Alþýðublaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.06.1979, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 6, júni, 1979 3 alþyéu i n FT-rr. j Framkvæmdastjóri: Jóhannes GuBmundsson Abyrgftarmaöur: Bjarni P. Magnússon Ritstjórnarfulltrúi: Guöni Björn Kjærbo Auglýsingar: Ingibjörg Sigur&ar- dóttir Dreifingarstjóri: 'Siguröur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö ■Slöumúla 11, Reykjavik. Slmi 81866. Á síðustu dögum Alþingis nú fyrir þinglausnir kom til atkvæða tillaga sem orðin var að nefndar- áliti meiri hluta utanríkismála- nefndar, þ.e. fulltrúa Alþýðu- flokksins og Alþýðubanda- lagsins. Tillagan fól í sér að fela skyldi utanríkismálanefnd að gera úttekt á fyrirtækinu Islenzkir aðalverktakar, og í því skyni fengi nefndin að kalla þá fyrir sig, sem hún teldi eiga hlut að máli. Frambjóðendur Alþýðu- flokksins lögðu rika áherzlu á þetta mál í kosningum síðast liðið sumar. Þetta var dæmi um neðanjarðarhagkerfið í reynd, dæmi um fyrirtæki sem skákað hef ur í skjóli pólitískrar verndar. Niðurstaðan varð sú að tillagan var felld með 30 atkvæðum gegn 23. Allir viðstaddir þingmenn Sjálfstæðisf lokks og Fram- sóknarflokks, gömlu helminga- skiptaf lokkanna, greiddu hverjum hætti rekstur þessara fyrirtækja hefur verið, í því skyni að komast að því, hvort ekki mætti koma þessum viðskiptum haganlegar fyrir. Þessa sjáifsögðu tillögu felldu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarf lokksins. Þetta virðist vísbending um það að þessir flokkar telji að þarna sé eitthvað, sem ekki megi sjá dags- rannsóknarnefnd á vegum Al- þingis gangi í skrokk á þessu dularfulla fyrirtæki. Öháð blöð, sem hlíta ekki hefð- bundnum flokkskerfum, hafa í vaxandi mæli spurt spurninga um Islenzka aðalverktaka. Dagblaðið hefur tekið undir þá skoðun, að nauðsynlegt sé að fara ofan í saumana á þessu fyrirtæki. Nú um helgina var samtryggingarfyrirtækj um — atkvæði gegn tillögunni. Það er lærdómsrík staðreynd, sem fólk ætti að velta vel fyrir sér. Ekki leikur á því vafi að ógrynni fjár hafa streymt inn í landið í gegn um einokunarað- stöðu (slenzkra aðalverkataka. Þarna hefur engin samkeppni komizt að, en þvert á móti hafa einstaklingar rakað saman gróða í skjóli aðstöðu, sem upphaflega var veitt með tilstyrk stjórn- málaf lokka. Tillagan fól þó ekki í sér neina árás á þetta fyrirtæki. Þvert á móti var einungis lagt til að rannsakað skyldi, með ins Ijós. Fulltrúar Alþýðu- flokksins sem upphaflega lögðu þessa tillögu fram, lögðu á það þunga áherzlu að það yrði að líta á það sem tvö aðskilin mál, annars vegar hefðbundnar skoðanir manna á vestrænni samvinnu, og hins vegar úttekt á viðskiptastarfsemi, sem vissu- lega vekur spurningar, þó svo ekki sé meira sagt. En sem sagt, Framsóknarflokkur og Sjálf- stæðisflokkur komu í veg fyrir það á Alþingi, að hægt væri að spyrja slíkra spurninga að sinni. Það verður enn nokkur bið á að ítarleg grein í Helgarpóstinum um þetta dularfulla fyrirtæki. Þar kemur meðal annars fram, að íslenzkir aðalverktakar hafa látið f jármuni af hendi rakna til stjórnmálaflokka. Þessa við- skiptaþræði verður að kanna. Það er eðlilegt að þeir sem ævinlega hafa verið og eru stuðningsmenn vestrænnar sam- vinnu vilja einnig að þetta fyrir- tæki verði rannsakað. Það eru nýir tímar. Þessari þróun hefur verið frestað um sinn — en hún hefur ekki verið stöðvuð. —VG. Frá Reykjavíkurdeild Rauðakrossins Senda tilbúnar máltiðir til ör- yrkja og aldraðra Stjórn Reykjavlkurdeildar R.K.t. hefur ákveöiö aö hefja aftur heimsendingu tiibúinna máltiöa til aldraöra og öryrkja i Reykjavik. Tilhögun veröur nú önnur en áður var, þar eöa maturinn er frystur. Maturinn veröur send- ur út einu sinni i viku og veröa minnst þrjár máltíðir sendar heim. Maturinn veröur seldur á kostnaöarveröi frá fram- leiöenda, en heimsendingar- kostnaöur og önnur umfjöllun varöandi matarsendingarnar er framlag deildarinnar vegna þe ssarar þjónustu. Stjórn Reykjavikurdeildar hóf þessa þjónustu viö aldraö fólk og öryrkja fyrir nokkrum árum, og mæltist hún vel fyrir. Þetta var þá algert nýmæli, sem ekki haföi þekkst áöur hér á landi. Þeir sem óska aö njóta þess- arar þjónustu geta fengiö ailar nánari upplýsingar á skrifstofu Reykjavlkurdeildar R.K.t. öldugötu 4, simi 28222 og er þar veitt móttaka á pöntun á matn- um. Stjórn Reykjavlkurdeildar R.K.Í. Flokkstarfið. Alþýöuflokkurinn i Hafnarfiröi Almennur fundur meö starfs- hópum skipulags- og iþróttamála veröur haldinn fimmtudag 7. júni kl. 20.00 I Alþýöuhúsinu Hafnar- firöi. LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast til sumarafleysinga i Recovery á skurðstofu Landspitalans og skurðstofu Kvennadeildar — ein- göngu dagvaktir. Einnig vantar HJUKRUNARFRÆÐINGA til sumarafleysinga á Barnaspitala Hringsins og endurhæfingadeild 13. Upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri i sima 29000 Reykjavik 1. júni 1979 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Styrkur til háskólanáms eða rannsóknar- starfa i Belgiu Belgiska menntamálaráöuneytiö býöur fram styrk handa islendingi til háskólanáms eöa rannsóknarstarfa I Belgtu háskólaáriö 1979-80. Styrkurinn er ætlaöur til framhalds- náms eða rannsókna aö loknu háskólaprófi. Styrktima- bilið er 10 mánuöir frá 1. október 1979 aö telja og styrkfjár- hæöin er a.m.k. 14.000 belgiskir frankar á mánuöi. Einnig kemur til greina aö skipta styrknum. Styrkurinn gildir til náms viö háskóla þar sem hollenska er kennslumál. - Umsóknum um styrk þennan skal komiö til menntamála- ráðuneytisins, lfverfisgölu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. júnl n.k. — Sérstök umsóknarevðublöð fást i ráöuneytinu. Menntamála ráðuneytið 30. mai 1979 Kópavogskaupstaður óskar eftir starfs- manni til þess að stjórna malbikunarvél og útlögn malbiks og oliumalar i Kópa- vogi. Reynsla við slik störf æskileg. Umsóknir sendist til Bæjarverkfræðings Kópavogs fyrir 15. júni n.k. Bæ j arv erkfræðingur. Laus staða Lektorsstaöa i rómönskum málum i heimspekideild Há- skóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, svoog um ritsmiöar og rannsóknir, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 30. júni n.k. Menntamálaráöuneytiö. 31. mai 1979. Reiðhjólaskoðun í Reykjavík 1979 Lögreglan og Umferðarnefnd Reykja- vikur efna til reiðhjólaskoðunar fyrir börn á aldrinum 7—14 ára. Fimmtudagur 7. júni. Hvassaleitisskóli kl. 09.30 Fossvogsskóli kl. 11.00 Breiðholtsskóli kl. 14.00 Árbæjarskóli kl. 15.30 Föstudagur 8. júni Vogaskóli kl. 09.30 Langholtsskóli kl. 14.00 Breiðagerðisskóli kl. 15.30 Mánudagur 11. júni Fellaskóli kl. 09.30 Hliðaskóli kl. 11.00 Melaskóli kl. 14.00 Austurbæjarskóli kl. 15.30 Þriðjudagur 12. júni. Hólabrekkuskóli kl. 09.30 ölduselsskóli kl. 11.00 Álftamýrarskóli kl. 14.00 Laugarnesskóli kl. 15.30 Börn úr öðrum skólum mæti við þann skóla, sem næst er heimili þeirra. Þau börn sem hafa reiðhjól sin i lagi fá viður- kenningarmerki Umferðarráðs 1979. Lögreglan i Reykjavik. Umferðarnefnd Reykjavikur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.