Alþýðublaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 4
 Jl rna folaók í Útgefandi Alþýöuftokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- múla 11/ sími 81866. Miðvikudagur 13. júní 1979 AXEL KRISTJANSSON FORSTJÖRI í RAFHA Axel Kristjánsson forstjóri Raf- tækjaverksmiðjunnar i Hafnar- firði lést 4. þ..m. sjötugur að aldri. Hann var tæknifræðingur að mennt— laftk námi frá Iðn- skólanum og Vélstjóraskólanum i Reykjavik og siðan frá Köben- havns Maskin-Teknikum. Axel starfaði i Kaupmannahöfn á árunum 1934 - 1937. Hann kom heim árið 1937 og stundaði ýmis störf, m.a. kennslu, var eftirlits- maður flugvéla og ráðunautur Fiskimálanefndar. 1 aprilmánuði 1939 réðst hann til Raftækjaverk- smiðjunnar sem forstjóri. Þvi starfi gegndi hann til dauðadags eða i rúm 40 ár. Var það sæti vel skipað frá fyrsta degi til hins sið- asta. begar skrifað er um Axel, verður naumast hjá þvi komist að minnast á Rafha. Tengslin voru slik. Enda var hann af mörgum kenndur við það fyrirtæki. Árið 1936 var Raftækjaverk- smiðjan stofnuð, þegar atvinnu- leysi var hvað mest á Islandi, Kreppan herjaði á landið. Þeir sem að þessari félagsstofnun stóðu, voru nokkrir áhugasamir og framsýnir brautryðjendur úr hópi bjartsýnismanna. Lögðu þeir metnað sinn i að gera sitt til þess að vinna bug á kreppu- ástandinu og böli atvinnu- leysisins. Frá þessu segi ég vegna þess, hversu vel þessi hugsanagangur féll að skoðunum Axels. Enda má segja, að það hafi veriö sem rauður þráður gegnum allt hans starf og fram- komu að vera til hjálpar og stuðn- ings, þegar á reyndi. Þetta var að visu ekki öllum ljóst vegna hrjúfa yfirborðsins, en undir þessu hrjúfa yfirborði sló gott hjarta. 1 sérhverju fyrirtæki þarf meira en stjórnarmenn, sem hittast nokkrum sinnum á ári til þess að ræða um málefni þess og marka einhverja meginstefnu i rekstr- inum. Það þarf, ef vel á að ganga, dugandi forstjóra sem sinnir hinni daglegu stjórn með festu og dugnaði, fylgist vel með Jjálkinn )g flísin Hann er hreint bráðfyndinn amagangurinn i Þjóðviljanum essa dagana. Nú þykist hann afa fundið veikan blett á lþýðuflokknum. Hann hafi skið við f járstyrk frá keflvisku 'rirtæki. Tuttugu og fimm ásund mánaðarlega. Að visu ikaði flokkurinn fyrir þessa yrki fyrir löngu siöan en það dptir Þjóöviljann engu máli. Meinhorn ætlar ekki að fara ð blanda sér I peningamál lenskra stjórnmálaflokka, ada eru þau svo flókin og loðin já þeim flestum, að slikt er 'jörningur. Hins vegar getur einhorniö ekki stillt sig um ) benda á fáein atriði. Það byggir auðvitað enginn jórnmálaflokkur stórhýsi i iðumúlanum fyrir tuttugu < fimm þúsund á mánuði. jóðviljinn byggir nú samt stór- <si i Siöumúlanum og segist írmagna það meö sölu happ- ættismiöa. Það er ekki ónýtt Minning og er þeim eiginleikum gæddur að sjá dálitið fram i tim- ann. Raftækjaverksmiðjan hefur verið svo heppin að hafa haft for- stjóra, sem slikum eiginleikum var gæddur. Þvi er ekki að neita, að Axel var stundum umdeildur, enda rikti aldrei nein lognmolla I kringum hann. Það kom meira að segja fyrir á stundum, að það gat hvesst, en það er eins og oft vill verða, þegar atorkumenn eiga hlut að máli. Þegar til baka er litið og dæmið gert upp, ætla ég, að það verði almennt mál manna, að Axel hafi verið sú manngerð, sem óhætt var að bera traust til i hvivetna. Eg hef verið svo lánsamur að eiga Axel að vini og samstarfs- manni i rúmlega 40 ár Traustari og heilsteyptari vin get ég ekki hugsað mér. Hann var maður, sem talaði tæpitungulaust um hlutina, var fljótur að átta sig á kostum og löstum. „Sá er vinur, er til vamms segir,” segir mál- tækið. Það er gaman að láta hugann reika og draga fram svipmyndir frá liðnum árum. Það er margs að minnast og margt að þakka. Eitt af þvi, sem sjaldan verður fullþakkaö, er það að hafa eignast traustan og tryggan sam- ferðamann. En nú er skarð fyrir skildi, tómarúm sem ekki verður fyllt, þegar maður er sviptur svo nánum vini. Axel var tvfkvæntur. Með fyrri konu sinni, Rósu Erlendsdóttur, átti hann 4 börn, og eru 3 þeirra á lifi. Með seinni konu sinni, Sigur- laugu Arnórsdóttur, átti hann 4 börn. Aðstandendum öllum sendum við hjónin innilegar samúðarkveðjur. Guðmundur Arnason Axel Kristjánsson var fæddur i Reykjavik 21. september 1908. Foreldrar hans voru hjónin Krist- ján H. Kristjánsson, múrari og kona hans Guðrún ólafsdóttir. fyrir húsbyggjendur I dag, að vita um þessa staðreynd. Selja bara happdrættismiða og byggja siðan höll. En þetta gat Þjóðviljinn. Ékki eru umsvif ihaldsins minni. Sjálfstæðisflokkurinn byggir margra hæða hús við Háaleitisbraut 1 og segir flokksmenn hafa styrkt bygginguna. Albert Guðmunds- son mun hafa gengiö hvað harðast fram i þessari söfnun. Hvar skyldi Albert Guðmundsson heildsali safna peningum. Hjá sjómönnum og verkamönnum? Varla. Er ekki liklegra að þeir peningar hafi komiö frá heildsölum, fyrirtækjaeigendum (sem þýðir frá fyrirtækjunum sjálfum) og bröskurum ýmiskonar. Nefni- lega þeim aðilum sem sjá sér hag i þvi að styðja Ihaldið með von um fyrirgreiðslu siðar meir. Allir reikningar Alþýðu- flokksins eru opnir og er flokkurinn sá eini á landinu sem hefur tekiö upp slikt fyrirkomu- lag. Einhverra hluta vegna hefur þessi tuttugu og fimm þúsunda styrkur ekki farið inn á reikninga flokksins. Liklega vegna þess að aðeins örfáum var ljóst að þessi styrkur keflviska fyrirtækisins væri fyrir hendi. Strax og ráðandi menn innan flokksins vissu um styrk þennan var hann stöðvaö- ur, enda ekki á stefnuskrá flokksins að taka við fyrirtækja- styrkjum sem þessum. Alþýðuflokkurinn er fátækur mmmmmmmmmm^mmmmmmmmmm Próf tók hann frá Iðnskóla Reykjavikur 1928 og frá Vél- stjóraskólanum I Reykjavik 1930. Frá Köbenhavn Maskin- Teknikum 1934. Hann vann fyrst i Kaupmannahöfn að ýmsum verk- fræðistörfum 1934-37, en kom þá heim. Var fyrst kennari við Vél- stjóraskólann og eftirlitsmaður flugvéla og ráðunautur Fiski- málanefndar, en réðist siðan for- stjóri Raftækjaverksmiðjunnar i Hafnarfirði og hefur gegnt þvi starfi siðan eða i 40 ár, við ágætan orðsti. Raftækjaverksmiðjan var þá nýstofnuð og hefir hann átt þátt i að móta starfsemi hennar og rekstur allar götur siðan. Verksmiðjan var þá nýtekin til starfa og voru framleiddar þar rafmagnseldavélar, rafmagns- ofnar og ýmisleg önnur heimilis- tæki, þvottavélar, kæliskápar o.fl. Allt var þar um frumsmið að ræða, er ekki hafði verið smiöað hér fyrr. Þurfti þvi hagsýni og út- sjónarsemi til þess að koma verksmiðjunni I það horf, sem hún þurfti að komast i til þess að hún yrði samkeppnishæf við útlendar verksmiðjur, bæði hvað gerð framleiðslunnar snerti og verðlag. Hefir hvort tveggja reynst svo vel að staðist hefur samanburð við hina erlendu keppinauta. Allan vélbúnað verk- smiðjunnar átti Axel þátt i að móta og einnig kenndi hann verk- smiðjufólkinu að nota hann. Fengu framleiðsluvörur verk- smiðjunnar þegar i upphafi það orð á sig að þær væru flestum vörum betri, og það fylgdi þá auðvitað með að flestar húsmæðui vildu umfram allt fá Rafha-vörur r ■ - j — flokkur og byggir á stuðningi flokksfólks — launþega. Flokkurinn selur Hka happ- drættismiða til að fá einhverja peninga i kassann. Meinhorn skal upplýsa að Alþýðu- flokknum hefur gengið illa að byggja stórhýsi fyrir innkomuna af happdrættum. Þeir peningar fara til að byggja upp innra starf flokksins, i pappirskostnað, skrifstofuhald og fleira, og duga þó varla til. Það er enginn tuttugu og fimm þúsund króna styrkur sem týnist I bókhaldi Kröfluflokk- anna. Allt bókhaldið, ef eitthvað er til, er týnt — að minnsta kosti ekki sýnt almenningi. Þjóð- viljinn byggir stórhýsi fyrir sölu á happdrættismiðum, eins lik- legt og það nú er. íhaldið byggir og byggir og hefur fjölda manna á launaskrá. Fjármögnunin er leyndarmál. Framsóknar- flokkurinn byggir á Rauöarár- stignum — ekki litiö hús — eng- inn veit hvaðan peningar fyrir sliku eru komnir. Var einhver að tala um að ein- hverjir sæju ekki bjálkann I eig- in auga, en hins vegar vel flisina i auga náungans? I eldhús sin. Ýms önnur áhuga- mál átti Axel mörg og tók þátt I margs konar starfsemi fjölda félaga og stofnana. Hann lét sér lika annt um afkomu starfs- manna sinna margra og þeir munu lika ófáir sem hann rétti hjálparhönd þegar á þurfti að halda, bæði beint og óbeint. Verk- fræðingafélag Islands virti störf Axels og bauð honum aðild að félaginu þó að hann hefði ekki verkfræðipróf. Vissi ég að honum þótti vænt um þetta og tók hann boðinu. Hann var einnig um nokkur ár i stjórn Rafha og þótti stjórninni jafnan mikill fengur að nærveru hans þar. Hann var einnig i stjórn Félags Islenskra iðnrek- enda, Raforkumálastjórn, for- maður Iðnlánastjórnar, formaöur Tæknifræöingafélags Islands o.fl. Við fráfall Axels er þvi vlða skarð fyrir skildi og munu margir sakna hans, þvi að hann var vel að sér i sinu starfi, og vann heils hugar aö sinu starfi alla ævi. Axel var alla tið meðlimur i Alþýðuflokknum og fylgdist jafnan af áhuga með störfum hans og tók þátt i þeim. Axel var tvikvæntur var fyrri kona hans Rósa Erlendsdóttir, verkamanns I Reykjavik, þau skildu. önnur kona hans var Sigurlaug Arnórsdóttir, verka- manns i Hafnarfirði, lifir hún mann sinn. Emil Jónsson Nýtt fiskverð ákveðið Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið nýtt fiskverð, sem gildir frá 1. júni til 30. september 1979. Verðákvörðunin felur I sér meðalhækkun, sem nemur 13,5% frá þvi fiskverði, sem gilt hefur frá 1. marz siðast liðnum. Hækkunin , verður fyrst og fremll^á verði á þorski, ýsu, steinblt og lúðu en verð á ufsa, karfa, keilu, löngu og grálúðu helzt óbreytt. Aftur á móti er með þvi reiknað, að greidd verði sérstök verðuppbót 25% á ufsa- verð og 30% á karfaverð úr sjóðum sjávarútvegsins sam- kvæmt sérstakri lagaheimild. Samkomulag varð i yfir- nefndinni um verðákvörðun þessa, en meðal forsendna hennar voru eftirtalin atriði færð til bókar I samráði við rikisstjórnina: 1. Að gildandi oliuverð til fiski- skipa haldist óbreytt, eða að gertiar verði ráðstafanir til þess að frekari hækkun þess mæði ekki á sjávarútveginum á verðtimabilinu. *2. Að sett verði bráðabirgðalög um hækkun oliugjalds til fiskiskipa (um 4.5% úr 2.5%) i 7% frá 15. mai 1979. 3. Að sett verði bráðabirgðalög, sem heimili ráðstöfun allt að 1.200 m.kr. úr sjóðum sjávarútvegsins til greiðslu verðuppbótar á ufsa og karfa á timabilinu 15. mai til 31. desember 1979. Fulltrúi sjómanna Óskar Vigfússon óskaði að bókað yrði, að hann greiddi atkvæði með sjálfri fiskverðsákvörðuninni, en kvaðst hins vegar ekki sam- þykkur þeim áformum rikis- stjórnarinnar að hækka olfu- gjald til fiskiskipa utan skipta eins og til væri vitnað i for- sendum yfirnefndar. í nefndinni áttu sæti: Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, sem var oddamaður nefndarinnar, Arni Bene- diktsson og Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson af hálfu fisk- kaupenda og Óskar Vigfússon og Kristján Ragnarsson af hálfu fiskseljenda. —GAS í gær urðu þau meinlegu mistök I Alþýðublaðinu, að undir fyrirsögn- inni, „Nýtt fiskverö ákveðið — Seljendur og kaupendur urðu sammála um verðið” kom röng frétt. Rétta fréttin birtist hins vegar ekki i blað- inu. Alþýðublaðið harmar þessi leiðu mistök og birtist „rétta” fréttin hér að ofan. Flokksfólk hefur orðið: „VERKALÝÐSFLOKKARN- IR SLÍÐRI SVERÐIN” segir Ásthildur Ólafsdóttir úr Hafnarfirði Alþýðublaðið hefur ákveðið að hafa fastan dálk annan hvern dag, þar sem Alþýöuf lokksfólki er gefinn kostur á að segja hug sinn til þeirra mála sem hvað heitast brenna. Alþýðublaðið hafði i þvi skyni samband við Asthildi ólafsdóttur formann Kvenfélags Alþýöu- flokksins f Hafnarfirði og leitaði ílits hennar á stöðu þjóðmála I iag. Asthildur hafði þetta um málið aö segja: „Mér finnst löngu kominn timi til að rikisstjórnin sýni af sér röggsemi og taki meö hörku og ikveðni á þeim hrikalegu vanda- rnálum, sem við blasa i þjóðfélag- jiu. Mér er ljóst að það verður að lera ýmsar þær ráðstafanir sem coma meira og minna við allar jjóðfélagsstéttir þegar til skemmri tíma er litið, en skila >vo betri kjörum og betra ýóðfélagi þegar til lengri tima er itið. I þessum aðgerðum verður ið taka fullt tillit til fólksins sem ökust hefur kjörin, það er launa- ólks sem hefur t.d. undir 200 júsund krónum á mánuði, aldr- tðra og öryrkja.” Ekki skemmta skrattanum og ihaldinu Og Ásthildur hélt áfram. „Þjóðin á mikið undir þvi komið að erfiðar efnahagsframkvæmd- ir sem þessar séu framkvæmdar af stjórnvöldum sem eru vinsam- leg alþýðu manna I landinu. Þess vegna er það krafa fjölmargra að verkalýðsflokkarnir sliðri nú sverðin i innbyrðis erjum og taki höndum saman við að finna lausn á vandanum i stað þess að vera I tima og ótima að reka hornin hver i annan með gagnkvæmum hótunum og brigslyrðum, skratt- anum og ihaldinu til skemmtun- ar. Segja minna, framkvæma meira Þá sagði Ásthildur ólafsdóttir úr Hafnarfirði: „Þjóðfélagið í dag hefur hvorki efni á verkföllum né verkbönnum og það er ekki hægt að þola það þegar fámennir hálaunahópar sjást ekki fyrir i hagsmunapoti sinu og taka ekkert tillit til þjóðarhags og þeirra sem verst eru settir”. „Mér finnst að ýmsir mættu hafa i huga að oft er betra að segja minna og framkvæma meira,” sagði Ásthildur að lok- um. —GAS i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.