Alþýðublaðið - 13.11.1979, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.11.1979, Síða 4
í STYTTINGI Aö hætta að reykja. Flestir vita nú orðiö aö reykingar eru ein höfuöörsök sjúkdóma og dauöa. Margir reykingamenn spyrja þvi: „Gagnar þaö ef ég hætti aö reykja”? Svariö er eindregiö já. Hættan á aö deyja úr lungna- krabbameini, kransæöastiflu, langvinnum þrengslasjúkdómum i lungum og öörum sjúkdómum sem tengdir eru reykingum fer hratt minnkandi árin eftir aö reykingum er hætt. Eftir 10-15 ár er hún oröin svipuö og hjá þeim sem aldrei hafa reykt. baö borg- ar sig greiniiega aö hætta aö reykja sama hvaö lengi menn hafa reykt. 1 ljósi þessara staö- reynda vilja aöventistar vekja at- hygli á ,,5-daga námskeiöi til aö hætta reykingum” sem haldiö veröur i stofu 101 i Lögbergi viö Háskólann. Námskeiöiö hefst sunnudaginn 18. nóv. kl. 20:30 og stendur yfir í 5 kvöld. Hámarks- fjöldi þátttakenda er 90. Leiöbeinendur veröa Snorri Ólafsson læknakandidat og Erling B. Snorrason prestur. Upplýsingar og skráning 1 sima 13899 á skrifstofutima. /»Fleiri koryjr á þing". Á ráöstefnu Rauösokkahreyf- ingarinnar, sem haldin var á hótel bóristúni á Selfossi, dagana 27.-28. okt. var eftirfarandi ályktun samþykkt: Nú fara i hönd kosningar og upp á siökastiö hafa fariö fram miklar umræöur um konur i stjórn- málum og er þaö vel. Fjölmörg samtök hafa gert kröfurnar um jafnrétti kvenna og karla I fram- boösmálum sinum og Rauö- sokkahreyfingin skoöar þaö sem merki um aö kröfur kvennahreyf- ingarinnar i þessu máli hafi vakiö menn til umhugsunar. Hins vegar telur hún aö krafan „fleiri konur inn á þing” sé yfirborösleg og merki ekki aukiö jafnrétti i raun. Rauösokkahreyfingin berst gegn kúgun kvenna og hvers konar kynferöis- og þjóöfélags- legri mismunun. Meirihluti kvenna býr viö tvöfalt vinnu- álag, eftir erfiöan vinnudag taka heimilisstörf og barnaumönnun viö, sem þvi miöur telst enn einkamál kvenna. baö gefur þvi auga leiö aö litill timi vinnst til aö sinna ööru s.s. þátttöku i stjórn- málum og ööru félagsstarfi. bessu veröur ekki breytt nema til komi stóraukin félagsleg þjónusta og samfélagsleg ábyrgö, en fyrir þessu veröa allir jafn- réttissinnar, utan þings sem innan, aö berjast. Konur og karlar sem kjósa aö berjast gegn aukinni samneyslu, berjast aö okkar vitni gegn hagsmunum meirihl. Islenskra kvenna. Slfka frambjóöendur getum viö ekki stutt og viö teljum þá og mál- flutning þeirra ekki til neinna hagsbóta fyrir kvenfrelsis- baráttuna. A þessum forsendum styöjum viö ekki framboö kvenna, einungis kynferöis þeirra vegna. Rauösokkahreyfingin berst fyrir fleiri og betri dagvistar- stofnunum fyrir öll börn. Hún berst fyrir 3ja mán. fæöingar- orlofi fyrir alla. Hún berst fyrir jöfnum launum fyrir sambæri- lega vinnu, en allar þessar kröfur eiga enn langt I land. Rauösokka- hreyfingin berst fyrir aukinni félagslegri þjónustu sem eru mikilvægar forsendur raunveru- legs kvenfrelsis. Viö munum styöja þá frambjóöendur, konur og karla, sem vilja berjast fyrir þessum málum á slnum vett- vangi. FATIAÐIR, TEKIUR OG SAMGÖNGUR Heiöruöu ráöamenn (eöa á ég ef til vill aö segja tilvonandi ráöamenn?), elskulegu landar! Mig langar aö gera hér dá- litla grein fyrir þeim vandamál- um, sem viö fatlaöir eigum viö aö búa. bvf miöur er ekki hægt aö ræöa þetta mál f stuttu máli jafn vftt og ýtarlega og ég heföi viljaö. Ég verö þvi aö takmarka þessa grein sem kostur er. baö sem ég ætla aö taka fyrir er tvennt, sem er ótrúlega saman- tvinnaö þ.e.a.s. tekjur og sam- göngur. Til aö takmarka þetta enn frekar, mun ég miða aöeins viö einstakling, sem er þaö mik- iö fatlaöur aö hann er bundinn viö hjólastól. Samgöngur Athugum þá fyrst samgöng- urnar: bar kemst maöur i hjólastól ekki spönn frá rassi! „Hvers vegna ekki?” Jú, þá rekum viö okkur fyrst á ganpstéttarbrúnirnar! G rum nú ráö fyrir aö maöur sé ominn I bæinn, og ætli i ver lunina handan götunnar. Mat ar litur I kringum sig. „Ah, ha”, mikiö rétt, skammt frá er merkt gangbraut og meira aö segja meö umferöarljósum. Hér ber vel i veiöi! Nú rúllar maöur sér aö brautinni og biöur eftir grænu ljósi (Maöur veit jú, aö ekki má fara yfir á rauöu! BIl- arnir bruna áfram enda er rétt- urinn enn þeirra. En viti menn, skyndilega stöövast straumur- inn og viö fáum grænt. baö gengur nú hálf brösulega aö komast niöur á brautina en hefst þó! Nú er um aö gera aö rúlla sér sem hraöast yfir, til aö tefja nú engan. Eftir sprettinn er komiö aö hinum fyrirheitna bakka, en þá BÚMMS- baö er ekki nokkur möguleiki aö kom- ast hjálparlaust upp á stéttina. Nú vill svo til aö á sama rólinu er kona meö barnavagn. Eftir aö hafa komiö blessuöu barninu i skjól fyrir bilunum, meö mikl- um erfiöismunum, snýr hún viö og aöstoöar þennan ósjálfbjarga ræfil, sem annars yröi fyrir bil- unum. betta var saga sem endaöi vel! Hetjan góöhjörtuö móöir eöa amma bjargaöi þarna manni frá bráöum bana. En hvers vegna? baö skildi nú ekki vera, aö hún hafi kynnst bölv- aöri gangstéttarbrúninni af eig- in raun l erfiöleikunum meö barnavagninn, auk þess sem hún hefur kennt ósköp mikiö i brjóst um þennan vesaling. Eftir aö hafa þakkaö vel fyrir sig, er nú haldiö aö búðinni. En hvaö er nú þetta!? Hér ætlar sama sagan aö endurtaka sig. bar sem viö .flestar verslanir eru annaö hvort tröppur eöa þaö háir þröskuldar, aö maöur er kominn i sama vanda og viö gangstéttarbrúnina. bar sem ekki var meiningin aö skrifa sögu, er rétt aö setja hér punkt. bó get ég ekki stillt mig um aö setja hér dálitla eftirskrift: Ég vildi nefnilega skora á borgar og bæjaryfirvöld svo og alla kaupmenn á okkar indæla skeri, aö gera allar þær lagfæringar sem I þeirra valdi standa, sem allra fyrst og ekki siöar en áriö 1981, sem er jú ár fatlaöra! Og látiö þiö nú ekki fara fyrir þvi eins og þessu blessaöa „Barnaári”, sem er nú rétt lokiö. Fjárráð Aöur en lengra er haidiö er rétt aö athuga „fjárráö” þess- ara „afætna” á þjóöfélaginu. Gerum nú ráö fyrir, aö einstak- lingurinn, sem um er aö ræöa sé metinn 75% öryrki (hæstu pró- sentur sem um eru aö ræöa) og er I öllum tilfellum, aö ég held ef um lamaða manneskju er aö ræöa. bá eru bætur Tryggingar- stofnunar rikisins, sem hér greinir: Ororkubætur Tekjutrygging Uppbót Samtals 68.141,- 62.589,- 23,385.- 154.115,- Nú er rétt aö taka þaö fram, aö þessum einstakling er leyfi- legt aö þéna allt aö 455.0000,- kr á ári án þess aö fyrrgreindar tölur skeröist. Fari árstekjur viökomandi fram úr áöur get- inni upphæö skeröast fljótlega tekjutrygging og uppbót um allt aö 55% og hverfa meö öllu þegar náö er 1.820.000,- krónum. Nú skulum viö athuga tekjur verkamanns, sem vinnur á I. taxta (þeim lægsta) Dagsbrún- ar. bá eru mánaöarlaun hans fyrir 40 stunda vinnuviku, miö- aö viö aö hann sé aö vinna á fyrsta ári, 203.725,- kr. Hef ég hvergi séö eöa heyrt annað en aö allir séu sammála um aö þetta séu smánarlega lág laun. bá er rétt aö athuga hvaö viö gerum viö þessa peninga, sem viö drögum upp úr vösum skatt- borgaranna. Jú, þvi skal ég svara eftir bestu samvisku. 100% menn bá er þvi fyrst til aö svara, aö þó viö séum ekki rnetin nema 25% úr manni þá þurfum viö aö boröa einsog 100% menn. Verö- um þó aö skera allt viö nögl okk- ar sem mest viö getum. Svo er þaö húsnæöiö: Getur nú hver sem vill athugaö sjálfur hver leiga er á einstaklingsibúö. Hún þarf þar aö auki, aö vera þeim eiginleikum búin aö hægt sé aö athafna sig i hjólastól og kömast út og inn úr húsinu. bá er þaö bensín á bilinn. bessu skal ég svara: BIll er fyrir okkur þaö sama og fætur ykkur. Okkur langar til dæmis aö fara I heimsóknir til vina okkar, sem búa svo vel aö viö komumst þar inn. bá viljum viö komast i verslanir til aö eyöa þessum miklu fjármunum. „En var ekki mannfjandinn aö segja aö hann kæmist hvergi inn i verslun?” Rétt er þaö, en þó skal þaö viðurkennt sem vel er gert! Viö aö minnsta kosti tvær verslanir hér I höfuöborg landsins, hefur veriö komiö fyrir sérmerktum bilastæöum fyrir fatlaöa og er allur aögangur þar til fyrir- myndar! En betur má ef duga skal! Auk þessa koma öll gjöld- in af bflnum og eru þau töluverö þar eö okkur er gert skylt aö hafa bilana i kaskó. Nú, svo koma afborganir af lánum. Ja, þaö er nú þaö. Hvernig ætti fólki, sem ekki er þvi fjáöára fyrir aö takast aö eign- ast þessar blessuöu blikkbeljur ööruvisi? Að komast upp í rútu Nú er þaö svo, aö um daginn var ég aö hlusta á „Orkusparn- aðarnefnd á beinni llnu” I út- varpinu. bar kom margt merki- legt fram, sem ég get heilshug- ar tekiö undir. En eitt var þaö, sem ég rak eyrun I. Nú eiga menn aö skilja bilana eftir heima og feröast meö almenn- ingsvögnum! betta er nú gott og blessaö, svo langt sem þaö nær. Hvaö eigum viö að gera sem ekki komumst upp I strætó eöa rútu? Rétt er þaö að viö fáum allt aö tveimur milljónum króna niöur- fellingu á tollum og aöflutnings- gjöldum og söluskatti aö auki. bessar tölur eru dálltiö merki- legar, þar sem þær eru ekki bundnar vlsitölu heldur þarf lagabreytingulhvertskipti! bá er þaö annaö, okkur er skylt aö eiga bifreiöarnar I heil fimm ár!! Til svo aö auövelda okkur aö eignast þennann „lúxus” lánar Tryggingarstofnun rlkis- ins okkur 600.000,- kr. til þriggja ára meö 14% vöxtum en óvisi- tölutryggöu. Nú er þaö svo, aö maöur I hjólastól, sem hefur hendur og handleggi I lagi, getur komist sjálfur inn og út úr bllnum og tekiö meö sér stólinn, án utanaö komandi hjálpar. betta er þó þvi aöeins gerlegt, aö um rúm- góöan bil sé aö ræöa, helst tveggja dyra. Auk þessa verður hann aö vera sjálfskiptur og mjög léttur I stýri, þar sem önn- ur höndin er bundin viö hjálpar- tækin sem stjórna hemlum og bensíngjöf. Atvinnumál bá kemur aö þvi sem okkur liggur hvaö þyngst á hjarta, en þab eru atvinnumál! Eins og nú stendur er þar ekki um auðugan garö aö gresja. Rekumst viö þar fyrst á þetta dálæti, sem arki- tektar og aörir húsahönnuöir hafa á tröppum, þröngum göng- um svo ekki sé nú minnst á þessar litlu kytrur sem merktar eru: W.C. Um leiö og ég skora á húsa- hönnuði og atvinnurekendur, aö taka þessar aöfinnslur til gaum- gæfilegrar athugunar. Held ég að hægt sé aö fullyröa, aö þeir starfskraftar sem þarna kæmu á vinnumarkaöinn yröu ekki siöri en þeir sem fyrir eru og hafa fullt vald á öllum fjórum fótum, en ekki bara framfótun- um og höföinu. Ég ætla nú aö gerast svo frakkur, aö fara þess á leit viö tilvonandi ráöamenn (eöa nú- verandi, ef þeir eiga þess nokk- urn kost), aö þeir athugi nú i fullri alvöru, hvort ekki væru möguleiki á þvi, aö þaö fólk, sem ekki kemst leiðar sinnar ööruvlsi en I eigin bilum gæti fengiö niöurfellingu á tollum og sköttum bensins aö einhverju leyti. „betta veröur nú laglega mis- notaö!” bá langar mig til aö benda á möguleika til aö komast fyrir alian leka! í fyrstu mætti koma á nefnd fatlaöra og rlkisvalds, þar sem fundið væri þaö magn þessa dýra vökva, sem eðlilegt gæti talist, að þyrfti á mánuöi. Síðan eru tveir möguleikar: Sá fyrri væri aö greiða þetta beint mánaöarlega. Hinn síöari, sem ég tel aö væri mun betri: Mánaöarlega fengi hinn fatlaöi skömmtunarkort, sem gildi aöeins þann mánuö- inn. Ef hinn fatlaði væri nú svo grunnhygginn, aö fara aö Framhald á 3. siðu Á RATSJÁNNI Göbbels og íhaldið „Almenningur er heimskur og áhrifagjarn”, sagöi Jósep sál- ugi Göbbels eitt sinn. NUna hálfri öld síöar, höfum viö stjórnmála- flokk á Islandi sem gefur sér sömu forsendur og Göbbels. Sjálfstæöisflokkurinn hefur nú, sér til ævarandi háöungar, opinberaö hugmyndir sinar i efnahagsmálum. Aödragandi þessa er ekki langur. Sem menn vafalitiö rekur minni til datt grfman af ihaldinu fyrir nokkrum mánuöum er floWcurinn birti efnahagsplaggiö „Endurreisn i anda frjálshyggju”. Morgunblaöiö púkkaöi þá uppá Jónas Haralds og f ieiri góöa menn til aö gefa þessum lögmál- um frumskógarins fræöilegan blæ. bá var ekki einasta dustaö rykiö af pésum eftir Adam Smith heldur einnig notast viö þróunar- kenningu Darwins, aö hinn sterki muni lifa hinn veika.. Siöastliöinn fimmtudag bauö ihaldiö blaöamönnum uppá kaffi, sandköku, rúllutertu og „Leiftur- sókn gegn veröbólgu” — já, minna má nú gagn ge*a. Nú höföu Gunnar og Geir, Gissur, Héöinn og allir hinir komist aö sam- komulagi! Samkomulagiö var fólgiö i þvi aö reyna aö telja „háttvirtum kjósendum tni um aö „flokkur allra stétta” mundi spara litla 35 milljaröa ef hann fengi til þess traust og fylgi. Blaöamenn voru svo fúlir aö spyrja hvernig upphæöin skiptist milli hinna ýmsu málafloldca. Spurningunni var aldrei svaraö, enda er tala þessi algerlega grip- in úr lausu lofti: Kjósendum er bara gert aö trúa þvi aö þetta sé útkoman úr útspekúleruðu reiknidæmi. begar Göbbels og félagar riöu húsum, var öldin önnur: Flokkur hans haföi klóka for- ystu,sem gat bent á skuggalegri veröbólgu. Sjálfstæöisflokkurinn hefur lélegri forystu og starfar i landi meö minni veröbólgu. Ariö 1979 er almenningur á íslandi ekki nógu heimskur og áhrifa- gjarn til aö gleypa slagoröin hrá úr ihaldinu. Flokkurinn verður hreint útsagtaö hysja upp um sig ogbyrjaaödeilal sina milljaröa. alþýöu- blaöió Þrið|udagur 13. nóv. 1979 KÚLTÚRKORN Þrælaeyjan Sýningum kvikmyndarinnar brælaeyjunnar I Kvikmynda- vinnustofu ósvalds Knudsen, Hellusundi 6a, hefur verið frestaö til janúar 1980. Kvikmyndin fjall- ar um stjórnmála og efnahags- ástand á íslandi 1976 til 1979. Höf- undur hennar Vilhjálmur Knud- sen taldi aö ýmislegt merkilegt sem var aö gerast I kvikmyndinni viröist ekki hafa komizt til skila hjá áhorfendum og veröur nú bætt viö texta og tónblöndun kvik- myndarinnar veröur nú hagaö aöeins ööruvisi til aö auövelda áhorfendum feröina um völ- undarhús íslenzkra stjórnmála. Heiti kvikmyndarinnar og auglýsingaspjald sem dreift var um Reykjavik, viröist lika hafa valdiö talsveröum misskilningi. Margir sem komu til aö sjá kvik- myndina áttu von á meiri æs- ingarkvikmynd, en kvikmyndin er sett fram á mjög látlausan hátt, aörir til aö sjá Alþingismenn I skrltnum stellingum en rétti áhorfendahópurinn aö mati Vil- hjálms kom ekki. Heiti kvikmyndarinnar veröur nú breytt I upprunalegt heiti: „Alþingi að tjaldabaki” og aug- lýsingaspjald um myndina verö- ur gert með öörum hætti og sleppt öllum tilvisunum þar til kerfis og kokktailkarla og áhorfendum lát- iö eftir aö mynda sér sinar eigin skoöanir á þvi máli. Unnið hefur veriö aö þessari kvikmynd síöan 1974 og byrjað aö taka þessa kvikmynd þaö ár og lika haustiö 1975, en heppileg filmutegund fyrir birtuskilyröi I Alþingishúsinu kom ekki á mark- aðinn fyrr en 1976 og hefst eigin- leg kvikmyndun myndarinnar þaö haust. Aö gerö kvikmyndar- innar skyldi ljúka nú fyrir kosn- ingar var alger tilviljun, og sýn- ingar hennar ekki hugsaöar sem innlegg i neina kosningabaráttu stjórnmálaflokka, heldur innlegg I baráttu fyrir að íslendingar vinni saman aö lausn sinna vandamála en láti ekki einhverja stjórnmálaleiki sitja I fyrirrúmi. Fyrirlestrar Gestur Norræna hússins um þessar mundir er norski bók- menntafræöingurinn Villy Dahl. Hann var lektor I bókmenntasögu viö Oslóarháskóla frá 1965 og 1977 varö hann prófessor i bókmennta- sögu viö háskólann i brándheimi. Einnig hefur hann veriö bók- menntagagnrýnandi viö blöö I Noregi. Willy Dahl hefur skrifaö fjölda bóka. 1 Norræna húsinu mun hann tala tvisvar. briöjudaginn 13. nóv. kl. 20:30 fjallar Willy Dahl um norskan dægurlagatexta frá striösárunum skoðaöan af þjóöfé- lagslegum sjónarhóli. Nefnist Framhald á 3. siöu BOLABAS „Leiftursókn” fhaldsins gegn veröbólgunni, er kynd- ugt fyrirbæri, einn liöur I þeirri sókn er aö gera bænd- ur aö „sjálfstæöum atvinnu- rekendum”. begar Geir Hallgrimsson var spuröur hversu langan tima þaö myndi taka, sagöi hann tiu ár! baö var þá leiftursókn, og heimsstyrjöidin siöari tók ekki nema sex ár.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.