Alþýðublaðið - 30.12.1978, Side 7

Alþýðublaðið - 30.12.1978, Side 7
fetain Laugardagur 30. desember 1978. 7 SUNNUDAGSLEIÐARI Gleðilegt ár! Árið 1978 hefur verið ár breytinga i islenzku þjóðlifi. Islendingar hafa undanfarin ár bú- ið við tiltölulega góð kjck', enhins vegar afar óstöðugt efnahagslif. Óstöðugu efnahagslifi fylgja ævinlega svipt- ingar i stjómmálum. Sú varð og raunin á ár- inu 1978. Við áramót er það viðtekin venja að lita til baka, vega eigin verk og annarra, reyna að færa til framtiðar það sem betur hefur þótt takast en breyta hinu, sem til betri vegar má færa. Á miklu breyt- ingaskeiði islenzks þjóðlifs hefur Alþýðu- flokkurinn gerzt boð- beri nýrra sjónarmiða. Alþýðuflokkurinn hefur orðið það afl i islenzk- um stjómmálum, sem annars vegar sinnir hefðbundnum við- fangsefnum jafnaðar- mannaflokks, en hins vegar hefur ráðizt að þeim samfélagsmein- um, sem i æ rikari mæli hafa gert vart við sig á íslandi og alls staðar og ævinlega fylgja óða- verðbólgu og óstöðugu efnahagslifi. Fólkið i landinu hefur tekið þátt i þvi i og með Alþýðu- flokknum að vinna að þessum verkefnum. Þessari meginstefnu ber að fylgja fram af enn meiri ákveðni á þvi ári, sem nú er að ganga i garð. Meginstefnan hefur verið rétt en nýj- ar aðstæður krefjast ævinlega nýrra hug- mynda og nýrra úr- ræða. Árið 1979 verður einnig ár sviptinga i is- lenzkum stjórnmálum. Svo mikilvæg verkefni biða úrlausnar á árinu, sem nú gengur i garð, bæði á sviði efnahags- mála og eins á sviði al- mennra félagsmála, að slá má föstu, að i hönd fara snörp pólitisk átök. Samt er hollt að rif ja upp, að þó að á íslandi riki ágreiningur um úr- lausnir verkefna, og þó að sá ágreiningur risti iðulega djúpt i þjóðar- sálinni, þá er sá ágreiningur léttvægur þegar borið er samán við hörmungar sem finnast með öðrum og vanþróaðri þjóðum. Það er skortur á nauð- þurftum i veröldinni. Á hverri klukkustund deyja þúsundir barna úr hungri. Einræði, kúgun, fátækt, hungur og fáfræði eru viða i hásæti á jarðarkúlunni, siðmenning og upplýs- ing eru munaður, sem einasta hluti mannkyns býr við. Þegar horft er til hörmunganna i veröld- inni virðast vandamál okkar Islendinga ekki ýkja mikilvæg. Við þurfum að taka meiri þátt i þvi að stuðla að friði i heiminum, út- rýma fátækt, fáfræði og siðleysi umhverfis okkur. Þetta getum við gert með þátttöku i margskonar alþjóðlegu samstarfi. Við eigum að hafa samvizkubit vegna fátækra og smárra bræðra og systra, þó þau búi ann- ars staðar á jarðarkúl- unni. Alþýðublaðið óskar öllum lesendum sinum, svo og landsmönnum öllum, árs og friðar. -VG Súltarólaþula 8 sem vantaöi á aö þetta væri eins og mikilvægur landsleikur i handbolta var, aö ekki var um beina lýsingu aö ræöa á viöur- eigninni. Svo viöamiklar og ná- kvæmar uröu deilur þessar, aö fram kom i greinargerö aö Friö- rik færifljóturifrakkannsinn ef sá gállinn væri á honum. En Friörik er ekki stórmeistari fyrirekki neitt og viröist standa uppi meö gjörunna stööu og tit- ilinn maöur ársins I vali sem Visir stendur fyrir á handhafa þessa merka titils. Margt fleira mætti kalla fram i hugann þegar til baka er litiö, en eins og fyrr segir væri skyn- samlegra aö notast viö áöur- nefnda kenningu um rama, satt- va og mæja. Eflaust mun þessa kenningu ekki aö finna i vænt- anlegri Sultarólarþulu fremur en fyrri daginn. Þaö er aö sjálf- sögöu illa fariö, þvi nógu erfitt er aö melta efnahagslegar út- skýringará venjulegum dögum, hvaö þá á gamlárskvöldi. Ef Sultarólarþula byggöist hins vegará indversku heimspekinni væri máliö leyst. Þegar viö mundum heyra þessi undarlegu orö jafnhliöa tali um veröbólgu gætum viö veriö alveg róleg, þvi þótt viö skildum þau ekki viss- um viö aö þau merktu eitthvaö sem ætti aö gera gegn hinni margumtöluöu veröbólgu. Þá gæti Oli Jó einfaldlega endaö þulu sina eitthvaö I þessum dúr: Ég skal stýra vorri þjóö, af styrk uns fer aö hægja. Gegn veröbólgunni ráöast af móö, rama, sattva og mæja. -L Flórlda Almenn Serdaþjónusta Skipulagning hópEeróa Frakkland Júgóslavía [ordurlöi rlan< London Rinarlönd Malta Austuríki (,1 ilegt ■ n LANDSYN AUSTURSTR/ETI 12- SÍMI 270/7 Þaö eina sem vantar, — er mamma i eldhúsiö.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.