrunarforstjóra, sem einnig
veitir nánari upplýsingar i sima
29000
Reykjavik, 31.12.1978
SKRIFSTOFA
Rí KISSPÍ TAL ANN A
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Vinningsnúmer
í Bflanúmerahappdrætti
Styrktarfélags vangefinna
1. Vinningur á númer R 326, Chevrolet
Caprice Classic árgerð 1979.
2. -10. vinningur, bifreið að eigin vali að
verðmæti kr. 1500.000 á númer:
L 1752 — G 2365 — Ö 3048 — R 21707 — Þ
2260 — G 11742 — R 66858 — G 2364 — Y
7916.
Styrktarfélag vangefinna.