Alþýðublaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 4
alþýðu- i n FT'W Cffgefandi Alþýöuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- múla 11, sími 81866. Laugardagur 6. janúar 1979 Margs konar mengun sem nútimanum fylgir gerir okkur lifið leitt á ýmsan hátt. tJtblástur bila og flugvéla eitrar fyrir okkur andrúms- loftið með dyggilegri hjálp rjúkandi verk- smiðjuskorsteina. Sjórinn mengast vegna kæruleysilegrar meðferðar úrgangsoliu skipa, úrgangi er misk- unnarlaust hent i sjó- inn, leki kemst að leiðslum oliuborpalla og stór oliuflutninga- skip lenda I sjávar- háska með þeim afleið- ingum, að olia sú sem i þeim er flýtur um allan sjó. Við flugvelli og i stórborgum er talaö um alvarlega hættu horft i kostnaöarhliðina þegar um eraöræöa mengunarvarnir, eöa umbætur sem gera þarf vegna megnurar skaöa. Island mun vera þátttakandi i ýmsum alþjóöastofnunum sem fást viö mengunarvandamál, og er t.d. aöili aö alþjóöasamþykkt sem gerö hefur veriö um losun úrgangsohu frá skipum i sjó. Viö islendingar munum þó aö gleymast vill nákvæm skil- greining á þvi, hverjir og hvern- ig framfylgja skal viökomandi reglugeröum. Þaö viröist ekki vera á hreinu hverjir valdiö hafa til þess ab gripa til aö- geröa, sem þarf til aö kippa hlutunum I lag á viðkomandi vinnustööum. Aö visu eru til dæmi fyrir þvi aö starfsfólk viökomandi vinnustaöa hafi Úrbætur á vinnustöðum 1 vegna hljóömengunar, sem veldur ekki aöeins heyrnar- skemmdum heldur lika margs kyns öörum sjúkdómum sem orsakast af streitu og sifelldum hávaöa er samfara. Um viöa veröld hefur veriö gripiö til margháttaöra aðgerða til aö stemma stigu viö allri þessari mengun, og lika til þess aö reyna aö bæta þaö tjón sem menguninni hefur fylgt. Nú er svo komiö sem betur fer, aö hjá mörgum þjóöum er ekki alltaf RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPITALI Borðstofuráðskona óskast sem fyrst til starfa i borðstofu starfsfólks. Umsóknir sendist starfsmanna- stjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar i sima 29000. vera þaö lánsamir aö búa viö minni mengun á flestum sviö- um, en hægt er aö segja um flest nágrannalönd okkar. Ef til vill veröum viö þaö lánsöm aö þeg- -ar bilafjöldi veröur oröinn þaö mikill t.d. i Reykjavik, aö til vandræöa myndi horfa miðað viö óbreytt ástand vegna meng- unar, veröi komin til skjalanna örugg lausn á mengún sem frá bilum stafan. Þaö væri ósk- andi aö þetta tilvonandi vandamál okkar leystist áður en til þeess kæmi, en við get- um þvi miöur ekki horft fram hjá þeirri staöreynd, aö viö eigum vissulega viö margvislega og i sumum tilfell- um illkynjuö mengunarvanda- mál aö striöa. Vinnustaöamengun kæmi til meö aö vera mjög ofarlega á blaöi yfir þau mengunarvanda- mál sem hér á landi eru fyrir hendi. Þó eru til margþættar reglugerðir um öryggismál vinnustaöa, bæöi hvaö varðar hollustu hætti og um útbúnaö ýmissa tækja sem valdiö geta slysum. En þaö er meö þaö eins og margt annað sem sett er fram i reglugeröum og lögum, lagt niöur vinnu, þar til kröfum um aðbúnað og hollustuhætti hefur veriö kippt I lag, þannig aö raunar má segja aö úrslita- valdiö um úrbætur sé hjá fólk- inu sjálfu. En þaö er ansi hartef fólk þarf aö gripa til slikra aö- geröa til aö fá framgengt hlut- um, sem kveöiö er á um I lögum og reglugerðum. Einnig er þvi miöur algengt aö lokað sé aug- um fyrir alvarlegum slysagildr- um, sem viröast meinlausar þar til slysið veröur. í mai 1975 tók gildi reglugerö um húsnæöi vinnustaða. Viö lestur þeirrar reglugeröar virö- ist þaö vera ljóst, aö fæstir vinnustaðir uppfylla þær kröfur sem til þeirra eru geröar. A.m.k. má ætla aö þeir vinnu- staöir, þar sem unnin eru ó- þrifalegstörf eigi nokkuölangti land meö aö uppfylla þær kröfur sem til þeirra eru geröar. 1 2 gr. reglugeröar um hús- næöi vinnustaöa segir m.a.: „Húsnæöi sem reglugerö þessi tekur til og I notkun er viö gild- istöku hennar, skal lagfært til samræmis viö ákvæði reglu- gerðarinnar eftir þvi sem þörf krefur og unnt er aö mati örygg- ismálastjóra. Skal lagfæringum lokiö innan árs frá gildistöku reglugeröarinnar, en heimilt er öryggismálastjóra aö fram- lengja þann frest, telji hann þess þörf.” í 11. gr. segir svo: „Byggingar skulu þannig hannaöar, aö hávaöamyndun, sem I þeim kann aö myndast vegna starfssemi berist sem minnst um bygginguna eöa um- hverfiö.” Þessar tvær tilvitnanir I regl- ugerðina sýna aö hæpiö er aö búið séaö uppfylla þessi skilyrði vlöast hvar. 1 sumum tilvikum þyrfti hreinlega aö leggja sum atvinnuhúsnæöi niöur, þar sem ekki er ýkja langt slðan fariö var aö hanna húsnæöi hér á landi meö öryggis-og hollustu- hætti I huga. Aö auki er þvi þannig fariö aö atvinnuhúsnæöi sem byggt er, er ekki byggt undir neinn ákveöinn atvinnu- rekstur heldur leigt út til hvers sem hafa vill. Eigenda skipti veriSa lika á byggingum, og þá kann aö verða aö öryggiskröf- um er erfitt aö fullnægja I viö- komandi húsnæöi miöað viö breyttan atvinnurekstur sem I því á aö fara fram hjá nýjum eiganda. Og þaö má telja fullvist að þó að til séu reglugeröir undirrit- abar af ráöherra, er hæpiö aö nokkur atvinnurekandi loki fyr- irtæki sinu eöa hefji byggingar- framkvæmdir á nýju húsnæöi, þó hann lesi þaö einhversstaöar á prenti aö núverandi aöstaöa sem hann býöur upp á brjóti i bága viö gildandi reglur. Til þess þarf óhemju fé, og eflaust þaö mikið, aö verulega opin- bera lánafyrirgreiöslu þyrfti aö fá til aö koma öllum þeim um- bótum í framkvæmd sem kraf- ister. En sá hlutur málsins vill nft gleymast þegar sett eru lög og reglugeröir. —L. LANDSPÍTALINN STARFSMAÐUR óskast i hálfsdags vinnu i borðstofu Landspitalans. Upplýsingar gefur. borðstofuráðs- konan (ekki i sima) og tekur hún við umsóknum. Reykjavik, 5. janúar 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 NÝ NÁMSKEIÐ hefjast mánudaginn 22. janúar og standa til 30. april 1979. 1. Teiknun og málun fyrir börn og ung- linga, 5 til 15 ára. 2. Teiknun og málun fyrir fullorðna, byrj- enda- og framhaldsnámskeið. 3. Bókband. 4. Almennur vefnaður. Innritun fer fram daglega kl. 10-12 og 14-17 á skrifstofu skólans Skipholti 1. Námskeiðsgjöld greiðist við innritun áður en kennsla hefst. . . Skólastjon Skipholti 1 Reykjavík sími: 19821 Benedikt Gröndal til Svíþjóðar Benedikt Gröndal, utanrlkis- ráöherra hefur þegiö boð Hans Blix utanrlkisráöherra um opin- bera heimsókn til Svlþjóöar. Mun heimsóknin standa yfir dagana 15., 16. og 17. januar n.k. 1 för meö ráöherra verður Höröur Helgason skrifstofustjóri. & S K I M AU TCi t R B H 1 h I S I S vj MS. Esja fer frá Reykjavlk föstudaginn 12. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö, (Tálknafjörö og Blldu- dal um Patreksfjörö) Þing- eyri, Isafjörö, (Flateyri, Súg- andafjörö og Bolungarvik um tsafjörö) Siglufjörö, Akureyri, og Noröurfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 11. þ.m. FlokK^starflé Akureyri Muniö bæjarmálaráösfund- inn I Strandgötu 9, mánudag- inn 8. janúar næstkomandi klukkan 20:30. RITARI Óskast til starfa. Umsóknir sendist ráðu- neytinu fyrir 20. janúar n.k. Viðskiptaráðuneytið, 4. jan. 1979. Vetrarönn 1979 er að hefjast Nemendur prófadeilda mæti 8. jan. Kennsla i almennum flokkum hefst sem hér segir: Breiðholtsskóli og Fellahellir mánudag 8. jan. Laugarlækjarskóli þriðjudag9. jan. Miðbæjarskóli, miðviku- dag 10. jan. Nýir flokkar: Barnafatasaumur, kjóla- saumur, myndvefnaður, bótasaumur, leirmunagerð, postulinsmálning. Byr jenda flokkar i ensku, þýsku.spænsku, itölsku, frönsku, sænsku, norsku, fære- ysku, islensku fyrir útlendinga, latinu. Aðrir flokkar sem hægt er að bæta nemendum i: islenska, stærðfræði, danska 1, til 4. fl., sænska 1. og 2. fl., enska 1. til 5. flokkur þýska 1. til 4. fl., franska, 1. fl, spænska 1. til 5. fl., italska 1. til 4. fl., leikfimi. Nemendur greiði kennslugjaid fyrir fyrstu kennslustund Upplýsingar i simum 14106, 12992 og 14862 _____________________

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.