Alþýðublaðið - 11.01.1979, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1979, Síða 3
SSm Fimmtudagur 11. janúar 1979. 3 Maria Skagan skrifar: I nafni mannúðar og jafnréttis - haldið áfram að leggja okkur lið Mig langar að byrja nýja árið með þvi að þakka Baldvini Þ. Kristjánssyni af heilum huga fyrir hinar skiln- ingsriku og skeleggu greinar, er hann hefur ritað i blöðin um fyrir- hugaða sundlaugar- byggingu Sjálfsbjargar hér að Hátúni 12. Betri undirtektir gat ég naumast fengið, er ég reit grein mína S.O.S., eða — í nafni mannúðar og réttlætis — leggið okkur lið— eins og fyrir- sögnin var orðuð i einu dagblaðanna. Fjallaði sú grein um hina brýnu nauðsyn þess, áB hér verBi hiB fyrsta byggB sú sund- og æfinga- laug, sem fyrir löngu átti aö vera fullgjörB, en er nú einungis steyptur grunnur. Ennfremur þakka ég og af heil- um huga öBrum þeim, sem hafa lagt þessu máli liB meö ágætum oghvetjandi blaBaskrifum. Vil ég sérstaklega minna á orö Kr. Bj. i Morgunblaöinu 13. desember 1978, þar semm.a. segirsvo: „Ég hef tvisvar lent i slysi og ekkert hefur hjáipaö mér eins og aö komast inn i lifiö aftur og þjálfun i sundlaug.” Hér skal þaö tekiö fram, aB sund- ogæfingalaugar fyrir fatlaö fólk þurfa aö vera meö nokkuB ööru sniöi en venjulegar laugar. Laugin hér aö Hátúni 12 þarf aB vera yfirbyggö ogmeB sérstökum útbúnaöi oghitastigi fyrir vistfólk hér og aöra fatlaöa. Agætur sjúkraþjálfari sagöi mér s.l. haust, aö úti i Noregi, þar sem hún nam sín fræöi, heföi fólk, sem lamaB var upp aö hálsi af völdum slysa ellegar sjúkdóma, getaB ró- ið sér áfram i vatni meö höfuö- hreyfingunum einum saman, má- ske búiö kútum og öörum hjálpar- tækjum. Má nærri geta hvlllk liökun oghvild þetta var jafn far- lama fólki. Þetta var eina hreyf- ingin, sem siikt fólk gat gert af eigin rammleik. Hér er slikt fólk til ævidvalar, enda er einmitt hér reynt eftir fóngum aö búa þessu fólki þau skilyröi, sem því hæfa. Hér er mikiöaf M S fólki (heila- og mænusigg, sem veldur hæg- fara lömun), nokkrir mjög illa farnir liöagigtarsjúklingar auk allavega mikiö fatlaös fóiks af völdum slysa ellegar sjúkdóma. Svo sem ég hefi áður drepiö á þá eru slikir sjúklingar einatt færir um aö gjöra margvislegar og flóknar æfingar i þar til gjöröri laug, æfingar og jafnvel sund, sem bæöi eflir, styrkir og liökar illa farna líkami auk þess aö draga einatt samhliöa úr miklum og langvinnum þjáningum. Ekk- ert getur komið i staö vatnsins og þeirra möguleika, sem þaö hefur upp á aö bjóöa. Endurhæfingar- læknar og sjúkraþjálfarar á stöö- um sem þessum þarfnast ekki einungis lyfja, raftækjabúnaöar og æfingaaöstööu á þurru landi til aö nýta slna dýrmætu sérmennt- un fötluöum til endurhæfingar og heilsubótar. Þeir þarfaast yfir- byggörar sund- og æfingalaugar meö vissu hitastigi og sérstakri aðstööu og tækjabúnaöi fyrir sitt fólkiö Minnisstæö er mér sú setning sem ég heyrði oftast allra af vörum sjúklinganna úti I Horn- bæk (en þaö er danskt endurhæf- ingarhæli) árið 1%4 — vatniö er best. Nýlega kom til min sýslungi minn, en hann hefur frá unga aldri veriö mjög veill i baki og fótum, en tekist aö halda sér vinnufærum meö þvi aö stunda laugarnar. Þessi heiöursmaöur færöi mér kr. 20.000.- i sundlaug- arsjóö Sjálfsbjargar. Á Þorláksmessu barst mér söfnunarlisti með kr. 433.500.- frá framtakssömum áhugamanni og velunnara mér vensluöum. 1 dag barst mér bréf frá Hrönn huld og vinkonum hennar litlum, sem safnaö höföu i sjóöinn kr. 5000.- meö því aö halda sina tombólu. Mörgum fleirum upphæöum, stórum og smáum, hefi ég per- sónulega veitt móttöku í sjóðinn siöan biaöaskrif hófust um þessi mál. Vitanlega hafa stór og smá framlög ýmissa aöila fyrst og fremst veriö send beint á skrif- stofuna, svo sem vera ber. Allt þetta ber aö þakka betur en orö fá lýst og sýnir þetta, aö margir vilja leggja okkur liö. Vona ég aö svo veröi áfram, þvi aö mikils þarf viö. Núverandi kostnaöaráætlun nemur áttatlu og einni milljón króna, en i sjóönum eru nú kr. 3.832.000.- Sjóöurinn hefur hvorki hlotiö styrk frá Riki né Borg, svo þaö sem í honum er, er einungis gjafafé. Fyrir jól heyröi ég i útvarps- fréttum, aö Einar Agústsson heföi iýst yfir ánægjusinniá þingi meö tuttugu miljón króna rikisstyrk veittan sundlaugarbyggingu á Grensásdeild. Eru það vissulega gleöitiöingi, aö fyrirhuguö sundlaugarbygging þar skuli njóta áframhaldandi rikisframlags og fagna ég þvf. En á þaö má benta I allri hógværö aö hér er einnig þörf á öflugum styrk. Mikiö væri nú gaman ef hann Páll Heiðar og þá félaga dreymdi eitthvaö fallegt um laugina okk- ar, þegar þeir njóta þeirrar holl- ustu aö vera I „heita pottinum” á morgnana. 1 Visi las ég nýlega, aö viö ís- lendingar eyöum á aöra miljón króna I flugelda og annan eld- fagnað um áramót. Einn vind- lingapakki mun kosta á sjötta hundraö krónur. Ef hundraö þús- und manns gæfu sem svarar tæpu kostnaöarveröi eins vindlinga- pakka, þá væru þar komnar yfir fimmtiumiljónir króna. Svo mætti lengi reikna, en hér ætla ég að láta staöar numiö, aöeins minna á þaö, aö hingaö kemur aö jafnaöi verst farna fólkiö hvaöan- æva af landinu til ævidvalar og stööugrar endurhæfingar, eftir þvi sem rými og aöstæöur leyfa. Mig langar aö geta þess, aö enskar mæögur, er viöa höföu fariö, komu hér til min siöast liöið sumar. Dáöust þær mjög aö öllu fyrirkomulagi hér og aöbúnaöi vistfólks, kváöust hvergi I Eng- landi hafa séö svo fullkomiö öryrkjaheimili, aöeins eitt vakti þeim mikla furöu og þaö var, að hér skyldi vanta sundlaug. Við ykkur góöir elsendur veil ég þvi segja þetta að lokum: 1 nafni mannúöar og jafnréttis haldiö á- fram aö leggja okkur liö meö hvetjandi blaöaskrifum, söfnun- um á vinnustööum ogviöar. Veriö þess minnugir, aö ef margar hendur leggjast á eitt og brenn- andi áhugi er aö verki, má vinna stórvirki. Meö nýárskveöjum Maria Skagan P.S. Enn skal á það bent, aö fram- lögum til sundlaugarsjóösins er veitt móttaka i skrifstofu Sjálfs- bjargar, landssambands fatlaðra á fyrstu hæö aö Hátúni 12. M. Plastpokamálið 4 Ég vil aö lokum halda fram þeirri persónulegu skoðun minní að hafi veriö ástæöa til þess aö ætla að Plastprent h.f. hafi vlsvit- andi framiö þjófnaö af neytend- um, þá er nú eftir aö þeir birtu þessa yfirlýsingu slna enn meiri ástæöa til þess, en aö sjálfsögöu dæmir hver fyrir sig. Hafi Eggert Hauksson veriö hafður fyrir rangri sök, þá er mjög auðvelt fyrir hann aö sanna sakleysi sitt. Hann þarf ekki ann- aö en aö taka út úr möppu afrit farmreikninga fyrir innflutning þessara poka. A farmreikningunum (faktúr- unum hlýtur að vera greint frá stærö pokanna, fjölda þeirra á rúllu, auk þess hversu margar rúllur eru i hverri sendingu o.s.frv. Geti Eggert sýnt fram á aö tilgreint sé að 50 pokar séu á rúllu eöa aö ekki sé tilgreindur pokafjöldi, þá hlýt ég aö dæmast ómerkur oröa minna. Heföi hann þá betur gert það straxogsparaö þar meö bæði sér, mér og Neytendasamtökunum mikinn tima meö þvi aö birta ein- göngu affit þessara skjala sem myndu þá hafa sannaö sakleysi hans. Meöþökk fyrir birtinguna Fyrir hönd Plastos h.f. Siguröur Oddsson, R.vik 10.1.79 Þessi grein er send samhljóða þeim þrem blööum sem um máliö hafa fjallað. Þess er óskaö aö greinin, sé birt í heild en að öör- um kosti ekki. (ÍTBOÐ Tilboð óskast frá innlendum aöiium I smiöi 30 stólpa fyrir umferöarljós. — Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 31. janúar 1979 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuveqi 3 — Sími 25800 Ritari óskast til vélritunarstarfa og almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki i sima). Skipaútgerð rikisins. lítboð Tilboö óskast i leigu á traktorsgröfum, dráttarvélum meö loftpressum og dráttarvél m/ lyftitækjum, fyrir Véla- miöstöö Reykjavikurborgar. — tJtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, Reykjavlk. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 24. janúar 1979 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN reykjavíkurborgar Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Athygli samlagsmanna skal vakin á þvi að Ásgeir Karlsson læknir hefur látið af sér- fræðingsstörfum fyrir samlagið frá og með siðustu áramótum. Reikningar hans eru þvi ekki lengur endurgreiddir af hálfu S.R. Sjúkrasamlag Reykjavikur Símavarsla Starfskraft vantar á Bæjarfógetaskrif- stofuna i Kópavogi til afleysinga við sima- vörslu og vélritun. Starfstimabil: Hefst strax, lýkur væntanlega 30. september 1979. Upplýsingar veitir Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti. Viðtalstimi daglega kl. 10.00 — 12.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi íbúð óskast til leigu 4-5 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir er- lenda sjúkraþjálfara, sem starfa á Land- spitalanum. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara Land- spitalans, simi 29000. Skrifstofa rikisspitalanna RITARI Ráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa háifan daginn, eftir hádegi. Góð vélritun- ar- og málakunnátta nauðsynleg. Um- sóknir sendist ráðuneytinu fyrir 15. þ.m- Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. janúar 1979. VEISTU... ... að árgjald flestra liknar- og styrktarfé- laga er sama og verð eins til þriggja sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al- mennt tifalt ársgjald. Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að aðstoða og likna. Við höfum hins vegar flest andvirði nokkurra vindlingapakka til að létta störf þess fólks sem helgað hefur sig liknarmálum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.