Alþýðublaðið - 09.03.1979, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.03.1979, Blaðsíða 2
Föstudagur 9. mars 1 Til hamingju S.l. fimmtudag varö Krabbameinsfélag Reykjavíkur 30 ára. sjálfan afmælisdaginn var aðalfundur félagsins haldinn í húsakynnum krabbarheinsfélaganna að Suðurgötu 22. Og f dag verður hátíðarfundur í Norræna húsinu kl. 20.30. Þar veröa flutt ávörp I tilefni afmælisins og danski yfirlækn- irinn Jörgen Rygard dr. med. flytur alþýölegan fyrirlestur um skipulag nútima krabbameins- lækninga. Laugrdaginn 10. mars veröur svo haldin lækna- ráöstefna á Hótel Loftleiöum. Þar veröur fjallaö um meöferö gegn æxlum i höföi, hálsi skjald- kirtli og lungum, um tiöni og tegundir lungnakrabbameina og krabbameinsskráningu á Islandi. Meöal frummælenda á ráöstefnunni er Jörgen Rydgard yfirlæknir. 1 tengslum viö afmeliö hafa . nýlega veriö fluttir tveir út- varpsþættir um krabbamein og krabbameinsvarnir aö tilhlutan Krabbameinsfélags Reykja- vikur. Þriöji og siöasti þátturinn um þetta efni veröur væntan lega á dagskrá útvarpsins föstu daginn 16. mars. 8-18-66 / Jón Helgason 1 Sigurjónsdóttir, Hrisey, Sig- valdi Einarsson, ólafsfiröi, Jó- nina óskarsdóttir, Ólafefiröi, Guðrún' Magnúsdóttir, Ólafs- firði og Gunnar Stefánsson, Grenivik. Þá varð sú breyting i aöal- stjórn aö Jakobina Magnúsdótt- ir sem setiö hefur samfellt i 5 ár i stjórninni lætur nú af störfum en inn kemur (Jlfhildur Rögn- valdsdóttir. Þá hefur tekjuafgangi félags- ins verið ráöstafaö áeftirfarandi hátt. Atta milljónir króna leggj- ast i Byggingasjóö félagsins og tvær milljónir i Vinnudeilusjóö. Fimm _ milljónir króna ieggjast til stýrktar byggingu Endurhæf- ingarstöð Sjálfsbjargar og 500 þúsund fara til styrktar Sam- tökum áhugafólks um áfengis- vandamáliö.og loks var ákveöiö að félagssjóöur keypti hlutabréf i Listaskála alþýðu i Reykjavik fyrir 200 þúsund krónur. —GBK FloHKsstarfió Skrifstofa flokksins veröur framvegis opin frá 2 — 5 alla daga. Fyrst um sinn er simi skrifstofunnar 15020. Akureyringar Bæjarmáíafundur veröur haidinn 12. mars nJt. aö Strandgötu 9 kl. 20.00 Stjórnin Góugleði Kvenfélag Aiþýöuflokksins i Reykjavik heldur Góugleöi 15. mars i Alþýöuhúsinu kl. 19.30. Góöur matur — góö skemmtun — góugleöi. Stjórnin. Viðtalstímar þingmanna Alþýðuflokksins i Reykjaneskjördæmi Grindavík Kjartan Jóhannsson veröur: Mánudaginn 12. mars kl. 20.00 — 22.00 i Félagsheimil- inu Festi. Kópavogur Gunniaugur Stefánsson veröur: Mánudaginn 19. mars kl. 20.00 — 22.00 i félagsheimiii Aiþýöuflokksins aö Hamra- borg 1. /—.. Fjölbreytt danstónlist DANSSTEMNING um heigar Ljúffengur matur Hótel á besta staö Hótel Borg, simi 11440 í fararbroddi i hálfa öld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.