Alþýðublaðið - 30.12.1978, Síða 8
n ITT.TTM
blaðiö
Cftgefandi Alþýöuflokkurinn
Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu,-
múla 11/ sími 81866. *
Laugardagur 30. desember 1978.
Sultarólarþula — hin meiri?
Þess eru víða glögg
merki að áramót eru
innan seilingar.
Happ adræ ttisauglýs-
ingarnar i sjónvarpinu,
flugeldar og allskyns
sprengitóla'sala á fuilu
og biðraðir út úr dyrum
i áfengisverslunum.
Auk þessa er fastur lið-
ur rétt fyrir áramót, að
þingað er daglangt um
fiskverð og marg itrek-
að að það verði að
liggja fyrir um áramót,
en venjan er sú að yfir-
leitt er komið fram i
miðjan janúar a.m.k.
þegar það loks sér
dagsins ljós. Og þá
verður ailt vitlaust.
Gamlársdagur, og þá sérstak-
lega gamlarskvöld, er aö vissu
leyti óskastund þjóöarinnar, Þá
sprellar fólk á fullu og sleppir
fram af sér beislinu, og armæöa
liöins árs og áhyggjur af þvi
næsta eru víös fjarri i hugum
flestra.
Einhvern tima mun Indriöi G.
Þorsteinsson hafa sagt, aö eftir
klukkan átta á gamlárskvöld
ættiaö vera bannaö aö segja eitt
orö af viti. A.m.k. i fjölmiölum.
Þaö er auövelt aö vera Indriöa
sammála i þessu, og þessvegna
ber aö harma aö Alþingi skuli
ekki starfa þennan siöasta dag
ársins. Þó ber aö hafa i huga aö
venjan er, aö forsætisráöherra
flytji ávarp til þjóöarinnar og
fari meö Sultarólaþuluna i út-
varpi og sjónvarpi á gamlárs-
kvöld. Þula þessi er á dagskrá
nokkuö snemma kvölds, og viss
rök hniga i þá átt aö þaö sé aö
vissu leyti ábyrgöarhluti. Þaö
er ekki ósennilegt aö þeir semá
annaö borö hafa áfengi um hönd
þetta kvöld, missi algjörlega
stjórn á neyslu sinni eftir aö
hafa hlýtt á þann feigöarboö-
skap, sem i gegnum árin hefur
veriö þemaö i Sultarólaþulum
forsætisráöherranna.
Ómögulegt er um aö segja
hversu sýrt kveöin sú þula verö-
ur, sem Óli Jó mun flytja nú af
slnum alkunna alvöruþunga.
Hins vegar mátelja fullvist aö
þeir þingmenn Framsóknar-
flokksins, sem fyrir framan
sjónvarpiö munu sitja, hylji
ásjónu sina eins og Israelslýöur
á Sinaifjalli foröum.
Þaö er ekki ýkja erfitt aö gera
sér I hugarlund I hvaöa dúr þul-
an muni vera. Vist er um þaö,
aö ekki veröur um glaölegan
allegro tvo fjóröu takt aö ræöa.
Taktmælir þessara áramóta-
hugleiöinga landsfeöranna virö-
ist kolfastur á fjórir fjóröu
moderato stillingunni. En hvaö
um þaö, ekki er úr vegi aö reyna
aö gera sér I hugarlund hvernig
Öli Jó muni byrja nú aö þessu
sinni. Þaö gæti oröiö eitthvaö i
þessum dúr:
Lýöur allur hlýöi á
ég er snjallur faöir.
Ei vilhallur, þaö má sjá,
þjóöardallur lafir.
Brúkar túlla nokkurt liö,
aörir Lulla blessa.
Tekur ihalds húlla viö,
ef ég rúlla aö stööum Bessa.
Aö ööru leyti er best hvaö
varöar Sultarólaþúluna, aö visa
til Timans miövikudagsins 3.
janúar nk.
Þaö ár sem nú er á næstu
grösum er nokkuö merkilegt aö
þvi leytinu til, aö þaö er þaö siö-
asta i sjöunda áratugnum. Þaö
er þvi óhætt aö fara aö kviöa
þarnæstu áramótum, þvi opin-
berir ræöumenn eru svo yfir-
þyrmandi hátiölegir viö ára-
tugaskipti, aö hrausturstu menn
þurfa aö bregöa sér afsiöis eftir
langa hlustun. Til heilla væri ef
þeir sem stööu sinnar vegna,
veröa aö þrúga landslýö meö
ræöuhöldum viö hátiöleg tæki-
færi, tækju sig til og sæktu tima
hjá Sigvalda Hjálmarssyni i
yoga og indverskri heimspeki.
Þá gætu þeir losaö sig viö allt
væmnaoröagjálfriö, og tilkynnt
landslýö aö nú væri rama,
sattva eöa mæja, allt eftir þvi
hvaö viö ætti. Þótt almenningur
skilji ekki þessi hugtök mundi
þaö engu breyta, þvi fæstir
skilja opinbera raÆumenn þótt
þeir tjái sig á islenskri tungu.
Aö sjáifsögöu lita allir tíl baka
um áramót. Hjá mörgum byrjar
hvert ár illa. Þaö illa aö þegar
fariö er aö hugsa tíl upphafs
þessárssem er aö liöa, aö ofter
þaö seinni hluti nýársdags sem
menn geta raunverulega talaö
um sem upphaf ársins. En þaö
er önnur saga, og getur veriö
einsog vikiövaraö héraö fram-
an, afleiöing Sultarólarþulu.
Þegar stjórnmálamenn eru
beönir aö segja hvaö þeim hafi
þótt merkilegast viö liöiö ár, fer
svariö nær undantekningarlaust
eftír þvi hvaöa stjórnmálaskoö-
anir viökomandi stjórnmála-
maöur hefur. Sjálfstæöismenn
munu eflaust tala um ávarp Óla
Jó á gamlárskvöld sem
Sultarólaþulu hina meiri, og
telja þann atburö mestan aö
landiö ásamt höfuöborginni
skuli komiö undir ráöstjórn.
Munu þeir aö Hkindum nefna
áriö 1978 áriö, sem móöuharö-
indin seinni byrjuöu á íslandi.
Aö þjóölegum siö munu þeir
vitna i ljóölinur og segja aö nú
sé hún Snorrabúö stekkur, I staö
þess aö segja einfaldlega rama
eins og þeir gætu lært I ind-
verskum fræöum.
Þetta var áriö sem öxin
Rimmugýgi var reidd yfir höfuö
kapitalistanna, gæti oröiö úr-
skuröur þeirra Alþýöubanda-
lagsmanna um áriö 1978. Aö
auki var þetta áriö sem Sigurjón
hélt ræöuna viö jólatréö á
Austurvelli. Sá atburöur á sér
enga hhöstæöu I íslandssögunni
aö dómi samflokksmanna
Sigurjóns, nema ef vera skyldi
áriö sem Lúövlk Jósefsson
fæddist. Enda er þaö mál
manna, aö ekki sé furöa þótt jól
hafi viöast hvar veriö næsta
rauö. Alþúöubandalagsmenn
koma þóllklegatilmeöaötelja,
aö á árinu 1978 hafi sannast, aö
Islands ógæfu veröi allt aö
vopni. Þvi þóttnú sé góö tiö meö
blóm I haga, sé þaö ekkert miö-
aö viö þaö hvaö oröiö heföi ef
Lúövik heföi oröiö forsætisráö-
herra. Út af þessu munu þeir af
sinni alkunnu trúrækni vitna i
bókina um Félaga Jesú, (þá
þykkari) oglikja þvi þegar Lúö-
vik var hafnaö af krötum sem
forsætisráöherra, viö þann at-
burö þegar lýöurinn hrópaöi hér
áöur fyrr: Viö viljum Barrabas,
viö viljum Barrabas.
Framsóknarmenn munu aö
likindum lita til baka um þessi
áramót meö hryllingi. Eins og
hendi væri veifaö sátu þeir uppi
meö þingflokk, jafnstóran og
postulahópurinn var. Kannski
sitja þeir nú löngum stundum og
velta fyrir sér, hvort meöal
þeirra sitji einhver Júdas
Iskariot. óvisterlika hvortþeir
séu enn búnir aö átta sig á þvl,
hvernig i ósköpunum staöiö gat
á þvi aö þjóöin væri svo vitlaus
aö veita fyrrverandi rikisstjórn
þá ráöningu sem hún fékk Einar
Agústsson minnist aö likindum
þessa mikla kosningaárs meö
setningunni gömlu: Illt er aö
eiga þræl aö einkavini, hvaö þá
heíla þrælaþjóö.
Hjá krötum veröur kátt I höll-
inni um þessi áramót. Illar
tungur herma þó aö sú káttina
sé trega blandin. Þessar illu
tungur vilja meina aö þaö sé
nógu erfitt fyrir flokk aö hafa
stóran þingflokk, hvaö þá ef all-
ir Iþingflokknum hafa einhverj-
ar skoöanir.
I rikisstjóminni hafa kratar
fengiö á sig illt orö I vetur fyrir
aö brúka kjaft, og ekki siöur
fyrir þá yfirmáta ósanngjörnu
kröfu aö rikisstjórnin geri eitt-
hvaö. Firnalöng fundarhöld
hafa orsakast af þessu brölti,
en skyndilega hefur blaöinu
veriö snúiö viö og kratar fallist
á allt saman, þó meö ýmsum
smávægilegum tilfæringum
þannig aö þegar upp er staöiö,
viröist eins og deilur hafi snúist
um þaðhvoru megin á sneiöinni
smjöriö ætti aö vera.
Þótt Sultarólaþulan um ára-
mótin snúist fyrst og fremst um
pólitik, hefur sem betur fer
margt annaö boriö upp á þetta
bráöum burtkvadda ár. Ef svo
væri ekki er hætt við aö hér yröi
landauðn.
Arsins 1978 mun m.a. veröa
minnst sem ársins sem tengda-
sonur þjóðarinnar móögaöi
sinfóniuna. Þess kann aö veröa
minnst sem þess versta sem
nokkur maður hefur gert
tengdamóður sinni. sérstaklega
meö tilliti til þess aö slikt skuli
gerast á listahátiöarári. Þaö
var þvi ekki nema von aö með-
limir sinfóniunnar risu upp og
mótmæltu tengdasyninum. Úr
þvi aö hann segöi aö sinfónian
kynni ekki aö spila, væri ekki úr
vegi aö láta þá skoöun I ljós aö
stjórnaö gæti tengdasonurinn
ekki.
Úr þessu varö heilmikiö mái á
sinum tima og hnútur flugu á
milli. Aöeins einn listrænn at-
buröur vakti jafn mikla athygli
og þetta mál. Þaö var þegar
japanska kvikmyndin var bönn-
uö á okkar fyrstu kvikmynda-
hátiö, þrátt fyrir jafn stórbrotiö
nafn og Veldi tilfinninganna.
Mörgum fannst kynlegt aö
mynd þessi skyldi vera bönnuö,
þvi þótt hún f jallaöi um kynlif á
ytra boröi og I henni væri und-
antekning, væri hér aö sönnu
mikiö listaverk á feröinni. And-
stæöingar myndarinnar virtust
hinsvegar vera á þeirri skoöun,
aö undantekningarlaust mætti
sýna myndina. ööruvisi ekki,
þvi svo skaövænieg væru áhrif-
in.
Út af þessu spunnust umræö-
ur um kvikmyndaeftirlit al-
mennt, og hvaö mætti sýna og
hvaö ekki. Ekki tókst hinsvegar
að sanna eitt eöa neitt i þessum
umræöum. Fyrirtalsmenn boöa
og banna heföi þaö þó átt aö
vera hægur vandi. Leiða heföi
átt fram J)aö fólk, sem i kvik-
myndaeftirlitinu er, og mun
vera búiö aö vera I þvi i mörg
ár, og sýna alþjóö þvilik andleg
flök þetta fólk sé oröiö. Þaö sé
búiö aö horfa á allar þær myndir
sem til landsins berast, og hafi
þvi óhjakvæmilega oröiö fyrir
þeim áhrifum sem þaö er ráöiö
tíl aö vernda okkur gegn. Um-
hugsunarefiii er, á vaidi hvers-
konar tilfinninga þetta fólk er.
Mikla athygli vakti þegar
Friðrik ólafsson náöi kjöri sem
forseti alþjóöaskáksambands-
xins Fide. Ennþá meiri athygli
vakti þegar alltfór uppiloft milli
Friðriks og Einars Einarssonar
forseta Skáksambands Islands.
Aldrei hefur nein skák hlotið
jafn mikla athygli og sú viöur-
eign þeirra félaga, og þaö eina
Framhald á 7. siöu
Nú getur þú valið um 6 tegundir:
EMMESS ÍSTEKTUR, 6,9 og 12 manm.
EMMESS KAFFITEKrUR með kransaköku-
botnum, 6 og 12 manna.
EMMESS RÚLLUTEKrQ, 6 manna.