Alþýðublaðið - 17.07.1979, Síða 4
F11 ■TTi i \ u
blaðið
Útgefandi Alþýöuflokkurinn
Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- Þriðjudagur 17. júlí 1979
múla 11, sími 81866.
cypu «í*»r. Loki þr»» »ð
!t» að fyrlr»jáanlc(»r »éu
j—50% hackkanir á gaaoliu auk
llctra og óbarttra hvkkana.
leikakeppni,” og fleira og fleira.
Þetta er æöi skemmtileg lesn-
ing, þvl hver einstakur staöur
reynir aö vera frumlegri og ný-
stárlegri en sá næsti.
Meinhorniö rakst á aug-
lýgingu frá einu danshúsanna
núna á sunnudaginn. Þar segir
aö „X er óskadraumur ungu
stúlkunnar”. Þaö var og. Er
gert eitthvaö sérstaklega vel viö
stúlkurnar á þessu umrædda
vetingahúsi, eöa hvaö er eigin-
lega veriö aö gefa I skyn? Mein-
horniö gerir þá kröfu til viö-
komandi veitingahúss, aö þaö
upplýsi hvaö þaö sé eiginlega á
þessu veitingahúsi, sem ekki sé
annars staöar, — og sé jafn-
framt „óskadraumur ungu-
stúlkunnar”.
Er eitthvaö ósiölegt í gangi
þarna? Svör óskast.
*r steypustöðva í Reykjavík: f
hátt. Meöan eigendur fyrir-
tækjanna geta haldiö sinum llfs-
standard. þá mætti ætla aö
ágætlega gengi. En þaö furöu-
lega viö þetta er einmitt sú staö-
reynd aö þótt fyrirtæki séu sögö
á hausnum, þá viröast eigendur
þeirra lifa sem blóm I eggi.
Þannig einmitt er staöan I máli
steypustöövanna eigenda þeirra
og yfirmanna.
I leit að „óskadraumi".
Þaö er óviöa meiri samkeppni
I gangi I þjóölifi okkar en I aug-
lýsingakapphlaupi vlnveitinga-
húsanna. Aöallega er þaö á
sunnudagskvöldum, sem
veitingahúsin keppa haröri
baráttu um gestina. Á föstu-
dags- og laugardagskvöldum
hafa aöalstaörinir ekki fyrir þvi
aö auglýsa böllin, þvi aö þá
fyllast öll hús af gestum hvort
sem er. En fjöldinn sem fer á
dansleiki á sunnudagskvöldum
er ekki mikill. Þvi er sam-
keppnin um þá gesti einkar
hörö.
Heilu síöurnar i ýmsum
sunnudagsblööum eru fylltar
auglýsingum um dansleiki
kvöldsins. Og ekki eru
skemmtiatriöin eöa lýsingar-
oröin spöruö. „Besta diskó I
bænum, besti plötusnúöur i
heimi, tiskusýning i kvöld, hæfi-
AFMÆLlSKVEÐJfl:
Guðmundur I.
Guðmundsson
leysaefnahagsvandamálin. Lög
voru sett um gengisskráningu
og gengiö lækkaö. Guömundur
var þá lögfræöingur Alþýöu-
sambandsins og Alþýöuflokks-
ins, sem þávar eittoghiösama.
A þessum ti'mum voru kjör
sjómanna aöallega kaup eöa
„premia”. Sjómenn sóttu mjög
eftir hlutaskiptum, en þau kjör
var erfitt aö fá. I samningum
Verkalýös- og sjómannafélags
Keflavikur voru þó ákvæöi um
hlutaskipti, en til þess aö þau
fengju gildi þurftu báöir aöilar,
sjómenn og útgeröarmaöur aö
samþykkja. En hér var mikil
tregöa hjá útgeröarmönnum.
Fyrir tilstilli Guömundar komst
inn i þessi lög, ákvæöi, sem
heimilaöi sjómönnum aö taka
hlut úr afla, ef þeir óskúöu og
samningar um slik kjör væru
fyrir hendi.
Nú var slik heimild fyrir
hendi í samningum verkalýös-
félagsins og þvi var þaö, aö
félagiö samþykkti, aö verti'öina
1940 skyldu allir félagar þess
taka hlut úr af la, er ráönir yröu
á vélbáta frá Keflavik og Njarö-
vikum. Eftir gengisbreytinguna
höföu útgeröarmenn enn minni
áhuga á aö láta hlutinn og
reyndu þvi áð sniöganga lögin
og samþykkt félagsins meö þvi
aö semja sérstaklega viö háseta
sina um sölu á aflanum, upp úr
sjó.
Reis nú upp deila milli verka-
lýðsfélagsins og útgeröar-
mannna og kom til málshöfö-
unar. Guömundur tók aö sér
mál sjómannanna og vann þaö
meö stuöningi áöurnefnds
verandi gildi peninga mundi
þetta nálgast 80 milljónir.
Annaö mikilvægt vannst einnig
réttur sjómanna til hlutaskipt-
anna var nú tryggöur.
Þótt nú séu liöin nær 40 ár
siöan eru áreiöanlega margir
sem enn muna þessa tima.
Guömundur var þá ungur lög-
fræöingur, sem aö visu haföi
getiö sér góöan oröstir sem mál-
flutningsmaöur, en þessi stór-
sigur hans vakti mjög athygli
Suöurnesjamanna á dugnaöi
hans og framsýni.
Hann var þvi sjálfkjörinn til
framboðs fyrir Alþýöuflokkinn,
er efnt var til kosninga til
Alþingis haustiö 1942. Var hann
siöan I kjöri fyrir Alþýöuflokk-
inn I Gullbringu- og Kjósar-
sýslu, ogsiöan I Reykjaneskjör-
dæmi, og átti sæti á Alþingi til
1965, aö hann varö sendiherra i
Bretlandi.
Á þessum árum og ávallt
siðan var leitaö til Guðmundar
um lausn margra hagsmuna- og
menningarmála þessa héraös
og aldrei brást drengskapur
hans og dugnaöur til þess aö
leysa hvert mál eins fljótt og
farsællega og föng voru á.
Hér var ekki ætlunin að segja
ævisögu Guömundar, heldur að-
eins aö rifja upp vissa þætti úr
lifsstarfi hans ogþá sérstaklega
þá, sem snerta okkur Suður-
nesjabúa, Og því eiga þessar
llnur aö færa Guömundi í. Guö-
mundssyni þakkir, á þessum
timamótum ilifihans, frá okkur
samherjum hans á Súöurnesj-
um, meö einlægum áranaöar-
óskum um gæfu og gengi, hon-
um og komu hans til handa á
ókomnum árum.
Ragnar Guðleifsson.
rakaö saman gróöa á undan-
förnum árum og eigendur
þeirra oröiö vel stöndugir á
framleiðslunni. Þaö er nú einu
sinni svo aö þegar menn f ara aö
græöa peninga, þámá ekkertlát
veröa á gróöanum. Meira,
meira, áfram, áfram. Nú þegar
stórgróöinn lætur eitthvaö á sér
standa I steypubissnessnunj þá
æmta og skræmta stórgróöa-
mennirnir. Finnst sem þeir
græöi ekki nógu mikið.
Þaö verður aö minnsta kosti
ekki séö aö eigendur þessara
steypustööva og lifsstill þeirra
hafi breyst mikiö, þótt fyrirtæki
þeirra gangi verr, aö sögn
þeirra. Þeir aka um á stóru
drossiunum sinum, búa i stóru
einbýlishúsunum sinum og lifa
Eru þessir menn á vonarvöl?
ákvæðis I gengislögunum og
vinnulöggjafarinnar.
Þessi aöstoö Guömundar 1.
Guömundssonar við kjaramál
sjómanna á Suöurnesjum færöi
þeim kjarabætur, sem þá námu
nær 80 þúsundum króna, og var
þaö mikið fé i þá daga, Meö nú-
Að vera á hausnum en
lifa hátt.
Nú er enn einn þrýstihópur at-
vinnurekenda farinn a& staö.
Þaö eru eigendur steypustöpö-
. anna sem segjast á hausnum
og heimta hækkað verö á stein-
steypu. Hafa þeir tilkynnt fram-
leiöslustöövun frá og meö
deginum I dag, ef þeir fá ekki
umsvifalaust verðhækkun.
Þaö má vel vera aö rekstur
steypustööva gangi erfiölega
um þessar mundir. Hitt ber að
athuga aö þessi fyrirtæki hafa
■BPhafa ákveðið að
^Jneðinn tíma frá og
jHkomandi. Þetta kom
■enn steypustöðvanna,
þ hjá B.M. VallA og
palfells frá Steypustöð-
m í gær. Elnnig var á
trúi Verslunarráösins í
na milljón á
t vantar, svo
ku^tál saman
sjötugur
Guðmundur t. Guð-
mundsson, sendiherra
er sjötugur í dag. Hann
hefur nú hætt störfum
sendiherra, svo sem
lög bjóða og er nú al-
kominn heim eftir nær
15 ára útivist meðal er-
lendra þjóða.
Á slikum timamótum
er okkur eðlilegt að lita
til baka og skyggnast
um á vettvangi liðinna
ára.
Guðmundur er Hafnfiröingur,
sonur Guömundar Magnús-
sonar, sem var kunnur skip-
stjóri, og konu hans Margrétar
Guðmundsdóttur.
Hann ólst upp i Hafnarfiröi á
mótum hins gamla og nýja
tima, þegar verkalýöshreyfing-
in og jafnaöarstefnan voru aö
hazlasér vöilogná þarfótfestu.
Snemma hreifst Guömundur
af hinni nýju hugsjón sem siöan
mótaöi viðhorf hans og störf á
vettvangi lifsstarfs og stjórn-
mála.
Hann fékk snemma tækifæri
til þess aö vinna aö framgangi
hugsjónar hins nýja tima, er
hann varö lögfræöingur Alþýöu-
sambands islands, en þvi starfi
gegndi hann um árabil. 1 þvi
starfi kom i hans hlut aö undir-
búa hina fyrstu vinnulöggjöf á
islandi. ogátti þar styrkan þátt
I aö móta hana til styrktar
verkalýöshreyfingunni. Löggjöf
þessi var mjög umdeild á sinum
tima. Lögöust viss öfl þar fast á
móti og töldu lögin mundu verða
haft á eölilegri þróun verkalýös-
hrey fingarinnar. Reynslan
hefur sýnt hiö gagnstæöa. Lög-
gjöfin verið verkalýös-
hreyfingunni ómetanleg vörnog
styrkur. Enn stendur þessi lög-
gjöf óhögguö, svo vel hefúr hún
svarað kröfum timans, allt til
hinna siöustu ára. Og þeir, sem
haröast böröust gegn löggjöf-
inni, er hún var sett og gáfu
henni nafnið „þrælalögin”, hafa
siöan aldrei léö máls á þvl, aö
þar væri einum stafkrók breytt.
A þeim timum, er vinnulög-
gjöfin var sett til nauðvarnar
verkalýösstéttunum, láglauna-
fólkinu, sem oft varö aö sætta
sig við atvinnuleysi svo mánuð-
um skipti án atvinnuleysisbóta,
þá mun engum hafa komiö til
hugar, aö nokkurntima kæmi sú
tiö, aö hálaunamenn I föstum
stöðum eöa aörir slikir leituöu
styrks i þessari löggjöf. En tim-
ar hafa breyzt og mennirnir
meö.
Viö Suöumesjamenn getum
vart minnst svo á störf Guö-
mundar og afskipti hans af
stjórnmálum.aö eigi komi uppi
hugann þáttur hans I annarri
löggjöf, sem með hans aðstoö
haföi ómetanleg áhrif á kjör sjó-
manna I Keflavik og á Suður-
nesjum á sinum tima.
Þaö var áriö 1939, þjóöstjórn
haföi veriö mynduö til þess aö
lulltráa atcypusUMraona I HcyklavlV I ricr þar Hcm skýrt
Baa að kjrtta alrrclðclj atcliwtCTpu luratkomaiujl